Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Side 1
p
i
i
i
i
i
i
i
i
i
*
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
t
i
i
Verður íslcuid skilið
eftir á lokasprettinum?
- hugsanlegt aö einhver EFTA-ríki veröi ekki 1EES, segir Jón Baldvin utanríkisráðherra - sjá baksíðu
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins velur væntanlega nýjan borgarstjóra Reykjavíkur á fundi sínum í kvöld. Formlega verður svo gengið frá málinu á fundi borgarstjórnar á morgun.
Davið Oddsson, forsætisráðherra og fráfarandi borgarstjóri, sat sinn síðasta borgarráðsfund i gær. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. Með Davíð Oddssyni eru á myndinni þeir
borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem orðaðir hafa verið við borgarstjóraembættið, Árni Sigfússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Katrin Fjeldsted og Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar.
Á borgarráðsfundinum kvöddu fulltrúar flokkanna i borgarstjórn Davið Oddsson. DV-mvnd GVA
Björgunarafrek:
HéltJóhanni
vakandi með
spjalli
-sjábls.2
Vöruskortur í
Færeyjum
vegna
verkfalls
-sjábls.9
Lik gefin
saman i Kina
-sjábls.8
- sjá nánar á baksíðu
Verkamannasambandið:
Vaxtahækkunin ólíð-
andi brot á þjóðarsátt
-sjábls.3
Rikisendurskoðun:
Margt óeðlilegt í rekstri
heilsuhælis NLFÍ
-sjábls.4
20 síðna blaðauki um gróð-
ur og garða fylgir DV í dag
-sjábls. 19-38