Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 19ðil; 45
pv_________________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Saab GL, árg. ’82, til sölu, skoðaður
’92, gott útlit, staðgreiðsluverð
220.000. Uppl. í síma 91-627096.
Stationbíll til sölu. Chevrolet Malibu
Classic, árg. ’81, góður bíll, verð 290
þús. Uppl. í síma 91-40466, Lára.
Toyota Corolla ’80, (skoðuð i feb.), til
sölu á 80.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-71752.
Trabant station, árg. ’87, til sölu, verð
tilboð. Uppl. í hs. 91-676987 og vs.
91-44445.
Volvo 240GL, árg. ’84, til sölu, með öllu,
ekinn 87 þús. km, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-651461.
Ódýr, góður, bíll. Colt, árg. ’80, til sölu.
Selst á 65 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 91-72091.
Pontiac TransAm ’82 til sölu. Uppl. í
síma 91-71225 e.kl. 17.
Toyota Carina ’82 til sölu, gott eintak.
Uppl. í síma 686589.
■ Húsnæði í boði
Til leigu I Los Angeles. íslensk kona
vill leigja 3ja herb. íbúð með húsgögn-
um á góðum stað í borginni. Leigutími
frá miðjum júní til ágústlöka, góð sól-
baðsaðstaða, sundlaug við húsið,
steinsnar á Kyrrahafsströndina, hálf-
tíma akstur til Hollywood. S. 689975.
Einstaklingsibúð til leigu, 42 m2, fyrir
ofan Hlemm, laus frá 1. júní, reglusemi
áskilin, mánaðarleiga með hita kr.
33.000, leigist til lengri tíma. Tilboð
sendist DV, merkt „Hlemmur 8621“.
Til leigu 3ja herb. íbúð i Grafarvogi,
leigist í 6 mán. sem greiðist fyrirfram,
leiga 38 þús. með hússjóði á mánuði,
laus 1. júní. Uppl. í símum 45980 á
daginn og 43518 á kvöldin.
2 herb. ibúð til leigu i Kópavogi. Leig-
ist í 1-2 ár. Fyrirframgreiðsla 3 mán-
uðir. Leiga á ca 35 þús. mánuði. Uppl.
í síma 91-45783.
Kópavogur. Til leigu 3ja herb. íbúð á
besta stað í Kópavogi. Leigist í 1 ár í
senn. Laus 1. júní. Tilboð sendist DV
fyrir 24. maí, merkt „K-8616".
Til leigu falleg 3ja herb. ibúð í Kóp. á
mjög rólegum stað, fullorðið barnlaust
fólk gengur fyrir. Tilboð sendist DV,
fyrir 24/5 merkt „Reglusemi 8636“.
í Garðabæ u.þ.b. 70 m2 jarðhæð í ein-
býlishúsi, laus 2. júní, leiga 35.000.
Tilboð með upplýsingar um leigutaka
sendist til DV, f. 25/5, merkt „K 8629“.
Óska eftir reglusömum og snyrtilegum
meðleigjanda. Verð lítið sem ekkert
heima frá og með næsta hausti vegna
náms. Uppl. í s. 91-650398 og 91-650379.
4ra herb. íbúð i Háaleitishverfi til leigu
frá 1. júlí ’91. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður staður 8627“.
Einstaklingsibúð til leigu í miðbænum.
Tilboð sendist DV, merkt
„Laugavegur 898“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu í sumar stórt kvistherbergi,
ásamt baði og litlu eldhúsi, í Norður-
mýri. Uppl. í síma 91-14807 e.kl. 17.
■ Húsnæði óskast
Nemi utan af landi. Við erum ung og
barnlaus, reglusöm og róleg og okkur
langar að fara að búa. Er einhver sem
getur hjálpað okkur um litla íbúð?
Lofum tryggum greiðslum og góðri
umgengni. Hringið í okkur í síma
95-22711 eftir klukkan 16.
Garðabær - Hafnarfj. 3ja herb. íbúð
óskast til leigu fyrir 3ja manna fjölsk.
+ hund. Góðri umgengni og skilvísum
gr. heitið. Erum reglusöm og reyk-
laus, fyrirframgr. möguleg. S. 668013.
