Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991.
25
DV
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Verslun
Ódýru BIANCA baöinnréttingarnar til
afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499.
Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og 25.900.
A & B, Skeifunni 11, sírai 91-681570.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s.. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
eg. 1824, vatnsvarið leður. Fást einnig
íimaðir. Verð áður 6.665/nú 2.995,
;r. 43-47. Skóverslun Þórðar, Kirkju-
;ræti, sími 14181.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöidum eignum fer
fram á eignunum sjálfum
á neðangreindum tíma:
Mávahlíð 28, hluti, þingl. eigandi Sig-
urður K. Jakobsson, fimmtud. 11. apríl
1991 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Mjölnisholt 14, hluti, þingl. eigandi
Albest hf., fimmtud. 11. apríl 1991 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Öm Höskulds-
son hdl., Hanna Lára Helgadóttir
hdl. og Hróbjartur Jónatansson hrl.
Nökkvavogur 4, hluti, tal. eig. Steinar
Þ. Þórisson og Bryndís Harðard.,
fimmtud. 11. apríl 1991 kl. 16.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Stiga'nlíð 8, hluti, talinn eigandi
Halldór Rúnar Guðmundsson,
fimmtud. 11. aprfl 1991 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
Fiugmódel. Fjarstýrð flugmódel í úr-
vali ásamt fjarstýringum, mótorum og
fylgihlutum. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími
21901.
Allar gerðir af
stimplum
Félagsprentsmiðjan, stimplagerð,
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Glæsilegt úrvai hurðahandfanga frá
FSB og Eurobrass í Vestur-Þýska-
landi. A & B, Skeifunni 11,
sími 91-681570.
■ BOar til sölu
Mazda E-2200 disil, árg. ’89, til sölu,
ekinn 100 þús. km, sæti fylgja fyrir 6
farþega, lítur út sem nýr. Stað-
greiðsluverð kr. 930.000 með vsk. Upp-
lýsingar í síma 91-54566 eftir kl. 16.
Toyota Hilux extracab EFI, árg. ’86,
sjálfskiptur, vökvastýri, bein innspýt-
ing á vél, stærra húsið, ekinn 70 þús.,
ný dekk og felgur, plast í skúffu,
overdrive, þokuljós og grind, dráttar-
kúla, útvarp/segulband, krómpakki.
Hagstætt verð og kjör. Uppl. hjá
Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 á
skrifstofutíma og 17678 frá kl. 17-21.
M. Benz 230 TE station, árg. ’85, ekinn
109 þús. km, flöskugrænn, með lituðu
gleri. Alveg stórglæsilegur bíll, sjálf-
skipting, vökvastýri, bein innspýting
á vél, þaklúga, toppgrind, dráttar-
krókur, ný dekk o.fl. o.fl. Uppl. hjá
Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727 á
skrifstofuLÍma og 91-17678 frá kl.
17-21.
Nissan Sunny sedan ’87, sjálfskiptur,
vökvastýri, grjótgrind, silfurlitur, út-
varp/segulband. Fallegur bíll. Hag-
stætt verð. Góð kjör. Uppl. hjá Tækja-
miðlun Islands, sími 91-674727 á skrif-
stofutíma og 17678 frá kl. 17-21.
Toyota Hilux SR5 EFI Extra Cab ’89, ek.
29 þús., silfurlitaður, á krómfelgum,
ný dekk, vökvastýri, stærra húsið, 5
gíra, útv/segulband. Uppl. hjá Tækja-
miðlun Islands, s. 91-674727 á skrif-
stofutíma og 91-17678 frá kl. 17-21.
KAUTT
UÓS
RAUTT
FORDKEFFriiri:
URSLIT
í Súlnasal Hótel Sögu
sunnudaginn 14. apríl kl. 20.30
. . . -
Dagskrá:
Húsið opnað klukkan 20.00.
IQestir fá sérstakan „Forddrykk" við innganginn.
Jasskvartett Jónasar Þóris leikur fyrir gesti.
Ellert B. Schram, ritstjóri DV, býður gesti velkomna.
Stúlkurnar sextán kynntar.
Sameiginleg tískusýning Módel 79 og Módelsamtak-
anna.
Jóhanna Linnet syngur.
Jónas Dagbjartsson leikur á fiðlu.
Sérstakir heiðursgestir eru hjónin Eileen og Jerry Ford.
Eileen Ford kynnir Fordstúlkuna 1991.
Kynnir kvöldsins: Heiðar Jónsson snyrtir.
Allir velkomnir á þessa glæsilegu
úrslitahátíð Fordkeppninnar.
Miðaverð kr. 1.000.
Miðasala við innganginn.