Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Síða 7
NpViJíyDAGUliyx.Ní^l,
7
4
Fréttir
Þrjár geitungategundir þrífast hér á landi:
KR-ingurinn er grimmastur
Af þeim þremur geitungategund-
um sem hafa gerst landnemar hér
er hinn svokallaði KR-ingur grimm-
astur og árásargjarnastur. Hann
heldur til í vesturbænum og er auk-
inheldur röndóttur. Hinar tegund-
irnar eru mun ljúfari í lund. Erling
Ólafsson dýrafræðingur segir að í
sjálfu sér sé stunga geitungsins ekki
hættuleg eri getur verið óþægileg.
Undanfarið hafa margir orðið varir
við nokkuð stórar flugur og skordýr
sem hafa yfir sér erlent yfirbragð og
eru ekki líkar íslensku fiskiflugun-
um. Mest áberandi er hunangsflugan
sem er í stærra lagi og stærst land-
nemanna. Hún er hins vegar alger-
lega hættulaus.
„Hunangsflugan stingur ekki nema
hún sé hreinlega neydd til þess. Það
þarf að taka ansi hressilega á henni
til þess og hún ræðst ekki á menn
að fyrra bragði. Geitungarnir ráðast
aftur á móti á menn og þá sérstak-
lega á haustin. Þá virðast þeir verða
eitthvað æstir, sennilega vegna þess
að þá fer hlutverk þeirra dvínandi.
Þá stinga þeir til að gera eitthvað,"
segir Erling.
Margar skordýrategundir koma
hingað til lands samfara auknum
flutningum milli landa. Sumar þeirra
setjast hér að og virðast þrífast ágæt-
lega í íslensku loftslagi. Hunangs-
flugan grefur sér holu í jörð og liggur
þar í dvala yfir veturinn en fer á stjá
á þessum árstíma.
Af kakkalökkum hafa íslendingar
lítið að segja en samt er þó nokkuð
af þeim hér á landi. Þeir halda nær
algerlega til á Keflavíkurvelli og
þrífast þar ágætlega. Erling segir
ástæðuna fyrir því vera þá að stöðug-
ur innflutningur á varningi sé til
hersins og kakkalakkarnir komi með
gámum og fleiru.
„En þeir virðast virða girðinguna
og fara ekki út fyrir hana. Það er
mikið af kakkalökkum innan girð-
ingarinnar en til dæmis í Keflavík-
urbæ er sáralítið af þeim,“ segir Erl-
ing. -ns
Hunangsflugan stingur ekki nema hún sé hreinlega neydd til þess.
Stykkishólmur heillar:
Stéttarfélög bjóða í gömul hús í Hólminum
Vart hefur það kot verið selt í Að sögn Sturlu Böðvarssonar enda stuðli það að aukinni umferð hins vegar hentað ágætlega sem
Stykkishólmi upp á síðkastið að hæjarstjóra eruþað einkum gömul ferðamanna um hæinn. orlofshús. Vinsældir þeirra orlofs-
ekki berist fjöldi kauptilboða í þau og gamaldags einbýlishús sem „Þó hér sé mikill skortur á íbúð- húsa sem fyrir eru benda alla vega
frá stéttarfélögum og lífeyrissjóð- heillað hafa ýmis stéttarfélög og arhúsnæði þá eru flest þessara til þess.“
umíReykjavík. Allsmununúvera lífeyrissjóði. Hann segir bæjaryfir- húsa það gömul að þau uppfylla -kaa
eitthvað á annan tug orlofsíbúða í völd nokkuö sátt við að þessum illa þær kröfur sem fólk gerir til
Hólminum í eigu félaga og sjóða. húsum sé breytt í orlofsíbúðir, íbúðarhúsnæðis. Uppgerð geta þau
BÍLASPRAUTUN
IÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
KOdfBDC
JAPAN
VIDEOTOKUVÉLAR
3 LUX
ÞRÁÐLAUS
FJARSTÝRING
Dagsetning
Klukka - Titiltextun
3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM
GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT
VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU
MYNDGÆÐUM. - 3 LUX ÞVÐA ALLRA BESTU
UÓSNÆMNI A MYNDBANDSVÉLUM A MARK-
AÐNUM I DAG. MÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ
TALA UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR
UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. -
MACRO UNSA 8 xZOOM - SJÁLFVIRKUR
FOCUS — MYNDLEITUN I BÁÐAR ÁTTIR —
SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING — VINDHUÓÐNEMI
— FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILU-
STYKKI o.ll. — VEGUR AÐEINS l.l KG.
SÉRTILBOÐ KR. 69.950,- stgr.
Rétt verð KR. 90.400,- stgr.
3D Afborgunarskilmálar [g]
VÖNDUÐ VERSLUN
HUÉIÍOI,
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 t
Þú færð hvergi jafn
öfluga tölvu ffyrir eins
GOrTVERÐ!
Verðsamanburður hefur sannfært tölvunotendur um að
erfitt er að gera betri kaup en eirimitt í Acrotech
tölvunum, þar sem saman fara gæði, góð vinnslugeta
og makalaust verð.
Það er einnig alkunna að nýja 20MHz Acrotech 286AT
er hraðvirkasta AT tölvan á markaðinum.
Innifalið í verði: VSK, Super VGA litaskjár, l Mb innra
minni, 40 Mb harður diskur og MS-DOS 4.01.
Ótrúlegt verð fyrir óviðjafnanlega tölvu.
Opið laugardag frá kl. 10:00 til 16:00.
BALTI hf.
ÁRMÚLA l SÍMI (91) 8 25 55
SÍMI (91)812555
Res$ vegna kunna tölvunotendur að meta Acrotech
tölvurnar. Nú átt þú auðvelt með að bætast í hóp
Acrotech eigenda, því verðið er hreint með ólíkindum.
Acrotech 286AT 20MHz kostar kr. 117.800,-
Acrotech 386SX 16MHz kostar kr. 139.614,-