Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. 7 Sandkom dv Gunnlaugur Júlíusson, að- stoðarmaður landbúnaðar- ráðhem.ætti aðverasáttur viðsjálfansig þessadagana. Siöasrliðin tvö tilþrjúárhefur hann setið sveittur í samningaþófi um h vernig nota megi fj ármuni ríkis- sjóðs með sem árangursríkustum hætti til að neyða neytendur ti! auk- ins kindakjötsáts og mjólkurþambs. Daglega hetúr hann fundað með sj álf- - um sór og samið við sjálfan sig fyrir hönd Stéttarsambands bænda og landbúnaðarráðuneytisins. Árangur erfiðisins hefur nú loks litið dagsins ljós og nýr búvörusamningur verið undirritaður. Hann mun því geta gengið sæll og glaður tíl fyrri starfa hjá Stéttarsambandi bænda nú þegar blekið er þornaö á kosningavíxli Steíngi'íms J. sem hljóðar upp á litla 40milijarða. Fermingar- gjöfin í ár Fermingarn- arerufram- undanogað- standendur fermingar- barnanna sjálf- sagtfarniraö veltafyrirsér meðhverjueigi núaðgleðja blessuð fermingarbörnin. DV frétti af stúlku nokkurri sem var búin að semja óskalista. Bfst á listanum var litasjónvarp og afruglari. Þá kom hljómtækjasamstæða, utanlandsferð og neðst á listanum voru ríkisskulda- bréf. Ekki beint hógværar óskir. Glæsiieghöll Raýarbóter blaö sem gefið erútíGrinda- vík. Jón Grön- dal ritarinnan- sveitarkróniku íblaðiðogfékk verkalýðsféiag staðarins að kennaástil- vopni hans nú fyrir skemmstu en Jón segir: „Verkalýðsfélag Gríndavikur og Lífeyrissjóðurinn ætla að byggja glæsilegt hús yfir sig og starfsemi sína. Verkalýðsfélaginuhefur verið úthlutað lóðunum nr. 44 og 46 við Víkurbraut. Þessi framkvæmd hefur vakið athygli ogeru ekki allir jafn sannfærðir um ágæti hennar. Nú eru tirnar samdráttar í atvinnulífi og við- varandi atvinnuleysis. Blikur eruá lofti, til aö mynda Sjómanna- og Vél- stjórafélagið hefur keypt kvóta frekar en að láta hann fara úr byggðarlag- inu. Stendur ekki Verkalýðsféiagnu nær að leggja þessar 70 til 80 miiljón- ir sem nýbyggingin mun örugglega kosta í að leitast við að tryggja at- vinnuöryggið. Það eru 2 verkefni framundan sem væru vel að þessu komin.Þaö er bygging fiskmarkaðs- húss og Lagmetið sem Lansbankinn rekur. H vernig værí að Verkalýðs- félgið kæmi i Lagmetið og tryggði fjölda kvenna létt og þægileg störf sem tilflnnanlega vantar hér i bæ?“ Riðarstórveldi til falls? Ísíðastatöiu- tiiaði Hcim.- myndarcr smápillaáJón Ólafssonsem lönuuni iu-fur veriðkenndur viðSkífuna. Segirblaðiðað Jón hafi löngum talið aö hann hafi lagt grundvöll aö veidi sínu með því að fá umboð fyrir Colurobia á árinu 1984. Svo segir í blaðinu: „Nú gæti s vo farið að þessum hornsteini verði kippt undan veldi hans. Einn af for- stjórum Sony fyrirtækisins japanska, sem keypti Columbia með víðfrægri yfirtöku fyrir tveimur árum, íslend- ingiu-inn Ólafur Jóhann Ólafsson rit- höfundur, var hér á ferð um jólin. Áreiðanlegar heimiidir segja að hann hail látið í ljós að hérkynniað verða breytirtg á. Hann miuú koma því áliti sínu á framfæri vestra að Jón Ólafs- son geti ekki talist heppiieg framhlið á í slandi fyrir svo viröuiegt fiölmiðla- fyrirtæki sem Columbia." Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir Fréttir Sendi skattstjóra dempara í póstkröf u Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta hefur bara gerst einu sinni. Þá kom sending hingað norður til mín í póstkröfu sem ég kannaðist ekki við. Ég hringdi í viðkomandi og lét síðan endursenda þetta en um var að ræða bíldempara," segir Gunnar Rafn Einarsson, skattstjóri á Norð- Bláhrafnar eru krákutegund sem sést hefur nokkuð oft hér á landi undanfariö. Að sögn Ævars Petersen fuglafraeðings eru bláhrafnar flæk- ingsfuglar sem af og til koma hingað til lands en óvenju mikið hefur verið af þeim í vetur. „Þeir fóru að sjást hérna um mán- aðamótin október/nóvember en halda til á sunnanverðu landinu, eöa frá Öræfum og til Reykjavíkur. Það er ýmislegt sem veldur því að þeir koma hingað, til dæmis veðurskil- yrði og æti,“ segir Ævar. Langmest er um flækingsfugla þeg- ar fuglar eru í farflugi frá sumar- heimkynnum til vetrarheimkynna og öfugt. „Þegar stórir hópar af fuglum eru á ferð, til dæmis frá Skandinavíu og til Afríku, og þeir lenda í austan- eða suðaustanvindum getur þá borið af leið og komið hingað. En fuglar eins og krákur koma hingað frekar vegna slæmra ætisskilyrða heima og við teljum að meirihluti þessara blá- hrafna komi frá Noregi," segir Ævar. Bláhrafnar eru aiætur og halda sig gjarnan í kringum mannabústaði. Þeir eru gæfir og sjást jafnvel í kring- urlandi eystra, sem hefur aðsetur á Akureyri. Talið er að þarna sé á ferðinni ein- hver „óvildarmaður" skattstjórans sem vilji ná sér niðri á honum. Gunn- ar Rafn sagði að í öðru tilfelli hefði hann fengið upphringingu frá fyrir- tæki í Reykjavík. Hjá því fyrirtæki hefði verið pöntun á hans nafn sem senda átti í póstkröfu norður og hefði fyrirtækið þurft einhverjar upplýs- ingar áður en það afgreiddi þessa pöntun sem var á hljómflutnings- tækjum fyrir bifreið. „Ég hef ekki hugmynd um hver getur verið þarna að verki og hef ekki verulegar áhyggjur af þessu, a.m.k. á meðan þaö er ekki meira en þetta,“ sagði Gunnar Rafn. ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Rimlagluggatjöld í yfir 20 litum. Sérsniöin fyrir hvern glugga eftir máli. Sendum í póstkröfu um land allt. <ÍJ) Einkaumboð á íslandi Sími: 31870 - 688770. , Tjarnargötu 12 - Keflavík - Sími: 92-12061. ' Flækingsfuglar á ferli: Norskar krákur á landinu Bláhrafnar hafa sést á nokkrum stöðum í Reykjavík að undanförnu. DV-mynd GVA um söluturna kroppandi í pylsu- tekur. Ævar segir ekki útilokað að brauð. Eins og starar fara þeir á sér- bláhrafnarnir setjist hér að til fram- staka staði til að sofa þegar dimma búðar. -ns Samtök sauðfjárbænda: Vilja breyta samningnum Fulltrúafundur Landssamtaka sauðfjárbænda kom saman í fyrra- dag og ijallaði um búvörusamning þann sem landbúnaðarráðherra og fulltrúar bændasamtakanna hafa skrifað undir. Miklar umræður urðu um samninginn og í lok fundarins var samþykkt ályktun um að honum verði breytt í veigamiklum atriðum áður en endanlega verður gengið frá honum. Að sögn Jóhannesar Kristjánsson- ar, formanns Landssamtaka sauð- fjárbænda, fara sauðtjárbændur einkum fram á að ríkissjóður greiði þeim jafnhátt verð vegna uppkaupa á framleiðslurétti á næsta ári eins og ráðgert sé að greiða þeim í ár. Einnig vilji þeir að við frjálsa sölu á framleiðslurétti fái bændur innan sama svæðis forkaupsrétt á því sem selter. -kaa Selfoss: Ánægja með kosningu Daviðs Regína Thorarensen, DV, Selfosá: Almenn ánægja og mikil gleði ríkir hér á Selfossi meðal þeirra sem ég hef talað við með það að Davíð Odds- son var kosinn formaður Sjálfstæðis- flokksins. Mál til komið fyrir stærsta stjórnmálaflokk landsins að eignast mikilhæfan forustusauð og ef Davíð kollsiglir sig ekki þá þarf íslenska þjóðin engu að kvíða. # Ef þú ætlar að gera góð kaup á gólfdúk. teppum eóa mottum þá ER TÆKIFÆRIÐ NÚIMA Hellmgur af stol<um teppum og mottum — firúga af teppabútum. 5.000 fermetrar af teppum H» 2.500 fermetrar af góifdúlc BYGGIIMGARMARKAÐUR VESTURBÆJAR Teppadeild — Hringbraut 120 — Sími 28605

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.