Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Stærsti heimilismarkaöur landsins
verður opnaður 2. maí í Starmýri 2
(þar sem matvöruverslunin Víðir var).
Glæsilegt 1100 m2 húsnæði á 2 hæðum.
Allt íyrir heimilið, sumarbústaðinn
og skrifstofuna. Húsgögn, heimilis-
tæki, sjónvarp, video og margt fleira,
bæði notað og nýtt á hagstæðu verði.
Bjóðum einnig upp á marga mögu-
leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað
upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu.
• 3. Komum heim og verðmetum.
Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin
sem vantaði, Starmýri 2
(Víðishúsinu), s. 679067.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Álfelgur-"low profile" dekk. Þýskar ál-
felgur frá Ronal/Rial/ARC/ACT, und-
ir BMV-Honda-VW-Benz-Mitsubishi.
Einnig þýsk sóluð "low profile" dekk
á góðu verði: 195/60x14, kr. 5160.
195/50x15, kr. 5990.205/50x15, kr. 6960.
Uppl. í síma 686291 e.kl. 19.
Til sölu er: tölvu-gjaldmælir, NOVAX
(frá Nesradio) og talstöð (Bæjarleið-
ir), með fjarstýrðum talskiptirofa,
hvort tveggja mjög lítið notað, á góðu
verði. Uppl. í síma 91-667333 í dag og
næstu daga.
Bónusverð á fiski: frosin ýsa, kr. 380
kg, reykt ýsa, kr. 450 kg, reyktur
karfi, kr. 450 kg., reyktur lax, kr. 950
kg. Pöntunars. 627767 eða eftir kl. 19,
676247. Fri heimsendingarþjónusta.
Dráttarbeisli fyrir Volvo fólksbil til sölu,
einnig hvítlökkuð fulningahurð og
Laser XT 3 tölva með svart/hvítum
skjá og 40 Mb hörðum diski. Uppl. í
síma 91-19768 á vinnutíma.
1-2.000 videospóiur með íslenskum
texta til sölu, tvö nýleg 8 feta pool-
borð og nokkrir spilakassar. Sími
97-51301 á kvöldin.__________________
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Búslóö, Langholtsvegi 126, kj. Sófasett,
sófaborð, stofuhillur, borðstsett, eld-
húsborð, skrifborð, svefnbekkir, kom-
móður o.fl. Opið kl. 15-18, s. 688116.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fataskápar, breidd 1,20 m, svefnbekk-
ur, barnadót, svalavagn og 20" litsjón-
varp, 12 ára gamalt. Uppl. í síma
91-54957.
Kaupum og seljum hljómplötur, geisla-
diska, myndbönd, bækur, frímerki og
póstkort. Opið 14-18. Safnarabúðin,
Frakkastíg 7, sími 91-27275.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, með
eldavél, ofni, viftu og vaski, einnig til
sölu uppþvottavél og ísskápur. Upp-
lýsingar í síma 91-77248.
Plötustál. Eigum ýmsar stærðir af-
skurða af plötustáli í þykktum 20-40
mm. Verð 28 kr/kg. Uppl. gefa Páll eða
Sigurður Þór. Björgun hf., s. 681833.
ísel sér um sína. Bamaís kr. 50 og
stór ís 90 kr., shake frá 100 kr. Senni-
lega ódýrasti og besti ísinn í bænum.
ísel, Rangárseli 2, sími 91-74980.
ísel sér um sína. Ódýrar og góðar sam-
lokur, heitar og kaldar á 100 kr., ham-
borgarar á 150 kr. ísel, Rangárseli 2,
sími 91-74980.
21" sjónvarp með nýjum myndlampa,
video og afruglari til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-670386.
60 ára gamalt kaffistell, 8 manna, til
sölu, mjög vandað, á 17.000 kr. Uppl.
í síma 91-674921.
Járnhlið. Járnhlið, hvor vængur
110x180 cm. til sölu. Upplýsingar í
síma 91-29720.
Nokkur falleg málverk til sölu vegna
flutninga. Upplýsingar í síma
91-77574.____________________________
Nuddpottur með stútum til sölu, talsvert
gallaður. Verð 15 þúsund. Uppl. í síma
91-650348.___________________________
Nú er tækifærið. Til sölu tvær sæþot-
ur, Yamaha 650, 3 Tyfon þurrgallar
og vesti fylgja. Uppl. í síma 96-61777.
