Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Page 19
FÖSTUDAGUR 24. MAI 1991. 27
dv ___________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Marmaraiðjan er flutt i Höfðatún 12.
Þár færð þú okkar slitsterka, vinsæla
marmara í þínum litum, í allskonar
borðplötur, gluggakistur, vatnsbretti
o.fl. Einnig legsteina með nýjung í
letri. Líttu inn eða hringdu í síma
91-629955. Marmaraiðjan
Bónusverð á fiski: frosin ýsuflök, kr.
380 kg, reykt ýsa, kr. 450 kg, reyktur
lax, kr. 950 kg. Pöntunarsími 627767
eða eftir kl. 19 91-676247. Frí heim-
sendingarþjónusta.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr., 1/2
299 kr., allsber. Heimsending 400 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fjórir hamborgarar, 1 /i lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend-
ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 91-82990._____________________
Kaupum og seljum hljómplötur, geisla-
diska, myndbönd, bækur, frímerki og
póstkort. Opið 14-18. Safnarabúðin,
Frakkastíg 7, sími 91-27275.
Tveir Ijósir, 2ja sæta sófar, lengd 165
cm, Dux rúm, gaflalaust, 120x200 cm
og 2 stk. 20", litsjónvarpstæki til sölu.
Uppl. í símum 91-26467 og 91-616467.
íssel sér um sina. Barnaís kr. 50 og
stór ís 90 kr., shake frá 100 kr. Senni-
lega ódýrasti og besti ísinn í bænum.
Isel, Rangárseli 2, sími 91-74980.
íssel sér um sina. Ódýrar og góðar
samlokur, heitar og kaldar á 100 kr.,
hamborgarar á 150 kr. fsel, Rangár-
seli 2, sími 91-74980.
1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og
1 ‘A lítri af pepsí á kr. 999. Bónusborg-
arinn, Ármúla 42, síma 91-82990.
12 rafmagnsþilofnar til sölu, einnig
1000 1 hitakútur fyrir neysluvatn.
Uppl. í síma 93-12581 eftir kl. 17.30.
Sjóræningjaafruglari fyrir Stöð 2, ekk-
ert númer, ekkert rugl. Upplýsingar í
síma 91-666806.
Sunflover seglbátur með kerru og ný-
legt seglbretti til sölu. Uppl. í síma
91-666943 eftir kl. 20.
Vel með farin svefnherbergishúsgögn
fyrir börn, frá Happy, til sölu. Uppl.
í síma 91-76302.
Eldtraustur peningaskápur, til sölu, 64
cm á hæð. Uppl. í síma 91-614416.
■ Oskast keypt
Trésmiðavél. Vantar lítinn þykktar-
hefil fyrir einfasa rafstraum til kaups
eða leigu í sumar. Einnig óskast raf-
magnshitakútur í sumarbústað, bað-
klefi og sturtubotn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8693.
Saumavélar. Óskum eftir að kaupa eða
fá gefins notaðar saumavélar,
„overlock" vélar gínur og fataslár.
Kvikmyndafélagið Tíu-Tíu hf.,
sími 611210.
Rakarastólar óskast ásamt öllum öðr-
um hlutum sem fylgja rakarastofum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-8703._________________
Disilrafstöð. Óska eftir að kaupa dísil-
rafstöð, 6-20 kílóvött. Uppl. í síma
91-77170 eða hs. 91-78078.________
Óska eftir nýlegum Dancall farsíma.
Sími 97-81799 eða 97-81721._______
Óskum eftir að kaupa uppþvottavél fyr-
ir veitingahús. Uppl. í síma 91-629292.
H Fatnaður
Kjólföt. Óska eftir að kaupa kjólföt í
ýmsum stærðum. Uppl. í síma
91-17442, e. kl. 18.____
H Fyiir ungböm
Barnakerra á stórum hjólum, kerru-
poki, skiptiborð, Hokus Pokus stóll
og göngugrind til sölu. Upplýsingar í
síma 91-42877 til kl. 13 og eftir kl. 17.
H Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Snowcap og
STK ísskápa á sérstöku kynningar-
verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl.
