Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Qupperneq 31
39 í.
FÖSTUDAGUR 2i. MAÍ 1991.
Fjölmidlar
SkeHileg leiðindi
Hver helgi þegar á að skemmta
sér yfir sunnudagsblaði Morgun-
blaðsins boðar skeífileg leiðindi
enda er maður löngu hættur að
nenna að lesa einhveijar aðrar síður
en fréttasíðumar í eina sunnudags-
blaðilandsmanna.
Hæfilegur skammtur af fræðandi
og uppbyggjandi eíni í bland við
skemmtigreinar finnst ekki í blað-
inu. Þessístaðerblaðiðuppfullt
af allrahanda langlokugreinum þar
sem aðalatriðin kafna í smáatríðun-
irni og aðkeyptum pistlum utan úr
bæ. Sumar langlokanna væra vafa-
laust ágætar, bara ef þær væru sett-
ar upp á liflegri hátt og dregið úr
orðaflaumnum.
A-hluti síðasta blaös, eftir að
fréttasíðum sleppti, hóíst til aö
mynda á þremur löngum greinum
þar sem var ekki að finna eina ein-
ustu mannamynd til að draga at-
hygli fólks að greinunum.
Sunnudagsblaðið fékk andlitsly ft-
ingu fyrir tveimur til þremur árum.
Fyrst eftir breytinguna var blaðið
lífiegt og oft og tíöum mjög skemmti-
legt aflestrar. Smám saman fór að
siga á ógæfuhliöina.
Nú virðist sem blaðið hafi það fyr-
ir reglu aö vera aldrei með neitt létt-
meti sem á að skemmta lesandanum
á meðan hann er að dunda sér við
lesturinn heldur virðist markmiðið
vera að láta fólki leiðast undir drep
ef það á annað borð reynir að þræla
sér í gegnum blaðið. Að visu er þetta
nú ekki alveg rétt með léttmetið þvi
að á forsíðunnl eru yfirleitt birtar
þrjár til fiórar stuttar og skondnar
fréttir utan úr heimi, raunar oft
bráðskemmtilegar, en þar með er
skemmtanagildi blaðsins upptalið.
Það er því ekki hægt annað en
taka undir orö eins ágæts manns
sem sagði að svo virtist sem rit-
stjórnarstefna blaösins fælist í að
gefa út enn leiðinlegra sunnudags-
blað en helgina á undan.
Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Fréttir
Egilsstaðir:
Áhersla
lögðá
heima-
stjórn-
arvald
Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egilsstöðum:
Ýmis félagasamtök á Austurlandi
héldu ráðstefnu um byggða- og orku-
mál hér á Egilsstöðum laugardaginn
18.maí. Framsöguerindi fluttu Sig-
urður Helgason, fyrrverandi sýslu-
maður, Finnbogi Jónsson, fram-
kvæmdastjóri í Neskaupstað, Hörður
Þórhallsson, fyrrverandi sveitar-
stjóri á Reyðarfirði, Bragi Árnason,
prófessor við HÍ, og Theódór Blönd-
al, framkvæmdastjóri á Seyðisfirði.
Líflegar umræður urðu um efni
erindanna og byggða- og orkumál í
fiórðungnum. í ályktun, sem sam-
þykkt var í lokin, segir meðal annars:
Fundurinn leggur áherslu á það
lykilatriði til raunhæfs árangurs
byggðastefnu að koma sem fyrst á
lögformlegu heimastjómarvaldi með
markaða tekjustofna... að lækka og
jafna orkuverð í landinu... að stór-
um innlendum orkunotendum verði
sköpuð tækifæri til sérsamninga við
orkusölufyrirtæki... að rjúfa einok-
un Landsvirkjunar á virkjunar-
rétti... aö Austfirðingar setji sem
fyrst á stofn „Orkubú Austurlands".
í greinargerð er hvatt til að komið
verði á sérstakri markaðsskrifstofu
í orku- og atvinnumálum á Austur-
landi.
Þá er lögð áhersla á að fylgt verði
eftir fyrri áformum um kísilmálm-
verksmiðju sem þegar er verkhönn-
uð.
HLJÓÐKÚTAR
NÝ SENDING í
FLESTAR GERÐIR
AMERÍSKRA BlLA
Einnig
TURBO-KÚTAR
með 2"-2Va"-2Vi"
stútum
Gæðavara - gott verð
Opið laugardaga kl. 10-13.
