Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Qupperneq 24
.1861 ÍAM AS H'vTOAflUTHÖM
-FÖST-UDAGUR.34.MAÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ceres augl: Kjólarnir frá 7.900, blúss-
urnar og pilsin eru komin aftur.
Frábært úrval, allt nýjar vörur.
Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Tjaldvagnar
Seljum - Leigjum.
•Tjaldvagnar, viðlegubúnaður.
• Fortjöld á hjólhýsi, 100% vatnsþétt.
•Tjöld, allar stærðir, ferðagasgrill.
•Samkomutjöld.
•Útivistarfatnaður, gönguskór.
Allt í ferðalagið.
Sportleigan, ferðamiðstöð v/Umferð-
armiðstöðina, s. 91-19800 og 91-13072.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
SMÁAUGLÝSINGASiMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!
Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225.
• Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
•mynstraðar sokkabuxur,
•sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
Vagnar-kerrur
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allár gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
■ Suxnarbústaðir
Vönduð sumarhús. Getum afgreitt
vönduð og falleg sumarhús með
skömmum fyrirvara, stærð frá 25 m2
upp í 53 m2. Yfir 15 ára reynsla að
baki. Vemdum gróður og umhverfi
við uppsetningu. KR-Sumarhúsin eru
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður og
veðurfar. KR-Sumarhús er aðili að
Meistara- og verktakasambandi bygg-
ingamanna. Opið alla virka daga frá
8-18 og næstu helgar frá 14-17. KR-
Sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa-
vogi, símar 41077,642155 og 985-33533.
Bátar
Þessi seglskúta er til sölu, lengd:
5,45 m, segl: 4, svefnpláss: 4-5. Á sama
stað óskast Lóran-C. Upplýsingar í
síma 91-651750 mánudaga til laugar-
daga frá kl. 9 12.
Tll sölu Sómi 650 með veiðileyfi, 3,9
rúmlestir, vél, Vedus 62 hö., gangur
16 mílur. Skjádýptarmælir, talstöð,
lóran, haffærisskírteini. Upplýsingar
hjá Bátasmiðju Guðmundar, sími 91-
651088.
■ Bflar til sölu
Toyota LandCruiser 1986 til sölu, ekinn
112 þús. km, sjálfskiptur, 6 cyl., turbo,
góð dekk, góður bíll, verð 1900 þús.,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
985-20383 eða 92-68395.
Land-Rover 90, árg. ’88, ekinn 18 þús.
km, 4 cyl., 5 gíra. Verð 1.750 þús. Einn-
ig Toyota Crown, árg. ’82, dísil, ekinn
30 þús. á vél, þarfnast lagfæringar.
Verð 75.000. Upplýsingar í síma 91-
651177 og 91-621947.
Blazer 4.3 LT, árg. ’89, til sölu, ekinn
26 þús., 4 þrepa, sjúlfsk., rafmagn í
öllu, cruisecontrol, tacko innrétting,
glæsilegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 92-16190 hjá Bílasölu Róberts
og símum 92-14622 og 92-14885.
Til sölu Ford Ranger XTS supercab
4x4, ekinn 73 þús. mílur, rafmagn í
rúðum, samlæsingar, cruise control,
plussklæddur, útvarp/segulband, ál-
felgur, grár + dökkgrársans., fallegur
bíll, skráður fyrir fjóra. Uppl. á Bíla-
sölunni Braut, s. 91-681502 eða hs.
91-20475.
KORTHA
fá 15% afslátt eins og
þeir sem^reiða
smáauglýsMigar út í
hönd með beinhörðum cT
peningum. Það efpa sem
þu þarft að gera Piað
hringjl' ogft^iáug^ingin
verður færð áÍlirtið^þjtt.
Það er gamla sagan:
Þú hringir, J ; 3
við birtum og
það ber árangur!
■
O íjí.-.
i
1 ,-<• ‘
py er opilt:
V, ; < kl. 9.00-22.00
- í ,kl. 9.00-14.00
Sunnudaga kl. 18.00-22.00
Athugið: ’ 7
Auglýsing í lielgarblað DV þarf að
berast fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Fréttir
Kvikmyndahátíöin í Cannes:
Gullpálminn íannað
skiptið til Propaganda
- Laugarásbíó með sýningarréttirm á verðlaunamyndinni
Annað árið í röð er Propaganda
Films, fyrirtæki Sigurjóns Sighvats-
sonar, framleiðandi kvikmyndar
sem hlýtur Gullpálmann á kvik-
myndahátíðinni í Cannes. í fyrra var
það kvikmynd, David Lynch, Wild
at Heart, í ár er það Barton Fink,
nýjasta kvikmynd hinna snjöllu Co-
enbræðra, Joels og Ethans. Barton
Fink er lýst sem kaldhæðnislegri
gamanmynd um handritahöfund
sem lendir í einkennilegum félags-
skap í Hollywood.
