Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Page 21
lyiÁIWpAGUJEt, 27. MAl 1991. DV 21 IL, Fréttir Stúdentarnir 42 sem brautskráðust. DV-mynd Kristján i'jölbrautaskóli Suðurlands: 75 brautskráðust- þar af 42 stúdentar Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Tuttugustu starfsönn eða 10. starfs- ári Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi lauk með hefðbundinni há- tíðardagskrá í skólanum laugardag- inn 18.maí sl. Alls brautskráðust 75 nemendur frá skólanum að þessu sinni, þar af 42 stúdentar. 600 nemendur og 83 starfsmenn unnu í skólanum í vetur og fór kennslan fram í Odda, háif- byggðu skólahúsi íjölbrautaskólans, og svo í nokkrum útistofum. Eins og fram kom í ræðum við skólaslitin horfa skólamenn björtum augum til framtíðarinnar hvað varð- ar húsnæðismál því 8. apríl sl. var undirritaður samningur um bygg- ingu síðari áfanga skólahússins. Fullbyggður skóli á að rúma 600 nemendur. Á þeim 10 árum, sem skólinn hefur starfað, hafa 803 nemendur verið brautskráðir, þar af 410 stúdentar. Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands sem brautskráðust 18. mai síðastlið- inn. DV-mynd Kristján ll99l iígdfan if mest landsins er homin út Nú getur þú fengið símaskrána inn- bundna íyrir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. g Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið é í tengslum við útgáfu símaskrárinnar og til- | kynntar hafa verið símnotendum fara fram | aðfaranótt 30. maí. Að þeim breytingum I loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 30. maí n.k. í tilraunaskyni verður tekið við gömlum símaskrám til endurvinnslu á póst- og simstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum/ Sérstök athygli er vakin á því að öll síma- númer í Reykjavík sem byrja á 8 breytast. í stað fyrsta stafs sem nú er 8 kemur 81 og verða þessi númer því öll 6 - stafa eftir breytingunna. PÓSTUR OG SlMI Viö spörum þér sporin FARKORT EÐA EKKIFARKORT -það er engin spurning FARKORT er greiðslukort sem gefið er út í samvinnu Félags íslenskra ferðaskrifstofa og VISA ÍSLAND. FARKORT er alþjóðlegt VISA-greiðslukort, og því gjaldgengt á yfir 8 milljón verslunar- og þjónustustöðum um allan heim. FARKORTI fylgja sömu réttindi og almennu VISA-korti en ýmis fríðindi því til viðbótar. © © © © © Fullkomnar ferða/slysa-, sjúkra- og farangurstryggingar og helmings afsláttur af forfallatryggingargjaldi. Afsláttur á fjölmörgum skemmtistöðum, veitingahúsum, hótelum og bílaleigum innanlands. Afsláttur á skoðunarferðum erlendis. Sveigjanlegri greiðsluskilmálar hjá ferðaskrifstofum. Sérstakar „lukkuferðir“, þar sem hand- höfum FARKORTS bjóðast 30 utanlandsferðir fyrir 30 krónur. Um þessar ferðir er dregið tvisvar á ári. 7-10% afsláttur af tilteknum ferðum til helstu sumarleyfisstaða Evrópu. Þessar ferðir eru auglýstar með góðum fyrirvara. Ódýrar öræfaferðir. Þetta er því engin spurning! Upplýsingar veita ferðaskrifstofur, bankar og sparisjóðir um land allt. 1 j “v *. • • ' > , ; F^RKORT m ... VtSA I BRHB ||**pí*»***l| 11 i| §5|0p 0010 blbS FARKORT greiðslukort með fríðindum VtSA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.