Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 34
54 MIÖVIKL’DAGUR 1Ö. APRÍI. 1001. Miðvikudagur 10. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (24). Blandað er- lent efni, einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá laugardegi. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.20 Staupasteinn (9) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Að þessu sinni er Edda Björgvins- dóttir, aðalgestur þáttarins, en auk hennar koma fram hljómsveitin Júpíters og Ragnhildur Gísladóttir sem syngur lag úr söngleiknum Kysstu mig, Kata. Loks verður brugðið á leik með földu mynda- vélina. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.45 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Agústs Guðmundssonar. 22.05 Alþingiskosningar 1991. Norður- landskjördæmi vestra. Fjallað verð- ur um helstu kosningamálin og rætt við kjósendur og efstu menn á öllum listum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 Perla. Teiknimynd. 18.05 Skippy. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um kengúruna Skippy. 18.30 Rokk. Hressilegur tónlistarþáttur. 19.05 Á grænni grein. Flestu garðyrkju- fólki finnst gaman að ala plöntur upp af fræi - og það er svo sannar- lega auðveldara en margur heldur! í þessum þætti verður fjallað um undirstöðuatriði fræsáningar og sýnd nokkur hjálpargögn sem auð- velda ykkur störfin og tryggja ár- angur. í næsta þætti verður fjallað um blómaskreytingar. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleið- andi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1991. 19.19 19:19. 20.10 Vinir og vandamenn (Beverly Hills 90210). Bandarískur fram- haldsþáttur. 21.00 Þingkosningar '91. Noröur- landskjördæmi eystra. i kvöld verður fjallað um málefni Norður- landskjördæmis eystra og almenn- ingur, svo og frambjóðendur, tekn- ir tali. Á morgun munu fréttamenn " Stöðvar 2 fjalla um Norðurlands- kjördæmi vestra. Stöð 2 1991. 21.20 Allt er gott í hófi (Anything More Would Be Greedy). Framhalds- þáttur um þrenn framagjörn pör. Lokaþáttur. 22.10 Bílakóngurinn Ford (Ford:The Man and the Machine). Þriðji og síðasti hluti vandaðrar framhalds- myndar um bílafrömuðinn Henry Ford, líf hans og störf. 23.00 ítalski boltinn Mörk vikunnar. Umfjöllun um ítalska boltann. Stöð 2 1991. 23.20 Bláa eldingin (The Blue Lightn- ing). Spennumynd um ævintýra- manninn Harry sem langar óskap- lega að eignast dýrmætan ópal- stein en sá galli er að réttmætur eigandi steinsins er ekki alveg á því að láta steininn af hendi. Aðal- hlutverk: Sam Elliot, Rebecca Gillin og Robert Culp. Leikstjóri: Lee Phillips. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 0.50 Dagskrárlok. 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfrétllr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöð- um.) (Elnnlg útvarpað I næturútvarpl kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsóflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Siguröardótt- ir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (28). 14.30 Miðdeglstónlist eftir Franz Schubert. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr llfi og starfi Auróru Halldórsdóttur leik- konu. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. I Reykjavlk og nágrenni með Asdlsi Skúladóttur. 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttir. 17 03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson fær til sín sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við i slma 91 -38500. 17.30 Tónlist á siðdegl. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18,03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 3.00 í dagslns önn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um.) (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ijr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennlð leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og miðln. Sigurður Pétur Rás 1 kl. 15.03: UmAuróru Halldórsdóttur í dag klukkan 15.03 verður íjallað um líf og starf Aur- óru Halldórsdóttur leik- konu i þættinnm í fáum dráttum. Auróra var ein af vinsælustu gamanleikkon- um landsins. Hún vann hylli leikhúsgesta með leik sín- um í revíum og gamanleikj- um. Hún var ein af þrístirn- ínu „Prúrnar þrjár“, sem voru auk hennar Emelía Jónasdóttir og Nína Sveins- dóttir en þær skemmtu um allt lahd ásamt Sigfúsí Hall- dórssyni. Auk gamanhlut- verka lék Auróra einnig fj ölda skapgerðarhlutverka. í þættinum verður flutt efni úr segulbandasafni Út- varpsins, þar á meðal viðtöl viö Auróru, auk þess sem rætt verður við vini og sam- ferðamenn hennar. Auróra Halldórsdóttir var ein vinsælasta gamanleik- kona landsins. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 Þingkosnlngar i apríl. Fram- boðsfundur á Austurlandi. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni The Band: „Islands" frá 1977. ^ 20.