Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Side 22
« iO FÖSTUDÁGUR 24. MAÍ 1991. 4 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dekk-felgur-dísilvél. Vantar ný eða nýleg 38" dekk + 6 gata felgur, á sama stað til sölu 3,2 lítra Toyota Toaster dísilvél, tilvalin í Hilux. Sími 98-21410. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, s. 685058, 688061. Nýlega rifnir: Blaz- er, Scout, Lada Sport o.fl., kaupum jeppa til niðurrifs. Opið frá kl. 10-18. Notaðir varahlutir til sölu: BMW 520i '82, Saab 99 ’80, AMC Eagle ’80 og Lada Sport. Uppl. í símum 91-667722 og 91-667274. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða 91-667274, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Vantar góða Fordvél 1600, má vera vél úr Cortinuhræi. Hringið í síma 91-35048 eftir kl. 20. Varahlutir úr MMC Colt '80 til sölu. Uppl. í síma 91-675195. ■ Viðgerðir Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðgerðir. S. 689675/84363. ■ Bflamálun Tek að mér málningu á bifreiðum og öðru járnavirki. Upplýsingar í vs. 91-641505 og hs. 45370. ■ Bflaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Ath. Bílabónus hf. Vörubílaverkstæði, Vesturvör 27, Kóp. auglýsir: innflutt- ir, notaðir vörubílar á góðu verði og greiðslukjörum. Sími 91-641105. ALLIRICH HVÍTLÁUKURINN SLÆR í GEGN ★ Allícíní-auðugur ★ Eykur velliðan ★ Lægra verð Farðu vel með heilsu þina, neyttu AHirich daglega DANBERG heildverslun P.O. Box 3232 123 Reykjavík Sími 91-84564 Útsölustaðir: apótekin, heilsumark- aðir, stærri matvöruverslanir Forþjöppur, varahlutir og viðgerða- þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl. í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, dekk, felgur. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryð- frí púströr o.fl. Útvegum vörubíla. Scania 112H '81, til sölu, ek. 303 þús., búkkabíll með Robson drifi og upphit- uðum palli, kranaplássi og nýyfirfarin vél. Sími 985-27090 og 97-51394. Varahlutir. Pallar, vörubílskranar, ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla. Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500. Volvo N-1025 ’78 til sölu, búkkabíll, með pálli, Robson drifi og 10 tonn- metra krana, árg. ’80. Uppl. í síma 95-12490. Vélaskemman hf„ s. 91-641690/641657. Notaðir varahl. í vörub.: vélar, gkass- ar, drif, fjaðrir o.fl. Bílar til sölu: Scania R 142 ’85, m/Bluecab, grind. ■ Viimuvélar Fiat-Allis, Fiat-Hitachi. Framtíðin í vinnuvélum, fullkomin tækni, full- komin þægindi, heildargæði, engu gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir peningana. Vélakaup hf., Kársnes- braut 100, sími 91-641045. Atlas 1302 D hjólagrafa, árg. ’81, í mjög góðu standi. Með vélinni getur fylgt vökvahamar. Myndir og skoðunar- skýrsla fyrirliggjandi. Markaðsþjón- ustan. Sími 91-26984/26911. Til sölu Massi Ferguson 3165 iðnaðar- dráttarvél með moksturstækjum. Uppl. í síma 95-12690, milli kl. 12-13 og 20-22. ■ Sendibflar Benz 913, árg. '81, lyftubíll, til sölu, mælir, talstöð og leyfi á Þresti fylgir. Uppl. í síma 91-686171 á daginn og 91-623239 á kvöldin. Húsbill. M. Benz 309 '76 til sölu, sæti fyrir 22 fylgja. Tilboð óskast, ýmis skipti koma til greina. S. 91-53107 og bílas. 985-29106 í dag og næstu daga. Nissan Vanetta. Til sölu er Nissan Vanetta, árg. ’87, skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 91-671195. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiðajsjálfsk., beinsk., fólksbíla, scationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss, bílaleiga sf„ simi 91-641255. Höfum til leigu tjaldvagna, farsíma og allar stærðir bíla á mjög hagstæðu verði. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíi? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeiid DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bílasala Elinar. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn, mikil sala. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Bílasala Kópavogs. Höfum opnað bílasölu að Smiðjuvegi 1. Vantar allar gerðir bíla á skrá. Uppl. í síma 91-642190. Bílasalan Bilasalinn. Vegna mikillar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílasalinn, Borgartúni 25, sími 17770, opið kl. 14-21 mán.-fös., lau 10-18. Mikil sala. Vantar bíla á skrá og á stað- inn. Ekkert innigjald. Bílar s/f, bíla- sala, Eldshöfða 18, sími 673434. Oskum eftir bílum á skrá og á staðinn. Nú er rétti tíminn til að skipta um bíl. Bílasalan, EV-húsinu, Smiðjuvegi 4, s. 77744 og 77202. Óska eftir góðum, japönskum bil fyrir 350 þús. stgr. Uppl. í síma 91-653126. eftir kl. 20. Óska eftir góðum, ódýrum bíl, verðhug- mynd ca 50 þúsund. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8704. Óska eftir vél og Fiat Argenta 2000 ’82 eða bíl sömu tegundar, ódýrt. Uppl. í síma 91-652439 eða 96-31254. ■ Bflar tfl sölu Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerð- ir japanskra bíla. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. Chevy van 20 6,2 disil, árg. '83, til sölu, ekinn 90 þús. mílur, nýupptekin skipt- ing, skráður 5 manna, með svefnað- stöðu fyrir 3-4, tilvalinn fjölskyldu- og ferðabíll. Uppl. í síma 92-37457. Daihatsu Charade ’85. Til sölu Dai- hatsu Charade ’85. Þetta er góður bíll, skoðaður ’92 og keyrður 81.000 km. Skipti á ódýrari koma til greina. Nán- ari uppl. í síma 91-679051 eða 91-35714. Pontiac GrandPrix, árg. '79, til sölu, 2ra dyra, hvítur, sjálfskiptur, 6 V, vökva- stýri, veltistýri, rafmagnsrúður, ál- felgur, skoðaður ’92. Uppl. Bílasalan Braut, símar 91-681510 og 91-681502. Toyota Corolla twin cam. Til sölu Toy- ota Corolla twin cam GTi, 16 ventla, árg. ’84, splittað afturhjóladrif, góðar græjur. Bíll í góðu standi. Skipti ath. á ódýrari. Símar 91-28860 og 666765. Útsala. Volvo ’83 GL, sjálfskiptur, sko. ’92, ekinn 98 þús., fallegur bíll. Verð 530.000, 425.000 stgr. Galant ’80, sjálfsk., sko. ’91, verð aðeins 35.000. Úppl. í síma 91-675829 e.kl. 19. 12.300 - antik - Opel ’62. Til sölu Opel Karavan ’62, þarfnast lagfæringar, er á númerum. Upplýsingar í síma 91-34370 e.kl. 16 í dag og næstu daga. Algjör jeppi. Til sölu Isuzu árg. ’84. Selst á góðum kjörum. Verð 570 þús. kr. Uppl. í símum 91-686204 og 91-73863 á kvöldin. Bronco II, árg. ’86, til sölu, skoðaður ’92, upphækkaður, jeppaskoðaður, vél 6 cyl., beinn innspýting. Skipti á ódýr- ari möguleg. Sími 91-670020. Cherokee, árg. 75, til sölu, 360 AMC vél, 4ra gíra og 38'A" dekk, skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-676271 milli klukkan 18 og 22. Chevrolet Capri Class til sölu, upptek- in vél og skipting, krómfelgur, ný dekk, lítur vel út, tilboð, skipti. Úppl. í síma 91-78578. Daihatsu Charmant 78 station, sk. ’91, góð dekk, nýtt pústkerfi, v. 50 þús. Einnig videotæki, 4 mán. gamalt, enn í ábyrgð og bamarúm. S. 91-77574. Fiat Uno 45 Sting ’87 til sölu, ekinn 56 þús. km, mjög fallegur bíll. Verð 330.000 eða 270.000 stgr. Uppl. í síma 91-627017. GMC Jimmy, árg. 1985, 4x4, 6,2 disil, ekinn 100.000 km, upphækkaður, 35" dekk. Fallegur bíll. Uppl. í símum 98-75838 og 985-25837. Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Mazda 323 ’90, 3ra dyra, hvítur, 16 ventla, vökvastýri, sumar- og vetrar- dekk, hljómtæki, ekinn 28.000. Snyrti- legur bíll. Verð 790.000. S. 92-15014. MMC Galant 2000 GLi, árg. 1989, ekinn 39.000, sjálfskiptur, með öllu, sumar- og vetrardekk, einn eigandi. Uppl. í símum 98-75838 og 985-25837. Suzuki Swift GL ’88 til sölu, 3 dyra, ekinn 39 þús. km, verð 520 þús., mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-672622 eftir kl. 19. Toyota Corolla liftback GTi '88, ekinn aðeins 39 þús. km, hvítur, fallegur og vel með farinn. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í símá 91-680044. Nissan Sunny coupé 1500 ’83 til sölu, hvítur, nýskoðaður, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-51472. Trabant límósína '87 til sölu + tvær límósínur í varahluti, fást fyrir lítið ef samið er strax. Uppl. í síma 98-33555. Birgir, e. kl. 16. Vantar þig bil fyrir lítið. Eigum einn BMW, árg. '78, nýskoðaður án at- hugasemda, 30% staðgreiðsluafslátt- ur. Upplýsingar í síma 98-22170. Chevy Van 74 til sölu, innréttaður, er með hálfa skoðun ’92. Verðtilboð. Uppl. í símum 91-83341 og 91-79553. Góð kjör. Til sölu Ford Fairmont ’78. Nánari uppl. í símum 91-686204 og 91-73863 á kvöldin. Lada 1300, árg. '87, til sölu, ekinn rúmlega 37 þús. km. Verð 110.000. Uppl. í síma 91-84291 eftir kl. 19. M. Benz 280 SE, árg. '81, sjálfskiptur, sóllúga, ABS, ljósgrár, dráttarkúla, ekinn 150.000. Uppl. í síma 91-29953. Mazda 626 sedan 1600 ’83. Sveigjanleg greiðslukjör. Nánari uppl. í símum 91-686204 og 91-73863 á kvöldin. Mercury Lynx GS ’81 station, í topp- standi, til sölu. Verð 150.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-50745. Plymouth Trailduster 4x4 74 til sölu, 36" dekk, farsími, nýleg dekk, gott útlit. Uppl. í síma 95-22701. Subaru Justy 4x4, árg. ’85, til söiu, rauð- ur, útvarp, segulband, heilsársdekk. Uppl. í síma 91-75775. Toyota Cressida 78 til sölu, ekinn tæplega 133 þús. km. Uppl. í síma 91-18713.____________________________ Toyota 4Runner, árg. 1990, til sölu, ek- inn.16.000 km. Uppl. í vs. 98-33788 og í hs. 98-33872 á kvöldin. Volvo Lapplander ’81 til sölu, góður bíll, 35" dekk, góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 91-76324. A þjónusta. Láttu okkur um að finna/selja bílinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177.________ Ódýr! MMC Lancer, árg. ’80, til sölu. Góður bíll. Verð ca 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-679051. Chevrolet Nova til sölu á 140.000, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-71909. Range Rover 78 til sölu, verð 300.000. Uppl. í síma 91-72481. Saab 900 GLE, árg. ’81, og fólksbíla- kerra til sölu. Úppl. í síma 91-673356. Skoda GL 105 '87 til sölu. Uppl. í síma 91-43183 eða í Engihjalla 9, Kópavogi. Subaru station ’86, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 91-74302. Subaru 1600 station, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma 91-672424 e.kl. 17. ■ Húsnæöi í boði Til leigu frá 1. júní fyrir reglusama konu gott herbergi og sérbaðherbergi, með aðgangi að eldhúsi og þvotta- húsi. Til greina kemur lítilsháttar heimilishjálp upp í leigu. S. 653277. 4ra herb. íbúð i austurbæ Kópavogs til leigu í 1 ár. Laus 1. júlí. Tilboð sendist fyrir 1. júní, DV, merkt „R 8721“ Herbergi + wc til leigu í Sundunum. Tilboð sendist DV fyrir 30. maí, merkt „W 8705“.____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Stór 2ja herbergja íbúð í Seljahverfi til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „Seljahverfi 8692“. Vantar áreiðanlegan meðleigjanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. júní. Úppl. í síma 91-79106, Bára. íbúðir í Grindavik til leigu. 3ja herb. íbúð á 25.000 og 2ja herb. íbuð á 20.000. Sími 92-68135. ■ Húsnæði óskast Átt þú ibúð sem þér er annt um en þarfnast ekki mikilla peninga? Við erum mjög reglusamt og heiðarlegt par sem vantar 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Breiðhoiti, Árbæ eða Grafar- vogi. Annað okkar er í læknisfræði en hitt í mjög öruggu starfi. Ef þú, íbúðareigandi góður, lumar á einni íbúð þá vinsamlega hafðu samband sem fyrst við auglþ. DV í síma 27022 og biddu um H-8717. Maður sem starfar úti á landi óskar eftir herb. til leigu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 98-22106. COMBI . CAMP IRAIISTUR 06 6ÓMIR FÉLA6IIF1RÐAIA6IÐ TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 84077 Litil 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir einstakling, helst miðsvæðis í Rvík. Reglusemi, öruggar greiðslur, með- mæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8649. Systkini og 1 barn utan af landi óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu, húshjálp og þrif gætu komið til greina upp í leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. S. 91-18858 e.kl. 20. 