Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. Viðskipti________ Erlendir markaðir: OPEC vill skrúf a fyrir Verð á olíu hefur hækkað aðeins í þessari viku eftir samþykkt OPEC- ríkja í Genf í Sviss í byrjun vikunnar að skrúfa lítillega fyrir kranann, draga úr framleiðslu á olíu á næstu mánuðum. Markmið OPEC er að korna verðinu í 21 dollara og halda því þar. Verð á hráolíu er nú eftir þessa samþykkt um 19 dollarar tunn- an. Ætlun OPEC-ríkja er að framleiða 700 milljónum tunna minna á dag frá og með 1. apríl og fara með fram- leiðsluna niður í 22,3 milljónir tunna á dag. Það segir þó ekki alla söguna því OPEC-ríkin stefna á að fara með framleiðsluna enn neðar eða í um 21 til 21,5 milljónir tunna á dag. OPEC-samtökin samþykktu eftir innrás íraka í Kúvæt í ágúst síðast- liðnum að auka framleiðslu á hráolíu verulega. Það kom í kjölfar þess að olíusala frá írak og Kúvæt, um 4 milljónir tunna á dag, datt niður vegna viðskiptabanns Sameinuðu þjóðanna. Saudi-Arabar voru duglegastir allra ríkja að auka ohuframleiðslu sína. Þeir eru samþykkir því núna að draga saman seglin til að ná olíu- verðinú upp í 21 dollar tunnuna. Þeir hafa hins vegar lýst því yfir að ekki sé heppilegt að draga framleiðsluna svo mikið saman að veröið fari upp fyrir 21 dollara tunnan. Birgðir af hráolíu á mörkuðum er- lendis eftir Kúvætstriðið eru mjög miklar og þvi spá menn að olíuverðið lækki á næstunni eftir þá hækkun sem orðið hefur núna eftir fundinn í Genf. Ekki er við því að búast að verð á bensíni lækki mikið hérlendis á næstunni. Þegar verðið var ákveðið 1. febrúar síðastliðinn miðaðist það við innkaupsverð upp á 260 dollara tonnið á 92 oktana blýlausu. Nú er verðið úti um 230 dollarar tonnið. Verð á gasolíu var síðast ákveðið 20. nóvember og var viðmiðunarverð þá 320 dollarar tonnið. Nú er verðið hins vegar um 168 dollarar. í gasol- íunni er því keyrt á stríðsverði enn- þá. Fyrir Kúvætstríðið var 50 prósent tollur á bensíni hérlendis auk virðis- aukaskatts. Hinn 6. október síðastlið- inn ákvað ríkisstjórnin að halda op- inberum gjöldum í bensínverðinu óbreyttum í krónutölum og því lækk- aði hún tollinn niður í 30 prósent í kjölfar stríðsverðs á bensíni. Hinn 1. febrúar síðastliðinn, þegar olíu- verð hafði hríðlækkað, hækkaði rík- isstjórnin tollinn aftur upp í 50 pró- sent. -JGH Pemngamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Öbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald. 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 x>g 4 pró- sent raunvextir. Spariieið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í,18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareiknlngur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóöir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Vfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtr. Sparisjóðsbækurób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsógn 5,5-8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1.5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb VlSITOLUB. REIKN. 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7,1 -8 Lb.lb Gengisb. reikningar í ECU8,1 -9 Lb,ib ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5,25-6 Ib Sterlingspund 11,5-12,5 Ib Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Ib Danskar krónur 7,75-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTR. Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf 7.75-8.25 Lb AFURÐALAN Isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 1.0-10,5 Lb Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. mars 91 15,5 Verötr. mars 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 3009 stig Lánskjaravísitalafeb. 3003 stig Byggingavísitala mars 566 stig Byggingavísitala mars 177,1 stig Framfærsluvísitala mars 150,3 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,414 Einingabréf 2 2,924 Einingabréf 3 3,550 Skammtímabréf 1,813 Kjarabréf 5,319 Markbréf 2,836 Tekjubréf 2,072 Skyndibréf 1,580 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,595 Sjóðsbréf 2 1,816 Sjóðsbréf 3 1,799 Sjóðsbréf 4 1,558 Sjóðsbréf 5 1,084 Vaxtarbréf 1.8425 Valbréf 1,7149 Islandsbréf 1,123 Fjórðungsbréf 1,076 Þingbréf 1,122 Öndvegisbréf 1,112 Sýslubréf 1,132 Reiöubréf 1,101 Heimsbréf 1,039 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14 Eimskip 5,20 5,45 Flugleiðir 2,62 2,72 Hampiðjan 1,76 1,84 Hlutabréfasjóðurinn 1.77 1,85 Eignfél. Iðnaðarb. 2,00 2,10 Eignfél. Alþýöub. 1.47 1,54 Skagstrendingur hf. 4,30 4,51 Islandsbanki hf. 1,54 1,60 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Oliufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,38 2,48 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Utgerðarfélag Ak. 3,80 3,95 Olís 2,23 2,33 Hlutabréfasjóður VlB 0,97 1,02 Almenni hlutabréfasj. 1,02 1,06 Auðlindarbréf 0,975 1,026 Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb= íslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Hráolía $jtonn Hlutabréfavísitala Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdara, fob. Bensín, blýlaust,..230$ tonnið, eða um........9,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................236$ tonnið Bensín, súper,....240$ tonnið, eöa um........10,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................247$ tonnið Gasolía.....................167$ tonnið, eða um........8,1 ísL kr. lítrínn Verð í síðustu viku Um..........................191$ tonnið Svartolía....................86$ tonnið, eða um........4,5 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um...........................94$ tonnið Hráolía Um...............19,00$ tunnan, eða um.....1.082 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um...............19,80$ tunnan Gull London Um..................365$ únsan, eða um.....20.779 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um....................364$ únsan Ál London Um..........1.522 dollar tonnið, eða um.....86.647 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............1.546 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um...........4,7 dollarar kílóið eða um ......268 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...........4,7 dollarar kílóið Bómuli London Um...............85 cent pundið, eða um.......104 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um .............83 cent pundíð Hrásykur London Um..........237 dollarar tonnið, eða um....13.492 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..................227 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..........172 dollarar tonnið, eða um.....9.791 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..................170 dollarar torrnið Kaffibaunir London Um ..............80 cent pundið, eða um...............86 isl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.................71 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur............152 d. kr. Skuggarefur...........- d. kr. Silfurrefur.........238 .d. kr. BlueFrost...........253 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur.........121 d. kr. Brúnminkur..........139 d. kr. Ljósbrúnn(pastel)..108 d. kr. Grásleppuhrogn Um.......900 þýsk mörk tunnan Kisiljárn Um.........697 dollarar tonnið Loðnumjöl Um........:605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.