Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Síða 12
12
Spumingin
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ1991.
Lesendur
Anægjuleg
kvöldstund
Þjóðlegur klæðnaður og þjóðlegur matur; eitthvað fyrir veitingamenn að
kynna.
Takmarka þarf
opnunartíma
bjórkráa
Ferð þú í Ijós?
Davíð Rúnar Gunnarsson aðstoðar-
húsvörður: Já, svona stundum.
Kristín Guðmundsdóttir, rekur
Stúdíó-brauð: Ekki oft en stundum.
Ingibjörg Kristinsdóttir nemi: Já,
svona stundum.
Súsanna Þórhallsdóttir fiskvinnslu-
kona: Nei, ég fer aldrei í ljós.
Rósa Ingvarsdóttir forstöðukona: Ég
hef ekki farið á þessu ári en ég fór
stundum í fyrra.
Valgrei örn Kristjánsson nemi: Nei,
ég hef aldrei fariö í ljós.
Ægir Geirdal skrifar:
Mig langar að geta ánægjulegrar
kvöldstundar sem ég og konan mín
áttum sl. laugardagskvöld í „Fjöru-
garöinum" í Hafnarfirði. En þetta er
nýr staður eða viðbót við Fjöru-
krána, sem er til húsa í gamalli bygg-
ingu við Strandgötuna. Þarna er búið
aö breyta þannig að komin er inn-
rétting sem nefna mætti sannkallaða
víkingainnréttingu. Fyrir utan er
gríðarmikiö myndverk sem tákna á
Þór þrumugoð, en innan dyra eru
langborð og rúmar staðurinn um 100
manns.
Á veggjum eru myndir eftir Hauk
Halldórsson, sem unnar eru eftir
hinum fræga Bayeux-reíli um orr-
ustuna viö Hastings 1066. Þarna er
boðið upp á alíslenskan mat, fyrst
forrétt sem samanstendur af síldar-
réttum og hákarli ásamt brennivíns-
staupi. Allt hið mesta sælgæti. Síðan
var framreidd grilluð lambasteik og
var hún einstaklega meyr og ljúf-
feng. í eftirrétt var svo skyr með
blönduðum ávöxtum og kom það á
óvart, en reyndist afar bragðgott.
Allt var þama meö hætti og sniði
víkinga og þjónar kyijuðu þjóðlegar
vísur við góðar undirtektir gesta.
Þarna var loks fitjað upp á þeirri
nýjung að bjóða landanum, og sérs-
taklega þá útlendingum, upp á tals-
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Þá er búið að krýna fegurðar-
drottningu íslands. Hnossið hreppti
18 ára Reykjavíkurmær. Skömmu
áður fannst hins vegar „Ford“-stúlka
ársins, 16 ára gömul, búsett á Álfta-
nesi. - Já, í flestu er nú keppt!
Okkur er gefið mismunandi sköpu-
lag. Sumir em t.d. lágvaxnir, kiö-
fættir, hafa útstæð eyru og stórt nef,
eru of feitir, og í alla staði ómöguleg-
ir aö eigin mati. Aðrir státa ef til vill
af því sem margir myndu kalla feg-
urð. Fagurt andlit, glæstur kroppur,
vellöguð brjóst o.s.frv. - En er þetta
endilega réttur mælikvaröi á þokk-
ann? Eg segi nei. Vegna þess að hug-
takið fegurð er einkar afstætt.
Ég spyr: Að hverju eru menn að
Sóknarkona skrifar:
í tilefni af þeirri deilu, sem nú
stendur á Heilsuhæli NLFÍ í Hvera-
gerði, langar mig aö koma á fram-
færi nokkmm orðum. Ég spyr nú
fyrst: Er það virkilega meining
þeirra sem komiö hafa þessari deilu
af stað aö leggja niður þessa stofnun
eins og hún er rekin í dag? - Nú veit
ég að það er fjöldinn allur af erfiðis-
mönnum um allt land sem á mikiö
undir því komiö að geta fengiö að
njóta þeirrar meðferðar sem þessi
ágæta stofnun hefur upp á aö bjóöa.
- Bara til þess að geta haldið sér
gangandi úti á hinum margumrædda
vinnumarkaði.
