Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Komið þið sæl. Flest ykkar þekkja mig sem ruddalegan
sjóara en heima er ég rólegur fjölskyldumaður alveg
eins og hver annar. Þess vegna borða ég heilsuflögurnar
, Flikk Flakk.
Gissur
gullrass
Býstu við að fá kínapostulín^
Sími 650372 og 650455, Bílapartasaia
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Mazda 323 ’81-’85 og 626 ’80-’81„
BMW ’78-’82, Bronco ’74, Opel Rekord
’82, Charmant ’80-’83, Civic ’80-’83,
Renault 9 og 11, ’83-’85, Subaru
’80-’86, Bluebird dísil ’81, Escort ’84,
Cherry ’83, Sunny ’84, Suzuki Alto
’81-’83, Nissan Stanza ’83, Skoda 105
’84-’88, Corolla ’80-’87, Lancer ’80-’82
og nokkrar aðrar tegundir bíla. Kaup-
um einnig bíla til niðurrifs. Opið virka
daga 9-19 og laugardaga 10-17.
Toyota LandCruiser ’88, Range Rover
’72-’80, Bronco ’78, Lada Sport ’78-’88,
Mazda 323 ’82, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84,
Charade ’80-’88, Cressida ’82, Tercel
4x4, ’85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86,
Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244
’78, 240 ’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona
’83, Monza ’87, Skoda 120-130 ’87,
Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata
’85, Benz 280E ’79. Opið 9-19,10-17 Id.
S. 96-26512. Bílapartasalan, Akureyri.
HEDD hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Ábyrgð - varahlutir - viðgerðir. Höfum
fyrirliggjandi á lager varahlutí í flest-
ar tegundir fólksbíla og jeppa. Kaup-
um allar tegundir bíla til niðurrifs og
einnig bíla sem þarfnast viðgerðar.
Sendum um land allt. Tökum að okkur
allar alhliða bílaviðgerðir t.d. vélar,
boddý og málningaviðgerðir.
ÁBYRGÐ. Sími 77551,78030 og 71214.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81 '87,
Subarif ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82,
BMW ’87, Civ'ic '82, Mazda 323, 626.
929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco
’74. Kaupum nýlega tjónabíla. Opið
frá kl. 9-19.________________________
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8.
Bluebird dísil ’85, Audi 100 GL ’82,
Lada 1500, 1600 sport, Skodi ’85-’87,
Uno ’84, BMW 528i, 728i, Mazda 323
’82, Saab 99 ’81, Subaru 1800 ’82, Pe-
ugeot 304 ’82, Citroen GSA ’82 ’86,
Trabant, Volvo 244 ’78. Kaupum bíla.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, Charade ’80-’86, Colt
’81-’85, Justy ’87, M. 626, 323 ’80-’86,
Camry ’86, Subaru ’83, Carina ’81 ’82,
Samara ’86, Sport ’88, Volvo 244 '78,
Uno ’85, Galant ’79, Bronco ’74 o.m.fl.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sf.,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig-
um mikið afnýl. notuðum varahlutum
í Lada og Lada Samara. Sendum,
kaupum nýlega Lada tjónbíla.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum
að rífa MMC pickup 4x4 ’86, Econo-
line ’79, Caprice Classic ’79, Chevrolet
Cataion, Suzuki Alto ’82. Varahlutir
í USA. Sendum um allt land.
Econoline aukahlutir. Til sölu plast-
toppur, hliðarhurðir. 208 millikassi,
sólskyggni og varadekkjahlíf. Uppl. í
símum 91-653039 og 91-53940.
Erum að rífa Oldsmobile Cutlass, árg.
’79, vél 350, skipting 350, splittað drif
og margt fleira. Sími 91-660557 e.kl.
17. Ómar.
Ford Bronco, árg. ’74. Til sölu mikið
af varahlutum: hásingar, kassar, vél
og margt fleira. Uppl. í síma 91-43048
eftir klukkan 18.
Til sölu 350 Oldsmobile Rocket, einnig
Wagoneer hásing að aftan, 4,27:1, verð
20 þús. A%ama stað óskast 455 Buick
vél eða varahlutir. Sími 46160.
Varahlutir í Audi 100, árg. ’82, og fleiri
bíla til sölu, einnig rússajeppi í heilu
lagi eða pörtum. Upplýsingar í síma
91-642109.___________________________
Óska eftir vél í Range Rover, aðeins
góð vél kemur til greina, eða bíll til
niðurrifs með góðri vél. Uppl. í síma
679641 eftir klukkan 19.
Erum að rífa Subaru '86, Charmant '83,
Saab 900 ’82, Hondu Civic ’82. Bíla-
partasala Garðabæjar, sími 650455.
Range Rover, 5 gira kassi. Nýr 5 gíra
kassi í Range Rover til sölu. Uppl. í
síma 91-613350.
Óska eftir góðri vél i Skoda eða bil til
niðurrifs. Upplýsingar í síma 93-66623
eftir kl. 20.
Óska eftir hægri framhurð og hægra
frambretti á MMC Pajero. Uppl. í síma
91-685099.
Ýmsir varahlutir í Ford til sölu. Uppl.
í síma 91-667387.
Fombílar
Antik. Dodge Coronet hardtop, 2ja
dyra, árg. ’66, til sölu, mjög heillegur
bíll. Uppl. í síma 91-46439.