Nýr gullfallegur danskur pels til sölu,
færi vel hárri, meðalkonu. Uppl. í síma
91-685613, helst eftir klukkan 19.
Rafknúin hlaupabretti til heimilisnota.
Tilboðsverð 38.900. Trimmbúðin,
Faxafeni 10, sími 91-82265.
Til sölu 4 ára gamalt Ping golfsett, poki
og kerra fylgja, gott verð. Upplýsingar
í síma 91-82602.
Billjardborð, 10 og 12 feta, til sölu, ódýr,
aðeins 170.000 stk. Sími 91-13540.
■ Oskast keypt
Þrektæki-sólarbekkur. Þrekhjól og
önnur þrektæki óskast í skiptum fyrir
Super Sun sólarbekk. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8548
H-8548
Óska eftir notuðum húsgögnum í
sumarbústað: sófasetti, rúmum og
fleira. Á sama stað óskast keyptar
notaðar innihurðir, eldhúsinnrétting,
vaskur og ofn. S. 82265 og 651563.
Góður Silver Cross barnavagn (ca 20
þús. kr.) fæst í skiptum fyrir fjallahjól
handa 12-13 ára strák, einnig vantar
annað hjól f. 7 ára strák. S. 91-651110.
Búðarkassi óskast. Ódýr löglegur búð-
arkassi óskast. Uppl. í síma 91-11545
milli kl. 9 og 18.
Óska eftir að kaupa eða leigja 80 ha.
dráttarvél, með framdrifi, 2-3ja ára.
Uppl. í síma 91-39129 e.kl. 18.
Óska eftir ódýrum ísskáp og þvottavél.
Uppl. í síma 93-12084.
Óska eftir að kaupa vel með farið búö-
arborð, ca. 130 cm langt. Sími 16969.
Verslun
Barnafatarverslunin Bimbo, Háaleitis-
braut, sími 38260. Fallegur, góður
barnafatnaður frá 0-14 ára, t.d. Kiddy,
X-teens, Steffens, Biyadoo og Vendi.
Ódýrt, ódýrt. Vefnaðarvara, gam,
barnafatn., beinn innfl., lágmarks-
verð. Pétur Pan og Vanda, Blönduhl.
35 (Stakkarhl. megin), s. 91-624711.
Fatnaður
Leðurfataviðgerðir. Margra ára
reynsla, góð þjónusta. Opið 10-18
virka daga, sendum í póstkröfu. Leð-
uriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-21458.
■ Fyrir ungböm
Óska eftir góðum svalavagni. Uppl. í
síma 91-672734 eftir kl. 17.
■ Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Snowcap og
STK ísskápa á sérstöku kynningar-
verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl.
9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda-
borg 15, sími 91-685868.
Electrolux eldavél og sambyggður
Siemensofn, örbylgjuofn og bakara-
ofn, til sölu. Uppl. í síma 95-35971 eft-
ir kl. 19.
Hljóðfæri
Hljóðupptökunámskeið fyrir byrjendur
er að hefjast. Kennd verða öll undir-
stöðuatriði í hljóðupptöku og nem-
endur fá verklega þjálfun. S. 623840
og 674512. Hljóðstofan, Leifsgötu 12.
Höfum opnað nýja hljóðfæraverslun.
Tökum hljóðfæri í umboðssölu! Erum
m/trommusett, skinn, kjuða o.fl. Sam-
spil, Laugavegi 168, sími 91-622710.
Geymið auglýsinguna!
Gallien Kruger 100 W stereo-gítar-
magnari til sölu ásamt stereoboxi með
tveim 12" hátölurum. Uppl. í síma
91-42923 e.kl. 17._______________
Til sölu er rafmagnsbassi af gerðinni
Fenix, sem nýr og ónotaður. Uppl. í
síma 95-24325.
Ódýr og vel með farinn Hondo raf-
magnsgítar með poka til sölu. Uppl. í
síma 91-72132.
M Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik.
Einnig mottur og dreglar. Yfir 20 ára
reynsla og þjónusta. Visa-Euro. Uppl.