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriöjudags- kvöldi.) Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-1900. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 SvæðisútvarpVestfjaröa. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14 00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. 18.30 Þorstelnn Ásgeirsson Ijúfur og þægilegur. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin aö skella á. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmunds- son er með hlustendum. 0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. fm ioa m. 10« 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu af staö. Þægileg tónlist yfir pottun- um eða hverju sem er. 22.00 Páll Sævar Guójónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu Þegar aðrir sofa á sínu græna. FMT909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaöiö. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Akademían. Helgi Pétursson fjallar um akademísku spurningu dags- ins. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórssonar. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman 0.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFd FM-102,9 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 14.10 Tónlist. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 19.00 Blönduö tónlist. 22.00 Kvölddagskrá Orð lífsins. Fjöl- breytt dagskrá, gestir koma í heim- sókn, óskalög og fleira. Hlustend- um gefst kostur á að hringja í 675300 eða 675320 og fá fyrir- bæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok. FM 104,8 15.00 Góö blönduð tónlist. 18.00 Létt kvöldmatartónlist. • 20.00 Spjall og góð tónlist. 22.00 Menntaskólinn í Hamrahliö. Neðanjarðargöngin, tónlist, fréttir, kvimyndir, hljómsveitir, menning, Klisjumann og fleira. Umsjón Arnar Pálsson og Snorri Árnason. BUROSPORT ★ . . ★ 6.00 International Business Report. 6.30 European Business Today. 7.00 DJ Kat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Snóker. 11.00 Skíði. 11.30 Eurobics. 12.00 Íshokkí. 14.00 Tennis. 16.30 Karate World Championships. 17.00 NHL Íshokkí. 18.00 Júdó. 18.30 Sterkasti maður heims. 19.00 Trans World Sport. 20.00 Hnefaleikar. 20.00 HM í íshokkí. Ítalía og Austurríki. 24.00 Eurosport News. 0.30 Tennls. 6.00 The DJ Kat Show. 8.40 Mrs Pepperpot. 8.50 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Anything for Money. 20.00 V. 21.00 Equal Justice. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 00.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Keila. 13.15 Go. 14.15 Ten High British Classic. 14.45 Tennis. 16.15 íþróttir á Spáni. 16.30 US Pro Boxing. 18.00 Stop-Supercross. 19.00 íþróttir. 19.00 US PGA Golf. 21.00 Motor Sport F3000. 22.00 BráUeér.Touring Cars. 23.00 íshokkí.NHL-deildin. 1.00 Golf. í Skuggsjá í kvöld fjallar Ágúst Guömundsson um danskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið undanfarið á danskri menningarviku í Reykjavík. Sjónvarp kl. 21.45: Skuggsjá Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri mun ekki láta deigan síga þó sumarið gangi í garð, og í kvöld fjallar hann um danskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á danskri menningarviku í Reykjavík undanfarið. Þættimir Skuggsjá em á dagskrá Sjónvarpsins á miðviku- dögum tvisvar í mánuði þar sem kynnt er nýjasta úrval erlends kvikmyndaefnis hér á landi. í þessum stuttu þáttum fjallar Ágúst Guðmundsson um kvikmyndirnar og gefur þeim stigagjöf. Leikkonan Edda Björgvinsdóttir nýtur gestrisni Hemma Gunn í kvöld, en að venju býður hann upp á fjölbreytta dagskrá i þættinum. Sjónvarp kl. 20.40: Átalihjá Hemma Gunn Hermann Gunnarsson hefur það fyrir fastan vana aö bjóða til sín kunnum andlitum úr þjóölifinu til spjalls og spaugs í sófanum góöa. Að þessu sinni er gesturinn ekki af verri endanum, engin önnur en gamanieikkonan góðkunna Edda Björgvinsdóttir. Aö vanda koma fjölmargir aðrir við sögu, þ.á.m. tólf manna stórsveit Júpíters sem undanfarið hefur verið í hópi vinsælustu hijómsveitanna á höfuðborgarsvæðinu, banda- ríski soul-söngvarinn Bob Manning lætur í sér heyra og söngkonan Ragnhildur Gisladóttir kemur frá Akureyri og gefur mönnum innsýn í hvað er að gerast þar um þessar mundir. Falda myndavélin á erfitt uppdráttar núorðið því Islend- ingar eru mjög á varðbergi gagnvart hverskyns óvæntum uppákomum á fórnum vegi. Það er þó ekki að vita nema eitthvaö hafi rekið á fiörur hennar að þessu sinni. Stöð 2 kl. 19.05: Á grænni grein Flestu garðyrkjufólki finnst gaman að ala plöntur upp af fræi, og það er auðveldara en margur heldur. í þættinum í kvöld verður fiallað um undirstöðuatriði fræsáningar og sýnd nokkur hjálpargögn sem auðvelda störfin og tryggja árangur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.