Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Síða 38
50
ÞraaJwjyAGiJRr20/MAí ipgi.j
Afmæli
Kristján Valdimarsson
Kristján Valdimarsson deildar-
stjóri; Frakkastíg 12 í Reykjavík, er
fjörutíu áraídag.
Starfsferill
Kristján er fæddur á Akureyri og
ólst þar upp til fimm ára aldurs er
hann fluttist til Reykjavíkur.
Hann lauk landsprófi frá Gagn-
fræðaskóla Vesturbæjar 1968 og
varð stúdent frá Menntaskólanum á
Akureyri 1972. Þá lá leiðin í Háskóla
íslands og lauk hann B A-prófi í
stjórnmálafræði 1976.
Kristján starfaði hjá Olíuverslun
íslands í skólaleyfum 1964-1975 og
hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akur-
eyri 1972-1973. Hann starfaði viö
rannsóknir hjá Félagsvísindadeild
Háskóla íslands í þrjá mánuði árið
1976 og var deildarfulltrúi hjá sömu
stofnun frá 1976-1979. Kristján var
síðan framkvæmdastjóri Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík frá því í
sept. 1979 fram á seinni hluta ársins
1984 er hann varð skrifstofustjóri
þess og gegndi hann því starfi til 1.
janúar 1988. Þá tók hann við starfi
framkvæmdastjóra Alþýðubanda-
lagsins og var það þar til í nóvemb-
er 1990. Kristján er nú deildarstjóri
í fjármálaráðuneytinu.
Kristján sat í stjórn Æskulýðs-
sambands íslands 1977-1979, var í
Æskulýðsráði Reykjavíkur 1978-
1986 og átti sæti í samstarfsnefnd
Æskulýðsráðs Reykjavíkur og
Fræðsluráðs 1982-1986. Hann var
annar fulltrúi Islands í Norræna
æskulýðssjóðnum (Kommittén för
nordisktungdomssamarbete) 1978-
1985 og varaformaður sjóðsins
1978-1980. Kristján átti sæti í stjórn
Neytendafélags höfuðborgarsvæð-
isins 1986-1989 og hefur setið í stjórn
Neytendasamtakanna frá 1988.
Hann á nú sæti sem fulltrúi Nor-
ræna félagsins á íslandi í samstarfs-
nefnd Norræna félagsins og Æsku-
lýössambands íslands.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 1971 Örnu Jóns-
dóttur, f. 10.9.1953, fóstru. Foreldrar
hennar eru Jón Kr. Bjamason raf-
virkjameistari og Jónína Þorsteins-
dóttir röntgentæknir. Kristján og
Ama skildu árið 1985.
Kristján á einn son, Hrafn Kristj-
ánsson, f. 30.10.1972. Hann er nem-
andi við Menntaskólann í Hamra-
hlíð en dvelur þetta árið sem skipt-
inemi í Bandaríkjunum.
Bróöir Kristjáns er Valdimar
Valdimarsson, f. 18.2.1954. Hann er
fráskilinn en var kvæntur Jónu
Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræð-
ingi og er dóttir þeirra Fanney Dögg.
Foreldrar Kristjáns voru Valdi-
mar Jakobsson, f. 24.7.1928, d. 25.3.
1989, deildarstjóri og Fanney U.
Kristjánsdóttir, f. 18.2.1927, d. 27.9.
1982, húsmóðir.
Ætt
Valdimar var sonur Jakobs Frí-
Kristján Valdimarsson.
manns Kristinssonar, sem var ætt-
aður frá Stóra-Eyrarlandi á Akur-
eyri, útgerðarmanns í Hrísey en bjó
lengst af á Akureyri. Móðir hans var
Filippía Guðrún Valdemarsdóttir,
ættuð frá Litla-Árskógi, Árskógs-
strönd, húsmóðir á Akureyri.
Faðir Fanneyjar var Kristján Páls-
son, bóndi á Hólslandi í Eyjahreppi
á Snæfellsnesi. Móðir hennár var
Danfríður Brynjólfsdóttir, húsmóð-
ir að Hólsland í Eyjahreppi.
Áslaug Guðmundsdóttir
Áslaug Guömundsdóttir, Dvalar-
heimilinu Seljahlíð, Hjallaseli 55,
Reykjavík, er níræð í dag.
