Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Síða 24
!A
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kvenstúdentafél. íslands og fél. ís-
lenskra háskólakv. Árshátíðin er í
Viðey 8. maí, miðar seldir á Hallveig-
arstöðum, Túngötum., kl. 17-19 7. maí
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Lestu þettalll Ég tek að mér bókhald
og vsk-uppgjör fyrir allar gerðir fyrir-
tækja. Ef þér leiðist pappírsflóðið, þá
hafðu samb. í s. 91-43756, Margrét.
■ Þjónusta
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í gömul og ný hús (franska
glugga), önnumst breytingar á göml-
um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070.
Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
steypuviðgerðir og sílanhúðum, við-
gerðir á gluggum, þakskiptingar og
m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn.
Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl-
ur, kantskera, tráklippur og fleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Háþrýstlþvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, steypuvið-
gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak-
rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834.
Málaraþjónusta. Tökum að okkur
málningarvinnu úti og inni, sprungu-
viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag-
menn með áratugareynslu. S. 624240.
Pipulagnir i ný og gömul hús, vatns-,
vökva-, hita-, loftþrýsti- og hreinlætis-
lagnir. Reynsla og þekking okkar í
ykkar þágu. S. 91-36929 og 91-641303.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla málingarvinnu, úti
og inni, einnig sprunguviðgerðir og
sílanúðun. Aðeins fagmenn. Upplýs-
ingar í síma 91-45380 eftir kl. 18.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarnt taxti. Símar 91-11338 og
985-33738.___________________________
Viðhald, málun og viögeröir, úti og
inni, fagleg vinnubrögð, snyrtileg
umgengni og ábyrg á verki. Greiðslu-
skilmálar. Fagver, s. 91-40512.
Þakviðgerðlr - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. ísíma 91-23611 og 985-21565.
ÓDÝR SÓLUÐ
SUMARDEKK
STÆRDIR STADGREIÐSLUVERÐ
135SR13 kr. 2.235.
145SR12 kr. 2.155.
145SR13 kr. 2.240.
155SR13 kr. 2.270.
165SR13 kr. 2.345.
175SR14 kr. 2.765.
185SR14 kr. 3.155.
175/70SR13 kr. 2.795.
185/70SR13 kr. 2.880.
185/70SR14 kr. 3.185.
195/70SR14 kr. 3.190.
205/70SR14 kr. 3.530.
ÚRVAL AF ÖÐRUM
HJÓLBÖRÐUM. UMFELGUN,
SKIPTING, JAFNVÆGISSTILL-
ING
FRÁ KR. 2970 STAÐGR.
SUBURLANDSBRAUT 16 - SlMI 679747
QreídslukortaþjónuBta og raögreifislur.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 91-71550.
Tek að mér rltvinnslu, gæðaprentun ef
óskað er. Uppl. í síma 91-629212.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
’90, s. 30512.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi '90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Jón Haukur Edwald kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og
öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum
985-34606 og 91-33829.
• Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX '91.
Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll
fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro.
S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Kenni á Lancer ’91. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
■ Iimrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúnl 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðyrkjuverktakar, vantar ykkur
aukatekjur á vetuma? Til sölu lítil
gjafa- og blómaverslun, með kæli og
öllum innréttingum, í skiptum fyrir
garðyrkjuvinnu, aðallega við inn-
keyrslu. Hagstætt fyrir báða. Uppl. í
s. 91-82040 á skrifsttíma eða 43291.
Hellulagnir, hitalagnir í innkeyrslu og
stéttir. Við hjá Valverki tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, jarðvegs-
skipti, uppsetningu girðinga, sólpalla
o.m.fl. Látið fagmenn vinna verkið.
Pantið tímanlega. Valverk, símar
91-46619 og 985-24411.
Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt
sumar, að gefnu tilefni. Úði hefur ekki
hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins
og síðustu 17 ár annast garðaúðun.
Uði, Brandur Gíslason, skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. 17.
Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér
að hreinsa garða, klippa tré og mnna
og alla almenna garðvinnu. Útvega
húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna
verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-624624.
Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk-
ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur,
uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl.
Vanir menn, vönduð vinna. Garða-
verktakar, s. 985-30096 og 91-678646.
Hreinsa og laga lóöir, set upp girðing-
ar, alls konar grindverk, sólpalla og
skýli, geri við gömul, ek heim hús-
dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón-
usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126.
Fyrirtæki og húsfélög.
Tek að mér að slá garðana ykkar í
sumar. Ódýr og traust þjónusta.
Garðsláttur Ó.E., s. 624795 og 45640.
Garðelgendur, athugið. Tökum að okk-
ur garðvinnu s.s. trjáklippingar, sand
í beð, sumarúðun og garðslátt. S.
46745, Gunnar, og 620733, Stefán, e. 19.
Gróðrarstöðvar - ræktunarfólk. Úrvals
ræktunarmold í 300 lítra pokum, ódýr.
Garðplöntusalan, Bjarkarholti 2,
Mosfellsbæ, sími 91-667315.
Gróðurmold til sölu, einnig jarðvegs-
skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum
o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Am-
ars, sími 91-46419 og 985-27674.