9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda-
borg 15, sími 91-685868.
Allt í baðherbergið, baðker, handlaug,
wc og skápur + eldavél. Vel útlít-
andi, selst ódýrt. Sími 91-10903 e.kl.
19 í kvöld og um helgina.
H HLjóðfæri
Peavey, peavey. Stór sending var að
koma, einnig nótur, Doors, Metallica
og fleira. Hljóðfærahús Reykjavíkur,
sími 91-600935.
Trommuleikarar, ath.: Vorum að fá
sendingu af Zildjian, Remo og Vic
firth. Full búð afvörum. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, sími 600935.
Óska eftir USA Fender jazzbass. Á
sama stað til sölu Kramer bandalaus
bassi. Uppl. í síma 98-21969.
H HLjómtæki
Tveir Jamo hátalarar og B&O plötu-
spilari til sölu, gott verð. Upplýsingar
í síma 91-23745.
H Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Öpið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullk. vélar sem skila góðum ár-
angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og
öruggþj. Margra ára reynsla. S. 74929.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
H Húsgögn
Stærsti heimilismarkaður landsins með
ný og notuð húsgögn, heimilistæki
o.fl. hefur opnað í Starmýri 2 (Víðis-
húsinu), 1200 fm húsnæði á 2 hæðum.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða tök-
um notað upp í nýtt. Komum frítt
heim og verðmetum. Vantar sófasett,
hillusamstæður, svefnsófa, þvottavél-
ar o.m.fl. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, s. 91-679067.
Gamla krónan. Kaupum notuð hús-
gögn, staðgreiðsla. Seljum ný og not-
uð húsgögn, góð kjör. Gamla krónan
hf., Bolholti 6, sími 91-679860.
Sófasett, 3 + 3 + 1, og sófaborð til sölu.
Uppl. í síma 91-11335.
H Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
H Málverk
Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla
32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík-
myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið
9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025.
H Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekkning
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af
sýnishornum. Einnig bólstrun og við-
gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
HTölvur
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Hyundai PC töiva til sölu, lítið notuð,
með 32 Mb hörðum diski, auk forrita,
leikja og VGA' litaskjá. Uppl. í síma
91-10683 eftir kl. 17.
Island PC 20Mb og SMhrz og gulur
skjár til sölu. Einnig Commodore 64,
tvöfalt diskadri'f, segulband, prentari
og forrit fylgja. Uppl. í síma 91-51863.
Macintosh SE. Image Writer I, 5%
tommur, PC-drif (í Mac) og grafík-
skanni til sölu. Upplýsingar í síma
91-680251, íkon hf.
H Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpshreinsun.
6 mán. ábyrgð á viðgerðum. Kaup-
um/seljum notuð sjónv.-, videot.,
myndl. Opið 10-18, 10-14 ld. Radiovst.
Santós, Hverfisg. 98, s. 629677.
Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin
upp í, toppmyndgæði. Örri Hjaltason,
s. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsimi 21940.
Til sölu Samsung 14" litsjónvarpstæki,
4ra ára gamalt, gott tæki, hentugt f.
þá sem vilja losna við Nintendoið úr
stofunni. V. 15.000. S. 91-20848 e. 18.
H Ljósmyndun
Til sölu Chinon myndavél, CP-7M, með
49 mm linsu, Chenon flass S-250,
Sigma linsa 70/210 mm, nær ónotað.
Uppl. í síma 91-650084.
H Dýrahald
Reiðskóli Gusts. Þrjú 2ja vikna reið-
námskeið fyrir börn og unglinga heíj-
ast þriðjudaginn 28. maí. Kennt kl.
9-11, kl. 13-15 og kl. 15.30 -17.30. Nán-
ari uppl. og skráning hjá Félagsmála-
stofnun Kópavogs í síma 91-45700. I
bæklingnum „Hvað get ég gert í sum-
ar“, sem borinn er út í hvert hús í
Kópavogi, eru frekari uppl. um starf-
semi reiðskólans í sumar.