Eru það virkilega útverðir heil-
brigðisstétta sem vilja taka ábyrgð á
því að sú þjónusta sem þama er boð-
in heyri brátt sögunni til? Eða hvað
meina mennimir? Ég efa t.d. stórlega
að það skuli þurfa fjóra lækna á
Heilsuhæli NFLÍ í Hveragerði. Þang-
að koma ekki sjúklingar nema þeir
hafi þegar verið sjúkdómsgreindir.
Það er sjúkrahús á Selfossi og þaö
er héraðslæknir í Hveragerði. En
verð þjóðlegheit og væri von til þess
aö þetta framtak á staðnum tækist
vel.
Þar sem staðurinn er óupphitaöur
að mestu væri við hæfi að auglýsa
hann sem dæmigerðan íslenskan
stað og hvetja fólk til þess að mæta
frekar óformlega klætt og jafnvel í
svo þjóðlegum klæðnaði sem lopa-
peysum og gallabuxum. Ég er viss
um að það myndi höfða til útlendinga
sem koma hér og kaupa lopapeysur
leita? Að innri vænleik, ellegar þeim
sem utan á fólkinu sést? Ég hygg nú
að við rýnum fyrst á útlínurnar en
athugum ekki innviðinn fyrr en það
er kannski orðið um seinan, og skaö-
inn skeður...
Sá einstaklingur einn er fagur í
mínum huga sem hefur eftirfarandi
til brunns að bera: Gott hjartalag,
jákvætt hugarfar, hjálpsemi, dæmir
engan og talar ávallt vel um menn,
ekki síst þá fjarverandi. Að tarna er
vænleikinn sem ber aö hampa. í stað
fegurðar, rétta göngulagsins og fram-
komu með brosi, sem allt eins sprett-
ur af sjálfshylli eða þá til að ná at-
hygli dómara og fjölmiðlaliðs.
Góðir landsmenn, ef við viljum etja
kappi við einhvern ætti það hiklaust
hugsanlega eru einhverjar reglu-
gerðir sem banna samvinnu þessara
aðila! - Hvaö veit ég, fávís kona?
Það væri sannarlega sorglegt ef
fólk sem hefur þörf fyrir hvíld og
hressingu og njóta vill þeirrar góðu
þjónustu sem títtnefnt hæli lætur í
en eru alltaf jafn undrandi á því að
sjá næstum enga íslendinga klæðast
shkum fatnaði, þótt kalt sé í veðri.
Hafi Fjörugarðurinn þökk fyrir
ánægjulega kvöldstund. Stemningin
var orðin afskaplega góð þegar við
uröum að fara um miðnætti. Minnti
á sveitaböllin í gamla daga eða þorra-
blótin eins og þau eru núna. Mikil
og góð stemning sem yljaði manni
um hjartaræturnar.
aö vera við kærleikann. Hann
skemmir engan, og hann byggir upp
og eykur elsku þegnanna til náung-
ans. Reynum því að vinna okkur inn
„guli“ í keppni við hann. í þeirri
keppni skulum við leggja okkur alla
fram. Sá sem er ríkur af kærleika er
einnig ríkur af fegurð. Kærleikurinn
er ókeypis og stendur öllum sem eft-
ir honum falast til boða. Gleymum
því ekki. - Enginn skyldi samt taka
orð mín þannig að ég sé að kasta
rýrð á þessar svokölluðu fegurðar-
dísir. Öðru nær. Það er bara stað-
reynd að til er annars konar væn-
leiki sem líka er eftirsóknarverður
og jafnvel verðmætari en „holdfylltir
sundbolir" uppi á sviði.
té, yrði bitbein misviturra og að því
er virðist hrokafullra embættis-
manna. - Þess vegna segi ég; hinum
almenna borgara þessa lands kemur
viö, þegar svona uppákomur verða.
Það er ekki svo lítið sem í húfi er
fyrir almenning.
Kristinn Sigurðsson skrifar.
Bjórkrár opna nú hver af ann-
arri og borgarráð veitir leyfi eins
og það sé sjálfsagt. En því miður
er það svo að síðan krámar voru
opnaðar hefur ofbeldi aukist
mjög mikið og má ætla að sam-
hengi sé á milli aukinnar vín- og
bjórdrykkju og líkamsárása.
