Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1991. il \t \'\ I:' I -q 1' . 49 Fréttir Frá sjötta og síðasta námskeiðinu. Gísli Blöndal er fremstur á mynd- inni. DV-mynd Árni S. Árnason Akranes: Rúm 4% bæjarbúa á þjómistu- námskeiði Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi: Rúmlega 200 manns sóttu nám- skeið um þjónustu og samstarf sem efnt var til í samráði Þórdísar Art- hursdóttur, ferðamálafulltrúa Akra- neskaupstaðar, og Gísla Blöndal hjá Þjónustu & samstarfi. Upphaflega var gert ráð fyrir einu námskeiði en þau urðu á endanum 6. Frá afhendingu styrkjanna. Talið frá vinstri Logi Arnar Guðjónsson, for- maður Þyrils, Ingólfur Ingólfsson, Skólahljómsveit Akraness, Jóhann- es Ingibjartsson, Sumarbúðir Ölveri, Kjartan Kjartansson, Hjálparsveit skáta, Elmar Þórðarson og Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnu- féiags ÍA. DV-mynd Árni S. Árnason Akranes: Kiwanis- manna Sigurður Sverrisson, DV, Akranesú Kiwanisklúbburinn Þyrill afhenti fyrir skömmu árlega styrki sína til félagasamtaka og einstaklinga. Alls hlutu sjö aöilar styrk aö þessu sinni, samtals að upphæð kr. 850 þúsund. Hæstu styrki hlutu Knattspymufé- lagið ÍA og Sumarbúöirnar í Ölveri, 200 þús. kr. hvor aöili. Skólahljóm- sveit Akraness hiaut 150 þúsund kr. Elmar Þórðarson talkennari og Hjálparsveit skáta 100 þús. kr. hvor aðili og íþróttafélag fatlaðra og Svala Auðbjörnsdóttir, hjarta- og lungna- þegi, 50 þús. kr. hvor aðili. Sauðárkrókur: Ekkisóttum eina einustu lóð Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Ekki er útlit fyrir að einstaklingar á Sauðárkróki ætli að standa í hús- byggingum í sumar. Samkvæmt upp- lýsingum Guðmundar Ragnarssonar byggingarfulltrúa hefur ekki verið sótt um eina einustu lóð fyrir íbúðar- húsnæði af hálfu einstaklinga og hef- ur slikt víst ekki gerst hér í nokkra áratugi. Sparisjóður Ólafsfjarðar sá 9. stærsti á landinu Helgi Jónsson, DV, Ólaísfirði: Aðalfundur Sparisjóðs Ólafsflarðar var haldinn á Hótel Ólafsfirði 10. maí. Þar kom fram að sparisjóðurinn var með mjög mikla innlánaaukn- ingu á síðasta ári, samtals 30,3%, en meðaltalsaukning banka í landinu var um 15%. Afkoma sparisjóðsins var góð. Hagnaður fyrir skatta var 15,4 milljónir en eftir skatta 10,3 milljónir króna. Ii.nistæður voru um síðustu ára- mót 563 milljónir króna og er spari- sjóðurinn þar með orðinn 9. stærsti sparisjóður landsins. Ennfremur kom fram að útlán jukust á síöast- hðnu ári um 19,2%. Heildarlán voru 527 milljónir króna. Eigið fé sparisjóösins er komið í 93,4 milljónir króna og auk þess er í afskiftarreikningi útlána 17,4 millj- ónir. Sparisjóðurinn greiddi við- skiptavinum sínum alls 46,7 milljónir króna í vexti og verðbætur af innlán- um. •SUÍU JOTUNN A LEIÐ UM LANDIÐ I U SPORTSCAB BLAZER CORSICA CHÍVROm SYNINGARSTAÐIR BIFREIÐA- OG ÞJÓNUSTUDEILD JÖTUNSHF. HEFJA SÝNINGAR- OG ÞJÓNUSTUFERÐ UM LANDIÐ ÞANN21. MAÍN.K. VIÐ SÝNUM M.A. CHEVROLET CORSICA FÓLKSBIFREIÐ, CHEVROLET BLAZER OG HINN VINSÆLA ISUZU ÞALLBÍL UÞÞHÆKKAÐAN OG BREYTTAN. VIÐSKIÞTA VINUM OKKAR CEFST KOSTUR Á AÐ RÆÐA VIÐ SÖLUMENN OG ÞJÓNUSTUFULLTRÚA. NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI TIL AÐ SKOÐA OG ÞRÓFA NÝJU BÍLANA FRÁ OKKUR. STAÐIR DACS. VÍK 21. MAÍ HÖFN 21. MAI DJÚPIVOCUR 22. MAÍ FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR. 22. MAÍ REYÐARFJÖRÐUR. .. 22. MAÍ NORÐFJÖRÐUR 23. MAÍ ESKIFJÖRÐUR 23. MAÍ ECILSSTAÐIR 23. MAÍ SEYÐISFJÖRÐUR .... 24. MAÍ VOPNAFJÖRÐUR.... 25. MAÍ PÓRSHÖFN 25. MAÍ HÚSAVÍK 25. MAÍ HÚSAVÍK 26. MAÍ AKUREYRI 26. MAÍ DALVÍK 27. MAÍ ÓLAFSFJÖRÐUR .... 27. MAÍ SICLUFJÖRÐUR 27. MAÍ SAUÐÁRKRÓKUR ... 28. MAI' BLÖNDUÓS 28. MAÍ HVAMMSTANCI 29. MAÍ BORCARNES 29. MAl O HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-67000 BÍLASALA....67 43 00 ÞJÓNUSTUD....68 65 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.