Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991. Borðtennis: Úrslit • Ásdis Kristjánsdóttir, Vikingi, sigraði i meyjaflokki. DV-mynd Hson Einliðaleikur Sveinar, 13 ára og yngri: 1. Guðmundur Stephensen.Víkingi 2.IngiHeimisson..............HSÞ 3.-4. Tryggvi Jónsson....Víkingi 3.-4. Ingólfur Jónsson.......HSÞ Meyjar, 13 ára 1. Ásdís Kristjánsdóttir.Víkingi 2. Sveinlaug Friðriksdóttir..HSÞ 3. -4. Margrét Stefánsdóttir.HSÞ 3.-4. SandraTómasdóttir......HSÞ Piltar, 13-15 ára: 1. Sigurður Jónsson......Víkingi 2. Ólafur Stephensen.....Víkingi 3. -4. Ægir Jóhannsson......HSÞ 3.-4. DagurRúnarsson......UMSB Stúlkur, 13-15 ára: 1. GuðmundaKristjánsd. ...Vfkingi 2. Margrét Guðmundsdóttir .Víkingi 3. -4. Eva Jósteinsdóttir.Víkingi 3.-4. Ella Helgadóttir.......HSÞ Drengir, 15-17 ára: 1. Ársæll Aðalsteinsson..Víkingi 2. Hörður Birgisson.......UMSB 3. -4. Flólki Birgisson...UMSB 3.-4. Smári Einarsson...Stjarnan Stúikur, 15-17 ára: 1. AðalbjörgBjörgvinsd...Víkingi 2. IngibjörgÁmadóttir....Víkingi 3. -4. Hekla Arnarsdóttir, Víkingi 3.-4. Hólmfríður Jónsdóttir..HSÞ Tvíliðaleikur Drengir, 13-15 ára: 1. Óiafur Stephensen og Ólafur Eggertsson, Víkingi. 2. Ægir Jóhannsson og Gauti Jónsson, HSÞ. 3. -4. Dagur Rúnarsson og Krist- mundur Guðmundsson, UMSB. Stúlkur, 17 ára og yngri: 1. AðalbjörgBjörgvinsdóttiroglgi- björg Árnadóttir, Víkingi. 2. Sigríður Jónsdóttir og Rakel Guðmundsdóttir, UMSB. 3. -4. Eva Jósteinsdóttir og Guð- munda Kristjánsdóttir, Víkingi. 3.-4. Margrét Stefánsdóttir og Elín Jónsdóttir, HSÞ. Drengir, 15-17 ára: Guðmundur Stephensen og Ársæll Aðalsteinsson, Víkingi. 2. Sigurður Jónsson, Víkingi og Höröur Birgisson, UMSB. 3. Flóki Ingvarsson og Ingólfur Ingólfsson, Víkingi. Tvenndarleikir Unglingar, 17 ára og yngri: 1. Ársæll Aðalsteinsson og Aöal- björg Björgvinsdóttir, Vikingi. 2. Ólafur Stephensen og Eva Jó- steinsdóttir, Víkingi. 3. -4. Sigurður Jónsson og Guð- munda Kristjánsdóttir, Víkingi. 3.-4. Ægir Jóhannsson og Margr- ét Stefánsdóttir, HSÞ. Liðakeppni unglinga Stúlkur, 15-17 ára: 1. Sveit Víkings: Aðalbjörg Björg- vinsdóttir og Ingibjörg Ámadóttir, Víkingi. Stúlkur, 13-15 ára: 1. A-liö Vikings: Guömunda Kristjánsdóttir og Eva Jósteins- dóttir, Víkingi. Drengir, 17 ára og yngri: B-lið Víkings: Guðmundur Steph- ensen og Ólafur Eggertsson, Vík- -Hson íþróttir unglinga Islandsmótið 1 borðtennis imglinga: Aðalbjörg Björgvinsdóttir sigraði í fimm greinum - Víkingar sópuðu til sín öllum gullverðlaununum áhuginn fyrir borðtennis hjá Víkingi hafi aldrei verið jafnmikill og núna. „Við æfum 3 sinnum í viku og stend- ur hver æfing í 2 klukkustundir. Núna eru 250 krakkar skráðir til æfinga. Ég byijaði-að æfa borðtennis þegar ég var 11 ára og hef tvisvar orðið íslandsmeistari í einliðaleik núna og svo í fyrra. Mér finnst ég hafa tekið miklum framfórum núna 2 síðustu árin og vonandi heldur það áfram. Þjálfarinn okkar, Kínverjinn Huo Dao Ben, er frábær og á hann mikinn þátt í þessum góða árangri Víkings á íslandsmótinu," sagði Sig- urður Jónsson. Æðislegt á Grenivík Það var fríður hópur 17 þátttakenda frá Grenivík í íslandsmótinu að þessu sinni. Ægir Jóhannsson varð Islandsmeistari í 2. flokki karla á dögunum. „Ég lék úrslitaleikinn gegn Bimi Jónssyni og vann 21-18,22-20. Ég hef áöur orðið meistari í tvíliðaleik 13-15 ára,“ sagði Ægir. Hólmfríður Björnsdóttir hefur einu sinni orðið íslandsmeistari í flokka- keppni. „Annars höfum við frekar lítið æft að undanfórnu. Við spilum bara enda höfum við veriö þjálfara- laus þar til fyrir skömmu að við feng- um Anders Garm, sem er danskur, til að þjálfa okkur. Hann vinnur í frystihúsinu - og er ágætur þjálfari. Annars er æðislegt