Aslaug fæddist í Fagradal í
Saurbæ og ólst upp í Hvammssveit-
inni. Hún giftist Ásgeiri Halldóri
Jónssyni, f. 25.4.1896, d. 21.2.1985,
b. og hreppstjóra á Skógarstönd, en
hann var sonur Jóns Jónssonar, b.
og hreppstjóra á Skógarströnd, og
Kristínar Daníelsdóttur.
Börn Áslaugar og Ásgeirs Hall-
dórs eru Kristín Erla Ásgeirsdóttir,
f. 29.9.1932, starfsmaður hjá rikis-
sjónvarpinu, gift Björgvini Hreini
Björnssyni, verkstjóra hjá ísal, og
eiga þau eina dóttur; Ása Þórdís
Ásgeirsdóttir, f. 23.5.1935, rekur eig-
ið innflutningsfyrirtæki, ekkja eftir
Ingvar Kristinsson verslunarmann
og eru börn þeirra íjögur; Jón Val-
bergÁsgeirsson, f. 16.6.1939, lager-
maður í Reykjavík, kvæntur Val-
gerði Gunnarsdóttur húsmóður og
starfsstúlku og eiga þau íjögur börn;
Gylfl Hinrik Ásgeirsson, f. 6.7.1941,
verkamaður í Kópavogi, kvæntur
Sveinlaugu Guðmundsdóttur hús-
móður.
Áslaug er ein á lífl níu systkina.
Systkini hennar: Edilon Guðmunds-
son, kvæntur Elínu Stefánsdóttur
sem einnig er látin; Haraldur Guð-
mundsson; Ragnar Guðmundsson;
Sverrir Guðmundsson, kvæntur Ól-
öfu Guðbjörnsdóttur; Hinrik Guð-
mundsson; Viggó Guðmundsson;
Axel Guðmundssqn, kvæntur Odd-
fríði Jónsdóttur; Áslaug, dó nokk-
urradagagömul.
Foreldrar Áslaugar voru Guö-
mundur Hannesson, f. 17.5.1874, d.
28.4.1935, b. og póstur á Barmi á
Skarðsströnd, og Þórdís Ingibjörg
ívarsdóttir, f. 2.8.1870, d. 15.12.1956,
húsfreyja.
Ætt
Guömundur var sonur Hannesar,
b. í Svínaskógi á Fellsströnd, Hann-
essonar, b. í Litla-Holti í Saurbæ,
Guðmundssonar, b. á Hreðavatni í
Norðurárdal, Guðmundssonar, b. á
Einifelli í Stafholtstungum, Árna-
sonar. Móðir Guðmundar á Hreða-
vatni var Kristín Ólafsdóttir, yngra
Ásmundssonar, b. á Bjarnastöðum
í Hvítársíðu, Ólafssonar sem ein-
hver mesti ættbogi í Borgarfirði er
frá kominn. Móöir Hannesar í
Litla-Holti var Ingibjörg Ólafsdóttir,
b. á Hreðavatni, Gíslasonar og Ingi-
bjargar Torfadóttur. Móðir Hannes-
ar í Svínaskógi var Guðrún Jóns-
dóttir.
Móðir Guðmundar á Barmi var
Ingibjörg Jónsdóttir, b. á Svarfhóli,
Jónssonar. Móðir Ingibjargar var
Áslaug Guðmundsdóttir.
Guðný Tómasdóttir, prests í Holti í
Önundarfirði, Sigurðssonar, sýslu-
manns Sigurðssonar. Móðir Tómas-
ar var Ásta Sigurðardóttir, prests í
Holti, Sigurðssonar.
Þórdís Ingibjörg var dóttir ívars
Jónssonar, vinnumanns í Knarrar-
höfn, Jónssonar og Þórkötlu Einars-
dóttur.
Móðir Þórdísar Ingibjargar var
María Guðrún Marísdóttir, b. á
Langeyjarnesi, Einarssonar, frá Ríp
í Skagafirði, Brynjólfssonar. Móðir
Maríu Guðrúnar var Margrét Jóns-
dóttir.
Áslaug verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Óli Bergholt Lúthersson
Óli Bergholt Lúthersson, starfsmaö-
ur hjá Radíóbúðinni, Ásbraut 21 í
Kópavogi, er sextugur í dag.
Starfsferill
Óli fæddist að Bergsholti í Staðar-
sveit á Snæfellsnesi og ólst þar upp.
Hann stundaöi nám við héraðsskól-
ann á Laugarvatni.
