Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991.
Lausafjáruppboð
Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Garðakaupstað og Hafnarfirði, ýmissa lögmanna,
banka, stofnana o.fl. aðila fer fram opinbert nauðungaruppboð á lausafjármunum föstudaginn 31. maí nk. að
Lækjargötu 22-30, Hafnarfirði, og hefst kl. 17.00.
Krafist er sölu á bifreiðunum:
G-39, G-53, G-88, G-96, G-198, G-215, G-203, G-329, G-373, G-547, G-833, G-974,
G-968, G-1057, G-1455, G-1663, G-1687, G-1955, G-1957, G-1987, G-1995, G-2258, G-2486, G-2537,
G-2572, G-2679, G-2882, G-3361, G-3426, G-3644, G-3812, G-4023, G-4040, G-4049, G-4227, G-4425,
G-4696, G-4757, G-5012, G-5056, G-5305, G-5931, G-6013, G-6061, G-6322, G-6576, G-6708, G-6714,
G-7445, G-7499, G-7598, G-7599, G-7660, G-7746, G-7771, G-7870, G-7873, G-8062, G-8090, G-8105,
G-8154, G-8633, G-8737, G-8750, G-8930, G-8942, G-9215, G-9271, G-9484, G-9485, G-9561, G-9672,
G-9744, G-9717, G-9737, G-9961, G-10912, G-10760, G-10299, G-11409, G-11620, G-11688, G-11846, G-12005,
G-12099, G-12115, G-13676, G-13982, G-14026, G-14136, G-14373, G-14559, G-14574, G-14693, G-14736, G-14953,
G-15551, G-16171, G-16133, G-17115, G-18109, G-18700, G-18749, G-18907, G-19600, G-19991, G-19999, G-20229,
G-21061, G-22380, G-22757, G-22969, G-23085, G-23117, G-23751, G-23779, G-23898, G-23894, G-24022, G-24055,
G-24145, G-24156, G-24235, G-24243, G-24409, G-24461, G-24484, G-24515, G-24572, G-24613, G-24709, G-24979,
G-24997, G-25069, G-25233, G-25285, G-25316, G-25790, G-25861, G-25879, G-26023, G-26116, G-26119, G-26282,
G-26352, G-26354, G-26528, G-26642, G-26829, G-26849, G-26904, G-26991, G-27028, G-27111, G-27272, G-27487,
G-27528, G-27628, G-27753, G-27788, G-27805, R-74719, R-10162, Y-7021, Ö-9032, R-42649, R-56147, Y-4747,
R-79004, R-41637, 1-5431, R-67897, E-246, Y-16030, Ö-690, R-18490, R-70096, R-31530, U-1196, R-37933,
Z-2315, R-46156, R-77097, R-17359, R-20575, R-20083, R-3229, R-29805, H-3929, R-78598, Y-17217, R-55258,
0-38, Y-4425, R-8296, R-77235, R-57651, A-3111, F-1009, R-33616, R-56317, R-12412, R-14343, L-2072,
R-8525, 0-221, P-2051, R-65222, Y-4747, R-34293, E-2875, Y-1296, R-74923, R-74460, Y-16184, R-27051,
Y-18216, R-39223, K-2712, R-32104, R- 51094, R-67694, K-3310, R-79152, R-66688, R-36514, R-506, R-25509,
R-14983, R-23509, R-18697, Y-6526, R-46176, R-21560, Y-18140, R-19710, R-19680, R-38358, R-67406, R-6426,
R-21880, 0-12098, 0-2318, R-33560, R-61028, R-77698, R-16680, R-61792, X-2753, R-76472, R-38348, R-13873,
R-26812, R-57281, R-49694, R-3072, R-49878, R-59958, I-3579, R-76092, R-8483, A-1794, R-72118, P-1234,
U-3009, V-2210, R-49878, Y-18319, U-4371, R-68587, Y-92, Y-7502, R-19757, R-71176, R-39480, R-59958,
Ö-10957, Y-1296, R-71099, R-44650, R-34957, 0-876, R-9264, R-13447, Ö-9970, R-79325, R-56636, R-9453,
R-78881, R-39223, R-34088, Ö-4809, R-3812, R-11621, R-7113, Y-17875, R-45098, R-53850, R-53285, Y-12500,
R-64176, R-1790, R-25710, R-68731, R-42639, X-6212, R-55928, P-2016, D-161, R-49214, Y-18213, R-53371,
