Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tll leigu i tvibýlishúsi í grónu hverfi í austurborginni ein 4ra herb. íbúð og ein 2ja herb. íbúð. Leigjast saman eða sín í hvoru lagi, möguleiki á bílskúr fylgir. Uppl. í síma 98-34388 fimmtudag milli kl. 19 og 21 og föstudag í síma 91-34150 á sama tíma. 2ja herbergja, 70 mJ Ibúð til leigu við Næfurás, laus strax. Góð umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 91-22738.___________________________ Herbergi. 32 fm herbergi með snyrtiað- stöðu til leigu í austurbæ Kópavogs, sérinngangur, leiga kr. 20 þús. á mán. S. 91-44504 og 91-43528 e.kl. 18. ■ Húsnæði óskast Ábyggileg stúlka. Óska eftir 2 her- bergja íbúð í miðbænum, helst með "' parketi. Reglulegar greiðslur og reglusemi, einhleyp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7502. Caté Ópera óskar ettir einstaklings- íbúð fyrir einn af starfsmönnum sín- um, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-25707. Leigjendasamtökin, Alþýöuh., Hverfisg. 8-10. Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamninga. Það borgar sig. Leigjendasamtökin. Ungt par með 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Kóp. eða Rvík. Erum áfengis- og reyklaus. Hringið í síma 91-46292 eftir kl. 18. Linda. Óskum að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð á Hjallabraut; Miðvangi eða Suður- vangi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-650374 eftir kl. 15._____ Óskum eftir 4ra herb. ibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-660501. Óskum eftir 4ra herb. ibúð til leigu sem íyrst í Hafnarfirði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 651486. Guðrún. Óskum eftir að taka á lelgu 3 herb. íbúð, helst til lengri tíma. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-38061 eftir kl. 18. 28 ára reglusamur maöur óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-41875. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 91-641036. 47 ára karlmaður, sem hefur búið erlendis, óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-612258. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Engihjalla eða nágrenni. Uppl. í síma 91-43984 eftir kl. 18.30. Óskum eftir litilli ibúð á leigu. Gott herbergi með aðgangi eldhúsi og baði kemur til greina. Uppi. í síma 91-18463. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-679087. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunar- og iðnaðarhúsnæöi. Til leigu við Hringbraut í Hafnarfirði 85 fm + 40 fm með kæli- og frystiklefa, einnig 168 fm verslunarhúsnæði ásamt öllum innréttingum og jafnvel tækj- um. Uppl. í síma 91-39238 á kvöldin eða 91-51517 og 91-53344 oft á daginn. Óska eftir að taka á lelgu 60-70 fm iðn- aðarhúsnæði með innkeyrsludyrum, á svæðinu í kringum Skeifuna. Uppl. í síma 686477. Óskum eftir húsnæði fyrir söluturn og videoleigu, ca 150 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7500. BÍLASPRAUTUN IÉTT1NGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annaö eem viökemur rekstri bílsins. SKEIFUNNI 5A SIMI 91-8 47 88 ■ Atvinna i boði Vaktavinna að degi til. Hresst og áreið- anlegt starfsfólk óskast til starfa við ræstingar að degi til. Unnið er á vökt- um frá kl. 7-20, 2 daga í senn og 2 dagar frí miðað við 6 daga vinnuviku, mán.-laugard. Góð vinnuaðstaða, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7501. Stúlka óskast til starfa á veitingastað, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 8-18, ca 15 daga í mánuði. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7507, __________________ Vélvirkjar - vélamenn. Óskum eftir að ráða vélvirkja eða menn vana við- gerðum á þungavinnuvélum, einnig vana vélamenn á payloder og trakt- orsgröfu. Uppl. í síma 985-32997. Óskum að ráða tvo einstaklinga tii að ræsta til skiptis gistiheimili Farfugla. Starfið vinnist alla daga frá kl. 11-15. Upplýsingar í síma 91-38110 milli kl. 9 og 17 virka daga. Starfsfólk óskast í ísbúð, fullt starf, vinnutími breytilegur, aldurstakmark 18 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7494._____________ Starfskraftur óskast í blómabúð í hluta- starf, þarf helst að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7496. Bakarí óskar eftir að ráða afgreiðslufólk ,nú þegar. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7497. Starfskraftur óskast i byggingarvinnu strax, mikil vinna framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síffia 91-27022. H-7510. Vantar vana beitningarmenn á bát sem rær frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-651485 eftir klukkan 18 og 985-23122. íslenskt-franskt eldhús hf. óskar eftir aó ráða: kjötiðnaðarmann, stúlku í pökk- un á matvælum. Uppl. hjá Islensku- frönsku eldhúsi, Dugguv. 