Herb. með eldunaraðstöðu og aðgangi
að baði óskast til leigu sem fyrst.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8600.
Sjúkraþjálfari og efnafr. með 3ja mán.
barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá
seinni hluta sumars. Eru reglusöm,
reyklaus og skilvís, góðri umgengni
heitið, meðmæli. Sími 91-33770.
Við erum 2 stúlkur að norðan, 25-27
ára, sem bráðvantar 3 herb. íbúð mið-
svæðis í Rvk fyrir 1. júní. Við ábyrgj-
umst góða umgengni og skilvísar gr.
Reykjum ekki. S. 91-625115. Katrín.
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu í
Laugarneshverfi frá 1. júní. Skilvísar
greiðslur, reglusemi og góð umgengni.
Hs. 686778 eða vs. 13510. Þóra.
3ja herb. ibúð óskast, helst nálægt Há-
skólanum. Öruggum mánaðargreiðsl-
um og reglusemi heitið. Hafið sma-
band við Pétur í síma 50530 e.kl. 17.
42 ára maður, öryrki, óskar eftir herb.
með sérinngangi og nauðsynlegustu
húsgögnum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8624.
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð, helst í vest-
urbæ. Uppl. í síma 91-623015.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Erum að koma heima frá námi og okk-
ur vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst.
Reykjum ekki, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 54142.
Par óskar eftir 2-3ja herb. ibúð í miðbæ
eða vesturbæ strax. Reglus. og skilvís-
ar greiðslur. S. 629589 í kv. og 693040
á morgun og næstu daga. Þorsteinn.
Reglusamur, miðaldra maður óskar eft-
ir herbergi á leigu, góð umgengni og
skilvísar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8619
Starfsmaður DV og læknanemi óska
eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Heiðarleiki
og snyrtimennska í fyrirrúmi. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-8599.
Stór - Hafnarfjarðarsvæðið. Arkitektar,
hjón með 1 barn, óska eftir 4ja herb.
íbúð, reyklaus og reglusöm. Uppl. í
síma 91-78092.
Sölumaður að norðan óskar að taka á
leigu herb. í 2-3 mánuði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8613.
Tvær systur óska eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík,
frá 1. júní eða fyrr. Upþl. í síma 45315
eða 44194.
Ung kona óskar eftir 3 herb. íbúð í
gamla bænum eða nágrenni. Hafið
samband við auglþj. DV fyrir 24.5. í
síma 91-27022. H-8610.
Ungt barnlaust par bráðvantar 2 herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Við erum reglu-
söm og heitum skilvísum greiðslum.
Erum í síma 91-74403.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
lítilli íbúð, skilvísar greiðslur,
greiðslugeta mín er 20-30 þús. S. 91-
660994 Jón í dag og á morgun e.kl. 20.
Vantar þig traustan og ábyrgan leigj-
anda? Mig vantar 2-4 herb. íbúð í
Þingholtunum eða gamla miðbænum,
strax, S. 91-626128 milli kl. 18-21.
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagámenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óska eftir 4-5 herb. íbúð á leigu í Kefla-
vík eða Ytri-Njarðvík, frá 1. júlí.
Leiguskipti möguleg á 3ja herb. íbúð
í Reykjavík. Uppl. í s. 91-38623 e.kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð,
í 1-2 ár, 200-400 þús. kr fyrirfram-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8533._________
Óska eftir að taka herbergi á leigu í
mið- eða vesturbæ, reglumaður. Uppl.
í síma 91-39644 milli kl. 19 og 21 í
kvöld.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð fyrir tvítuga stúlku í laganámi,
reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl, í s. 91-611632 eða 91-21204.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja4ra
herb. íbúð, helst í neðra Breiðholti,
þó ekki skilyrði. Uppl: í síma 91-
676245 eftir klukkan 18.
4-5 herbergja ibúð, einbýlishús eða
raðhús óskast til leigu í Reykjavík.
Uppl. í síma 91-45500 eða 985-33634.
Hjón úr sveit með 1 barn óska eftir ibúð
strax, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 91-75109.