Óli starfaði við fólksflutninga í 25
ár. Hann vann hjá ísal í Straumsvík
í fimm ár en síðustu ellefu árin hef-
ur hann unnið í Radíóbúðinni.
Fjölskylda
Óli kvæntist 28. janúar 1956 Svönu
Svanþórsdóttur, f. 26.03.1934,
bankastarfsmanni. Foreldrar henn-
ar eru Svanþór Jónsson múrari, og
Sigurásta Ásmundsdóttir.
Böm Óla og Svönu eru: Ragna, f.
19.10.1956, húsmóðir. Hún er gift
Eiríki Guðbjarti Guðmundssyni
byggingameistara og eiga þau þrjú
börn.
Kristín Theodóra, f. 12.1.1960,
húsmóðir. Hún er gift Óla Sævari
Halldórssyni Laxdal framkvæmda-
stjóra og eiga þau fjögur börn.
Ásdís, f. 22.4.1967, nemi og Lút-
her,f. 14.11,1972, nemi.
Systkini Óla eru: Jón, f. 13.2.1914;
Svafa, f. 27.7.1915; Kristín Ásthild-
ur, f. 1.4.1921; Guðrún Fjóla, f. 8.6.
1921; Petrea, f. 19.21925 og Pétur
Bergholt, f. 2.9.1936.
Foreldrar Óla voru Lúther Jóns-
son, f. 22.9.1892, d. 28.4.1974, frá
Valshamri á Skógarströnd, bóndi á
Bergsholti og Kristín Theodóra Pét-
ursdóttir, 21.11.1890, d, 18:2.1974, frá
Óli Bergholt Lúthersson.
Amhúsum á Skógarströnd, hús-
móðir og saumakona.
Óli og Svana taka á móti gestum
á afmælisdaginn í sal Sjálfstæðis-
félagsins í Kópavogi að Hamraborg
l.þriðjuhæð, kl. 18.00 til 21.00.
Ársæll Elíasson
Ársæll Elfasson.
Ársæll Elíasson verkamaöur,
Jaðarsbraut 19, Akranesi, er sextug-
urídag.
Starfsferill
Ársæll fæddist á Akranesi og ólst
þar upp í foreldrahúsum. Hann
starfaði í fjölda ára hjá flutningafyr-
irtækinu ÞÞÞ á Akranesi enda eru
ferðir hans fyrir Hvalfjörðinn orðn-
ar æði margar. Hann hefur svo
starfað hjá Haraldi Böðvarssyni og
Co sl. tuttugu ár og starfar þar enn.
Fjölskylda
Ársæll er áttunda bam foreldra
sinna sem áttu fjórtán börn. Ellefu
systkinanna era á lífi en þrjú dóu
ung.
Foreldrar Ársæls voru Elías Ní-
elsson, f. á Litlahólmi í Leiru 25.7.
1896, d. 24.5.1977, sjómaður og
verkamaður á Akranesi, og kona
hans, Klara S. Sigurðardóttir, f. 17.6.
1899, d. 18.2.1969, húsmóðir.
Elías var sonur Níelsar Símonar-
sonar á Litlahólmi og konu hans,
Rannveigar Magnúsdóttur.
Klara var dóttir Sigurðar Jör-
undssonar á Melstað og konu hans,
Salvarar Jónsdóttur.
Til hamingju með afmælið 21. maí
Krístín Jónsdóttir,
'Ijarnarbraut 9, Suðurfjaröahr.
90 ára
60 ára
Þorvarður Haraldsson,
Lindarbraut 19, Seljarnarnesi.
Aðaiheiður Magnúsdóttir,
Hesthömrum 15, Reykiavík.
Málfriður Kristmundsdóttir,
Hörðalandi 24, Reykjavík.
85 ára
Fríða Hallgrimsdóttir,
Aragötu 10, Reykjavik.
80 ára
Sesselja Andrésdóttir,
Öxnafelli, Saurbæjarhr.
Sigurður Eyjólfsson,
Skólabraut 3, Seltjamarnesi.
Sigríður Benjamínsdóttir,
Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfiröi.
Benedikt Sigfússon,
Norðurgötu 10, Akureyri.
Sigríður Pálsdóttir,
Skúlagötu 80, Reykjavík.
75 ára
Halldór Guðjón Magnússon,
Melbæ 43, Reykjavik.