í síma 91-18998, Jón Kjartansson.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ r •
Húsgögn
Stærsti heimilismarkaður landsins með
ný og notuð húsgögn, heimilistæki
o.fl. hefur opnað í Starmýri 2 (Víðis-
húsinu), 1200 fm húsnæði á 2 hæðum.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða tök-
um notað upp í nýtt. Komum frítt
heim og verðmetum. Vantar sófasett,
hillusamstæður, svefnsófa, þvottavél-
ar o.m.fl. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, s. 91-679067.
Gerið betri kaup. Sérversl. með notuð
húsgögn og heimilistæki í góðu standi.
Stór og bjartur sýningarsalur. Ef þú
vilt kaupa eða selja átt þú erindi til
okkar. Komum heim og verðm. yður
að kostnaðarl. Ódýri húsgagnamark.,
Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277.
Gamla krónan. Kaupum notuð hús-
gögn, staðgreiðsla. Seljum ný og not-
uð húsgögn, góð kjör. Gamla krónan
hfi, Bolholti 6, sími 91-679860.
Sófasett 3 + 1+1, Ijósgrátt pluss, til
sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-
670722.
Tveir stólar og borð til sölu. Uppl. í
síma 91-611890 til kl. 18.30. Má greið-
ast með greiðslukorti.
Kojur. Nýjar furu bamakojur, án dýna
til sölu. Verð 19.000. Sími 91-652777.
Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Málverk
Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla
32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík-
myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið
9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025.
Vatnslitamynd eftir Þorvald Skúlason,
stærð 46x62, í ramma. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8534.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af
sýnishomum. Einnig bólstmn og við-
gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Tölvur
Laser XT tölva til sölu, með 30 Mb
hörðum diski, ásamt 3 'A" drifi, ö'/<
drifi og Star NL 10 prentara, fjöldi
forrita fylgir með s.s. Ópus, vaskhugi,
vídeóleiguforrit, bílasöluforrit, Word
perfect, launaforrit, Harward Grap-
hics, Multi plan, Data Bace III, Front
page umbrotsforrit o.m.fl. Einnig
fylgja með laus drif 5 '/< ásamt mörgum
öðrum forritum. Ekta atvinnutæki.
Topptæki. Uppl. í síma 91-72333.
Harðir diskar. Fyrir Mac: 20 MB,
35.900, 40 MB, 39.500 og 100 MB,
86.500, f/PC: 48 MB, 39.200, 106 MB,
64.300 o.fl. ísetning innifalin. Tölvu-
þjónusta Kóp., Hamraborg 12, s. 46664.
Apple II E tölva til sölu með 4ra lita
skjá, tveimur stýripinnum, 40 leikjum
og nokkrum forritum. Uppl. í síma
91-78646._____________________________
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hfi, Snorrab. 22, s. 621133.
Launaforritið Erastus. Einnig forrit fyr-
ir ávísanaheftið, póstlista, límmiða,
dagbók, uppskriftir, bókasafn. heimil-
isbókhald o.fl. S. 688933, M. Flóvent.
Til sölu vel með farinn Amiga 1000 tölva
með minnisstækkun, aukadrifi, skjá,
fjölda leikja og forrita. Uppl. í síma
91-52426 eftir klukkan 19.
Tölvuleikjaútsala. Skólinn - búinn -
útsala. Fullt af dóti. Sjáumst. Tölvu-
ríkið, Laugarásvegi 1, sfmi 678767.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpshreinsun.
6 mán. ábyrgð á viðgerðum. Kaup-
um/seljum notuð sjónv.-, videot.,
myndl. Opið 10-18, 10-14 ld. Radiovst.
Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og lofrnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin
upp í, toppmyndgæði. Örri Hjaltason,
s. 91-16139, Hagamel 8.
■ Ljósmyndun
Canon F1 til sölu, með mótor drive og
hleðslugræjum, Canon linsur, 24mm.
F 1,4. 35mm. F 2,0. 400mm. F 4,5. Vívít-
ar aðdráttarlinsa 600mm, F 8,0 (ekki
speglalinsa). Uppl. í BEKÓ, s. 91-23411
og 96-26428 e.kl. 18 næstu kvöld.