Ekki er hægt að tala um aukna
löggæslu, enda lögreglumenn
dæmdir sem taka hressilega á
hinum ofbeldissinnuðu. Þannig
vemdar þjóðfélagið lýðinn en
ekki þegnana.
Ég skora á borgarstjórn Reykja-
víkur að láta loka kránum á
sunnudögum og opna ekki fyrr
en eftir kl. 18 aðra daga. Einnig
ætti borgarstjóm aö sjá svo um
aö löggæsla sé aukin í miðborg-
inni, hún er lítil sem engin. Nú
fara ferðamenn að heimsækja
okkur, þá eigum við að sjá svo
um, að rónar eða dópfíklar séu
ekki allsráðandi í miðborginni.
Vonerábeiðni,
ekki tilboði
Hallgrímur hringdi:
Það er með eindæmum hvernig
þvælt er og ruglað með einfalda
hlutl í fréttum frá fundum
EFTA-landa meö EB er talað um
að von sé á einhveiju tilboði frá
EB um tollaívilnanir gegn því að
fá veiðiheimildir hér við land. -
Ekki er von á neinu tilboöi, held-
ur aðeins - og bara ef til vill
„beiðni“ um veiðiheimildir. Þetta
er tvennt ólíkt.
Skæðeffni
ogóskæð
Bjarni G. Magnússon skrifar:
Hugtakið „umhveríisvænn"
hefúr farið illa í marga. Fyrir
nokkru heyrði ég í útvarpi orða-
sambandið ,jarð-þæg-efni“ yfir
þetta sama, og þykir mér það
besta framlagiö sem ég hef heyrt.
Fyrri hluti orðsins,, jarð“, hefur
þann stóra kost að vera aðeins
eitt atkvæði, og ,jörð“ í víðustu
merkingu getur þýtt allt í senn:
fast land, haf, og loft, sbr. jörðina
sem plánetu. - Seinni hlutinn,
„þægur“ þýðir m.a. meinlaus,
skaðlaus, og hittir þannig alveg í
mark.
Hvert væri þá andstæða orðiö
við jarð-þægur? Mér hefúr dottið
í hug: jarö-skæður, jarðskæð efh-
LEn skæöur þýðir fyrst og fremst
skaðlegur, hættulegur. - Þegar
þessi orð væru farin að venjast,
mætti jöfnum höndum tala um
jarðþæg eða óskæð efni annars
vegar, og hins vegar jarðskæð
efni, eða einungis skæð efni.
Hræddum
aðJónsprengi
Regína Thorarensen skrifar:
Undarlegt með öll þessi próf og
réttindi sem er krafist er af fólki
á vinnumarkaðinum. Engra
prófa er krafist af alþingismönn-
um. Og þrátt fyrir aö þeir eru nú
margir lögfræöingar og háskóla-
gengnir menn þá eru þeir ósjálf-
bjarga, ekki síöur en bændumir,
sem koma víðs vegar aö úr kjör-
dæmunum, og hafa kannski í
mesta lagi farið á búnaðarskóla.
- Þeir fáu sem hafa komist á al-
þing með próf í stjórnmálafræði
bera al veg af með kunnáttu sinni.
Ég er hrædd um að Jón B.
Hannibalsson sé að sprengja
Sjálfstæöisflokkinn með sínum
fránu augum sem gneista eins og
eldglæringar af slóttugheitum
undan hattbörðunum. Jón B.
kemur vel fyrir, er raælskur og
orðavalið ótakmarkað, enda
maöurinn vel greindur eins og
heiöursmannasamkomulagiö viö
Davíö ber með sér. - Svo fer Jón
í gegnum sjálfan sig 1 oröum og
ritum, og er hann orðinn þaö
kalkaöur að hann heldur aö fólk-
ið skilji sig ekki.
„Holdfylltir sundbolir“
Náttúrulækningahælið 1 Hveragerði:
Málið kemur fólki við
Heilsuhæli NLFI I Hveragerði. - Vilja útverðir heilbrigöisstétta taka ábyrgð
á því að núverandi þjónusta heyri sögunni til?