Húsdýraáburður - sláttuþjónusta. Tek
að mér alla almenna garðþj., einnig
hirðingu garða sumarlangt. Þórhallur
Kárason búfræðingur, s. 91-25732.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor, Sími 91-44752 og 985-21663.
Úrvals húsdýraáburður. Húsdýraá-
burður heimkeyrður, 1200 kr. m3, dreif
ef óskað er. Tek að einnig að mér að
fjarlægja rusl af lóðum. S. 91-686754.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Hjólbarðar
Jeppadekk til sölu, stærð 9,5x30", á
álfelgum, passa undir Cherokee eða
Bronco II. Upplýsingar í síma 91-45473
eftir klukkan 19, Kristján.
■ Húsaviðgerðir
Húsaeinangrun hf. hefur um árabil ein-
angrað hús með því að blása steinull
inn á þök, í útveggi og önnur holrúm
húsa. Einnig er þessi aðferð góð til
að hljóðeinangra milliveggi. Steinull
er mjög góð eldvörn og eru mörg dæmi
þess að steinullareinangrun hafi
hindrað útbreiðslu elds. Vel einangr-
að hús sparar orku. Öll verkin eru
unnin af fagmanni sem jafnframt get-
ur tekið að sér hvers konar viðhald
húseigna og nýsmíði. Ólafur H. Ein-
arsson húsasmíðameistari, símar 91-
673399 og 91-15631. Húsaeinangrun
hf„ símar 91-22866 og 91-622326.
• „Fálrðu betra tilboð taktu þvíll“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga.
Éinnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir,
gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir
hfi, Auðbrekku 22, s. 91-641702.
Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára
ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir,
tröppur og steinþök. Skiptum um
blikkrennur. Sprunguviðgerðir og
þakmálun. Litla-Dvergsm., sími
11715/641923.
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19.
H.B. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinnu. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 91-75478.
Handverk. Tek að mér allar alm. við-
gerðir, sérgrein mín er að laga allt sem
fer úrskeiðis og þarfnast lagfær., t.d.
girðingar, hlið, glugga, parket, hurðir
og margt £1. Uppl. í síma 91-675533.
Til múrviðgeröa: Múrblanda, fín og
gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr-
viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára
reynsla í framleiðslu á múrblöndum.
Fínpússning sfi, Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum aö okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl i sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
uppíýsingar í síma 91-652221.
Starfskraftur óskast I sveit, ekki yngri
en 18 ára. Starfið er fólgið í því að
annast börn og fara með þeim á hest-
bak. Uppl. í síma 93-51195.
13 ára drengur vill komast í sveit í
sumar. Upplýsingar í síma 91-72105
eftir klukkan 18.
■ Vélar - verkfæri
2 rennibekkir tll sölu, 10-12 ára enskir,
í mjög góðu ástandi (fylgihlutir),
stærðir 1500x700 og 2000x800. Gott
verð og greiðslukjör. Uppl. í síma
91-43911 og á kvöldin 91-72087.
RAUTT
UÓS
RAUTT
■ Til sölu
Léttitœki
íurvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Léttitæki hfi, Bílds-
höfða 18, sími 676955.
Franska tiskan. Það er engin tilviljun
að Frakkar eru leiðandi í tískunni.
Pantið eintak af þessum fallega 1000
síðna lista. Sími 642100. Gagn hfi,
Kríunesi 7. Listinn fæst einnig í bóka-
búðinni Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut.
Vinnuskúr til sölu, með rafmagnstöflu,
ljósi og hita, nýklæddur, þak og hlið-
ar. Uppl. í síma 91-674902 eftir kl. 17.
■ Verslun
Allar gerðir af
stimplum
fyrir
hendi
Félagsprentsmiðjan, stimplagerð,
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1991.
Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð-
arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir
og sterkir. Hraðar og öruggar skipt-
ingar. Barðinn hfi, Skútuvogi 2,
Reykjavík, símar 30501 og 84844.
Ceres augl: Kjólarnir frá 7.900, blúss-
urnar og pilsin eru komin aftur.
Frábært úrval, allt nýjar vörur.
Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús, glæsileg og vönduð. Áf-
hendum hús á öllum byggingarstigum.
Sýningarhús í Borgartúni 25.
Eyþór Eiríksson byggingarmeistari,
Borgartúni 25, símar 91-623106 og
985-32780 og á kvöldin 621288.
■ Bátar
Til sölu er þessi norski bátur, sem er
2,6 tonn og er mjög vel með farinn,
með honum fylgir krókaleyfi og jafn-
vel grásleppuleyffi Tilboð óskast.
Uppl. í síma 94-4042 og 92-13112.
■ Bílar til sölu
Suzuki Intruder 700 cc '86 til sölu,
ekið 6.400 mílur. Sími 91-672050 og
91-611235.
Mazda E-220 ’86, double cab, dísil, til
sölu, ekinn 120 þús. km, í toppstandi.
Upplagður fyrir verktaka, bæjar- og
sveitarfélög. Uppl. í síma 91-673372
eða 985-23982.
Nissan pickup 4x4 King Cab, V6 vél,
árg. ’89, til sölu, U.S.A. týpa, með
húsi, ekinn 29 þús. km. Vsk-bíll, góð
kjör, verðbréf koma til greina, góður
bíll. Uppl. í síma 91-77756 frá kl. 9-17
og 91-612060 á kvöldin.