að búa á Greni- vík. Hér er stutt í allt og gott að stunda skíði og er ein skíöalyfta. Á Grenivík á annar hver maður snjó- þotu og er oft mikið um að vera í brekkunum. Ég vildi hvergi annars staðar eiga heima en í Grenivík,“ sagði Hólmfríöur Björnsdóttir. Allir krakkarnir tóku undir þessi orð Hólmfríðar. Aðalbjörg, „maður mótsins“ Hin 16 ára Aðalbjörg Björgvinsdóttir, Víkingi, sigraöi í flestum greinum á íslandsmótinu, eða 5 alls, og er því óumdeilanlega „maöur mótsins". „Ég byijaði að æfa borðtennis fyrir 4 árum og finnst mér það alltaf jafn- skemmtilegt - og þá ekki hvað síst félagsskapurinn. Ég æfi núna 4-6 sinnum í viku og hef sett mér það takmark að bæta mig. Minn stærsti sigur til þessa er íslandsmeistaratit- illinn í meistaraflokki um daginn," sagði Aðalbjörg.Hún bætti því þó viö að áhugi stelpna á borðtennis mætti vera meiri þótt hann hafi aukist aö undanfórnu. Með besta þjálfarann Ólafur Stephensen, Víkingi, sigraöi í tvíliðaleik 15 ára og yngri, ásamt Ólafi Eggertssyni, Víkingi. Þeir fé- lagar segjast æfa 3-4 sinnum í viku. „Við erum með langbesta þjálfarann, sem er kínverskur, og skiptir það atriði mjög miklu máli og árangurinn lætur ekki á sér standa," sögðu hinir ungu og efnilegu spilarar. Uppá- haldsleikmaður þeirra er Svíinn, Eric Lind. Guðmundur góður Guðmundi Stephensen, hinum 8 ára gamli Víkingi, fer stöðugt fram. Hann varð fjórfaldur meistari að þessu sinni sem er mjög athyglisvert þegar aldur hans er hafður í huga. Guömundur sýndi frábæra tækni á þessu íslandsmóti og eru geröar miklar vonir um hann í framtíöinni. Hann leikur alltaf upp fyrir sig og á þessu íslandsmóti til að mynda sigr- aði hann í einliðaleik í flokki sveina, 13 ára og yngri, og í tvíliðaleik drengja, 15-17 ára. Þessi árangur hans verður að teljast athyglisverður í meira lagi. -Hson Það var líf og íjör í íþróttahúsinu í Garðabæ um síðustu helgi því þar fór fram íslandsmót yngri flokka í borðtennis. Víkingar komu, sáu og sigruðu reyndar í öllum greinum mótsins en það að eitt og sama félag- ið hreinsi svo rækilega til hefur aldr- ei gerst áður á íslandsmóti í borð- tennis. Það er ljóst á öllu að unglinga- starfið hjá Víkingum virðist vera í hinu besta lagi. Aðalbjörg Björgvinsdóttir, Víkingi, varö fimmfaldur meistari, Guö- munda Kristjánsdóttir, Víkingi, og hinn 8 ára Guðmundur Stephensen, einnig úr Víkingi, urðu fjórfaldir ís- landsmeistarar. Ársæll Aðalsteins- son, Víkingi, sigraði í 3 greinum. Engar fastar æfingar Höröur Birgisson, UMSB, og Sigurð- Umsjón: Halldór Halldórsson ur Jónsson, Víkingi, höfnuðu í 2. sæti í tvíliðaleik, 15-17 ára. Hörður er í Heiðarskóla í Borgarfirði. „Áhuginn fyrir borðtennis er ekki eins mikill og áður. Við erum 7 sem keppum á þessu íslandsmóti en áður voru þátttakendur mun fleiri frá UMSB. Aðstaðan er kannski ekki nógu góð hjá okkur því að við verð- um að tæma skólastofurnar og er ærinn tími sem fer til undirbúnings. Við æfum svona 1-2 í viku og þá einna helst rétt fyrir íslandsmótið. Við höfum enga fasta æflngatíma," sagöi Hörður. 250 krakkar skráðir Sigurður Jónsson, Víkingi, sem hafnaöi í 2. sæti í tvíliðaleik, með Herði Birgissyni, UMSB, segir að • Hressir krakkar frá Grenivík. Aftari röð frá vinstri: Elin Þorsteinsdóttir og Elfa Rósa Helgadóttir. Fremri röð frá vinstri: Ægir Jóhannsson, Hólmfríður Björnsdóttir og Gauti Valur Hauksson. DV-mynd Hson • Sigurvegarar á íslandsmótinu i badminton: Frá vinstri: Siguróur Jónsson, Ólafur Stephensen, Ólafur Eggerts- son, Guömundur Stephensen, Ársæll Aðalsteinsson, Aðalbjörg Björgvinsdóttir og Ingibjörg Árnadóttir. Allt eru þetta krakkar úr Víkingi. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.