Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Síða 8
MIÐVIKUDAGUR 15. MAl 1991.
■ > i- - i -i'
I>V
Kínverjar hræð-
astfall
kommúnismans
Leiötogi kínverska kommún-
istaflokksins, Jiang Zemin, hélt
áleiöis til Moskvu í dag til við-
ræöna viö Mikhail Gorbatsjov,
forseta Sovétríkjanna.
Zemin er meö þessu að endur-
gjalda heimsókn Gorbatsjovs til
Beijing fyrir tveimur árum en
hann er fyrsti leiötogi kinverska
kommúnistaílokksins sem heim-
sækir Sovétríkin í rúm 30 ár.
Á meöan á fimm daga heimsókn
hans stendur ætla leiðtogarnir
m.a. aö skrifa undir samkomulag
um að binda enda á langvarandi
deilur ríkjanna um landamærin
í austri.
Umbótastefna Gorbatsjovs hef-
ur valdiö ótta í Beijing um hrun
kommúnismans, en í skjölum um
innanríkismál Kínvcrja hefur
Gorbatsjov oft verið kallaöur
svikari fyrir að láta viðgangast
hrun Austur-Evrópu.
Yfirvöld í Beijing vilja þó að
hann verði áfram viö völd, því
annars eru líkur á þvi aö herinn
nái völdum og ýmsar deilur í
samskiptum ríkjanna skjóti upp
kollinum á ný.
Líkgefinsaman
Sá forni síður í Kína aö gefa lík
iátins fólks saman eftir að það
hefur yfirgefið þennan heim er
aö verða vinsæll á ný í sveita-
þorpum landsins.
Tilgangurinn er aö tryggja að
þeir sem deyja ógiftir eigi sér
maka í næsta lífi.
Aldur skiptir ekki máh því
samkvæmt þessum sið getur sjö-
tugur maður kvænst sjö mánaða
gömlu stúlkubarni. Sáhr þeirra
eru þá gefnar saman með álíka
mikilh viðhöfn og um venjulegt
brúðkaup væri að ræða og þau
síðan grafin hlið við hlið.
Þegar foreldrar tiu ára stúlku
neituðu hins vegar að láta bjóða
í lík hennar skipti það engum
togum að þremur dögum eftir að
hún var grafin var hk hennar
horfið.
Reuter
Útlönd
Blökkumenn í Suður-Afríku um dóm Winnie Mandela:
Sýnir fordóma gegn svörtum
Stuðningsmenn Winnie Mandela hópuðust saman fyrir utan dómhúsið og mótmæltu óréttlátri dómsmeðferð blökku-
manna í Suður-Afriku. Símamynd Reuter
hana svo hafa yfirgefið Soweto áður
en glæpimir voru framdir. Hún hafi
því allan tímann vitað hvaö til stóð
og sé samsek ódæöismönnunum þar
sem hún tilkynnti ekki um atburðinn
til lögreglunnar.
Dómarinn í máhnu sagði Winnie
hafa misskihð og misnotað hlutverk
sitt sem leiðtogi og taldi ekkert þeirra
sýna hin minnstu merki um eftirsjá.
Nelson Mandela, eiginmaður henn-
ar, var ekki viðstaddur dómsúr-
skurðinn en sagðist trúa á sakleysi
konu sinnar.
Þegar dómurinn var kveðinn upp
vöknuðu strax spurningar um hvort
hann kæmi ekki til með að eyði-
leggja friðarviðræðumar sem nú
eiga sér stað á milli Afríska þjóðar-
ráðsins og hinnar hvítu ríkisstjómar
landsins.
Nelson Mandela, sem sjálfum var
gefið frelsi fyrir u.þ.b. 15 mánuðum,
eftir að hafa setið í fangelsi í 27 ár,
er einn forsprakki þessara friðarviö-
ræðna og segist sjálfur ekki telja þær
vera í neinni hættu.