R-61369, R-79589, R-10710, R-40370, Y-17854, R-23466, X-2943, R-22108, R-27539, U-4456, 1-4331, R-64777,
P-264, R-69871, R-58813, R-44381, R-66089, R-43914, Y-14986, R-14315, U-5509, Þ-4330, A-1663, H-640,
Z-1110, Y-4425, R-32448, R-13307, R-32344, R-38124, I-2875, A-7206, R-25914, R-58402, P-2030, R-4043,
K-4524, R-45417, R-8296, R-9914, R-42025, Ö-4440, X-8259, Y-18741, R-66589, R-42235, R-76221, R-57097,
R-71375, Y-14994, Ö-7074, R-12107, R-58447, R-17454, A-7445, R-39582, R-21192, R-73382, R-48293, 1-1646,
R-72088, Y-16611, Y-16309, R-44477, R-11157, HO-550, GT-342, TK-598, SI-037, EM-910, IE-824, IF-824,
NY-671, GL-555, HN-027, IS-622, IO-324, XL-195, OU-745, JP-343, HN-051, LB-300, LA-010, HÖ-934,
GL-388, GU-312, GB-332, UZ-972, GY-765, FO-961, GG-006, LA-564, IN-916, GK-132, GF-650, IF-018,
GI-976, FU-264, GL-143, GF-459, MB-044, HB-333, ÞA-073, MA-721, HH-067, KV-342, JJ-888, FU-589,
FV-916, FY-417, FS-142, FD-723, FD-726, GT-547, GÞ-112, BX-766, IH-199, GN-861, GS-836, HÖ-587,
RU-914, ÞD-186, GB-154, EG-540, MA-384, ÞD-186, KU-875, KS-789, HB-548, UT-494, KT-717, GP-596,
TB-243, MC-380, HE-359, HE-222, KA-986, GN-635, AK-784, GR-083, HM-484; FD-327, GJ-444, LT-551,
KY-577, KE-315, KB-638, FU-113, EK-868, HA-068, LA-251, JJ-427, GS-272, FN-981, KF-132, FÖ-511,
GM-081, JJ-484, FZ-015, HK-512, MB-854, ■ HF-170, MB-767, 10-661, GÖ-113, IE-604, IY-975, MC-154,
UY-535, MA-804, NV-981, HU-329, GD-762, GG-486, GÞ-634, GT-468, GF-228, BM-464, IE-824, GA-439,
KU-752, IZ-996, MS-618, OA-018, JB-777, JI-005, JX-505, FG-690, HM-842, HS-369, FY-635, EY-409,
GO-762, GZ-098, FÞ-351, GK-893, RT-525, RR-450, XO-401, KC-622, MS-667, KK-604, KV-857, IP-847,
HF-222, ZA-250, JP-400, KZ-557, MB-570, FJ-575, GS-355, GG-084, HW-288, HÖ-304, KV-021, LA-021,
LA-564, LA-251, HX-426, XL-45, HK-088, KF-921, LE-508,
Einnig er krafist sölu á: IBM-prentara, Lasertölvu XT/3-8086 og prentara, myndbandstækjum, sjónvarpstækjum,
hljómflutningstækjum, hillusamstæðum, myndlykli, telefaxtækjum, vörugámi, 20 feta, byggingakrana, sófasettum,
skenk, leðursófa, myndum, píanói, hjólsög, loftpressu, videomyndatökuvél, þvottavélum og þurrkurum, frysti-
borði, vélsleðum, myndbandsspólum, tölvum, borðstofusettum, snyrtistól, nuddtæki, afgreiðsluborði, innrétting-
um, hillum, peningakassa, plaststeypumótum, steyputunnu, ryksugu, vindudælu, línuvindu, eldavélum, kæliklef- um, ísskápum, rennibekk, flygli, stækkara, rafmagnslyftara, rafmagnshleðslutæki, pappírstætara, sprautuklefa, bíl-
lyftu, hlutabréfum í Fiskeldi hf„ hjólgröfu o.fl. o.fl. Greiðsla við hamarshögg.
• Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Útlönd____________dv
Stríð haf ið
um Albaníu
- bæöi veraldlegt og andlegt
Víðir Sigurðsson, DV, Albaníu:
Stríðið um Albaníu er hafið. í því
stríði eru vopnin ekki hefðbundin.
Þau eru peningar. Hingað streyma
nú erlendir aðilar af ýmsum toga sem
ætla sér að verða fyrstir til að tryggja
nýja markaði, fyrstir til að taka þátt
í því sem bandaríski kaupsýslumað-
urinn Mike Kute kallaði nýtt gullæði
í samtali við DV í gær. Þar átti hann
við uppbyggingu landsins frá grunni.
