Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullr&r nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritst|órn - AuQlýsingar - Áskrtft - Dreifing: Sími 27022 Friálst, óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991. íbúð mikið skemmd eftir eldsvoða MiMar skemmdir urðu í íbúð á fyrstu hæð fjölbýlishúss við Klepps- veg 110 þegar eldur kviknaði í henni um klukkan þrjú í nótt. Talið er að kviknað hafi í út frá sjónvarpi. Mikinn reyk lagði frá íbúðinni þeg- ar slökkvilið kom á staðinn. Var ótt- ast að íbúar væru inni. Tveir reyk- kafarar voru sendir inn til leitar. Sið- an kom í ljós að íbúamir voru ekki inni. Eldur hafði meðal annars kom- ist í sófa í stofu íbúðarinnar en þar var einnig sjónvarpstæki. Gífurlegur hiti myndaðist í íbúð- inni og sprakk ein rúða af þeim sök- um. Mikinn reyk lagði fram á stiga- gang og voru reykkafarar sendir til að reyklosa. Reykurinn var mjög magnaður og komst hann inn í aðrar íbúðir - mest þó í íbúð á annarri hæð. Varð síðan að brjóta rúðu efst í stigaganginum til að hleypa honum út. Ibúðin sem eldurinn kom upp í er mikið skemmd. Töluverðar skemmdir eru annars staðar í hús- -ÓTT ínu. Sjálfstæðisflokkurmn: Þingmennirnir að byrja að taka afstöðu „Ég hef ákveðið að kjósa Davíð Oddsson á landsfundinum vegna þess að ég tel meiri líkur til að flokk- urinn nái árangri í kosningunum undir forystu hans en Þorsteins, þó svo ég meti hann mikils. Ég gerði báðum frambjóðendunum grein fyrir afstöðu minni í þessú máli i síðustu viku. Enda þótt ég hefði viljað kom- ast hjá þessu uppgjöri verður hver landsfundarfulltrúi að gera það og á þann hátt sem hann telur flokknum fyrir bestu,“ sagði Geir H. Haarde alþingismaður í samtali við DV. Geir er fjórði þingmaður Sjálfstæð- isflokksins sem lýsir opinberlega af- stöðu sinni í formannskjörinu. Ólaf- ur G. Einarsson og Ingi Björn Al- bertsson hafa lýst yfir stuðningi við Þorstein en Geir H. Haarde og Þor- valdur Garðar Kristjánsson hafa lýst yfir stuðningi við Davíö. -S.dór Ekki viðbótarloðna „Loönugangan er nú komin norður með Vestfjörðum. Hluti af henni er byrjaður að hrygna," sagði Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur um borð í Árna Friörikssyni. „Það hefur ekki fundist nein viðbótarloðna. Við verðum eitthvað áfram við rann- sóknir." -J.Mar LOKI Þeir segja að Davíð sé Steini lostinn! Nær 4 milljóna króna stuldur - peningar, tékkar, tryggingarvíxlar og ávísanahefti Peningaskáp, semi varverömæti sér í heílu lagi. í honum voru viö- þúsund króna í ávísunum og að upp á hátt á fjórðu miUjón króna, skiptavíxlar. í Kænunni fer einnig minnsta kosti 200 þúsund í pening- var stohð úr veitingastaðnum framsalaábensiniogolíuoghöfðu um. Þjófarnir tóku líka 70-80 lengj- Kænunni í Hafnarfirði í nótt. Hér smábátaeigendur lagt víxlana fram ur af sígarettum. Mér finnst bara er um að ræða peninga, viðskipta- sem tryggingar fyrir greiðslu á olíu dapurlegast að rannsóknarlögregl- víxla, útgefnar ávísanir og tékk- á báta sína. Í peningaskápnum an er ekki komin á staðinn. Hér er hefti Þjófarnir stálu einnig öllum voru einnig ávísanir sem geftiar allt fullt af viðskiptavinum fynr sígarettubirgðum veitingahússins höföu verið út fram í tímann sem utan og við getum ekki opnað. Ég að andvirði að mnrnsta kosti 200 greiðsla fyrir oliu. Ekki er ná- héltaðþeirvilduaðverksummerki þúsund krónur. kvæmlega ljóst hve verðmætið er eyðilegðust ekki. Viö erum búnir Þegar starfsfólk kom til vinnu mikið en þó er ijóst aö það nemur að bíða eftir þeim í nærri einn og laust fyrir klukkan