Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1991. Utlönd Norman Schwarzkopf hershöfðingi með riddaraorðuna sem Elísabet Eng- landsdrottning veitti honum í gær. Símamynd Reuter Schwarzkopf sleg- inn til riddara Elísabet Englandsdrottning, sem nú er á ferðalagi um BandaríMn, sló í gær bandaríska hershöfðingjann Norman Schwarzkopf til riddara í heiðursskyni fyrir stjórn hans'yfir sveitum bandamanna í Persaflóa- stríðinu. Er þetta mesta viðurkenn- ing sem Bretar veita útlendingum. En þar sem Schwarzkopf er útlend- ingur verður hann ekki titlaður „Sir Norman“. Hermennirnir í Macdill flugstöðinni í Flórída, þar sem at- höfnin fór fram, eru hins vegar þegar farnir að kalla hershöfðingjann „hertogann af Macdiil". Schwarzkopf hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvað hann æth að taka sér fyrir hendur þegar hann lætur af hermennsku eftir nokkra mánuði. Ekki er talið ólíklegt að hann not- færi sér vinsældir þær sem hann nýtur nú og skrifi endurminningar sínar. Auk þess er tahð sennilegt að hann fari í fyrirlestraferð um Banda- ríkin en hann gæti þénað minnst 50 þúsund dollara fyrir hvern fyrirlest- ur, að því er sagt er. Samkvæmt skoðanakönnunum í Flórída gæti hershöfðinginn einnig náð kjöri sem öldungadeildarþing- maður ef hann vhdi. Um 40 prósent repúblikana í Flórída hafa lýst yfir stuðningi við Schwarzkopf. Reuter, NTB írökum skipað að borga stríðsskaðabætur Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að koma á fót sérstökum sjóði sem írakar verða skyldugir að láta olíutekjur sínar renna í og borga Kúvætum þannig stríðsskaðabætur. Fjórtán fuhtrúar í Öryggisráðinu greiddu atkvæði með þessari ákvörð- un en fulltrúi Kúbu sat hjá. Ákveðið var að láta stjórnvöld í Genf sjá um sjóðinn og ráðstafa fjármunum úr honum. Marhn Fitzwater, talsmaður Hvíta hússins, tilkynnti í gær að að við- skiptaþvingunum á írak yrði ekki aflétt svo lengi sem Saddam Hussein íraksforseti væri við völd. „Með innrásinni í Kúvæt og kúgun þjóðar sinnar hefur Saddam Hussein skapað sér svo mikið vantraust að slíkt verður ekki aftur tekiö,“ sagði Fitzwater. írakar tilkynntu hins vegar í gær að þeir hefðu ákveðið að leggja niður dómstól Baath-flokksins sem í tutt- ugu ár hefur alfarið fariö með öll póhtísk mál í landinu og haft gífurleg völd. í stað þess segjast þeir ætla að koma á fót venjulegu dómskerfi. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar viðræðna íraksforseta við leiðtoga Kúrdaundanfarnadaga. Reuter ALTERNATORAR & STARTARAR I BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA FÚLKSBÍLA v Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Oldsmobile, Diesel, Chcvrol. 6,2, Datsun, Mazda, Daihatsu, Renault, Mitsubishi, Toyota, Citroe...n, M. Benz, Opel, BMW, Golf, Peugeot, Saab, Volvo, Ford Escort, Sierra, Range Rover, Lada, Fiat o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D, 209 D, 309 D. 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L, Renault, Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz, Scania, Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Breyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco, Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister, Sabb, Volvo-Penta, Renault o.fl. BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700-624090 tilboð BRAUTARHOLTI 2, OG KRINGLUNNI SÍMI 625200 SUMAR japis: PANASONIC SG-HM09 HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ HÁTÖLURUM 18.9 SONY CFS-204 FERÐATÆKI MEÐ SEGULBANDI 7*980- 5.99 SONY CFS-W304 STERIO FERÐATÆKI MEÐ TVÖFÖLDU SEGULBANDI 8.950 SONY CDP-391 FULLKOMINN GEISLASPILARI MEÐ FJARSTÝRINGU 19.9 PANASONIC RX-CS700 FERÐATÆKI MEÐ LAUSUM HÁTÖLURUM 12*850- 9.950 PANASONIC MCE-61 RYKSUGA, ÖFLUG OG STERK 7*880- 6.380

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.