Margir stuðningsmenn Afríska
þjóðarráðsins eru þessu ekki sam-
mála en þeir hafa lengi haldið þvi
fram að hin hvíta öryggislögregla
landsins ýti undir átök stríðandi
fylkinga blökkumanna til þess að
gera að engu vonir þeirra um fulltrúa
í ríkisstjóminni.
Nú segja þessir sömu stuðnings-
menn að Winnie, sem dæmd var af
hvítum dómara, sé fórnarlamb slíkra
tilrauna og spyrja hvort svartir geti
í raun og veru fengið réttláta dóma
í Suður-Afríku.
Reuter
Tahð er að dómurinn yfir Winnie
Mandela, eiginkonu blökkumanna-
leiðtogans Nelson Mandela, eigi eftir
að kynda verulega undir kynþáttaó-
eirðum í Suður-Afríku.
Winnie var í gær dæmd í sex ára
óskilorðsbundið fangelsi fyrir þátt-
töku sína í mannráni og misþyrm-
ingum á fjórum ungum blökku-
mönnum árið 1988 en verjandi henn-
ar hefur þegar áfrýjað dómnum til
hæstaréttar. Winnie fékk að fara
frjáls ferða sinna gegn tryggingu.
Xohswa Falati, forstöðumaður
gistiheimilis á vegum kirkjunnar,
fékk einnig sex ára fangelsisdóm en
John Morgan, bílstjóri Mandela, fékk
eins árs fangelsisdóm, skilorðsbund-
inn í fimm ár.
Rétturinn komst að þeirri niður-
stöðu að Mandela heföi lagt á ráðin
með vitorðsmönnum sínum um að
ræna mönnunum fjórum en telur
Winnie Mandela reynir hér að kom-
ast frá dómhúsinu eftir að dómurinn
var kveðinn upp, framhjá fagnandi
stuðningsmönnum sínum.
Símamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Stangarholt 26, 2. hæð, þingl. eig.
Ágústa Ólafsdóttir, föstud. 17. maí '91
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjár-
heimtan hf. og Baldur Guðlaugsson
hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álftahólar 6, hl. 06D3, þingl. eig.
Sveinn Hannesson, föstud. 17. maí ’91
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru
Landsbanki Islands, Búnaðarbanki
íslands, Baldur Guðlaugsson hrl.,
Gunnar Jóh. Birgisson hdl. og Jó-
hannes Albert Sævarsson hdl.
Ásvallagata 11, hluti, þingl. eig. Ámi
Ingólfsson, föstud. 17. maí ’91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru _Ævar Guð-
mundsson hdl. og Andri Ámason hdl.
Barmahlíð 26, hluti, þingl. eig. Kristín
Matthíasdóttir, föstud. 17. maí ’91 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl.
Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig.
Sigrún Lína Helgadóttir, föstud. 17.
maí ’91 kli 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun ríkisins.
Bleikjukvísl 11, þingl. eig. Hrefha
Gunnlaugsdóttir, föstud. 17. maí ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bragagata 22, 3. hæð, þingl. eig. Páll.
P. Pálsson, föstud. 17. maí ’91 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmá-
son hrl.
Bragagata 27, hluti, þingl. eig. Kjart-
an Bjargmundsson, föstud. 17. maí ’91
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Brekkugerði 12, hluti, þingl. eig.
Halldór Sigurðsson, föstud. 17. maí ’91
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Stein-
grímur Þormóðsson hdl., Kristján
Þorbergsson hdl., Sigmundur Böðv-
arsson hdl. og Jóhannes Albert Sæv-
arsson hdl.
Dúfnahólar 2, 1. hæð D 01-04, þingl.
eig. Jóhannes Bjömsson og Hólm-
fríður Jónsd., föstud. 17. maí ’91 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Agnar Gúst-
afsson hrl.
Hlunnavogur 5, neðri hæð, þingl. eig.
Ámi B. Eiríksson, föstud. 17. maí ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins og Guðjón
Ánnann Jónsson hdl.
