Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 10. APRIL 1991. 51 Skák Jón L. Arnason Enski stórmeistarinn John Nunn, sem sigraði glæsilega í Wijk aan Zee í janúar, var heillum horfinn á skákhátíðinni í Dortmund um páskana - fékk aðeins 3,5 v. af 9 mögulegum en efstir urðu Sovét- maðurinn Tsjemin og Tékkinn Stohl með 6 v. Hér er staða frá mótinu, Smagin hafði hvítt og átti leik gegn Nunn: 30. Rg5! og Nunn gafst upp. Ef 30. - fxg5 þá 31. He7 og óverjandi mát, því að 31. - Hf7 er svarað með 32. He8 +. Eöa 30. - Dg7 31. Dxg7+ Kxg7 32. Re6+ og vinnur létt. Bridge ísak Sigurösson Sveit Landsbréfa græddi 12 impa á spili 10 í síöustu umferð Landsbankamótsins á móti sveit VÍB. Það er athyglisvert því spiliö snýst um það fyrir norður að velja réttu sögnina strax í fyrstu umferö. í lok- uðum sal opnaði austur á einum spaða og vestur sagði tvö.hjörtu. Sigurður Vil- hjálmsson í sveit Landsbréfa sat í norður og hann valdi að segja þrjú hjörtu á spil- in og var þar með búinn aö lýsa hend- inni. Sagnir enduðu þar í fjórum hjörtum sem fóru tvo niður. Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, austur gjafari og allir á hættu: * 5 ¥ Á ♦ KG8754 + KD1094 * Á ¥ KDG8742 ♦ 963 + 62 N V A S ♦ DG8764 ¥ -- ♦ ÁD10 + ÁG75 ♦ K10932 ¥ 109653 ♦ 2 + 83 Austur Suður Vestur Norður 1¥ Pass 24 Dobl Pass Pass 4» 4 G Dobl 5+ Dobl p/h Tveir tíglar var „Relay“ og lofaði hjarta. Nú valdi norður að dobla tíl að sýna tígul- lit í stað þess að segja 2 eða 3 hjörtu sem hefðu lýst hendinni strax. Næst þegar norður átti að segja, var það gegn fjórum hjörtum og norður haiði ekki enn sagt frá laufalit. Eins og sést á spUunum, hefði gefist betur fyrir norður að gefast upp við svo búið, en norður ákvað að berjast áfram og það kostaði 12 impa tap. Fimm lauf dobluö fóru tvo niður (500) en með nákvæmari vörn hefðu AV jafnvel getað fengið 1100. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sírði 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 5. tU 11. aprU, aö báðum dög- um meðtöldum, verður í Apóteki Aust- urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá ki. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Uppiýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Revkjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ailan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgár. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsia frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga ki. 15-17. Vísir fyrir 50 árum miðvikud. 10. apríl: Bandaríkjastjórn tekur mikilvægar ákvarðanir: Flugstöðvar settar á stofn á Grænlandi Heimild til þess að taka erlend skip í notkun Spakmæli Hamingja er að hafa góða heilsu og slæmt minni. Albert Schweitzer. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustunoir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. HafnarQörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu skipulagshæfileika þina njóta sín til fulls. Þú þarft að hafa mikið fyrir hlutunum, en þú nýtur þín í viðskiptum. Reyndu að gleyma vinnunni þegar þú ert kominn heim. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Spáðu vel í fjármálin, sérstaklega áður en þú framkvæmir. Leggðu ekki trúnað á kjaftasögur og slúðraðu alls ekki sjálfur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjármálin eru þér ofarlega í sinni. Nýttu þér sambönd þín þér til framdráttar. Gerðu áætlanir fram í tímann og haltu þig við þær. Nautið (20. apríl-20. maí): Fylgdu innsæi þínu hvort heldur í viðskiptum eða fjármálum. Vertu ekki of jarðbundinn, reyndu að njóta tilverunnar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur í mörg ólík horn að líta í dag. Reyndu að sætta þig við eitthvað þótt það sé ekki alveg eftir þínu höfði. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Margmenni á sérstaklega vel við þig í dag. Það gæti komið þér illa efþú frestaöir einhverju til morguns sem þú getur klárað i dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í mjög rólegu skapi. Taktu verkefni þín fóstum tökum og forðastu að láta neitt mikilvægt fram hjá þér fara. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að vera ekki svo upptekinn af sjálfum þér að þú útilokir félaga þinn eða vin sem leitar til þín. Happatölur eru 4,17 og 34. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir náð góðum árangri ef þú þorir að taka áhættu og lætur ekki aðra trufla þig. Haltu þó vel um pyngju þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Slakaðu á í dag og safnaðu kröftum. Það verður mikið annríki hjá þér á næstunni. Þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum á síðustú stundu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér líður vel og það eru miklar framfarir hjá þér. Fólk tekur þér opnum örmum og er þér hjálpsamt og örlátt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu ekki gagnrýni of nærri þér. Haltu þér við efnið og láttu ekki bugast. Taktu þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.