Hestamenn, ath. Opið íþróttamót
Skugga í Borgarnesi verður haldið
8.-9. júní næstkomandi. Keppt verður
í öllum flokkum í tölti, fjórgangi,
fimmgangi, gæðingaskeiði og einnig í
150 metra skeiði. Tekið á móti skrán-
ingum í s. 93-71408, 93-71779, 93-71481
og 93-71525 fyrir mánudaginn 3. júní.
Hestaíþróttadeild Skugga.
Tapað hross. Steingrá hryssa, fylfull,
tapaðist úr girðingu að Gegnishóla-
parti í Flóa á þriðjudag eða miðviku-
dag. Hún er frostmerkt, með stutt tagl
og tvo dökka bletti á bóg við faxræt-
ur, spök. Þeir sem hafa orðið hennar
varir, vinsamlegast hringi í s. 91-50887,
Ragnar eða 91-667489, Olafur.
Reykjavikurmeistaramót í hestaíþrótt-
um verður haldið dagana 30. maí til
2. júní. Keppt verður í öllum aldurs-
flokkum og öllum greinum hesta-
íþrótta. Skráning fer fram dajjana 22.
og 23. maí, kl. 16-20, í félagsheimilinu.
íþróttadeild Fáks.
Sláandi fallegur, stór og mikill klár-
hestur m/tölti til sölu. Hentar ekki
f/óvana. Einnig óskast unglingahest-
ur, vel viljugur, taumléttur töltari. S.
672682 e.kl. 19 í kv. og um helgina.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía f/hvern hund. Hundagæslu-
heimili HRFÍ og HVFÍ, Arnarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030.
Hundaskólinn. Hlýðni I hefst þriðju-
daginn 28. maí, á Selfossi. Upplýsingar
hjá Guðríði í síma 98-21031 og hjá
Þórhildi í 91-642226.
Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Bændur, athugið! Sting út tað, ykkur
að kostnaðarlausu. Áthugið málið.
Sími 96-26098.
Úrval reiðhesta til sölu, verð á bilinu
120-300.000. Uppl. í símum 91-668086
á daginn og 91-666821 á kvöldin.
Tek hross i hagagöngu. Uppl. gefur Jón
í síma 98-21371.
Tveir kassavanir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 91-51860.
Viljug, 5 vetra hryssa til sölu. Uppl. í
símum 91-76434 og 91-676487.
H Hjól_____________________________
Reiöhjól i umboðssölu. Nú er rétti
tíminn. Tökum notuð, vel með farin
reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft-
irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur
í nýju reiðhjólmiðstöðinni okkar í
Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla-
verslunin Örninn, sími 91-679891.
Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt
og fullkomið reiðhjólaverkstæði í
reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11.
Lipur og góð þjónusta með alla vara-
hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk-
stæðið Örninn, sími 91-679891.
GF mótorsport.
Tökum í umboðssölu mótorhjól, fjór-
hjól, jetski og allt sem við kemur
mótorsporti. Stapahraun 6, s. 54033.
Sniglar! Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns og Sniglarnir halda Avonhjólam-
ílu sunnudkv. 26/5 á kvartmílubraut-
inni. Keppendur mæti kl. 17, keppni
hefst kl. 19, skráning í s. 985-32098.
37.500 staðgreitt. Til sölu Suzuki GT
380 ’73, á númerum, í ágætis lagi,
þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í sima
91-40987 eftir kl. 18._____________
Stórglæsilegt Suzuki Intruder ’86, svart,
mikið króm, lítur út sem nýtt, mikið
af aukahlutum, hnakktöskur o.fl. Til
sýnis og sölu í Hjólheimum.
Suzuki TS 50, árg. ’87, til sölu, gott hjól,
selst á 80.000. Upplýsingar gefur Sím-
on í síma 91-612614.
Óska eftir skellinöðru, verður að vera
skoðuð, í góðu standi. Staðgreiðsla
fyrir gott hjól. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8700.
Óska eftir skiptum á MMC Galant GLS
’84 og á götuhjóli. Milligjöf möguleg.