Póstsendum
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Skeifan 2 simi 82944
.
fillLLHOLAR
Nýtt á íslandi! „Gala44 kvöldverður,
skemmtun og ball til fjáröflunar vegna
Olympíuleika þroskaheftra á Hótel Islandi á
sunnudagskvöldið 26. maí.
Glæsiviðburður samkvæmislífsins!
Landslið matreiðslumeistara, listamanna og
skemmtikrafta mæta á staðinn. Hvar ætlar þú að vera?
Veislustjórar: Edda Andrésdóttir og Stefán Jón Hafstein.
Hótel ísland opnar kl. 18:00
Boðið verður uppá fordrykkinn "Gulldropa" og borðhald hefst kl: 19:00 stundvíslega.
Einstakur ólympíumatseðill:
Klúbhur matreiðsluineistara frá hestu veitingastöðum landsins kemur saman og töfrar fram
fjórréttaðan kvöldverð, sem á engan sinn líkan hér á landi:
Kofareykt laxarós með kaviar og fylltu eggi.
Jurtakrydd-grafinn lambavöðvi með heilri vinagrett sósu.
Olympíuhumar að hœtli Kanadamanna með sjávardýratríói.
Eldristaðir Gullmolar með ferskum óvöxtum, vaniltuís og Sahayonsósu.
Maraþon skemmtidagskrá:
Helstu listamenn og gleðigjafar þjóðarinnar leggja sitt að inörkum án endurgjalds
til að gera kvöldið ógleymanlegt og bjóða upp á ótrúlega dagskrá:
Sigrún Iljálmtýsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir, Björgvin Halldórsson, Jónas
Dagbjartsson og Jónas Þórir, Pálmi Gunnarsson, Veislutríóið: Anna Guðný Guðmundsdóttir
og Sigurður Ingvi Snorrason, Egill Olafsson, Asa Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G.
Jóhannsson, Tríó Reykjavíkur: Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran og Halldór
Haraldsson, Reynir Jónasson, Savanna tríóið; Björn G. Björnsson, Troels Bendtsen og
Þórir Baldursson, Monika Abendroth og Gunnar Kvaran, Þorsteinn Gauti Sigurðsson,
Sigrún Eðvaldsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir og Stjórnin, Ríó tríó; Agúst Atlason,
Helgi Pétursson, Olafur Þórðarson og félagar, Helena Jónsdóttir og Hrafn Friðbjörnsson
frumflytja dans við "Nocturne" Gunnars Þórðarsonar, Anna og Ragnar Islandsmeistarar
í Suðuramerískiim dönsuin, Omar Ragnarsson, fulltráar Spaugstofunnar og hver
veit nema fleiri bætist í hópinn.
Sérstakir gestir:
Paul Anderson framkvæmdastjóri Evrópusamtaka Special Olympics, ráðherrar og fleiri
velunnarar ]>roskaheftra verða sérstakir gestir kvöldsins.
Dansleikur:
Að lokinni dagskrá verður stiginn dans við valda Vínartónlist til kl. 01:00.
Verð aðgöngumiða kr. 10.000
Miðinn er um leið viðurkenning fyrir veittan stuðning. Fordrykkur, kvöldverður og
skemmtidagskrá innifalið í miðaverði. Engin önnur fjársöfnun fer fram á hátíðipni.
Mið as ala:
Miðasala og horðapantanir á skrifstofu íþróttasainhands Fatlaðra í síma 686301 og á Hótel
íslandi í síina 687111. Niðurröðun borða ræðst af röð pantana.
Einstæður viðburður í íslensku samkvæmislífi!
Láttu þig ekki vanta!
Veður
Suðlæg átt, gola eða kaldi. Rigning eða súld sunn-
an- og vestanlands. Norðaustan til verður einnig
rigning með köflum fram um hádegi en siðan þurrt
og bjart veður. Hiti verður á bilinu 8-16 stig í dag,
hlýjast austanlands.
