Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Side 7
M^NUÐAGUR 27, MA.Llg^. Fréttir Það er búið að stilla okkur al veg upp við vegg - segir Jón Kristinsson á Akureyri en þar hafa náttúrulækningamenn nú reist hús fyrir hundruö milljóna króna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er auðvitaö samband á milh okkar og þeirra fyrir sunnan og við höfum fengið fimm mihjónir frá Náttúrulækningafélagi íslands til byggingar okkar hér,“ segir Jón Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁN ÓVERÐTR. (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 4,5-5 Lb 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 4,5-5 Lb 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar i SDR6.8-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU8.1 -9 ÓBUNDNIRSÉRKJARAR. Lb Vísitölub. kjor, óhreyfðir. 3 Allir óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7.75-7,8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLANÖVERDTR. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf . 7,75-8.25 Lb AFURÐALÁN Isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandarikjadalir 8-8,5 Lb Sterlingspund 14-14,25 Lb Vestur-þýskmork 10,75-10,8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. apríl 91 15,5 Verðtr. apríl 91 VÍSITÖLUR 7,9 Lánskjaravísitala maí 3070 stig Lánskjaravísitala april 3035 stig Byggingavísitala maí 581,1 stig Byggingavísitala maí 181,6 stig Framfærsluvísitala maí 152,8 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,615 Einingabréf 2 3,021 Einingabréf 3 3,681 Skammtimabréf 1,877 Kjarabréf 5,502 Markbréf 2.941 Tekjubréf 2,111 Skyndibréf 1,632 Fjölfíóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,684 Sjóðsbréf 2 1,878 • Sjóðsbréf 3 1,860 Sjóðsbréf 4 1,617 Sjóðsbréf 5 1,121 Vaxtarbréf 1,8961 Valbréf 1,7714 Islandsbréf 1,165 Fjórðungsbréf 1,094 Þingbréf 1,163 öndvegisbréf 1,151 Sýslubréf 1,176 Reiðubréf 1,138 Heimsbréf 1,069 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,45 5,67 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1.75 1,85 Hlutabréfasjóð’urinn 1,60 1,68 Eignfél. lönaðarb. 2,32 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 4,00 4.20 Islandsbanki hf. 1,60 1,68 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Grandi hf. 2,55 2,65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,77 6,00 Armannsfell hf. 2,38 2,50 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42 Útgeröarfélag Ak. 4,05 4,23 Olis 2,15 2,25 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,995 1,047 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Slldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarí upplýsingar um peningamarkaö- inn blrtast i DV á fimmtudögum. Kristinsson á Akureyri, en hann er einn af forustumönnum Náttúru- lækningafélags Akureyrar sem er um þaö bil að ijúka byggingu stór- hýsis í Kjamaskógi þar sem hug- myndin hefur veriö að reka náttúm- lækningahæli. Sú bygging stendur nú í um 200 milljónum króna og er algjörlega skuldlaus. Jón segir að áætlaður við- bótarkostnaður við bygginguna sé áætlaður um 80 milljónir króna. Áformað var að taka húsið í notkun á næsta ári og að það yrði rekið í samvinnu Náttúrulækningafélags íslands og Náttúrulækningafélags Akureyrar. „Þessi mál em nú í þeirri óvissu að það er lítiö hægt að segja. Þaö er búið að segja öllu starfsfólki upp í Hverageröi og viðræður við ráðherra benda ekki til þess, eins og er, að það sé neina lausn að fmna þannig að hægt sé að reka þessa staði á þeim grunni sem veriö hefur. Það er búið aö setja slagbrand á þetta og stilla okkur upp við vegg nema einhverjar leiðir opnist. Við getum ekkert með þetta hús ef málin leysast ekki, þetta fer ef til vill eins og fyrir skólanum í Krísu- vík. Á þessari stundu er ekki nokkur leið að ráöa í þetta dæmi. Ég treysti mér ekki til þess að biðja fólk um að leggja fram fé eins og málin standa nú,“ sagði Jón. Þyrlukaup: í undirbún- ingsvinnu Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra hefur skipað nefnd til að vinna að undirbúningi kaupa á björgunar- þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna. Nefndin er skipuö í framhaldi af ályktun Alþingis frá því í vetur um að fela ríkisstjóminni að sjá til þess að á þessu ári verði gerður samning- ur um kaup á fullkominni björgunar- þyrlu. Nefndin á auk þessa að gera heild- arúttekt á flugrekstri Landhelgis- gæslunnar, bæði að því er varðar björgunar- og eftirlitsflug, gera til- lögur um val hentugra þyrlna og flugvéla til þessara verkefna og sam- starf við aðra björgunaraðila og bandaríska herinn á Keflavíkurflug- velh. Formaður nefndarinnar er Bjöm Bjarnason alþingismaður en auk hans sitja í nefndinni Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri, Gunnar Bergsteinsson forstjóri, Þórhallur Arason skrifstofustjóri og Róbert Trausti Ámason sendiherra. Með þeim munu starfa þeir Páll Halldórs- son yfirflugstjóri og Siguröur Steinar Ketilsson skipherra. .ns Ólafsíjörður: Itegtágrá- sleppunni Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Frekar hefur veriö tregt hjá grá- sleppukörlum að undanfómu. Grá- sleppuvertíðin hófst 10. mars og stendur til 10. júní. Framan af vertíð- inni voru ógæftir en síðasta hálfa mánuðinn hefur verið óvenjutregt, svo ekki sé meira sagt. Það er reynd- ar ekki bundið við Ólafsfjörð því ástandið virðist vera svipað um land allt. í byijun maí höfðu veiðst 3000 tunnur af grásleppu en fyrir hggur samningur upp á 16.000 tunnur. Stórhýsi náttúrulækningamanna f Kjarnaskógi. DV-mynd gk tvöföldu secjulbandi meb hrab- upptöku, sispilun, endastövun og teljara; 3 Ijósráka geisla- spilara með 0,6 sek. sóknartíma ao 20 lögum o.m.fl.auk tveggja MS-3002 kostabi ábur 54.900,- en útsöluverb er 44.900,- eöa abeins 39.900,- stgr. J—cupocard ij 1—— 1 anniKorx MUNALAN greiöslukjör viö allra hæfi til allt aö 30 mán. SKIPHOLT119 SÍMI 29800 NORDMENDE s ■■■■■ V/SA HHBHS Samkort

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.