Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Side 26
38
MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1991.
BÍLASPRAUTUN
IÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14. sími 64-21 -41
HLJÓÐKÚTAR OG
frá viðurkenndum
framleiðendum í
Ameríku og Evrópu f
flestar gerðir bíla, t.d.:
* TOYOTA
* FORD SIERRA
* MAZDA
* FiAT
* MITSUBISHI
* SUBARU
* O.FL. O.FL.
GÆÐAVARA - GOTT VERÐ
PÓSTSENDUM
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Skeifan 2 simi 82944
ÚRVALS bón- og
hreinsivörur!
Olíufélagið hf
Fréttir
Ólafsfjörður:
Laxagildrur endurbættar
- míkið af laxi komst upp fyrir gildrumar í fyrrasumar
Helgi Jónssan, DV, Ólafafirði:
Uni síðustu helgi var unnið að
því að laga festingar fyrir laxa-
gildrur í ósnum hér í Ólafsfirði.
Að sögn Ármanns Þórðarsonar hjá
Óslaxi hf. slapp mikið af laxi upp
fyrir gildrurnar í fyrrasumar. Enn
með þessari viðgerð á að reyna að
koma í veg fyrir að laxarnir komist
í gegn.
Fljótlega verður fyrstu laxaseið-
unum sleppt en samtals verður um
290 þúsund 50-100 gramma göngu-
seiðum sleppt í sumar. Áætlað er
að af þessum seiðum komi 4% til
baka á næsta ári, 2-3% árið 1993
og 0,5% árið 1994.
í fyrra komu 4.526 laxar í gildr-
urnar og er það um 14-15 tonni Eru
það lélegar heimtur, að sögn Ár-
manns Þórðarsonar. Reksturinn
gengur erfiðlega. Verð á laxi er lágt.
Á síðasta ári var flutt út til Frakk-
lands og Bandaríkjanna og verður
framhald á þeim útflutningi í sum-
ar.
í sumar munu 3^4 menn starfa
hjá Óslaxi en stöövarstjóri er Sig-
urður Stefánsson.
S ^c^orecH S^c^orecH ^j^ogcrrecH S^c^pTecH 5jjj ^c^c?recH >íc?OTecH ^ ^cwrecH <^c?orecH 5; >4o?öTecH
qc^OTeCH
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
^CROTeCH
Hágæða tölvur - einstakt verð
Classic 286 12 MHZ
kr. 113.800,-
_
286 AT20 MHz
Kr. 117.800,-
386 SX 16 MHz
Kr. 139.514,-
Innifalið í verði: Virðisaukaskattur,
Super VGA litaskjár, 40 Mb harður diskur og MS-DOS 4,01.
Greiðsluskilmálar til allt að 30 mánaða
Acrotech
Einfaldlega betri tölvur og betra verð
Balti hf., Ármúla 1, sími (91) 82555
0
0
0
0
0
0
0
0
í
0
0
0
0
0
2 ^c^orecH ÉXicgoTecH E^ororecH PS^crorecH B«4cK>recH S ^cgqrecH E ^oarecH <^c?orecH S ^cwrecH E^CKnecH S