Auk þess sem Propaganda Films
er annar framleiðanda myndarinnar
þá hefur fyrirtækið allan sölurétt á
myndinni í Evrópu. Grétar Hjartar-
son, forstjóri Laugarásbíós, sem var
á kvikmyndahátíðinni í Cannes,
hafði heppnina með sér, hann samdi
um kaup á myndinni við Sigurjón
áður en myndin fékk Gullpálmann.
Grétar keypti einnig af Propaganda
Films, Truth or Dare, kvikmynd sem
sýnd var í samkeppi um bestu heim-
ildamyndina. Sú mynd er fjallar unl'
umdeilt tónleikaferðalag hinnar
frægu söngkonu og hefur myndin
slegið í gegn vestanhafs. Þess má
geta að einn aðstoðarmanna leik-
stjórans að þeirri kvikmynd er Hjört-
ur Grétarson, sonur Grétars í Laugá-
rásþíói. Grétar sagðist að öllum lík-
indum ætla að sýna þáðar myndimar
í septemþer.
-HK
Framkvæmdastjórn iþróttasambands fatlaöra ásamt nokkrum af þeim
skemmtikröftum sem (ram koma á söfnunarhátíðinni á sunnudag.
Söf nunarhátíð fyrir f atlaða
íþróttasamband fatlaðra verður
með söfnunarhátíð nk. sunnudag, 26.
maí, til styrktar fyrir ólympíuleika
fatlaðra sem fram fara á næsta ári.
Er hér um að ræða nokkurs konar
góðgerðarskemmtun en slíkar
skemmtanir em vel þekktar erlend-
is. Skemmtun þessi verður á Hótel
íslandi og munu flestir af bestu
skemmtikröftum þjóðarinnar mæta
til leiks.
„Þetta verður íín hátíð, stórglæsi-
legur matur, frábær tónlistaratriði
og dansleikur. Okkar bestu lista-
menn munu koma fram í sjálfboða-
vinnu og gera þetta kvöld ógleyman-
legt. Svona skemmtun hefur senni-
lega aldrei verið reynd áður hér á
landi og það verður spennandi að sjá
hvernig þetta gengur. Fólk borgar 10
þúsund krónur inn á skemmtunina
en það er líka eina söfnunin og viö
teljum að þetta sé vel þess virði. Við
vonum að fólk taki við sér og komi
og sjái toppskemmtun um leið og það
styrkir gott málefni,” sagði Bjöm G.
Björnsson, einn af framkvæmda-
mönnum skemmtunarinnar.
Meðal þeirra sem fram koma eru
Egill Ólafsson, Björgvin Halldórsson,
Sigríður Beinteinsdóttir og Stjómin,
Ómar Ragnarsson, Ríó tríóið og auk
þess bregður Spaugstofan á leik.
Veislustjórar verða þau Edda Andr-
ésdóttir og Stefán Jón Hafstein.
-RR
Smáauglýsingar - Sími 27022
Greifatorfæra verður haldin
daginn 25. maí kl. 14., ofan
eyrar, keppt verður í 2 flokkum, út-
búnum og götubílaflokki. Keppnin
gildir til filandsmeistara. B.A.
ÞURRKUBLÚOIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau'þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
í umferðinni.
||UMFEFtÐAR
9 ..
■ Ymislegt
Til sölu húsbíll. Toyota Coaster DL,
árg. ’84, m/öllu. Falíegur bíll með raf-
magni og gasísskáp, eldavél, heitu
vatni, olíumiðstöð, wc, vaski, skápum,
miklu plássi og svefnplássi fyrir 4-5.
Ekinn aðeins 14.000 km. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8697.
Rallikross. Fyrsta kross sumarsins
verður á glænýju svæði við Krísuvík-
urveg sunnudaginn 2. júní. Upplýs-
ingafundur og skráning keppenda
verður í félagsheimilinu, Bíldshöfða
14, mánudaginn 27. maí. Skráning
einnig í síma 91-674630.
Rallíkrossklúbburinn.