Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Síða 27
tál&táKUDAGUlM iV&í 1991.
147
pv________________________________Menning
Hin ramma taug
- Sverre Wyller í Norræna húsinu
Sverre Wyller heitir einn af mörgum norskum far-
andverkamönnum í aldingarði nútímalistar; menntað-
ur í Osló, Berlín og Róm, býr nú í New York, en sæk-
ir innblástur að einhveiju eða öllu leyti til fósturjarð-
arinnar. Sverre Wyller hefur fengið inni á þekktustu
sýningarstöðum á Norðurlöndum, og geta íslendingar
nú kynnt sér myndhst hans, því gott úrval hennar er
að finna í Norræna húsinu (til 26. maí). Ber að fagna
því að Norræna húsið skuli aftur hafa tekið til við að
sýna okkur verk eftir norræna myndlistarmenn af
yngri kynslóð.
Verk Wyllers komu mér talsvert á óvart, og þá einn-
ig vinsældir þeirra á norrænum myndhstarvettvangi.
Þau eru nefnilega mjög frábrugðin verkum þeirra
norrænu hstamanna sem mest eru í sviðsljósinu um
þessar mundir, stilhleg, formfóst og tær. Ef th vill
skilar sér þar nám listamannsins í byggingarlist. í
fljótu bragði er eins og listamaðurinn hafl hlaupið
yfir norska síðexspressjónismann eins og hann leggur
sig og bundið trúss sitt við eldri konkretista eins og
Odd Tandberg. Nánari skoðun leiðir í ljós að Wyller
leitar fyrir sér enn aftar í listasögunni, sumsé í sam-
ræmdum kúbisma.
Tvenns konar veruleiki
Hins vegar er það ekki kjarni kúbismans, yfirfærsla
þrívíddar í tvívídd, sem er Wyher hugstæðastur, held-
ur hið frjóa samsph „ytri“ og „innri“ veruleika sem
kúbískir listamenn innleiddu í verkum sínum. Þeir
Delauney, Chagall, Gris og Braque stiha saman einka-
veröld sinni, því sem þeir hafa fyrir framan sig á
vinnustofunni og umheiminum, því sem þeir sjá út
um gluggann hjá sér, svo úr verður einn myndheim-
ur, táknmynd heildrænnar hfssýnar.
í dag er sennilega erfitt að halda shkri lífssýn th
streitu. Enda virðist Wyller nota þessa „gluggasýn" á
veruleikann til að gefa til kynna tilfmningalega fjar-
lægð frá viðfangsefninu og gefa firringarhugtakinu þar
með undir fótinn. í „útlegöinni" í New York guða á
gluggann hjá honum norsk „minni“ - „stugan" úti á
tanga, tréð/báturinn úti í skerjagarði, og fer öll hans
orka í að gera upp hug sinn til þeirra, „mæla“ fjarlægð-
ina til þeirra á striga skýrt og greinhega, án allrar th-
finningasemi.
Skuggamyndir
Það sem er kannski sérkennilegast (og bandarísk-
ast) við myndhst Wyllers er mynsturgerðin, umritun
Bíóborgin - Nornirnar ★★★
Af músum og mönnum
Nornirnar er prýðisgóð skemmtun fyrir bæði börn
og fullorðna því hér er ekki verið að tala niður til
barnanna þótt sagan sé ætluð þeim. Sagan er jafn-
skemmtileg og hún er ótrúleg. Þegar leikurinn berst
til hótelsins og nomanna situr maður blísperrtur. Eft-
ir að músaatriðin byija þá eru þau hvert öðm betra.
Brellumenn og músatemjarar hafa unnið listilega sam-
an og er ævintýrafór þeirra hreint ótrúleg.
Stíll leikstjórans Roeg er skemmtilega gamaldags,
bæði hvað verðar sjónarhorn og lýsingu. Stundum er
eins og myndin sé áratuga gömul og þegar orðin klass-
ísk. Leikurinn er allur mjög ýktur, sérstaklega hjá
bresku leikurunum. Anjelica Houston er góð höfuð-
norn en ekkert meira og Mai Zetterhng er ágæt í hlut-
verki ömmunnar.
The Witches (Band.-1989) Framleiðandi: Jim Henson. Handrit
Allan Scott eftir sögu Roald Dahl (Óvænt endalok). Leik-
stjórn: Nicholas Roeg (Walkabout, Don’t Look Now). Leikar-
ar: Anjelica Houston (Crimes and Misdemeanors, Prizzi’s
Honor) Mai Zetterling, Jasen Fisher, Rowan Atkinson (Black
Adder), Bill Paterson (A Private Function), Brenda Blethyn.