Kennari óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá
1. júlí nk, skilvísar greiðslur, með-
mæli. Uppl. í síma 91-78779 e.kl. 17.
Óska eftir 50-60 m2 ibúð til leigu sem
fyrst, öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 91-678299.
Óskum eftir 3 herb. íbúð til leigu, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í símum 91-620221 og 91-611043.
3ja herb. íbúð óskast sem fyrst í Breið-
holti. Uppl. í síma 91-670839 e.kl. 18.
Herbergi óskast á leigu strax, algjör
reglusemi. Uppl. í síma 91-621939.
M Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt verslunarhúsnæði i hornhúsi
við Laugaveg með stórum útstilling-
argluggum, húsnæðið er ca 103 m2,
auk 50 m2 geymslulofts, verð 12 millj-
ónir, laust nk. áramót. Fasteignaþjón-
ustan, sími 26600 og 985-27757.
í fjölbýlishúsi við Skúlagötu 40 er til
leigu húsnæði fyrir rekstur, t.d.
sjúkraþjálfun, læknastofu, sólbaðs-
stofu, fótsnyrtingu eða skyldan rekst-
ur, mjög góð aðstaða. Uppl. í síma
622991 eða 626812 á skrifstofutímk.
150 fm húsnæði í Sundaborg til leigu
(75 fm skrifstofa og 75 fm vinnustofa).
Getur leigst í tvennu lagi. Sanngjörn
leiga. Uppl. í síma 91-82747 á daginn
og 91-39962 á kvöldin.
Skrifstofuhúsnæði óskast. Verkfræði-
skrifstofa óskar eftir skrifstofuhús-
næði til kaups eða leigu, stærð: 150
ferm eða 300-350 ferm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8614.
Til leigu 200 m2 húsnæði að Reykja-
víkurvegi í Hafnarfirði, nýtt ónotað
húsnæði með mikilli lofthæð og stór-
um innkeyrsludyrum, góð lóð. Fast-
eignaþjónustan, s. 26600 og 985-27757.
Til leigu að Bíldshöfða 8
(áður Bifreiðaeftirlitið) góður 60 m2
salur með eldhúsi (ekki stórar dyr) og
20 m2 gott herb. Sanngjöm leiga.
Uppl. í síma 674727 á skrifstofutíma.
Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú
60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa
þjónustu eða verslun. Uppl. í símum
91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur).
Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu í
Ármúla. Uppl. í síma 91-32244 eða
91-32426.
Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði við
Ármúla. Uppl. í síma 91-32244 eða
91-32426.
■ Atvinna í boði
Sölumenn, ath. Vantar jákvæða og
harðduglega sölumenn til að selja
góða söluvöru ákveðnum markhóp-
um. Eingöngu vanir sölumenn koma
til greina. Miklir tekjumöguleikar fyr-
ir góða sölumenn. Áhugasamir hafi
samband við auglþj. DV fyrir kl. 18
22.5. H-8638.
Sölustarf - hringdu! Við getmn bætt
við duglegu fólki í kvöld- og helgar-
vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk-
efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu-
tími hjá traustu fyrirtæki með mikla
reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann-
ar í s. 91-625233 milli kl. 13 og 17.
Erobikk-kennari. Líkams- og heilsu-
ræktarstöðin Alheimskraftur óskar
eftir erobikkkennara til starfa strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8607.
Hljómplötuverslun óskar eftir afgr-
manni hálfan daginn, kl. 13-18. Góð
tónlistarþekking nauðsynleg. Um
framtíðarstarf er að ræða. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-8633.
Hárgreiðslusveinn eða nemi á 2 ári
óskast. Upplýsingar gefur Sesselja í
síma 91-688805 á daginn eða 91-681583
á kvöldin.
Skóladagheimilið Seljakot vantar
starfsmann í ræstingu frá 1. júní, reyk-
laus vinnustaður. Upplýsingar veitir
forstöðumaður í síma 91-72350.
Starfskraftur óskast í söluturn á kvöld-
vaktir, æskilegur aldur 20 ára og eldri.