sjö í morgun hátt á fjórðu milljón króna. hálfan tíma núna,“ sagði Ingvar blasti ófógur sjón viö. Þjófamir „Við erum með olíusölu til um Árnason, sem rekur Kænuna höfðu brotið nokkrar læstar hurðir eitt hundrað einstaklinga. Þeir ásamt eiginkonu sinni, í samtali við til að komast að peningaskápnum hafa lagt fram tryggingarvíxla til DV í morgun. Lögreglumenn í sem geymdur var á skrifstofunni. að standa á bak við viðskiptin. Hafnarfirði komu á staðinn Skápar voru einnig brotnir upp. Þetta voru víxlar upp á að minnsta skömmu eftir að starfsfólk til- Þjófamir brutu festingar af pen- kosti 3 milljónir. Svo voru þarna kynnti um innbrotið. ingaskápnum og tóku hann með ávísanahefti og einhver hundruð -ÓTT Haförn BA 327 frá Patreksfirði var staðinn að meintum ólöglegum veiðum í gærmorgun og færður til hafnar í Grindavík. Það var sjávarútvegsráðuneytið sem óskaði eftir því við Landhelgisgæsluna að hún kannaði hvort báturinn hefði leyfi til netaveiða. Ekkert reyndist leyfið og var Haförninn umsvifalaust færður til hafnar. DV-mynd Ægir Már Veðrið á morgun: Bjartá suðvestur- horninu Á morgun verður noröaustan átt víðast hvar, bjartviðri um suðvestanvert landið, en él eða slydduél í öðrum landshlutum. Hitinn verður aðeins undir frost- marki, nema á Suður- og Suðvest- urlandi þar sem verður um það bil þriggja stiga hiti. Nýr búvörusamningur: Undirskrift í lok vikunnar Nýr búvömsamningur kann að verða undirritaður þegar í lok vik- unnar, þó með fyrirvara um sam- þykki aukaaðalfundar Stéttarsam- bands bænda og Alþingis. Þegar er hafmn undirbúningur að því að kalla saman aukaaðalfund bænda og er stefnt að því að halda hann næst- komandi mánudag. Að sögn Steingríms J. Sigfússonar landbúnaðarráðherra er stefnt að því að láta reyna á það til fulls næstu sólarhringana hvort samkomulag náist við bændur. „Ég er ekki svart- sýnn á að það takist," segir Stein- grímur. Að öðm leyti vildi hann ekki fjá sig að svo komnu máli. Samkvæmt heimildum DV byggja samningsdrögin á nánast óbreyttu ástandi í mjólkurframleiöslunni, ein- hverri fækkun í sauðfjárræktinni, en þó mun minni en tillögur sjömanna- nefndar gengu út á. Samkvæmt drög- unum á samningurinn að gilda til ársloka 1997 og gerir ráð fyrir tugum milljarða í styrki til bænda á tímabil- -kaa mu. Ný stjórnmála- samtök stofnuð I gærkvöldi voru stofnuð ný stjórn- málasamtök i Reykjavík, sem skýrð voru Vinstri vængurinn. Ragnar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur sagði að hér hefði fólk ekki verið að endurvekja Fylking- una. Þessi nýju samtök væru á mun breiðari grundvelli. Á stofnfundinn mættu á milli 60 og 70 manns. Ragnar sagði að ekki hefði verið ákveðið að bjóða fram í Alþingis- kosningunum í vor. Þó sagði hann alls ekki loku fyrir það skotið að það yrði gert. Þriggja manna starfsstjórn var kjörin á fundinum. í henni eiga sæti Birna Þórðardóttir, Sigurður Einars- son og Guðlaug Teitsdóttir. -S.dór Ofbeldi helgarinnar: Áframhald rannsóknar Rannsókn á láti mannsins sem fannst í bakhúsi í Bankastræti um helgina heldur áfram hjá Rannsókn- arlögreglu ríkisins. Ekki voru nýjar féttir af rannsókninni í morgun en í gær var talið að tvær fólskulegar árásir og rán um helgina gætu tengst láti mannsins í Bankastræti. RLR óskar enn eftir upplýsingum er gætu varðað þessi mál en þegar hefur fjöldi ábendinga borist. Búðarránið á Freyjugötu á fóstu- dag er enn rannsakað en engar nýj ungarvoruímálinuímorgun. -hlh <Á sb O cP N tt y o li, Q_ > o HEIMSENDINGA 6i5 XV'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.