Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Side 11
MÁNUDAGUR 27. MAÍ1991.
U
Utlönd
Amnesty Intemational 30 ára:
Herferð gegn mannrétt-
indabrotum í Marokkó
-fiölskyldur „hverfa“ eftir handtöku
Samkvæmt upplýsingum frá
mannréttindasamtökunum Amnesty
International, sem á morgun eiga
þrjátíu ára afmæli, lúta tveir þriðju
hlutar mannkyns stjórnvöldum er
beita eigin þegna pyntingum og taka
þá af lífi. Samtökin standa nú fyrir
sérstakri herferð gegn mannrétt-
indabrotum í konungsríkinu Ma-
rokkó á norð-vestur homi Afríku.
Krefjast samtökin meöal annars þess
að látnir veröi lausir alhr samvisku-
fangar, að gerð verði grein fyrir öll-
um þeim fjölda óupplýstra manns-
hvarfa sem stjómvöld em gmnuð
um að vera völd að og að dauðarefs-
ing verði aflögð.
Mannréttindabrotin í Marokkó
hafa varað sleitulaust síðastliðin
þrjátíu ár. Stuðningsmenn löglegra
stjómarandstöðuilokka hafa síðan
1958 verið fangelsaðir fyrir að láta í
Ijósi skoðanir sínar. Sumir þeirra
sitja enn inni. Yfir sextíu herforingj-
ar, sem handteknir vom eftir tilraun
til að steypa Hassan konungi II. vom
fluttir í leynilegar fangabúðir 1973.
að það hafi verið flutt til leynilegra
fangelsa.
Þess eru dæmi að heilar fjölskyldur
hafi horfið. Ekkja og sex böm fyrrum
innanríkisráðherra Marokkós, sem
lést við gransamlegar kringumstæð-
ur eftir aö hann var sagður hafa leitt
uppreisn 1972, hurfu ásamt einum
ættingja skömmu síðar. Ekkert frétt-
ist af þeim fyrr en 1987 þegar fjómm
bamanna tókst að flýja. Þau reyndu
að hafa samband við ættingja og vini
en enginn þorði að taka á móti þeim.
Loks tókst þeim að hafa samband við
franskan lögmann í hótelgarði og
greindu honum frá raunum sínum.
Áður en hann gat aftur náð fundi
þeirra höfðu þau veriö gripin á ný.
AÐ GEFfflJ TILEFffl
Cote
SÆLQÆTI
EINKAUMBOÐ A ISLANDI
MAGNÚS TH.S. BLÖNDAHL H/F
S. 12358, 13358, FAX 25044
Marokkóbúinn Ali Idrissi Kaitouni,
sem er 32 ára myndlistarmaður og
Ijóðskáld, var dæmdur í 15 ára fang-
elsi 1982 fyrir að hafa gefið út Ijóð
sem fjölluðu um félagslegt óréttlæti
og ófrelsi í stjórnmálum. Kaitouni
kveðst hafa sætt pyntingum.
VJsmfmA
□PEL
ÞENNAN
STÓRGLÆSILEGA BÍL
GETUR ÞÚ EIGNAST
A AUÐVELDAN HÁWi
OPEL VECTRA ER NÍÐSTERKUR OC RUMCÓÐUR
FJÖLSKYLDUBÍLL, SEM UNDANFARIN ÁR HEFUR
. ' ,-V
OPEL VECTRA ER SPARNEYTINN OC EINSTAKLECA
PÆCILECUR í AKSTRI.
BÍLUNUM FYLCIR PIONEER HUÓMFLUTNINGSTÆKI
OC MARGVÍSLEGUR LÚXUSBUNAÐUR.
PENNAN CLÆSILECA BÍL BJÓÐUM VIÐ NÚ A MJÖC
FREISTANDI VERÐI OC MEÐ CREIÐSLUKJÖRUM
VIÐ FLESTRA HÆFI.
Að minnsta kosti tuttugu og fjórir
þeirra em sagðir hafa látist vegna
heilsuspillandi aðbúnaðar. Þrátt fyr-
ir að flestir fanganna hafi afplánað
fangelsisdóma sína fyrir meira en
áratug hefur þeim ekki verið sleppt.
Þann 14. desember síðastliðinn
efndu tvö verkalýðsfélög í Marokkó
til sólarhrings allsheijarverkfalls til
að leggja áherslu á launahækkanir
og verkfallsréttindi. Verkalýðsfélög-
in hvöttu félaga sína til að halda
kyrru heima fyrir en í nokkrum
borgum kom til alvarlegra óeirða.
Ungt fólk skemmdi bíla og verslanir
og gerði árásir á lúxushótel. Að sögn
yfirvalda létu fimm manns lífið en
samkvæmt öðrum heimildum týndu
fimmtíu manns lífi. Yflr átta hundr-
uð vom handteknir og fyrir lok síð-
asta árs höfðu yfir tvö hundmð verið
dæmdir í allt að tíu ára fangelsi. 17.
desember tilkynnti forsætisráðherra
Marokkó, Azzeddine Laraki, að opin-
ber rannsókn myndi verða fram-
kvæmd.
Enn eru yfir þrjú hundruð og
fimmtíu póhtískir fangar í fangelsum
í Marokkó. Margir þeirra hlutu dóma
eftir óréttláta dómsmeðferð. Játning-
ar hjá mörgum vom þvingaðar fram
með ofbeldi. Pyntingar era algengar
og fastur hður í sumum fangelsum.
Yfirvöld í Marokkó hafa brugðist
neikvætt við fregnum Amnesty Int-
emational af ástandinu og frá því í
mars 1990 hafa þau komið í veg fyrir
að samtökin geti kannaö ástand
mála.
Hundrað manna hafa „horfið“ eftir
handtökur síðasthðna þrjá áratugi.
Flestir þeirra hurfu fyrir 1985 og er
meirihluti þeirra ættaður frá Vest-
ur-Sahara. Tahð er að öryggissveitir
standi að baki handtöku fólksins og
1H iás Qtifiq
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 OG 674300