Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. 35 Skák Tölvan Mephisto-Lyon sannaöi enn aö margur er knár, þótt hann sé smár, með því aö deila efsta sæti meö „Deep Tho- ught” - hundrað sinnum hraövirkari tölvu - á bandaríska tölvumeistaramót- inu í lok síðasta árs. í innbyröis skák þeirra haföi „Deep Thought” þó betur og gerði meira að segja fallega úti um taflið. Hún haföi hvítt og átti leik í þessari stöðu: 1. Rde5 + ! fxe5 2. Rxe5+ KfB Ekki má drepa riddarann, því þá félli drottningin óbætt á a5. Svarti kóngurinn má heldur ekki fara á 8. reitaröðina vegna 3. Dxa5 Rxa5 4. Hxb8+ og 2. - Ke7 yrði svarað með 3. Rxc6 með skák. Hinn gerði leikur stendur því einn eftir en gegn honum hafði tölvan djúpvitra einnig svar á tak- teinum: 3. Dxa5 Rxa5 4. Hxb8! Hxb8 5. Hxb8 Hxb8 6. Rd7+ Ke7 7. Rxb8 og með peði meira í riddaraendatafli átti tölvan ekki í vandræöum með að innbyrða vinn- inginn. Bridge ísak Sigurðsson Dobl sem eru leiðbeinandi fyrir útspil í þriggja granda sanmingi geta oft veriö tvíeggjuð. Þegar aðeins hefur verið sagð- ur einn litur, vill sá sem doblar yfirleitt þann lit út. En öðru máli gegnir þegar allir eru búnir að segja frá lit við borðið. Ef samningurinn er ekki doblaður, er oftast eðlilegast að spila út í sögðum lit félaga. Því ætti dobhð aö benda á útspil í öðrum lit. Sjáum eitt dæmi þar sem þrjú grönd voru dobluð meö slæmum árangri. Sagnir gengu þannig, austur gjafari: ♦ D862 V 2 ♦ Á976 *• Á1097 * ÁKG97 V 1086 ♦ 853 + D3 ♦ 53 V Á975 ♦ KD42 + KG3 Austur Suður Vestur Norður Pass 14 IV Dobl 14 1 G Pass 3 G Dobl p/h Vestur hefði sennilega spilaö út spaðatíu ef félagi hefði ekki doblað í austur og það hefði tryggt spilið aö minnsta kosti einn niður. Það hefði svo farið eftir íferð sagn- hafa í laufið hvort spilið hefði farið meira niður. Hins vegar valdi vestur hjartakóng sem útspil eftir dobl félaga og sagnhafi drap strax á ás. Sagnhafi tók síðan fjórd slagi á tígul, endaði í blindum og spilaði síðan lauftíu og svínaöi henni. Þessi spilamennska tryggði sagnhafa 9 slagi í hörðu geimi. Spilið kom fyrir í tvímenn- ingi í Bandaríkjunum og parið sem stóð þijú gröndin dobluð vann keppnina með eins stiga mun. V KDG43 ♦ GIO Krossgáta T~ T~ 3 v| b b' ' 1- 7 1 mmmrn >í ► - . )JL . /b u ”1 & ZO V 21 J Lárétt: 1 skilningarvit, 5 arinn, 7 vond, 9 bijálsemi, 10 handsama, 12 fiskur, 15 þegar, 16 fugla, 18 sveifla, 19 meninu, 22 svaraði. Lóðrétt: 1 stybban, 2 sótthreinsunarefni, 3 guð, 4 nöldur, 5 barði, 6 drykkur, 8 vegg, 11 skaða, 14 kornið, 17 óhreinka, 20 eins, 21 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nökkva, 8 ís, 9 reiði, 10 plat, 11 tak, 13 aum, 14 issa, 16 aöall, 17 ká, 19 kurl, 21 auð, 22 mylgri. Lóðrétt: 1 nípa, 2 ösluðum, 3 kramar, 4 ketin, 5 vit, 6 að, 7 vika, 12 askur, 15 slag, 16 aka, 18 áði, 20 11. ©KFS/Distr. BULLS °es| & Ég vona að útsendingu fari að Ijúka hjá henni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lfigreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. tíl 14. mars, að báðum dög- um meötöldum, verður í Vesturbæjar- apóteki. Auk þess veröur varsla í Háa- leitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 14. mars: 156 kindurfarast í snjóflóði á Bólstað í Steingrímsfirði Hús fennti í kaf á Drangsnesi og varð að grafa fólkið upp. Spákmæli Lengsta ferðin hefst með einu skrefi. Kínverskt máltæki. Söfrtin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustunair fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Áætlanir þínar á ákveðnum verkefnum standast þótt fjárhagsá- ætlanir þínar séu ekki upp á marga fiska. Slæm kaup geta komið þér til góða. Happatölur eru 12,16 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Bjartsýni er undirstaða þín í dag. Hugmyndir fólks þér í hag er bónus fyrir þig. Tilviljun kemur þér í opna skjöldu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Félagsleg sambönd eru þér mikilvæg í dag og spila stóra rullu hjá þér. Sjálfstraut þitt er dálítið vamarlaust. Hikaðu ekki við að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd. Happatölur em 7, 21 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn verður afar líflegur. Þú átt mikla möguleika meðal fé- laga þinna. Fólk tekur vel í'tillögur þinar. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þér gengur sérstaklega vel í samningum viö aðra. Aðstæðurnar em þér mjög hliöhollar. Þú færð þá aðstoð sem þú veitir öðmm margfalt til baka. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Velgengni þín veltur á hæfni þinni til að ráða við aðstæðurnar. Þú þarft að móta aðferðir þínar og áætlanir til að ná árangri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að endurhugsa eitthvað sem þú ert með á stefnuskránni að framkvæma. Spáðu vel í hlutina áður en þú tekur eitthvað að þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nánir samstarfsmenn ættu að njóta dagsins. Fólk skilur sjónar- mið og áhugamál hvert annars mjög vel. Hlustaðu á ráöleggingar annarra, þær geta komið sér vel fyrir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu að vanmetá sjálfan þig. Það gerir ekkert nema veikja stöðu þína í ákveðnum málum eða gagnvart ákveðnum persónum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Allar ákvarðanir geta reynst erfiðar hjá þér í augnablikinu. Var- astu þrýsting og áhættu. Tjáðu ekki skoðanir þínar að þarflausu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt í erfiðleikum með að greina hismið frá kjamanum. Gættu þess að kostnaðurinn við framkvæmdir þínar fari ekki úr böndun- Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlutimir ganga mikið til eftir þín höföi. Anaðu ekki út í eitthvað sem þú þekkir ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.