Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Page 39
ÞlÖЫriíI>AGURT2t' Mkí 1991,1 51 Skák Jón L. Árnason Þótt Karpov og Kasparov riðu ekki feit- um hesti frá Euwe-mótinu í Amsterdam áttu þeir sína góðu daga. Sjáið t.d. hversu auðveldlega Karpov lagði Timman að velli. Karpov hafði hvítt og átti leik í þess- ari stöðu - teflt í sjöundu umferð: 22. Hcl! Hxd7 23. Hc8+ Hd8 Svartur virð- ist sleppa því að eftir 24. Bc7? á hann svarið 24. - Del +. En lítill „miliileikur" breytir stöðunni: 24. b4! Db6 25. Bc7 Hxc8 Hann verður að gefa drottninguna en taflið er vonlaust. Eftir 26. Bxb6 axb6 27. Dxd5 h6 28. Dxb7 Hcl+ 29. Kh2 Hc2 30. Dxb6 Hxa2 31. Dd4 gafst Timman upp. Bridge Isak Sigurðsson Anton Gunnarsson heitir ungur spilari sem setti mark sitt á íslenskt bridgelíf fyrir fáeinum árum. Hann er nú fluttur til Noregs og er á góðri leið með aö hasla sér völl í bridgelífi þeirra Norðmanna. Anton náði oft góðum árangri í tvímenn- ingi á íslandi og sama virðist vera uppi á teningnum í Noregi. Hann vann nýlega 37 para mót í Noregi með norskum spila- félaga sínum, Hege Falster. Spil dagsins er úr þeirri keppni en þar náðu Anton og Hege hreinum topp með góðri vöm. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og enginn á hættu: ♦ 97 V 653 ♦ DG52 ♦ KD83 ♦ D532 V K109 ♦ Á10 + 10754 N V A S * KG4 V Á72 ♦ K8762 + G2 ♦ Á1086 V DG82 ♦ 94 + Á96 Norður Austur Suöur Vestur pass pass IV pass 1 g 24 P/h Hjartaopnun í keríi þeirra félaga lofar ekki nema fjórlit. Anton, sem sat í norð- ur, áleit að opnun félaga í þriðju hendi væri í veikari kantinum og ákvað því að passa tvo tígla með góðmn árangri. Suður spilaði í upphafi út laufníu og Anton átti slaginn á drottningu. Skipt yfir í spaða- sjöu, fjarki, átta og drottning. Austur tók á tígulás og spilaði tíu, gosi frá norðri og drepið á kóng. Síðan kom tígulátta. Anton átti slaginn á tíguldrottningu, sótti sér spaðastungu og spilaði síðan félaga inn á laufás. Hege Falster 1 noröur gerði nú vel í þvi að spila spaðasexu sem kom í veg fyrir að austur næði þvingim á suður í hálitunum. Einn niður gaf n-s hreinan topp. Krossgáta Lárétt: 1 ullarkemba, 6 átt, 8 espa, 9 end- uðu, 10 hæfni, 12 stúlka, 13 farfi, 15 dygg- an, 17 drykkur, 18 ró, 19 mæli, 21 hug- laus, 22 hreyfist. Lóðrétt: 1 minnst, 2 kliðtu-, 3 kvittur, 4 gabbaði, 5 tvíhljóði, 6 bjart, 7 eðja, 11 elri, 12 frygð, 14 spjót, 16 blaut, 18 þegar, 20 uð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tengja, 7 vini, 9 Oli, 10 eða, 11 leið, 13 nistinu, 15 skin, 16 ær, 17 daun, 18 afl, 20 og, 21 rani. Lóðrétt: 1 tvennd, 2 eiði, 3 gil, 4 jó, 5 alin, 6 viður, 8 naskur, 12 einan, 14 tina, 15 sag, 16 æfi, 19 lá. ©KFS/Distr. BULLS U * " & .-31 ReiNER Hann virkar ekki nógu vel. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími dg sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. maí tÚ 23. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúð- inni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögiun og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókn.artíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aíla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögmn. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 21. maí: Rússar og Þjóðverjar gerast samherjar Samkomulagsumleitanir um algert bandalag að byrja. _________Spakmæli________________ Að lifa er eins og að elska - öll heil- brigð skynsemi mælir gegn því, allar heilbrigðar hvatir með því. Samúel Butler. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar inn borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. ^ Keflavik, simi 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, síini 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að vera eins hlutlaus og þú getur í umræðum. Keyptu klassískt frekar en tískuhluti. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þeir sem eru í fiskamerkinu elska frjálsræði í athöfhum. Taktu samt tillit til annarra ef þú ætlar að ná góðum árangri. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): ímyndunarafl þitt eykst, sérstaklega í hagnýtum störfum. Fram- kvæmdu nýjar hugmyndir strax. Forðastu villur í útreikningi annarra sem og þín sjálfs. Nautið (20. april-20. maí): Það gæti verið spenna í kringum ákveðið mál en áhættan er þess virði. íhugaðu ný tengsl í félagslífmu gaumgæfilega. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hlutimir ganga þér í hag í dag ef þú ert nógu fljótur að hugsa og framkvæma. Líttu vel í kringum þig og nýttu þér það sem þar er. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vandamál annarra hafa mikil áhrif á daginn hjá þér. Þú þarft jafnvel að breyta áætlunum þínum. Sýndu þolinmæði og allt geng- ur vel. Ljóiiið (23. júlí-22. ágúst): Mikilvægast í dag er að vita hvenær er best að tala og hvenær ekki. Sérstaklega ef um tilfmningar er að ræða. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að gefa þér tíma til þess að fara yfir fjármálastöðuna. Nýttu peningana sem best og eyddu ekki í neina vitleysu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú ert í einhverjum vandræðum skaltu ekki hika við að fá aðstoð. Eitthvað óvænt tefur þig í dag. Happatölur em 3,17,34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu sameiginlegum fjármálum þínum með einhverjum sérstak- ar gætur. Vertu jákvæður og spáðu vel í hlutina til að forðast mistök. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þig við hefðbundin verkefni því þú átt erfiðan dag fyrir höndum. Sérstaklega þar sem þú ræður ekki beint ríkjum. Happa- tölur eru 11, 23 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn gæti orðið annasamasti dagur vikunnar þjá þér. Upplýs- ingar liggja ekki á lausu og þú verður að sýna þolinmæði til að ná árangri. V”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.