Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Side 43
[fiei um .is íiuoAauMifla ÞRIÐJUDAGUR 21. MAI 1991. 55 Fréttir Fjölmiðlar Akureyri: Erilsöm helgi hjá lögreglu Gylfi Kristjánsson, DV, Akoreyri: Lögreglan á Akureyri haföi í ýmsu aö snúast um helgina og m.a. komu inn á hennar borð nefbrot og rúðu- brot og brot á helgidagalöggjöfinni. Tvær líkamsárásir voru kæröar, en í báðum tilfellum slógust ungir menn nokkuð hressilega í mið- bænum. í öðru tilfellinu gekk annar af vettvangi með brotið nef og brotn- ar tennur en í hinu tilfellinu var ekki tekist eins hressilega á þannig að einungis var um að ræða bólgin nef og augu. Mikið var um rúðubrot, aðallega á litlu svæði í miðbænum, en ölvun var talsverð á Akureyri um helgina að sögn lögreglu. Eitthvað var um aðkomufólk í bænum, en þrátt fyrir mikinn fjölda á ferðinni í miðbænum bar ekkert alvarlegt til tíðinda. Tveir aðilar voru kærðir fyrir brot á helgidagalöggjöfinni, en þeir höfðu verslanir sínar opnar á hvítasunnu- dag. Báðir fengu þeir á sig kæru, en annar þeirra lét sér þó ekki segjast og opnaði aftur en komst auðvitað ekki upp með það. Akureyri: bíl Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þegar lögreglan á Akureyri stöðvaði ökumann sendibifreiðar í bænum um helgina kom í Ijós að maðurinn var undir áhrifum áfengis og hafði stolið bifreiðinni sem hann ók. Sá reyndist síðar hafa fleira á samviskunni, því í Ijós kom að maöurinn hafði brotist inn hjá dagblaðinu Degi. Hafði hann valsað nokkuð þar um húsið, rót- að í skjölum og skriíborðum en Iitlu stolið utan þess að hann hafði á brott meö sér ávísana- hefti. RAUTT LJOS þýbui RAUTT L/ÓS! il»rBow t VESTUR ÞÝSK ÚRVALSVARA 400 lfr./MÍN. 2,2 KW • 40 og 90 Itr. kútur • TURBO KftLING/ÞRÝSTI - JAFNARI • ÖFLUGUSTU EINS FASA PRESSURNAR Á NIARKAÐNUM | I I I I GREIÐSLUKJOR MARKADSMÓHUSTAH | Skipholfi 19 3. hæð | I (fyrir ofan Radíóbúdino) ■ Itj símis 26911 m Vafalaust erum við ansi mörg sem ekki vitum hver merking skímar- nafnaokkarer; höfum kannski ekk- ert hugsað um það. Hins vegar er þaö svo aö öll mannanöfn hafa ein- hverja merkingu og eru með mis- munandi hætti komin inn í tungu- málið. Þvi er þátturinn Nöfnin okkar eflaust fleirum en mér kærkominn fyrir ýmissa hluta sakir. Þar er á ferðinni afar fróölegur þáttur, skemmtilega fluttur með ýmsu for- vitnilegu og sögulegu ívafi. í gær- kvöldi fjallaði umsjónai'maður þátt- arins, Gísli Jónsson, um nöfnin Kristínu og Kristján en kom að vandavíðavíð. Tæpast eru margir sem hafa vitað að kvenmannsnafnið Agata er kom- ið ur grísku og þýðir hin góða eða að Agnes er komið úr sömu tungu og merkir hin hreina, ósnerta. þeirri myndauðgi sem sem hæfir sjónvarpinu en þó hefur nokkuð vel til tekist hvað varð varðar mngjörð- ina. Hún mætti þó að ósekju vera líflegri til að krydda betur prýðilegt inntak. Islensk tunga er væntanlega flest- um okkar hugleikin og á Sjónvarpið skildar þakkh fyrir sinn skerf til eflingar móöurmálinu með þessum hætti. Þættir eins og Nöfnin okkar velfla okkur til umhugsunar um tunguna, uppruna og merkingu orð- amta, og er svo vel. Meira mætti af slíku gera en töluverðrar mynd- auðgi er þörf til að gera þætti um móðurmálið að sjónvarpsefni. þáttur af þessu fagi á frekar heima í sjónvarpi en útvarpi. Erfitt er að glæða þátt sem þennan Jóhanna Margrét Einarsdóttir í J 11 SNÓKERTILBOÐ 16 liard ii 651277. 14 ár. Fríttfrákl. I 300 kr. tíminn frá kl. 16-23.30 alla daga og um helgar. 11- Fjarðarbil rrönuhrauni 10, sín Aldurstakmark V) ÁVALLT m L FARARiRODDI VERÐ FRÁ KR. 13.500,- STGR. mm flO PIOMEETÍ CONIIIOI MlUH mwlll I 1 II a (I -11 + JcH 'L" r i n n ~i c ri I IJ U. I J ,( CD LOC SCEK VERSLUNIN HUÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU SÍMI25999 Vedur Austan- og norðaustan-stinningskaldi og rigning á Austurlandi en norðangola eða kaldi og smáskúrir í öðrum landshlutum. Er líður á morguninn snýst vind- ur til norðvestanáttar, nokkuð hvasst verður á Suð- austurlandi en annars víða kaldi. Hægari vestlæg átt þegar kemur fram á daginn og skýjað með vestur- ströndinni en léttirtil um austanvert landið. Hiti breyt- ist lítið. Akureyri súld 4 Egilsstaðir rigning 2 Keflavikurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur skýjað 5 Raufarhöfn súld 4 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar skýjað 4 Bergen skýjað 8 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn skýjað 10 Ósló . léttskýjað 12 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam þokumóða 13 Barcelona mistur 13 Berlín skýjað 14 Chicagó skýjað 12 Feneyjar þokumóða 12 Frankfurt þokumóða 14 Glasgow skýjað 13 Hamborg léttskýjað 12 London þokumóða 13 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg léttskýjað 12 Madrid heiðskírt 9 Malaga heiðskirt 12 MaUorka léttskýjað 12 Montreal heiðskírt 13 New York heiðskírt 13 Nuuk skýjað 0 Paris léttskýjað 12 Róm þokumóða 11 Valencia þokumóða 11 Vín skýjað 15 Winnipeg skýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 93. - 21 . maí 1991 kl.9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,640 60,800 61,660 Pund 104,180 104,454 103,527 Kan. dollar 52,779 52,918 53,503 Dönsk kr. 9,1809 9,2051 9,1416 Norsk kr. 9,0084 9,0322 8,9779 Sænsk kr. 9,7720 9,7978 9,8294 Fi. mark 14,9562 14,9957 15,0262 Fra. franki 10,3358 10,3630 10,3391 Belg. franki 1,7043 1,7088 1,6972 Sviss. franki 41,5058 41,6153 41.5079 Holl. gyllini 31,1206 31,2027 30,9701 Vþ. mark 35,0611 35,1537 34,8706 It. líra 0,04720 0,04732 0,04724 Aust. sch. 4,9784 4,9916 4,9540 Port. escudo 0,4020 0,4031 0,4052 Spá. peseti 0,5663 0,5678 0,5665 Jap. yen 0,43926 ■ 0.44042 0,44592 Irsktpund 93,689 93,936 93,338 SDR 81,2655 81,4799 81,9239 ECU 72,0403 72,2304 71,9726 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 18. mai seldust alls 36,620 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 5,205 36,89 20,00 38,00 Keila 0,476 13,35 13,00 20,00 Langa 0,526 45,00 20,00 50,00 Lúða 0,079 300,00 300,00 300,00 Skata 0,092 88,00 50,00 96,00 Skarkoli 0,123 30,00 30,00 30,00 0,412 370,00 370,00 370,00 Steinbítur 1,157 21.84 20,00 34,00 Þorskur, sl. 24,925 87,47 68,00 93,00 Ufsi 0,454 46,23 20,00 50,00 Ýsa.sl. 3,169 79,59 50,00 125,00 freemmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.