Nornirnar er eitt af síðustu verkum hins látna
brúðumeistara Jim Henson. Nornimar eru eitt af þess-
um fáu bamaævintýrum sem er eins mikh skemmtun
fyrir fuhorðna. Hér em engir prinsar eða smástelpur
í vanda. Eins og við var aö búast af höfundi Óvæntra
endaloka Roald Dahl er tónninn í myndinni allt annar
en í dæmigerðu ævintýri.
Nornaþing er haldið á strandhóteh einu í Englandi
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
og tveir strákar flækjast inn í áætlanir nornanna að
breyta öllum bömum landsins í mýs. Höfuðnomin
(Houston) nær þeim báðum og verða þeir fyrstir fyrir
barðinu á töfraformúlu hennar. En þeir em knáir
þótt smáar mýs séu og með hjálp ömmu annars þeirra,
sem hefur kljást við nomir áður og þekkir th þeirra,
freistast þeir th að binda endi á ráðagerðir nornanna.
Sverre Wyller-Sýnishorn skipuleggjandans II, 1989.
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
hinna norsku „minna“ í marflatar og auðþekkjanlegar
skuggamyndir af sjálfum sér. Þannig telur hann sig
sjálfsagt komast nær frumgerðum - erkitýpum -
þeirra, sem gefur þeim um leið víðari skírskotun. Þar
með má segja að verkin fjalli ekki einvörðungu um
„heimþrá" listamannsins sjálfs heldur um „heim-
kynni“ yfirleitt - hugmyndina um „Heimat". Takt-
fastar endurtekningar skuggamyndanna eru stöku
sinnum rofnar af utanaðkomandi „myndum“ í öðrum
blæbrigðum, sem gera hvort tveggja í senn að skerpa
heildarmyndirnar og draga í efa sannleiksghdi þeirra.
Af sýningunni í Norræna húsinu að dæma hefur
myndlist Wyllers þróast með fremur óvenjulegum
hætti á allra síðustu misserum. Mynstrin vísa nú í æ
ríkara mæli til uppruna síns, það er skuggamyndir
náttúrunnar eru á góðri leið með að breytast aftur í
náttúru, með thheyrandi breytingum á handbragði.
Þetta er öfugt við það sem yfirleitt gerist í verkum
nútíma myndhstarmanna. Nú virðist Wyller meira í
mun að ná utan um mikilfengleik - „súblímítet" -
náttúrunnar, verða þátttakandi í henni, en að yrkja
sig frá henni, sjá feiknarstór tilbrigði hans um skerja-
landslag.
Allt um það verður fróðlegt að fylgjast með fram-
vindu í myndlist Sverre Wyhers á næstu árum.
Nýr umboðsmaður
HÚSAVÍK
Þórunn Kristjánsdóttir
Brunnagerði 11 S. 41620
Félag framreiðslumanna
Aðalfundur Félags framreiðslumanna verður haldinn
í dag, miðvikudaginn 15. maí 1991, kl. 17.00, í Veit-
ingahöllinni í Húsi verslunarinnar.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvöldverður framreiddur að loknum
aðalfundarstörfum.
Stjórnin
#»Altematorar
^ Startarar
Ótal gerðir og tilheyrandi varahlutir.
Hagstætt verð. 12 mán.ábyrgð.
H ÁBERG”
SKEI FUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88
22.000
KRÓNUR Á DAG!
Við gerðum könnun einn dag í Kolaportinu
og spurðum 10 seljendur notaðra muna hvað
þeir hefðu selt fyrir mikið þann daginn og
meðaltalið var 22.030 krónur. Reyndar höfum
við margoft heyrt hærri tölur, og þvífjölbreytt-
ari varningur, því betra.
Það er lítil áhætta að prófa Kolaportið því
við bjóðum nú sértilboð á sunnudögum í
maímánuði. Þá kostar lítill bás 2.240 krónur,
stór bás 3.040. Og heilu kvenna- og karla-
klúbbarnir geta auðvitað sameinast um bás-
inn.
Hringdu í dag og pantaðu þér pláss. Síminn
er 687063 kl. 16-18.
Kolaportið - nú einnig á sunnudögum.
, STÓRKOSTLEG
FERÐAVINNINGUR NR. 3 DREGINN ÚT 17. MAÍ
Við drögum ef tir 3 daga
ERTÞÚ ÖRUGGLEGA ORÐINN ÁSKRIFANDI?
SÍMI27022 OG 99-6270 (GRÆNISÍMINN)