Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Blaðsíða 42
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1991. Þriðjudagur 21. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tíð (7). Franskur teikni- myndaflokkur með Fróða og félög- um. Einkum ætlað börnum á aldr- inum fimm til tíu ára. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.20 Ofurbangsi (1) (Superted). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður börnum á aldrin- um 7-12 ára. Þýðandi Björn Bald- ursson. Leikraddir Karl Ágúst Úlfs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.55 Fjölskyldulíf (83) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða? (13) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarísk'teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Almennar stjórnmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi. Stefnu- ræða forsætisráðherra og umræð- ur um hana. Seinni fréttir verða um klukkan hálftólf og dagskrárlok að þeim loknum. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Draugabanar. 18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Neyðarlínan. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún John- son lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Stóð 2 1991. 21.30 Hunter. 22.20 Riddarar nútímans (El C.I.D.). Tveir lúnir rannsóknarlögreglu- menn frá London flýja hættuleg störf sín í stórborginni London, halda til Costa Del Sol og kaupa sér snekkju og setja á laggirnar litla krá. Lífið virðist í fyrstu leika við þá en skjótt skipast veður í lofti í þessum gamansömu spennuþátt- um. Þetta er fyrsti þáttur af sex og eru þeir vikulega á dagskrá. 23.10 Nóttin langa (The Longest Night). Spennumynd um mann- ræningja sem ræna stúlku, fela hana í neðanjarðarklefa og hóta að myrða hana verði ekki gengið að kröfum þeirra. Aðalhlutverk: David Janssen, James Farentino og Sallie Shockley. Leikstjóri: Jack Smith. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 0.20 Dagskrárlok. e Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. _ 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. ** 13.05 í dagsins önn - SADDCC ríki Afríku. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eftir Einar Kárason. Þórar- inn Eyfjörð les (6). 14.30 Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Jacqueline de Pré leikur ásamt Ensku kammersveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sérfræðing að ræða eitt mál frá mörgum nliðum. 17.30 Tónlist á síödegi. „Les Troyens Carthage" eftir Hector Berlioz. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Sir Colin Davis stjórnar. - Ró- kókó-tilbrigðin ópus 33 eftir Pjotr Tsjajkovskí. Paul Tortelier leikur á selló ásamt Konunglegu fíl- harmóníuhljómsveitinni; Sir Char- les Groves stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kyiksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaó kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. Hér má sjá tvo snillmga kljást, Mark Aguirre hjá Detroit Pistons og Larry Bird hjá Boston Celtics. Screensport kl. 19.00: Bandaríski körfuboltinn Nú er komið að undanúrslitaleikjum í bandarísku at- vinnumannadeildinni í körfubolta en mjög margir hér á landi eru spenntir fyrir þessari keppni. Stöð 2 hefur viku- lega sýnt leiki en þeir eru yfirleitt vikugamlir eða meir. Þeir sem ráða yfir gervihnattasjónvarpi eiga þess kost með því að horfa á íþróttarásina Screensport að fylgjast með beinum útsendingum frá úrslitakeppninni. í kvöld kl. 19.00 verður sýnt frá undanúrslitakeppninni en fjögur lið eru eftir. Þegar þessar línur eru ritaðar eru komin í undan- úrslitin Chicago Bulls, Los Angeles Lakers og Portland Trailblazers. Allt var i jámum milli Boston Celtics og meist- aranna frá í fyrra, Detroit Pistons. Þegar þessar línur eru ritaðar er Detroit einum leik yfir og því líklegra tíl sigurs í einvíginu. Screensport mun á næstunni sýna míkið ffá úrslitakeppninni, sumt verður í beinni útsendingu annað ekki. 20.00 Tónlist. 20.30 Útvarp frá Alþingi. Umreeóur um stefnuræóu forsætisráðherra. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furóusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóóin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann sem er 91 -68 Ó0 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum meö Deacon Blue. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 DV DV SÍMINN talandi dæmi um þjónustu! 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - SADDCC ríki Afríku. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-1900. Útvarp Norðurland. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson á vaktinni meó tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttlr frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góögangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bióhugleiðing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimaiöum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitað upp. Bandaríks sveitatónlist leikin til upphitunar fyrir sveitasæl- una. 20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallaö. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 18.00 Fjölbraut i Ármúla. 20.00 Hafliði Jónsson FB. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður. 11.00 Hraölestin. Helga og Hjalti. 12.00 Blönduö tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins. Hlustendum gefst kostur á að hringja og koma með bænarefni'. eða fá fyrirbæn í s. 675300 eða 675320. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 12.30 13.20 • 13.45 14.15 14.45 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 True Confessions. Another World. Santa Barbara. Wife of the Week. Bewítched. The DJ Kat Show. Barnaefni Punky Brewster. McHale’s Navy. Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. Sale of the Century. Getrauna- þáttur. Love at First Sight. Getraunaleik- ir. Doctor, doctor. Movie. TBA. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martin’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. SCRÍÍNSPORT 12.00 Kappakstur. Indy car. 13.00 Kappakstur. Drag Racing. 14.00 Kappreiöar. Keppni í Frakklandi. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Blak. Konur á strönd. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hjólreiðar. Pro Superbike. 17.30 Kappakstur. Swedish World Championship. 18.30 Kappakstur. Best of British. 19.00 Körfubolti. NBA-deildin. Undan- úrslit. 21.00 Powersport International. 22.00 Snóker. Grand Masters Monte Carlo. Stöð 2 kl. 22.20: Riddarar nútímans Tveir lúnir rannsóknar- lögreglumenn frá Lundún- um flýja hættuleg störf sín í stórborginni og ákveða að setjast í helgan stein á Costa del sol. Þarna ætla þeir að kaupa sér snekkju og stofna litla krá. Lífið virðist í fyrstu ætla að leika við þá Bromley og Balek, fyrrum lögreglu- fulltrúa Scotland Yard. Sól- ríkir og afslappaðir dagar félaganna verða óþægilega erilsamir þegar gamall fiandmaður þeirra, einhenti glæponinn Gus Mercer, skýtur upp kollinum í sól- arparadísinni. Tilgangur- inn er að ná fram hefndum og leikurinn æsist þegar fundum þeirra þriggja ber saman. Þetta er söguþráður framhaldsmyndar þeirrar sem Stöð 2 hefur sýningar á en alls eru þættirnir sex. Bromley lögreglufulltrúi ætlar sér að eiga náðuga daga á Costa del sol með gömlum starfsfélaga en fljótlega fer sú ákvörðun út um þúfur. Stefnuræðu forsætisráðherra verður sjónvarpað beint. Sjónvarp kl. 20.30: forsætisráðherra Stefnuræðu forsætisráð- herra og umræðum um hana verður sjónvarpað og útvarpað beint samkvæmt venju. Útsendingin hefst klukkan 20.30 og gert er ráð fyrir seinni fréttum og dag- skrárlokum um 23.30. Af þessum sökum fellur önnur hefðhundin dagskrá niður. Annar þáttur framhalds- myndarinnar um Taggart verður því sýndur á fimmtudagskvöld, Sjónvarp kl. 19.55: Fjölskyldulíf Dyggur áhorfendahópur Fjölskyldulífs er nú kominn á kaf í ástir og erfiðleika hinna tveggja fiölskyldna í sitthvorri álfunni. Áhorf- endur hafa fylgst með Thompson-fiölskyldunni og basli hennar við að halda fiölskyldufyrirtækinu gang- andi eftir að höfuð ættar- innar, Mike Thompson, hljópst á brott til Ástralíu í faðm æskuástar sinnar Dí- önu Stevens. En andfætling- ar eiga ekki síöur við erf- Thompson-fjölskyldan enn i basli. iðleika að stríða því einka- mál Stevens-fiölskyldunnar eru hin flóknustu og ekki hefur koma Mikes Thomp- sons á sjónarsviðið einfal- dað hlutina. Þegar hér er komið sögu er Mike búinn að fara heilan hring. Hann er búinn að snúa til Englands, tjá konu sinni Sue að hann sé kom- inn heim á ný og búinn að ausa úr skálum reiði sinnar yfir bróður sinn John sem vermdi hjónasæng hans meðan hann var í Ástralíu. Ekki entist heimkoman bet- ur en svo að Mike er horfinn á ný suður á bóginn þar sem honum finnst grasið þrátt fyrir allt grænna en í Eng- landi. Eftir situr Sue með sárt ennið, John er hættur rekstri fiölskyldufyrirtæk- isins og suður frá er Díana aö farast úr áhyggjum sök- um ótímabærrar barneign- ar sonar síns. Til að kóróna allt saman hafa annar sonur hennar, Andrew, og Amanda, dóttir Mikes, fellt hugi saman norður á Englandi og stefnir því í enn frekari flækjur hjá fiölskyldunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.