Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. 13 Sviðsljós Ekki var annað að sjá en að vel færi á með þeim Rió tríó-mönnum og Steingrimi Hermannssyni forsætisráðherra. F.v. Helgi Pétursson, Steingrímur Hermannsson, Ágúst Atlason og Ólafur Þórðarson. Hið árlega „kútmagakvöld" Lions- góð skil. klúbbsins Ægis var haldið á Hótel Meðal gesta kvöldsins voru þeir Sögu síðastliðið fostudagskvöld og Steingrímur Hermannsson forsætis- var þar margt góðra manna. Boðiö ráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson var upp á fjölbreytta rétti, bæði heita utanríkisráðherra og Halldór Ás- og kalda, og voru þeim að venju gerð grímsson sjávarútvegsráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson í góðra vina hópi á „kútmagakvöldi" Lionsklúbbs- ins Ægis á á föstudagskvöldið. DV-myndir S var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér konunglega. Einnig voru þarna margir þekktir einstakl- ingar úr þjóðfélaginu. Kjartan Lárusson, forstjóri Ferða- skrifstofu íslands, gæðir sér hér á kræsingunum. Stmfaé skrafab L y k i l l a ð l e y n d a r m á l i Þú getur fylgst meö þessum spennandi leik á útvarpsstööinni FM 957 á hverjum degLíþœtti Ágústar Héöinssonar milli kl. 13.00 og 76.00. Notaöu þennan miöa til aö finna rétta oröiö og þú getur oröiö utanlandsferö ríkari. Þú hlustar bara á FM 957 og veröur meö í leiknum. Orbiö sem vib leitum ab í dag: I r 3 4 5 6 7 S 9 1(1 II 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ 2» 29 ,W .11 .12 .1.1 .14 .15 .16 .17 ,1K .19 411 41 42 4.1 44 45 46 47 4K 49 50 □ □ □□□□□.□□ □□□□□□□□□□□□□□ Nafn:__ heimili: Sími: V.Sfmi: Sendist til: STAFAÐ OG SKRAFAÐ, FM 957, P.O. BOX 9057, 1 129 REYKJAVÍK. / / Sk°p. Srna^:........... ^S>ergesls ma,lni^rn?.^ »^«orðUm.: ....... &Zimkókai ........ vC^^C::;;;;;;;..... íð!esa'vrir'bó^n;u.. ......... «^akrosstðf ..... - ... ^|ahaufajar ^ndafirði. . ....... ^SiSáhr^ ....... , ^s:===::i. P^^====ií ............}$ '■tom-so.in rAMi .I6C NYTT STÆRRA ÚRVAL Nú er fyrsta hefti ársins komið út - breytt útlit og stærra en áður. Framvegis kemur Úrval út annan hvern mánuð. Nú er i boði tilboðsáskrift fyrir árið 1991. Þú greiðir aðeins kr. 2.125,- fyrlr 6 hefti og færð 6 eldri hefti að auki. Hringdu og pantaðu áskrift í síma 626010. Á næsta blaðsölustað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.