Upplýsingar á Bílasölunni Braut, sími
91- 681510._________________________
Kawazki GPZ 550 twin cam ’85 til sölu,
nýsprautað, gott hjól. Uppl. í símum
92- 1406/ og 92-12424.______________
Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspum. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50c, sími 91-31290.
Honda MT, árgerð '82, til sölu. Uppl. í
síma 94-6202.
Vel meö farið Euro Star, 18 gíra fjalla-
hjól, til sölu. Uppl. í síma 91-673356.
H Vagnar - kerrur
Til sölu er eins árs Royal Camp Let
tjaldvagn, með eldavél og ísskáp. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8719.
Ársgamall tjaldvagn, Roadmaster
family extra með fortjaldi, til sölu.
Verð á nýjum vagni er kr. 400.000.
Upplýsingar í síma 95-35084.
22 fermetra hjólhýsi og/eða vatns-
bakkalóð við Skorradalsvatn til sölu.
Upplýsingar í síma 93-71226.
Tjaldvagn til sölu, ekki fullgerður.
Uppl. i síma 91-40831 eða 91-671174.
Hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 91-54402.
H Til bygginga
Eigum á lager litað trapisustál, svart, í
lengdum 3,3 og 3,5 m, á 685 kr. pr. fin,
hentugt á sumarbústaði. Einnig tií
ýmsir litir í lengd 2,5 m, verð 550-650
pr. fm. Málmiðjan hf., Skeifunni 7,
sími 91-680640.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Ódýr vinnuskúr óskast, helst með raf-
magnstöflu. Uppl. í vs. 91-82099 eða
hs. 91-74569.
H Byssur
Ruger byssur nýkomnar, Zeiss-Jena
sjónaukar og skeet skot. Frábær verð.
Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
HFlug____________________
1/6 hluti i Piper Arrow til sölu, ný árs-
skoðun, gott eigendafélag. Uppl. í
síma 91-621645.
H Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaður. Til sölu er
mjög vandaður sumarbústaður í bygg-
ingu við Hraunberg í Reykjavík. Sum-
arbústaðurinn verður til sýnis laugar-
daginn 25. maí 1991 frá kl. 10-14. Fjöl-
brautaskólinn Breiðholti, tréiðna-
deild.
12 V vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði.
Hafa sannað ágæti sitt í gegnum árin
enda gerðar fyrir íslenska veðráttu,
nótt sem nýtan dag. Góðir greiðslu-
skilmálar. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2,
sími 91-13003.
Sumarbústaöaeigendur fyrir austan
fjall. Höfum til leigu kraftmikla jarð-
vegstætara, keðjur, sagir, rafstöðvar
o.fl. verkfæri. Áhöld og tæki, Kletta-
hlíð 7, Hveragerði, sími 98-34634.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjamarnesi,
sími 91-612211.
Stórar sumarbústaðalóðir til leigu í
landi Stóraás, Stóraási, Borgarfirði.
Heitt og kalt vatn, fagurt útsýni,
lækkað verð. Uppl. í síma 93-51394.
Vandað 452 sumarhús, með svefnlofti
til sölu. Húsið er á stálbitum, tilbúið
til flutnings. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8715.
Ódýrar sumarbústaðalóðir í Borgar-
firði, rafmagn, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040.
í Grimsnesi sumarbústaðalönd til
leigu. Uppl. í síma 98-64417.
H Fyrir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt, Sæf. Laxveiði-
leyfi, silungsveiðil., góð veiði á flugu.
matur, veitingar og gisting, f/hópa og
einstaklinga. S. 93-56789. Kortaþj.
Laxveiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá.
Uppl. í símum 91-651882 á daginn en
91-44606 og 42009 á kvöldin og um
helgar.
Ánamaðkar til sölu, allt fyrir stanga-
veiðina. Verslið við veiðimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og
91-84085.
Laxveiðileyfl í Korpu, seld í Hljóðrita,
Kringlunni 8-12, sími 91-680733.
H Fasteignir
Góður söluskáli, með mat, kaffi og
bensín og ýmislegt annað, er til sölu.