Dýrahald
Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Tvær nýkastaðar hryssur, vel ættaðar,
til sölu, verð 85.000 stk. og 1. verðl.
stóðhestur og 200 rúllur af ópökkuðu
heyi, verð 650 kr. rúllan. S. 98-78551.
Hvolpar til sölu! Collie-hvolpar til sölu.
Verð 20 þús. kr. stykkið. Uppl. í síma
98-11655 e.kl. 20.
Tii sölu 6 vetra góður reiðhestur, 4ra
vetra hryssa með fyli undan Blakk frá
Reykjum. Uppl. í síma 93-38810.
Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 91-51860 e.kl. 18.
■ Vetraivörur
Polarisklúbburinn heldur seinasta fund
vetrarins miðvikudagskvöldið 15. maí
á Hótel Loftleiðum kl. 20.30, mynda-
sýning, rabb og fleira, veitingar í boði
klúbbsins. Mætum öll hress. Stjórnin.
Hjól
Reiðhjól í umboðssölu. Nú er rétti
tíminn. Tökum notuð, vel með farin
reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft-
irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur
í nýju reiðhjólmiðstöðinni okkar í
Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla-
verslunin Öminn, sími 91-679891.
Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt
og fúllkomið reiðhjólaverkstæði í
reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11.
Lipur og góð þjónusta með alla vara-
hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk-
stæðið Öminn, sími 91-679891.
Til sölu gullfallegt Kawasaki Vulcan
750, árg. ’89, lítið keyrt. Upplýsingar
í símum 91-611020 á daginn og 91-
672118 e.kl. 19 .
Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50c, sími 91-31290.
Suzuki GS 300 E ’90 til sölu, ekið 9.300
km. Verð 430.000. Uppl. í hs. 98-33884
milli kl. 19 og 20 og vs. 91-33558.
Skellinaðra '90 til sölu, 120.000 stgr.,
vel með farið. Uppl. í síma 91-676043.
Vel með farið Muddy Fox hjól til sölu.
Uppl. í síma 91-672841.
Óska eftir kaupa XT 350 cc eða XR 500
cc. Uppl. í síma 91-674036.
■ Vagnar - kerrur
Óska eftir að kaupa notaða fólksbila-
kerru, helst með löglegum ljósabún-
aði. Uppl. í síma 91-54262.
Óskum eftir að kaupa vel með farin og
notuð hjólhýsi. Uppl. í síma 91-610297
eftir kl. 18.
■ Til bygginga
Tjörutex steinull - ódýrt nýtt timbur.
Tjörutex, tilboðsverð, aðeins 615 plat-
an, steinull, ýmsar stærðir, (1x6" hefl-
að), 1x6", 1'/jx4", 2x4", (2x5" heflað),
2x6", 2x7", 2x8", 2x9". Gerið verðsam-
anb. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ,
s. 91-656300.
Einnotað mótatimbur til sölu, 360 m af
2x4 (3,90 og 3,00), 1.040 m af 1x6 (3,90,
3,00 og 2,70). Selst með góðum af-
slætti gegn stgr. Sími 671134 e.kl. 17.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hfi, Vagnh. 7, s. 674222.
Byssur
Ruger byssur nýkomnar, Zeiss-Jena
sjónaukar og skeet skot. Frábær verð.
Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Tilboð, 20% afsláttur af leirdúfum, 150
stk. á 1.100 kr. Póstsendum, sími 82922.
Útilíf, Glæsibæ.
Óska eftir hleðslutæki fyrir haglaskot,
þarf að taka 6 hylki. Uppl. í síma
91-77387.
Fjórhjól
Óska eftir notuðu fjórhjóli.Uppl. í síma
91-54262.
M Sumarbústaðir
Meðalfellsvatn. Til sölu 50 m2 nýr
bústaður í landi Eyja, bústaðurinn er
ekki alveg fullbúinn. Upplýsingar á
skrifstofutíma í síma 91-623444.
Nýtt 43 m2 sumarhús + svefnloft til
sölu. Húsið er tilbúið í byrjun júní.
Mjög vandað hús á hagstæðu verði.
Uppl. í s. 91-642178 á kv. og 985-27788.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi,
sími 91-612211.__________________
Sumarbústaðalóðir til leigu á góðum
stað, ca 35 km frá borgarmörkum
Reykjavíkur. Uppl. í Blönduholti í
Kjós, sími 91-667369.