Uppl. í síma 91-672096 milli kl. 14 og
17 í dag.
Sölumaður óskast, þarf að geta unnið
sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Góð-
ir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila.
Uppl. í síma 91-650398.
Vantar starfskraft i þrif hjá Lauga-
vegsapóteki. Þetta' er hálfsdagsvinna
frá kl. 7-12. Uppl. í síma 91-24055.
Vantar starfsmann í ræstingar á leik-
skóla í Grafarvogi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8602.
■ Atvinna óskast
26 ára nýútskrifaður rekstrarfræðingur
óskar eftir sumarstarfi, getur byrjað
strax, flest kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8617.
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár.
Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað
varðar menntun og reynslu. Uppl. á
skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081.
27 ára maður óskar eftir vel launaðri
vinnu, ýmislegt kemur til greina. Er
með sveinspróf í húsasmíði, stúdent
af tæknisviði og meirapróf. S. 686591.
■ Bamagæsla
„Barnaklúbburinn”. Gæsla fyrir 4-10
ára, hálfan eða allan daginn. Leitaðu
upplýsinga. Dagný Björk danskenn-
ari, sími 91-642535 eða 91-46635.
14 ára stúlka í Reykjav. óskar eftir vinnu
á Vesturlandi við barnagæslu og létt
heimilistörf, hefur farið á námskeið á
RKÍ. Uppl. gefur Birna í s. 612416.
14 ára ábyggileg stúlka óskar eftir að
passa barn eftir hádegi í Breiðholti í
sumar, hefur farið á RKÍ námskeið
og er vön. Uppl. í síma 91-72812.
Óskum eftir góðri dagmömmu fyrir
tæplega 2 ára barn, þarf helst að hafa
leyfi og búa austan Kringlumýrar-
brautar. Sími 675680 eftir kl. 17.
Barngóð stelpa á 13. ári óskar eftir að
komast út á land í sumar til þess að
passa. Upplýsingar í síma 91-31396.
Barngóð stúlka á 14. ári vill passa börn
í Garðabæ eða nágrenni í sumar. Uppl.
í síma 91-656312.
Dagmamma með leyfi getur bætt við
sig, helst heilsdags börnum, er við
miðbæinn. Uppl. í síma 91-611472.
■ Ýmislegt
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám-
skeið. Símar 626275 og 11275.
Reiki-námskeið verða í Reykjavik og
út um land allt næstu mánuði. Uppl.
í síma 91-653277, Bergur Bjömsson
reikimeistari.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Kennsla
15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og
3svar í viku í 4 v. Grunnur: islensk
stafs. og málfr., stærðfr. og enska,
sænska, spænska og íslenska f. útlend.
Fullorðinsfræðslan hf„ s. 91-71155.
Sumarnámskeið i vélritun.
Ný námskeið eru. að hefjast, morgun-
og kvöldnámskeið. Innritun í s. 36112
og 28040. Vélritunarskólinn.
■ Spákonur
Völvuspá, framtíðin þin.
Spái á mismundandi hátt, alla daga.
M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga.
Les í lófa og spái í spil. Reikna út ör-
lög þín samkvæmt talnakerfi Cheir-
osar. Sími 91-24416.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Á sama stað til sölu regnhlífarkerra.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri*og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gemm föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullk. vélar sem skila góðum ár-
angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og
örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
ATVINNUTÆKIFÆM
FYRIR FÓLK MEÐ METNAÐ
Ýmis fyrirtæki hafa beðið okkur um að útvega sér
starfsfólk til ýmissa framtíðarstarfa.
SÝNISHORN AF BEIÐNUM
Sjóðsstjóri nr. 543.
Verðbréfafyrirtæki vill ráða til sín
starfsmann með viðskiptafræði-
menntun í stöðu sjóðsstjóra. Verkef-
nið er m.a. fólgið í innkaupum á
skuldabréfum og öðru því tengdu.
Leitað er að mjög hæfum aðila sem
hefur mikla og góða þekkingu á verð-
bréfaviðskiptum.
Sérhætt skrifstofust. /i d. e.h., nr. 586.