32 ára kjötiðnaðarmaður í föstu starfi óskar eftir lítilli íbúð til leigu í Rvík til lengri tíma. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-71256. 3ja herb. íbúð óskast frá 1. júní. Leigjendur: 2 bræður á þrítugsaldri. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-31617. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-8651. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík strax. Reglusemi og skilvísar greiðsl- ur. Fyrirfrgr. möguleg. S. 24585. Par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Hlíðunum, miðbæ eða vesturbæ. Uppl. í síma 91-678834 á kvöldin. Reglusama 26 ára konu bráðvantar einstaklings- eða litla 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júní nk. Uppl. í síma 91-82990 frá kl. 15 til 20. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. Ég er arkitekt og hún er næringarráð- gjafi, við óskum eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð í Rvík frá 1/8, helst nálægt miðbænum. S. 91-37062 og 96-21108. 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 91-680812, e. kl. 20. 3ja herb. íbúð óskast á leigu, tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-43727. Einhleypur karlmaður óskar eftir ein- staklings eða 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 91-54516. Reglusöm hjón, sem koma frá námi erlendis, óska eftir íbúð frá og með 1. ágúst. Uppl. í síma 91-84535. Við erum tvö reglusöm og óskum eftir 2 herb. íbúð, helst ekki í miðbænum. Uppl. í síma 91-674473 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Ármúli. Til leigu 180 m2 skrifstofuhús- næði á 2. hæð við Ármúla 40, 5 skrif- stofur, móttökusalur og skjala- geymsla, laust strax. Uppl. í s. 91- 688888 og e.kl. 19 91-612434. Hafsteinn. ■ Atvinna í boði Tölvuskráning. Viljum ráða nú þegar starfsmann í tölvuskráningu og við vigtun í kjötvinnslu HAGKAUPS, við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Vinnu- tími frá kl. 7 til 15. Nánari uppl. veit- ir vinnslustjóri í síma 91-43580 milli kl. 13 og 15. HAGKAUP. Okkur vantar duglegan, samviskusam- an starfsmann með trausta og góða framkomu, starfsmaður sem kemur vel fyrir, starfið er fólgið í auglýsinga- söfnun, þarf að hafa bíl, verktaka- vinna. Uppl. í síma 91-687179. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára, vinnutími frá kl. 8-18, ca 15 daga í mánuði. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8713.__________________ Húsaviögeröir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8720. Matreiðslumann vantar í fullt starf í veitingaeldhús á höfuðborgarsvæð- inu. Umsóknir sendist DV, merkt „Matreiðsla 8718“, fyrir 29. maí nk. Starfsfólk óskast á sauma- og prjóna- stofu okkar, allan eða hálfan daginn. Reynsla í saumaskap æskileg. Tinna hf„ Auðbrekku 21, s. 91-45050 og 45689. Starfskraftur óskast til að þrífa stiga- gang í 3ja hæða atvinnuhúsnæði í Múlahverfi, 1-2 í viku. Uppl. í síma 91-14835. Duglegt og snyrtilegt fólk vantar í þjón- ustu, ekki undir tvítugu. Uppl. í síma 91-50544. Múrarar óskast. Vantar 2-3 múrara til að hrauna 7 raðhús. Uppl. í síma 91-83172 og 985-25106. Stúlka óskast til heimilisstarfa út á land, frá l.júní til l.sept. Gott kaup. Uppl. í síma 91-18682. Vantar matreiðslumann eða konu í sumar. Uppl. í síma 97-81161 eða 97-81419. I 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.