Akureyri rigning 9
Egiis$taðir rigning 8
Keflavikurflugvöllur súld 8
Kirkjubæjarkiaustur skúr 7
Raufarhöfn skýjað 6
Reykjavik alskýjað 8
Vestmannaeyjar súld 7
Heisinki skýjað 8
Bergen rigning 5
Kaupmannahöfn léttskýjað 11
Ósló skýjað 8
Stokkhólmur skýjað 6
Amsterdam skýjað 7
Barceiona þokumóða 12
Berlin úrkoma 6
Feneyjar skýjað 15
Frankfurt léttskýjað 8
Giasgow skýjaö 11
Hamborg hálfskýjað 8
London skýjaö 10
Los Angeles þokumóða 13
Lúxemborg hálfskýjað 5
Madrid heiðskírt 15
Malaga léttskýjað 12
Mallorka heiðskírt 14
Montreal skýjað 21
Nuuk skýjað -2
Orlando alskýjað 23
Paris skýjað 7
Róm þokumóða 13
Valencia heiðskírt 16
Vin léttskýjað 7
Winnipeg léttskýjað 13
Gengið
Gengisskráning nr. 96. - 24. maí 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,130 60,290 61,660
Pund 104,503 104,781 103,527
Kan. dollar 52,335 52,474 53,503
Dönsk kr. 9,1872 9,2116 9,1416
Norsk kr. 9,0394 9,0634 8,9779
Sænsk kr. 9,8171 9,8433 9,8294
Fi. mark 14,8671 14,9067 15,0262
Fra. franki 10,3695 10,3971 10,3391
Belg. franki 1,7108 1,7153 1,6972
Sviss.franki 41,4033 41,5135 41,5079
Holl. gyllini 31.2648 31,3480 30,9701
Vþ. mark 35,2307 35,3244 34,8706
it. líra 0,04737 0,04750 0,04724
Aust. sch. 5,0027 5,0160 4,9540
Port. escudo 0,4022 0,4033 0,4052
Spá. peseti 0,5679 0,5694 0,5665
Jap. yen 0,43625 0,43741 0,44592
irskt pund 94,329 94,580 93,338
SDR 81,0077 81,2233 81,9239
ECU 72,3364 72,5289 71,9726
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
23. maí seldust alls 170,162 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,096 14,58 10,00 18,00
Karfi 51,271 38,62 36,00 43,00
Keila 0,171 39,00 39,00 39,00
Langa 1,179 61,12 50,00 63,00
Lúða 0,277 157,65 100,00 260,00
Síld 0,023 20,00 20,00 20,00
Bland 0,033 80,00 80,00 80,00
Skata 0,392 110,00 110,00 110,00
Skarkoli 0,173 45,00 45,00 45,00
Skötuselur 0,260 150,29 150,00 155,00
Steinbítur 4,610 50,00 50,00 50,00
Þorskur, sl. 58,107 95,76 68,00 129,00
Þorskur, smár 0,098 76,00 76,00 76,00
Ufsi 16.118 51,47 46,00 60,00
Undirmál. 0,632 47,73 20,00 76,00
Ýsa.sl. 36,722 95,97 89,00 104,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
23. mal seldust alls 54,987 tonn.
Blandað 0,080 30,00 30,00 30,00
Gellur 0,012 255,00 255,00 255,00
Grálúða 0,252 80,00 80,00 80,00
Langa 0,641 60,81 59,00 61,00
Hrogn 0,042 5,00 6,00 5,00
Steinb. ósl. 0,197 30,00 30.00 30,00
Keila, ósl. 0,050 30,00 30,00 30,00
Steinbítur 1,045 52,91 51,00 53,00
Keila 0,060 39,00 39,00 39,00
Smáufsi 0,295 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,269 166.00 150,00 325,00
Koli 0,969 77,15 77,00 78,00
Karfi 1,428 39,61 39,00 58,00
Ýsa 12,522 99,15 95,00 121,00
Smárþorskur 4,568 77,11 77,00 78,00
Þorskur 32,537 94,46 78,00 97,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
23. maí seldust alls 92,119 tonn.
Undirmál 0,120 71,00 71,00 71,00
Svartfugl 0,026 60,00 60,00 60,00
Keila 0,059 30,00 30,00 30,00
Langlúra 1,108 56,00 56,00 56,00
Blandað 0,692 42,43 30,00 50,00
Skarkoli 0,997 66,94 52,00 74,00
Langa 0,327 50,79 25,00 54,00
Skötuselur 0,303 158,37 155,00 165,00
Koli 0,215 70,55 46,00 72,00
Skata 0,189 95,00 95,00 95,00
Ýsa, sl. 36,850 94,04 72,00 102,00
Ufsi 3,362 49,09 34,00 53,00
Steinbitur 0,627 48,70 43,00 51,00
Sólkoli 0,105 79,00 79,00 79,00
• Lúöa 0,352 285,48 200,00 385,00
Karfi 4,308 37,90 36,00 44,00
Þorskur, sl. 42,479 91,91 79,00 120,00
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900