8, s. 680550. Óskum eftir að ráða starfskraft við pressun og frágang á fatnaði og einn- ig til viðgerða á vinnufatnaði. Efnalaugin Hraðhreinsun, s. 91-38310. Röskt starfsfólk óskast strax til saltfisk- vinnslu í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7499. Óska eftir matsmanni með ferskfisk- réttindi til matsstarfa í Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33402. Vanir beitingamenn óskast strax. Uppl. í síma 94-7872. ■ Atvinna óskast 19 ára verslunarskólanemi með versl- unarpróf óskar eftir skrifstofustarfi í sumar en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-50115 eftir kl. 18. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Iðnaðarmaður, sem kominn er á eftir- laun, óskar eftir léttu starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7492. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 626275 og 11275. ■ Einkamál Óska eftir að kynnast góðum og traust- um manni sem vini, reglusemi skil- yrði. Hef gaman af að dansa og ferða- lögum. „Njóttu lífsins besta blóma, þaðaðu í rósum hvert eitt spor, hlýddu á þýða unaðsóma elskaðu ljós og fagurt vor.“ 479. Þeir sem vildu svara þessu sendi svar til DV, merkt „7504“. Heiðarleg og myndarleg ekkja óskar að kynnast hlýjum, heiðarlegum manni, músíkelskum, með hlýtt hjarta, traustan faðm og fima fætur, á Akureyri eða í nágrenni - ekki yngri en 40 ára. Svör sendist DV, merkt „Traust (opus 69 no 2) 7512“. Hafa einhverjir skemmtilegir strákar á aldrinum 23-27 ára áhuga á að fara með 2 stelpum á sýninguna á Hótel íslandi laugardagskvöldið 16. mars? Upplýsingar ásamt mynd sendist DV fyrir hádegi 15. mars, merkt „B-7508“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. beinhörðum pemngum hrmgja ogi^águg?^ verður færð áÍöortið Það er gamla sagan Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Virka daga Sunnúdaga kl. 1 8.C Athugið: Auglýsing I helgarblað' DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. ■ Tilkynningar Heimastjórnarsamtökin, Vallarstræti 4, símar 629245, 629246 og 629247. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spál í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-84286. Tek að mér þrif i heimahúsum einu sinni í viku. Er vön. Uppl. í síma 91-76472. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý !!!.S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. *****Dlskótekið Disa***** símar 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Leigjum út veislusal fyrir 60-100 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup, afmæli, erfðadrykkjur, (iioktelboð og aðra mannfagnaði. Útvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. Diskótekið Deild, 91-54087, býður upp á tónlist við allra hæfi, vana dans- stjóra, stundvísi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-54087. ■ Verðbréf Hlutabréf, akstursleyfi í Sendibílum hf. 3X67 til sölu. Uppl. í síma 91-75504 eftir kl. 17. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Einstaklingar með rekstur: Ódýr og góð framtalsaðstoð. Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, sími 91-44604 og 45833. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hf., sími 91-78822. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075._________________________ Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Vönduð vinna. Geri tilboð samdægurs. Uppl. í síma 91-616062. DV Málnlngarvinna. Tökum að okkur al- hliða málningarvinnu, t.d. stigahús, sandsparsl í nýbyggingu o.fl. Tilboð. Málarar, símar 91-628578 og 91-675159. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sanngjarn taxti eða greiðslukjör. Sími 91-11338. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Líkamsrækt Weider FC-1 family fitness center líkamsræktarvél, sem ný, til sölu á kr. 45.000. Upplýsingar í símum 91-11813 og 985-28713. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Gyifi K. Sigurðsson kennir alian dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn efóskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör með Euro/Visa. Kenni, á Benz ’89. Engin bið. Arnaldur Árnason öku- kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og runna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og brevtingar á eldri görðum. Jóhannes G. Ölafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132, 22072 og 985-31132. Róbert. Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér trjáklippingar, hekk og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781 e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm. Trjákllppingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Almenn garðvinna. Nú er rétti tíminn. Útvegum húsdýraáburð og dreifum. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. ■ Veisluþjónusta Ath. Sértilboð á fermingarvelslum. Út- bý heitan og kaldan veislumat við öll tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 91-71377. Kátir kokkar, simi 621975. Fagleg vinnubrögð. Fermingarborð á til- boðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fi. Tökum lagið á stærri samkomum. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.