Hólaberg 44, hluti, þingl. eig. Þórir
B. Jóhannsson, föstud. 17. maí ’91 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hraunbær 16, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Hildegard Naria Durr, föstud. 17. maí
’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón-
as Aðalsteinsson hrl.
Hringbraut 119, hluti 01-01 B, talinn
eig. Völlur sf., föstud. 17. maí ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Stefán Bjömsson, föstud. 17. maí ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr
Gústafeson hrl.
Hveríisgata 60A, þingl. eig. Hafharbíó
hf., föstud. 17. maí ’91 kl. 13.30. Upþ-
boðsbeiðendur em Tryggingastofaun
ríkisins, Ólafur Gústafsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kötlufell 11, hluti, þingl. eig. Sævar
Ólafsson, föstud. 17. maí ’91 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Laugavegur 24, 2. hæð, þingl. eig.
Halldóra Guðmundsdóttir, föstud. 17.
maí ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Tryggingastofnun ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Þómnn Guð-
mundsdóttir hrl. og Ólafur Bjömsson,
hdk_______________________
Laugavegur 24, 4. hæð, vesturendi,
þingl. eig. Jón K. Guðjónsson, föstud.
17. maí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Lágholtsvegur 10, þingl. ðig. Hilmar
Ingvarsson, föstud. 17. maí ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Fjárheimtan hf., Sig-
urmar Albertsson hrl., Reynir Karls-
son hdl., Sigríður Thorlacius hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Steingrímur Eiríksson hdl.
Möðrufell 1, hluti, þingl. eig. Magnús
Magnússon, föstud. 17. maí ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Brynj-
ólfúr Kjartansson hrl. og Kristinn
Hallgrímsson hdl.
Njálsgata 62, hluti, þingl. eig. Tómas
Magnús Tómasson, föstud. 17. maí ’91
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Hró-
bjartur Jónatansson hrl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Ásgen Þór Ama-
son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.______________
Nökkvavogur 44, rishæð, þingl. eig.
Helga Magnúsd. og Sveinn Þorvalds-
son, föstud. 17. maí ’91 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sigurmar Álbertsson hrl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Safamýri 52, 1. hæð t.h., talinn eig.
Jónas Sigurðsson, föstud. 17. maí '91.
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Ari ísberg hdl.
Seilugrandi 4, íb. 01-04, þingl. eig.
Eyvindur Ólafeson og Bjamdís
Bjamad., föstud. 17. maí ’91 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
b&nka íslands._____________
Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin
Björgvinsson, föstud. 17. maí ’91 kl.
15.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Baldur Guð-
laugsson hrl., Helgi Sigurðsson hdl.,
Reynir Karlsson hdl. og Fjárheimtan
hf_______________________________
Silungakvísl 21, hluti, þingl. eig. Guð-
rún Egilsdóttir, föstud. 17. maí ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Bjami
Ásgeirsson hdl. og Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
Skeljagrandi 7, hluti, þingl. eig. Hörð-
ur Eiðsson, föstud. 17. maí ’91 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Spóahólar 8,2. hæð B, þingl. eig. Ein-
ar Sigurðsson, föstud. 17. maí ’91 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka Islands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Viðai'höfði 2, 01-07, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., föstud. 17. maí ’91
kí. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Lartdsbanki íslands,og Steingrímur
Eiríksson hdl.
Viðarhöfði 2, 01-09, þingl. eig. J.L.
Byggingavömr sf., föstud. 17. maí ’91
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Guð-
mundur Markússon hrl., Óskar
Magnússon hdl., Steingrímur Eiríks-
son hdl., Valgeir Pálsson hdl. og Hlöð-
ver Kjartansson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID j REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eig. Fann-
ey Björg Gísladóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 17. maí ’91 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson
hdl, ______________
Vesturlandsbraut, Grhl. Laxal., þingl.
eig. Ólafúr Ingi Skúlason, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 17. maí ’91 kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens
Eggertsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTœ í REYKJAVÍK