50 ára
Gunnþórunn Þórhallsdóttir,
Valhúsabraut 21, Seltjarnarnesi.
Ragnhildur Lýðsdóttir,
Þrúðvangi 22, Hafharfiröi.
Unnsteinu Arason,
Berugötu 16, Borgarnesi.
Hólmsteinn Arason,
Kveldúlfsgötu 23, Borgarnesi.
Jón Þorbjörnsson,
Smárabraut 2, Blönduósí.
Guðrún Ester HaUdórsdóttir.
Fossheiði 2, Selfossi.
Jónína ísleifsdóttir,
Sóleyjargötu 13, Akranesí.
Anna Sigurlina Karlsdóttir,
Látraseli 7, Reykjavík.
Björg Ásgeirsdóttir,
Kögursell 2, Reykjavík.
Ólafía Davíðsdóttir,
Skaftahlið 15, Reykjavik.
Sigurveig Sigtryggsdóttir,
Ásbúð 44, Garðabæ.
Sigurður G. Helgason
Sigurður Gunnlaugur Helgason,
bóndi að Lárkoti í Eyrarsveit, er sjö-
tíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist að Rimabæ við
Kvíabryggju í Eyrarsveit og ólst þar
upp til tólf ára aldurs en flutti þá
meö foreldrum sínum að Lárkoti
þar sem hann hefur búið síðan.
Sigurður var Q ögur ár í barna-
skóla aö Kvíabryggju. Hann fór 1931
ásamt Pétri hálföróður sínum suður
í Viðey þar sem þeir unnu í flsk-
vinnslu hjá Milljónafélaginu. Hann
fór síðan aftur heim og var tO sjós
á árunum 1933-37. Þá tók Sigurður
við búi foreldra sinna eftir lát föður
síns og hefur hann stundað búskap
að Lárkoti síðan.
Þá hefur Sigurður stundað ýmis
verkamannastörf með búinu, s.s.
vegavinnu, móttöku, byggingu vist-
heimilis að Kvíahryggju, slátur-
húsvinnu og fiskvinnslustörf í
Grundarfiröi.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 9.6.1955 Ás-
laugu Pétursdóttur, f. 26.5.1930,
verkakonu, en hún er dóttir Jens
Péturs Jóhannessonar, b. að Hjarð-
arbrekku í Eyrarsveit, og Jóhönnu
Kristínar Guðmundsdóttur hús-
freyju en þau era bæði látin.
Börn Siguröar og Áslaugar eru
Helgi Sigurðsson, f. 1.12.1955, neta-
gerðarmaður í Grundarfirði,
kvæntur Patriciu Ann Heggie hús-
móður og eiga þau þrjú börn; Guð-
rún Lára Sigurðardóttir, f. 12.12.
1956, húsmóöir og verkakona í
Grandarfirði, en sambýhsmaður
hennar er Ólafur Pétursson skip-
Sigurður Gunnlaugur Helgason.
stjóri og eiga þau tvö börn; Jón Sig-
urðsson, f. 9.6.1959, sjómaöur í
Grandarfiröi, kvæntur Irene Con-
stance Sigurðsson hjúkrunarkonu
en Jón á eitt bam; Bergþóra Sigurö-
ardóttir, f. 27.12.1965, húsmóðir í
Reykjavik, gift Örnólfi Örvari Ing-
ólfssyni sölumanni og eiga þau tvö
börn; Jens Pétur Högnason, f. 7.9.
1950, hestamaður í Grundarfirði, og
á hann þijú börn; Jóhanna Kristín
Kristjánsdóttir, f. 5.4.1947, verslun-
armaður í Grundarfirði, gift Oddi
Magnússyni vörubílstjóra og eiga
þau þrjú böm og fjögur barnabörn.
Systir Sigurðar var Þórunn Helga-
dóttir, f. 21.1.1920, d. i nóvember
1990, var búsett í Hafnarfirði en hún
áttifimmbörn.
Hálfbróðir Sigurðar var Pétur
Jónsson, f. 30.10.1906, d. 14.9.1985,
en hann bjó hjá Sigurði til dauða-
dags.
Foreldrar Sigurðar voru Helgi
Þorsteinsson, f. 4.5.1884, d. 14.1.
1937, bóndi, og Guörún Guömunds-
dóttir, f. 5.2.1885, d. 18.3.1953, hús-
freyja.
Sigurður tekur á móti gestum að
Sæbóli24, Grundarfirði.