En það er ekki aðeins tekist á um
veraldleg gæöi. Baráttan á andlega
sviðinu er líka hafin. Frá árinu 1967
bannaði einvaldurinn Enver Hoxha
trúarbrögð í Albaníu sem þar með
varð fyrsta og eina trúlausa land
heimsins að lögum. Nú stefnir í bar-
áttu kaþólikka og þeirra sem játa ísl-
amstrú um undirtökin í trúmálum
landsins. DV frétti í gær að þar væru
stórar fjárhæðir í veði. Saudi-Arabar
væru búnir að bjóða milljarða fyrir
að gera Albaníu eina íslamska ríkið
í Evrópu og ná þar með mikilvægri
fótfestu í álfunni. Og páfagarður í
Róm, höfuðvígi kaþólskrar trúar í
heiminum, vildi bregðast við á svip-
aðan hátt.
Pedro Maione, útsendari páfa-
garðs, er kominn til Albaníu við
þriðja mann og vinna þeir að því
næstu tvo mánuðina að styðja við
kaþólska söfnuðinn í landinu. Hann
sagði í samtali við DV í gær að sér
væri kunnugt um hinn mikla áhuga
þeirra sem játa íslamstrú í Albaníu
og að hann hefði þegar hitt útsendara
þeirra í landinu.
„Við höfum hitt sendimanninn en
viðræöur við hann byggðust á friði
og gagnkvæmum skilningi. Við ætl-
um að byggja upp rómversk-
kaþólska söfnuðinn frá grunni og
munum um leið hjálpa hinum grísk-
kaþólsku, sem standa verr að vígi en
við, þar sem þeim er enn óheimilt
að starfa í landinu. Trúarleg upp-
bygging hér mun taka talsverðan
tíma,“ sagði presturinn.
Fyrir afnám trúfrelsisins í Albaníu
játuðu 70 prósent þjóðarinnar ísl-
amstrú, 17 prósent voru grísk-
kaþólskir og 12 prósent rómversk-
kaþólskir. Maione kvaðst reikna með
því að hlutfollin væru svipuð í dag
og að hann hefði orðið var við gífur-
legan trúarlegan áhuga í landinu og
fengið mjög hlýjar móttökur.
Verkfalhð í Albaníu er nú á níunda
degi og gengur svipaö fyrir sig og
áður. En að sögn talsmanna stjórnar-
andstöðunnar sýna bændur sífellt
meiri samstöðu með verkfallsmönn-
um. Lýðræðisflokkurinn átti í gær
viðræður við litlu flokkana á þinginu
og utan þess en í dag verða viðræður
milli stjórnar og stjórnarandstöðu
um stöðu mála.
Sali Berisha, formaður Lýðræðis-
flokksins, fór í gær til Bandaríkjanna
til viðræðna við þarlend stjórnvöld.
Lýðræðisflokkurinn er í viðbragðs-
stöðu ef stjórn Verkamannaflokksins
segir af sér. Telur Lýðræðisflokkur-
inn sig eiga auðvelt með að fá aðstoð
á Vesturlöndum til að byggja landið
upp ef hann kemst til valda.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Amarbakki 2, hluti, talinn eig.
Drangsnes h£, mánud. 27. maí ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Eldshöfði 17, súlub. A og B, þingl.
eig. Vélaberg hf., mánud. 27. maí ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Reynir
Karlsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 10, 4. hæð B, þingl. eig. Óh
Rafh Sigurðsson, mánud. 27. maí ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Logi
Egilsson hdl.
Austurberg 4, þingl. eig. Halldóra M.
Steinarsdóttir, mánud. 27. maí ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Lög-
menn, Hamraborg 12, Ásgeir Thor-
oddsen hrl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Álfheimar 42, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Bergljót Ólafkdóttir, mánud. 27. maí
’91 kL 11.30. Uppboðsbeiðandi er ólaf-
ur Axelsson hrl.
Armúli 1, hluti, þingl. eig. Klettur
hf., mánud. 27. maí ’91 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl.,
Landsbanki íslands, Ásgeir Thorodds-
en hrl., Hanna Lára Helgadóttir hdl.,
Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Ævar
Guðmundsson hdl.
Ármúli 5, hluti milhhúss, þingl. eig.
Veitingar hf., mánud. 27. maí ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur eru Baldur
Guðlaugsson hrl., Bjöm Jónsson hdl.
og íslandsbanki hf.
Ármúli 5, kjallari í suðurálmu, þingl.
eig. Veitingar hf., mánud. 27. maí ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Bald-
ur Guðlaugsson hrl., Bjöm Jónsson
hdl. og íslandsbanki hf.
Ásgarður 16, þingl. eig. Öm E. Henn-
ingsson, mánud. 27. maí ’91 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki hf.
Bankastræti 14, hluti, þingl. eig.
Sveinn Zoéga, mánud. 27. maí ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur
Jónatansson hrl.
Bámgata 22, hluti, þingl. eig. Anna
Norris, mánud. 27. maí ’91 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl.
Bámgrandi 3, hluti, talinn eig. Hall-
dór Pétur Þrastarson, mánud. 27. maí
’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Hanna Lára Helgadóttir hdl.