Innflutningsfyrirtæki vill ráða góðan
starfsmann til starfa % daginn e.h.
Viðkomandi þarf að hafa haldgóða
þekkingu á öllum almennum skrif-
stofustörfum, þ.m.t. fjárhagsbókhald
og ritvinnsla.
Ferðaskrifstofustarf (6. mánuði) nr. 607.
Ferðaskrifstofa vill ráða til sín starfs-
mann til starfa við sölu og önnur til-
fallandi störf á skrifstofunni fram til
ársloka 1991. Leitað er að einstaklingi
sem hefur reynslu af starfi á ferðaskrif-
stofu og kunnáttu I farseðlaútgáfu.
Hraðhreinsun/Árbæjarhverfi V2 d.
e.h., nr. 605.
Leitað er að traustum og snyrtilegum
starfsmanni ’/ídaginn e.h. til ýmissa
starfa I hraðhreinsun.
Sölumaður nr. 615.
Stórt framleiðslufyrirtæki vill ráða
kraftmikinn starfsmann til sölustarfa á
framleiðsluvörum fyrirtækisins. Salan
fer aðallega fram í stórmörkuðunum
og ýmsum verslunar- og þjónustufyr-
irtækjum.
Sölumaður nr. 609.
Innflutningsfyrirtæki vill ráða til sín
(topp)sölumann. Fyrirtækið flytur inn
og selur gólfefni. Leitað er að aðila
sem kann og getur seit, hefur fágaða
og góða framkomu og umfram allt
mikið keppnisskap til að ná árangri.
Einnig vil ég komast í samband við alla þá sem eru að leita sér að nýju starfi,
hvort heldur um er að ræða vel menntaða einstaklinga, aðila sem sækjast eftir
sérhæfðum skrifstofustörfum, afgreiðslustörf um eða öðrum ótilgreindum störf um.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar um störf þessi eru veittar á skrif-
stofu okkar.
Afgreiöslustjóri nr. 592.
Stórt og rótgróið framleiðslufyrirtæki
í Hafnarfirði leitar að vel skipulögðum
einstaklingi til starfa sem afgreiðslu-
stjóri. Starfið felst m.a. í að skipu-
leggja afhendingu og dreifingu á
framleiðsluvörum fyrirtækisins, frá-
gangi reikninga og ýmsum samskipt-
um við viðskiptamenn.
Símaþjónusta/Höfðab.-Grafarv. /2 d.
fji., nr. 614.
Stórt rótgróið framleiðslufyrirtæki vill
ráða til sín starfsmann til starfa við
slma og móttökustjórnun /2 daginn
f.h. Leitað er að einstaklingi sem hefur
fágaða og góða framkomu og er
stundvís.
Sérhæft afgreiðslustarf'/: d. e.h., nr. 571.
Ný stór sportvöruverslun leitar að
nokkrum einstaklingum til sölu- og
afgreiðslustarfa /2 daginn e.h.
Ferðaskrifstofa/bókari nr. 611.
Leitað er að starfsmanni til starfa sem
bókari á ferðaskrifstofu. Viðkomandi
þarf að hafa gott vald á færslu fjár-
hagsbókhalds.
Ritari nr. 604.
Lögfræðiskrifstofa leitar að góðum
starfsmanni i stöðu ritara. Nauðsynleg
er kunnátta i vélritun, ritvinnslu og
öðrum almennum skrifstofustörfum.
Sérhæft afgreiðslustarf nr. 589.
Bókaverslun í austurbænum leitar að
huggulegum og snyrtilegum aðila til
afgreiðslustarfa allan daginn.
Þjónustustarf nr. 595.
Fyrirtæki sem flytur inn og selur m.a.
Ijósritunarvélar vill ráða laghentan og
þjónustsinnaðan starfsmann til
ýmissa starfa. Leitað er að traustum
og ábyggilegum aðila, sem mun verða
leiðbeint og kennt það sem til þarf til
þess að geta leyst starfið af hendi.
TEITUR lÁRUSSON
STARFSMANNA ÞJÓNUSTA hf.
HAFNARSTRÆTI20, VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK, SÍMI624550.