Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Stórmeistararnir Lembitt 011 og Ana- toly Vaiser deildu sigrinum á alþjóöamót- inu í Helsinki um páskana, fengu báðir 6 vinninga af 9 mögulegum. Þeir teildu saman í síðustu umferð: 011 tókst að vinna og komast upp aö hlið Vaisers. Lengstum var þó útlit fyrir hið gagn- stæða. Vaiser náði hættulegri sókn með svörtu og í þessari stöðu hefði hann getað gert út um taflið: sl 7 2 1 k 6 X 5 i A 4 A 3 É- ék ÉL 2 I A A t I ABCDEFGH Vaiser lék 36. - d4? en eftir 37. H7f2 náði 011 að treysta stööuna og um síðir vann hann skákina. Rétti leikurinn frá stöðumyndinni er 37. - Bxc2 + ! 38. Bxc2 d4!og hvítur er þjargarlaus. Ef 39. e6, þá 39. - d3! með máthótun á al. Og ef 39. H7Í3 Hal + 40. Ke2 Hxc2+ 41. Kd3 Hd2+ 42. Kc4 Hxfl 43. Hxfl c2 og vinnur. Bridge ísak Sigurðsson Spil 22 í síðustu umferð íslandsbanka- mótsins í sveitakeppni vakti óskipta at- hygli áhorfenda sem fylgdust með á sýn- ingartöflu. Leikur VÍB og Landsbréfa var að sjálfsögðu á sýningartöflu þar sem það var úrslitaleikur um fyrsta sætiö. Sveit Landsbréfa tapaði á þessu spih þrátt fyr- ir að sagnhafi úr sveit Landsbréfa hefði fengið einum slag meira og sagt einum meira í hjartasamningi á spihð. Munur- inn var hins vegar sá að samningurinn var spilaður doblaður á öðru borðinu. Sagnir gengu þannig á báðum borðum, austur gjafari og AV á hættu: * ÁD43 V 4 ♦ G10652 + D108 ♦ 10 • V D7652 ♦ ÁKD73 *> K9 ♦ 872 V ÁKG109 ♦ 9 + AG75 Opinn salur Austur Suður Vestur Norður 1* pass 1* pass 2* pass 2* pass 3* pass 3» pass pass dobl P/h Lokaður salur Austur Suður Vestur Noröur 1» pass 1* pass 24 pass 2» P/h V 83 ♦ 84 Jón Þorvaröarson í sveit Landsbréfa sat í austur í opnum sal og hann vildi ekki gefast upp þegar félagi hans í vestur sagði tvö hjörtu. Vestur átti hins vegar algert lágmark fyrir sinni sögn og legan var svo sannarlega ekki hagstæð. Jón fékk fimm slagi í spilinu og var 1100 niður. Austur í lokuðum sal vissi hins vegar ekkert um slæma legu og fékk ekki nema 3 slagi og var 500 niður. Það var því 12 impa gróði til sveitar VÍB. Þriggja tígla sögn austurs er í harðara lagi úr því að hjartaliturinn er svona veikur, enda fékk austur grimmilega refsingu fyrir dirfskuna. SMÁAUGLÝSIIMGASÍMINIM FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! ___________Spakmæli______________ Gerðu ætíð það sem rétt er. Það gleð- ur einhvern og verður öllum hinum undrunarefni. Mark Twain. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkraþifreið sími 11100. Sekjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-' sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavlk 5. til 11. apríl, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Apóteki Aust- urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt .Jslysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla . daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga’kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustuncur fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15, Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 9. apríl: Brstar og grikkir yfirgefa Saloniki Þjóðverjar hafa ruðst inn í Vardardalinn og sækja :il borgarinnar fram í áttina til Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. april 1991 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að koma auga á eitthvað ósýnilegt varðandi óörugg mál. Slakaðu ekki á kröfum þínum, sérstaklega ef þú ætlar þér að ná árangri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Metnaðarfullt skap þitt gerir kröfur þínar of miklar. Þú skalt búast við að hlutimir fari á allt annan hátt en þú ætlaðir. Talaðu skýrt svo skiljist vel. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú átt auðveldara með að umgangast fólk heldur en að undan- fómu. Ef þú hefur augun opin gæti þér boðist eitthvað sem þú annars hefðir misst af. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú ert ekki mjög hugmyndaríkur og ættir frekar að fylgja öðram að máli i dag. Sérstaklega ef hugmyndimar eru snjallar. Happatöl- ur eru 6, 16 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hefðbundin verkefni enda farsællegar en þú hugðir í upphafi. Þú átt á hættu að lenda í deilum. Reyndu að halda þig með þeim sem þú þekkir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Innsæi þitt kemur þér lengra en ráðleggingar og aðstoð annarra. Þú gætir lent í andstöðu í hópverkefni. Gerðu ráð fyrir storma- stömu ástarlífi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þótt þú lendir í útistöðum \dð einhvern þarftu ekki að óttast um þinn hag. Félagslífið gengur sérstaklega vel. Happatölur era 2, 14 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Andrúmsloftið í kringúm þig léttist mjög þegar hindranum er rutt úr vegi. Ný verkefni taka hug þinn allan. U oJ Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í miklu stuði og ættir ekki að hafa tima til þess að láta þér leiðast. Láttu ekkert aftra þér frá þvi að framkvæma nýjar hug- myndir. Reyndu að brjótast undan viðjum vanans. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þig skortir einbeitingu áttu á hættu að hlutimir fari ekki eins og þú ætlaðir þér í upphaft. Þú nærð góðum árangri með áhuga þínum á fjármálum og eignamálum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki vanmeta aðra. Gefðu fólki tækifæri til að sýna hvað í þvi býr áður en þú gagnrýnir. Vertu viss um að skilja fólk á réttan hátt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar vel hjá þér og þú ert fullur bjartsýni. Varastu þó að fara yfir mörkin þannig að úr verði vandamál. Reyndu að hafa eins mikla persónulega stjórn á hlutunum og þú getur. imnoiunui ■«■■<««■■« ar««al

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.