Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Qupperneq 9
•ieer íam ,at íiunAatDiivctrM MIÐVIKUDAGUEU5. -MAL1991- 8 9 Utlönd Friðarviðræður í Mið-Austurlöndum: eiga hlutdeild í viöræðunum en það er einmitt hlutverk Bakers í dag að sannfæra þá um að gefa eilítið eftir í þeim málum. Sýrlendingar segja að ekki komi annað til greina en að SÞ taki þátt í viðræðunum og hefur þessi djúp- stæði ágreiningur orðið þess vald- andi að menn íhuga að halda friðar- ráðstefnu án þátttöku Sýrlendinga. ísraelar segja slíkt vel koma til greina en Hussein Jórdaníukonung- ur hefur fært sig undan því að gefa ákveðið svar við tillögunni. Sjálfur telur James Baker hlut Sýr- lendinga í viðræðum um frið mjög mikilvægan og segist því helst kjósa að þeir verði með. Stjórnvöld í Moskvu koma til með að standa að ráðstefnunni ásamt Bandaríkjamönnum og Alexander Bessmertnykh, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hefur einnig verið að funda með leitogum arabaríkjanna. Eftir fund sinn með Bessmertnykh í gær fullyrti Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissamtaka Palestínu, PLO, að hann hefði verið jákvæður og að PLO væru reiðubúin að taka þátt í öllum viðræðum sem miðuðu að friði í Mið-Austurlöndum. Reuter James Baker og Alexander Bess- mertnykh standa saman sem einn maður i tilraunum sinum til að koma á friði í Mið-Austurlöndum. Simamynd Reuter Talið er að tilraunir James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til þess að koma á friði í Mið-Austur- löndum nái hámarki í dag þegar Ba- ker hittir Yitzhak Shamir, forsætis- ráðherra ísraels, að máli. ísraelar hafa haldið því statt og stöðugt fram að ekki komi til greina að leyfa Sameinuðu þjóðunum að ísraelskir landnemar flýttu sér að flytja inn í ný hús á Vesturbakkanum sama dag og James Baker heimsótti landið. Símamynd Reuter Allt veltur nú á Israel V Vaxandi óánægja í Svíþjóð ÓánægjaníSvíþjóðhelduráfram atkvæðum. Jafnaðarmenn hljóta að aukast ef marka má niðurstöður 26,5 prósent, hægri menn 23,5 pró- skoðanakönnunar sem birt var i sent og frjálslyndir 9 prósent. sænska blaðinu Dagens Nyheter í Flestir þeir sem greiða nýja morgun. óánægjuflokknum atkvæði eru Hinn nýi óánægjuflokkur ungir kjósendur undir 45 ára aldri. skemmtanagarðseigandans Berts Þrír aftíu sem segjast ætla að kjósa KarlssonaroggreifansIansWacht- nýja óánægjuflokkínn hafa áður meister, Nýtt lýðræöi, hlýtur 10 stutt jafhaöarmenn. Jafnmargir prósent atkvæða og flokkur kristi- stuðningsmenn koma frá hægri legra demókrata fær 11 prósent. mönnum. Hljóta báðir flokkar fleiri atkvæði' Fjórir mánuðir eru nú þar til en í síðustu skoðanakönnun. kosningar fara fram í Svíþjóö. Þaðerustóruflokkarnirsemtapa TT Vöruskortur í Færeyjum Færeyskir fiskibátar landa nú í útlöndum vegna verkfallsins heima fyrir. Á mánudaginn lönduðu tveir færeyskir togarar í Hanstholm í Dan- mörku og heimastjórnin hefur nú veitt fleiri skipum útflutningsleyfi. Vöruskorts er farið að gæta í Fær- eyjum. Kartöflur eru uppseldar og innfluttar mjólkurvörur eru á þrot- um. Flutningaskip liggja við hafnar- bakka full af farmi. Barnafjölskyldur munu fmna sér- staklega fyrir vinnudeilunni í dag þegar dagvistunarheimilum verður lokað. Ræstingafólk er nefnilega meðal þeirra sem er í verkfalli. Og í dag má búast við að ekki verði leng- ur hægt að kaupa mjólk. Bílstjórar mjólkurbúsins í Þórshöfn sækja ekki mjólk til bænda. Bensín er uppurið á bensínstöðvum. Deilan milli atvinnurekenda og samtaka ófaglærðra í Færeyjum hef- ur nú staðið í fimm daga. Fyrir réttri viku settu atvinnurekendur á verk- bann. Deiluaöilar höfnuðu tillögu sáttasemjara á sunnudag og þar með hófst verkfall allra ófaglærðra. Ritzau Hrottalegt fjölda- morð í Brooklyn Fimm manns fundust myrtir á hrottalegan hátt í Brooklyn á mánu- dagskvöldið í einu versta fjöldamoröi sem átt hefur sér stað í New York síðan árið 1984. Á meðal þeirra látnu voru þriggja ára gamall drengur, faðir hans og vanfær móðir. • Lögreglan segist hafa fundið líkin í íbúðarhúsnæði, og höfðu þau öll verið skotin með skammbyssu. Van- færa konan hafði verið skotin tveim- ur skotum í kviðinn. Tvö og hálft kíló af kókaíni fundust í íbúðinni, ásamt rúmum fjögur hundruð þúsund krónum í pening- um. Eiginmaður vanfæru konunnar, sem var frá Jamaica, hafði áður kom- ið við sögu lögreglunnar vegna fíkni- efnasölu. Þetta er versta fjöldamorðið sem átt hefur sér stað í New York síðan 1984 þegar æði rann á flkniefnasala í íbúðarhúsi í Brooklyn og hann myrti tíu manns með skammbyssu. Reuter AUKASÆTI TIL KAUPMANNAHAFNAR 22. MAÍ OG 29. MAÍ Okkur hefur tekist að bæta ~ FLUCFERDIR við 30 sætum í ódýru Kaupmannahafnarferðirn- ar okkar 22. og 29. maí. suunnrLUU Vesturgötu 12 Símar 62-00-66, 22100, 15331 og 10661

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.