Sumarhús til leigu í Víðidal, V-Hún.
Mjög hentugt fyrir tvær fjölskyldur
til vikudvalar. Uppl. í síma 95-12970.
Ódýrar sumarbústaðalóðir í Borgar-
firði, rafinagn, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040.
Sumarbústaðarland til söiu í Þrastar-
skógi. Uppl. í síma 91-629518.
■ Fyiir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu, allt fyrir stanga-
veiðina. Verslið við veiðimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og
91-84085._______________________
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-75924 og 91-36236.
Laxveiðileyfi í Korpu, seld í Hljóðrita,
Kringlunni 8-12, sími 91-680733.
Fasteignir
Til sölu fullbúið, 110mJ timburhús til
brottflutnings. Gott verð. Uppl. í síma
92-14312.
Fyiirtæki
Gott tækifæri. Til sölu sölutum á góð-
um stað, velta 1,2 millj. á mánuði,
möguleiki að taka góðan bíl upp í
kaupverð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8522.____________
Innflutningur - Tævan. Góður vörulag-
er, úr og klukkur, til sölu. Viðskipta-
sambönd við nokkur fyrirtæki fylgja
með. Áhugasamir hafi samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8537.
Lítil bílaleiga til sölu. Upplagt tæki-
færi til að hefja sjálfstæðan rekstur í
upphafi ferðasumarsins mikla. Bíla-
leigan Bónus, sími 19800.
Litill söluturn i vesturbæ til sölu. Mögu-
leiki að taka bíl eða annað upp í.
Uppl. í síma 91-16240.
Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn-
ig kvótasölu, vantar alltaf báta á skrá,
margra ára reynsla í skipasölu. Skipa-
salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu
4, sími 91-622554.
11 tonna bátur til sölu, árg. ’86, með
cá 70 tonna þorsk, ósl., ásamt línu og
netaútbúnaði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8510.
40-50 netateinar, blý og flot til sölu
ásamt baujum og færum, til greina
koma skipti á tölvurúllum eða 6 mm
línu. Símar 98-33888 eða 985-33713.
Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta,
allir einangraðir, mjög hagstætt verð,
15 ára frábær reynsla, einnig startar-
ar. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700.
Bátur óskast. Óska eftir 2-2% tonns
bát, þarf helst að rista grunnt, notast
á stöðuvatni. Uppl. í símum 96-71066
og 96-71067 næstu kvöld.
Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 lítra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn-
arnesi.
Gamall trébátur til sölu, 2,3 tonn, með
haffæraskírteini og krókaleyfi. Tilboð
óskast. Uppl. gefur Jóhannes í síma
96-71671._____________________________
Höfum fyrirliggjandi mjög góðar VHF
talstöðvar og sjálfstýringar frá
Navico, hagstætt verð. Samax hfi,
Lækjarhvammi 8, Hafn., s. 91-652830.
Til sölu nýskráður hraðfiskibátur, 3,14
tonn, er með krókaleyfi, mjög fallegur
bátur. Uppl. í síma 91-674894 eftir
klukkan 18.
Utanborösmótor og þurrbúningur. Til
sölu Helly-Hansen þurrbúningur og
Johnson 9,9 hp. utanborðsmótor.
Uppl. í síma 91-679474 e.kl. 20.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hfi, Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
13 feta norskur hraðbátur á vagni til
sölu. Uppl. í símum 91-19100 og
91-27790 í dag og næstu daga.
17 feta Shetlander til sölu með lítið
notaðri 115 ha. Mercury. Uppl. í síma
91-79989.
/■mna ERTU MED SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
Aðrir sætta sig ekki við það!
At hverju skyldir þú gera það?
■ Fáðu attur þitt eigiö hár sem vex eölilega
■ sársaukalaus meðterö
■ meölerðin er stutt (1 dagur)
■ skv. ströngustu krötum
bandariskra og þýskra staðla
■ framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá
EUROCLINIC LTD.
Ráðgjafarstöð:
Neðstuströð 8
Pósthóif 111 202 Kópavogi
Sími 91 -641923 Kvöldsími 91 -642319