Skálinn stendur á eignarlandi og er
við þjóðveg 1 í ca 100 km fjarlægð frá'*r
Reykjavík. Þetta er gott tækifæri og
mikill annatími framundan. Hafið
samband við auglþj. DV fyrir 28. þessa
mánaðar í síma 91-27022. H-8708.
2 herb. ibúð, 57 fm, í lyftuhúsi, beint
á móti Das, til sölu. Hentug m.a. fyrir
eldri borgara. Fagurt útsýni. Verð 4,8
millj., laus strax. Uppl. í síma 91-32986
milli kl. 10 og 12, 25. og 26. maí og
95-24218 eftir 26. maí.
H Fyrirtæki______________________
Söluturn til sölu á mjög góðum stað í
bænum, miklir tekjumöguleikar, allt
kemur til greina, t.d. bíll upp í. Uppl.
í símum 91-20292 og 91-52737.
Til sölu litil flskverkun i Hafnarfirði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8714.
Til sölu vel þekkt sérhæfð bílapartasala
með jeppavarahluti. Upplýsingar í
síma 91-685058 og 985-27161.
H Bátar
Eigum til á lager eða getum útvegað
með stuttum fyrirvara:
• Mercury utanbmótor, 2,5-200 ha.
• Mercruiser hældrifsvélar, dísil,
150-220 ha.
• Mercruiser hældrifsvélar, bensín,
120-600 ha.
• Mermaid bátavélar, 50-400 ha.
•Bukh bátavélar, 10-48 ha.
•Antiphone hljóðeinangrun.
Við leggjum áherslu á góða eftirþjón-
ustu. Góð varahlutaþjónusta og eigið
þjónustuverkstæði. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 621222.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn-
ig kvótasölu, vantar alltaf báta á skrá,
margra ára reynsla í skipasölu. Skipa-
salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu
4, sími 91-622554.
4,6 tonna plastbátur, mjög vel búinn
tækjum, með krókaleyfi, grásleppu-
leyfi og 100 netum, með öííu. Einnig
línu- og netaspil, 2 færarúllur, skoðað-
ur ’91. Símar 95-35440 og 985-23559.
Til leigu 10-12 tonna þorskkvóti þessa
árs. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8696.
Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjam-
arnesi.
Ný 2'A tonns trilla til sölu með króka-
leyfi. Upplýsingar í símum 95-22805 á
daginn og 95-22635 og 95-22824 á milli
kl. 20 og 22 á kvöldin.
Skipasala Hraunhamars: Erum með
talsvert af góðum krókaleyfisbátum á
söluskrá. Skipasla Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hfj., s. 91-54511.
Sóló eldavélar.Allar gerðir Sóló elda-
véla í báta. Viðgerða- og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Tudor skakrúllurafgeymar, 220 AT,
verð aðöins 14.056 án vsk. Við höfum
reynsluna. Skorri hf„ Bíldshöfða 12,
sími 91-680010.
Óskum eftir að taka á leigu i sumar 2-5
tonna trillu, með krókaleyfi. Vanir
menn, með öll réttindi. Uppl. í síma
92-68616.________________________
Hef þorskkvóta til leigu gegn stað-
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8706.
2 dragnætur, 480 faðma vir, 60 faðma
tóg á borð og kraftblökk til sölu. Uppl.
í síma 985-20647.
Til sölu 28 feta skemmtibátur með 155
ha. Volvo vél og að mestu tilbúin.
Tilboð. Uppl. í síma 92-68442.
Vantar eina DNG færavindu, ekki eldri
en 3ja ára. Uppl. í símum 97-81183 og
985-34771.___________________________
Voivo Penta 170 vél óskast, 6 cyl. bens-
ín, línuvél. Var í Volvo Tiger til 1965.
Uppl. í síma 91-676889.
Óska eftir 4-6 manna gúmmíbát, helst
með utanborðsmótor. Uppl. í símum
91-36318, 91-671178 og 985-34856.
Óska eftir 5-8 tonna bát á leigu til færa-
veiða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8678._____________
Bátur með krókaleyfi til sölu, stærð 3,2
tonn. Símar 93-12251 og 93-12367.
H Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.