Bergstaðastræti 46, þingl. eig. Kristín
Ásmundsdóttir, mánud. 27. maí ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar-
banki íslands.
Blöndubakki 12,03-02, þingl. eig. Sig-
rún Oddgeirsdóttir, mánud. 27. maf ’91
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ámi
Einarsson hdl.
Blönduhlíð 2, kjallari austurhl., talinn
eig. Sverrir Vilhjálmsson, mánud. 27.
maí ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
íslandsbanki hf.
Bragagata 16, hluti, þingl. eig. Þuríð-
ur Guðrún Hauksdóttir, mánud. 27.
maí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl., ís-
landsbanki hf, Gjaldheimtan í
Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Bragagata 22, talinn eig. Smári Guð-
mundsson, mánud. 27. maí ’91 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl.
Brautarholt 4, hluti, þingl. eig. Emil
Adolfsson og Margrét Ámadóttir,
mánud. 27. maí ’91 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Guðjón Armann Jónsson hdl.
Breiðagerði 25, þingl. eig. Einar Niku-
lásson, mánud. 27. maí ’91 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Magnús
Norðdahl hdl.
Dalsel 6, jarðhæð t.h., þingl. eig. Am-
dís Theódórs, mánud. 27. maí ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Dúfnahólar 2, hluti 02433, þingl. eig.
Hlöðver Kristinsson, mánud. 27. maí
’91 kl. 14.15., Uppboðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Eddufell 6, þingl. eig. Gunnlaugur V.
Gunnlaugsson, mánud. 27. maí ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Egils-
son hdl.
Einarsnes 31, þingl. eig. Agnes Björg
Jóhannsdóttir, mánud. 27. maí ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur era Kjartan
Reynir Ölafsson hrl., Landsbanki ís-
lands, Sigurmar Albertsson hrl., Fjár-
heimtan hf., Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Kristinn Hallgrímsson hdl.
Einarsnes 42, hluti, tal. eig. Anna
Karlsdóttir og Aðalþjöm Sverrisson,
mánud. 27. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Ath Gíslason hrl.
Eskihlíð 8A, hluti, þingl. eig. Sólveig
ívarsdóttir, mánud. 27. maí ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur era Gjald-
heimtan í Reykjavík, Tryggingastoín-
un ríkisins og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Eskihlíð 16, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Guðrún Ólafsd. og Einar Ólafsson,
mánud. 27. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Eyjabakki 7, hluti, þingl. eig. Konráð
Árnason, mánud. 27. maí ’91 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Fannafold 68, þingl. eig. Stefanía
Flosad. og Halldór Þórhallsson,
mánud. 27. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fannafold 131, hluti, talinn eig.
Tryggvi Gunnar Sveinsson, mánud.
27. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Islandsbanki hf., Landsbanki
íslands og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Faxafen 11, hluti, talinn eig. Víkur-
braut sf., mánud. 27. maí ’91 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlac-
ius hdl.
Fáfiiisnes 15, þingl. eig. Erling Bang,
mánud. 27. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur em Róbert Ámi Hreið-
arsson hdl., Helgi Sigurðsson hdl. og
Jón Egilsson hdl.
Flókagata 5, ris, þingl. eig. Erlingur
Thoroddsen, mánud. 27. maí ’91 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Landsbanki
íslands.
Fossháls 13, 3. hæð, vestari hluti,
þingl. eig. Kristinn Breiðfjörð, mánud.
27. maí ’91 kL 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Axelsson hrl.
Grófarsel 11, þingl. eig. Ragnar Harð-
arson, mánud. 27. maí ’91 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Klapparstígur 3, íb. 024)3, tahnn eig.
Blikk og Stál h£, mánud. 27. maí ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Kötlufell 9, hluti, þingl. eig. Bera
Kristjánsdóttir, mánud. 27. maí ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Valgarður
Sigurðsson hdl.________________
Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn
Halldórsdóttir, mánud. 27. maí ’91 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTh) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Kvisthagi 25, hluti, þingl. eig. Magnús
Andrésson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 27. maí ’91 kl. 17.30. Upphoðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Veðdeild Landsbanka íslands,
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Landsbanki íslands.
Mávahhð 14, kjahari, þingl. eig. Guðr-
íður Ragnarsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 27. maí ’91 kl. 15.30.,
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Jón Eiríksson
hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 18, hluti, þingl. eig.
Guðný Snæbjömsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 27. maí ’91 kl.
16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 6, hluti, þingl. eig.
Gluggasel hf., fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 27. maí ’91 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Bjöm Jónsson hdl., Skúh
Fjeldsted hdl., Guðmundur Jónsson
hrl. og Valgarður Sigurðsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK