Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Qupperneq 25
MIOVIKUDAGUII 15. MAJ 1991. ,45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast til matseldar, vinnutími frá 8-14, þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Starfsfólk óskast i söluturn í Selja- hverfi. Uppl. í síma 91-74980 og 91-76084. Starfskraftur óskast strax til sumaraf- leysinga í kaffistofu Nýju sendibíla- stöðvarinnar. Uppl. í síma 91-685000. Vanir smiðir óskast i Perluna í Öskju- hlíð. Mikil vinna í stuttan tíma. Uppl. gefur Páll á staðnum. S.H. Verktakar. Vanur gröfumaður óskast, þarf að geta starfað sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8542. Vanur vörubilstjóri óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8543. Óska eftir starfsmanni til símavörslu um helgan Viðtalstími milli kl. 17 og 19. Hótel Island, Ármúla 9. Óskum eftir að ráða menn í járnsmíði. Uppl. í síma 91-79322 eftir kl. 19. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. 20 ára nema vantar vinnu í sumar, allt kemur til greina, hefur verslunarpróf, verið á sjó, í byggingarvinnu, verslun o.fl. Uppl. í síma 91-666841. Vinnuvélstjóri óskar eftir vinnu, helst á gröfum, (traktorsgröfur koma einna helst til greina), er vanur Case og Latpeler. Sími 91-54134, Stefán. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu frá 18. júní og út ágúst. Allt kemur til greina. Sími 91-52952. Kristín. ■ Bamagæsla 18 ára barngóð stúlka getur tekið að sér barnagæslu og heimilisstörf fram til 10. júní. Upplýsingar í síma 91-29602 eftir kl. 18._______ Áhugasöm 16 ára stúlka óskar eftir að ráða sig í bamapössun, heilan eða hálfan daginn í maí og júní. Uppl. í síma 91-76796. Áreiðanleg og barngóð 12 ára stúlka óskar eftir að gæta bams eða barna í sumar í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-45217 frá kl. 17-20. 13 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit til að passa barn. Er vön. Uppl. í síma 91-651047 Dugleg og áreiðanleg barnapía óskast til þess að passa 2 böm í sumar. Uppl. í síma 91-23437. ■ Ýmislegt Hvitasunnan Logalandi. Tveir stór- dansleikir um hvítasunnuna, föstu- daginn 17. maí, Ný Dönsk spilar, og sunnudaginn 19. maí, Stjórnin spilar. Sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi og víðar. Upplýsingasími 985-24645. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði. Fyrri lif. Bandarískur sálfræðingur Sarah Biondani heldur námskeið um það hvernig öðlast megi vitneskju um fyrri líf og markmið sálarinnar í þessu lífi. Aðeins 9 í hóp. S. 13076 og 612127. Setjum upp öryggiskeðjur og sjóngler fyrir útihurðir, þjófavöm í bifreiðar. Öryggiskerfi fyrir heimili, verslanir og fyrirt., ódýr og viðurkennd kerfi. Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson. Borðsög með þykktarahefli óskast, mætti þarfnast lagfæringa. Á sama stað til sölu 9 kW hitatúpa. Sími 98-66704. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu Qármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Örrngg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. ■ Einkamál Konur: Vantar ykkur félaga, vin eða einhvem sem er tilbúinn að hlusta? Þá er ég rétti maðurinn. Ef þið hafið áhuga þá sendið svar + símanúmer til DV, merkt „C-194, 8540“. Heyrumst eða sjámust. Bæ, bæ. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í aag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Gmnnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. ■ Spákonur Völvuspá, framtíðin þín. Spái á mismundandi hátt, alla daga. M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377._____________________ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum með fullk. vélar sem skila góðum ár- angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý!!!. S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Dansstjórn Dísu, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar em í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Veröbréf Vantar þig lífeyrissjóðslán? Hafðu sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8531. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Ath. húseigendur og húsfélög. 1. flokks málningarþjónusta. Vönduð vinnu- brögð og frágangur. Vinsamlega hafið samband í síma 985-20454 á daginn og 91-50454 á kvöldin, Halldór. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075._____________ Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð i gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Járnabindingar. Vanur járnamaður óskar eftir verkefnum í sumar. Uppl. í síma 91-678158 eftir klukkan 19. Geymið auglýsinguna. Máiaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Málningarþjónusta. Málarameistari getur bætt við sig verkum úti sem inni, hagstæð tilboð. Upplýsingar í síma 91-616062 e.kl. 18. Raflagnir. Tek að mér raflagnir og endurnýjun á raflögnum, dyrasíma- viðgerðir og nýlagnir. Geri föst verð- tilboð. Krisján í síma 39609. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjamt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738.____________________________ Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef óskað er. Uppl. i síma 91-629212. ■ Líkamsrækt Rafknúin hlaupabretti til heimilisnota. Tilboðsverð 38.900. Trimmbúðin, Faxafeni 10, sími 91-82265. ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfríður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum 985-34606 og 91-33829. • Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX ’91. Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX '90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sigurður Gíslason. Kenni á Mazda 626 GLX. Kennslubækur og verkefni í sér- flokki. Kenni allan daginn. Engin bið. Sími 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir. Tökum að okkur alla almenna lóða- vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða, fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti, traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma 91-46960, 985-27673 og 91-45896. Sumarúðun - alhliða garðyrkja. Tek að mér alhl. garðyrkjustörf, s.s. trjákl., sumarúðun, lóðalagf. og breytingar. Skaffa mold og veiti ráðgjöf. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Vinn verkin sjálfur, 14 ára reynsla. Alfreð Adolf- son skrúðgarðyrkjum., sími 620127. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt sumar, að gefnu tilefni. Úði hefur ekki hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins og síðustu 17 ár annast garðaúðun. Uði, Brandur Gíslason, skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. 17. Heilulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Almenn garðvinna. Útvegum mold í beð, húsdýraáburð og fleira. Þú hring- ir, við komum og gerum tilboð. Uppl. í símum 91-670315 og 91-78557. Garðeigendur athugið. Tökum að okk- ur garðslátt og almenna garðvinnu. Sama verð og í fyrra. Reynið viðskipt- in. Uppl. í s. 91-620733. Stefán. Gróðurmold til sölu, einnig jarðvegs- skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Arn- ars, sími 9146419 og 985-27674. Hellulagnir - sumarúðun. Tek að mér alla almenna garðvinnu. Steinhleðsl- ur, trjáklippingar. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 12203. Húsdýraáburður - siáttuþjónusta. Tek að mér alla almenna garðþj., einnig hirðingu garða sumarlangt. Þórhallur Kárason búfræðingur, s. 91-25732. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl- an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Tek að mér hreinsun á görðum og lóð- um. Sími 91-670869. ■ Hjólbarðar 5 nýleg 15" Bridgestone dekk á felgum, passa t.d. undir Lada Sport, einnig 4x15x10" jeppadekk. Uppl. í síma 91-42923 e.kl. 17.____________ Til sölu fjórar 13" álfelgur. Passa t.d. undir Colt. Eru 3ja mán. gamlar. Uppl. í síma 674515 e. kl.19.30. 40" Fun Country á 15" breiðum felgum, 5 gata. Verð 40.000. Sími 96-41721. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.íl. • Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga. Einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir, tröppur og steinþök. Skiptum um blikkrennur. Sprunguviðgerðir og þakmálun. Litla-Dvergsm., sími 11715/641923. Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré- smiður, þakásetningar, klæðum kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum upp þakrennur, málum þök og glugga, gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19. H.B. Verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinnu. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 91-75478. Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr- viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára reynsla í framleiðslu á múrblöndum. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Húsasmiðameistari tekur að sér al- hliða viðgerðir að utan sem innan. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-642707 eða 91-11954._____________ Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl í sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. 16 ára strák vantar vinnu á sveitabæ, er nokkuð vanur. Upplýsingar í sím- um 91-681546 til kl. 18 og 91-84638 e.kl. 18. 18 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit í sumar, helst á Norður- eða Suður- landi. Er úr sveit og mjög vanur. Uppl. í síma 93-38968. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 43231. ■ Nudd llmoliunudd. Frábær árangur hefur náðst í meðferð ilmolía á andlega og líkamlega spennu, jafna einnig orku- flæði líkamans og er með svæðanudd og heilun. Pantanir í síma 9146795 milli kl. 17 og 20, Valgerður. ■ Til sölu Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Léttitæki hf., Bílds- höfða 18, sími 676955. Þrefaldur hreyfiskynjari. Settur and- spænis glugga eða hurð, þar sem auð- velt er að komast inn. Einnig er ljós ræst með skynjara o.fl. Hentar vel sem þjófavörn heima og á ferðalögum, einnig sem barnaöryggi. Komum og gefum ráðleggingar. Verð kr. 4.300. Hringdu núna í s. 91-625030. Jara hf. Útskriftargjöf iðnnemans. Silfurháls- men, 2500 kr., gullhúðað 2800 kr., silfur-barmmerki, 2500 kr., gullhúðað 2800 kr. Opið 10-18 og 10-14 laugar- daga. Póstsendum. GSE, Skipholti 3, sími 91-20775 (heildsala/smásala). Ódýr þjófavörn. Það er staðreynd að á hverju ári eru framin 200 innbrot í heimahús í Reykjavík. Hér er komin mjög ódýr lausn, þjófavörn á hurðir og opnanleg gluggafög. Verð frá kr. 2.900. Farið öruggari að heiman. Við komum á staðinn og setjum tækin upp og gefum nánari upplýsingar. Hringdu núna í síma 91-625030. Jara hf. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! ll UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.