Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR27.MAÍ 1991. 45 ■ Húsnæði í boði Nýstandsett, rúmgóð 2ja herb. ibúö, skammt frá Hlemmi, aðgangur að þvottahúsi á jarðhæð og þurrksal í risi, 16 m2 geymsla fylgir í risi, stutt í flestar þjónustumiðstöðvar og skemmtileg baklóð. Allar nánari uppl. í símum 91-641165 og 91-41238. Til sölu á Hofsósi einbýlishús, 183 m2 á 3 hæðum. Nýlega uppgert. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina eða bát með krókaleyfi. Tilvalið fyrir fé- lagasamtök eða einstaklinga. Uppl. hjá Gimli, Haukur. Sími 91-25099 og 91-674002. Skemmtileg ibúð i Amsterdam í skipt- um fyrir íbúð í Rvk (helst miðsvæðis) á tímabilinu 1.7-10.8. Reglusemi áskilin. Leiga kemur til greina. Hs. 35634, vs. 699760 og s. 90-3120-6441846. 150 m2 einbýlishús í Borgarnesi til leigu, leiguskipti koma til greina, helst í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 93-71167 eftir klukkan 17. 3 herb. ibúð við Champes Élysées í 8 hverfi í París til leigu í júlí og ágúst, öll þægindi. Upplýsingar í síma 91-15456 e.kl. 18. Gréta. Búslóöageymslan. Tökum að okkur að flytja og geyma búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Hagstætt verð, föst tilb. í lengri flutn. S. 38488/985-28856. Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Herbergi, einstaklingsíbúð og 2-3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð og uppl. um leigutíma og greiðslugetu sendist DV, merkt „Z-8756”. Háskólastúdent vantar ábyggilegan meðleigjanda frá og með 1. júní nk. Nánari uppl. í síma 91-25006. Aðal- heiður. Miðbærinn. Til leigu 20 m2 herbergi með aðgangi að eldhúsi og baðher- bergi. Leigutími frá 1. júní til 1. októb- er. Uppl. í síma 91-621946 eftir kl. 18. Mjög gott herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi til leigu fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 30005, eftir kl. 16. 2ja herb. ibúð í miðbænum til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-78318 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði, húsaleiga 35.000 á mán., 6 mán. fyrir- fram. Uppl. í síma 91-641821. 4ra herb. ibúð til leigu i miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 8752“. 4ra herb. íbúð til leigu frá 10/6-1/9. Uppl í síma 91-20275 eða 91-15282 eftir klukkan 17. Gott herbergi til leigu á jarðhæð í Seljahverfi, sérinngangur, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-77097. 3ja herbergja ibúð til leigu frá og með 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „N 8758“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Paris. Stúdíóíbúð til leigu í júlí og ágúst í miðborg Parísar. Uppl. í síma 91-15456 e.kl. 18. Gréta. ■ Húsnæði óskast 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu strax. Við erum hjón með tvö ung börn. Höfum meðmæli frá fyrri leigusala. Mjög góð umgengni, reglusemi og skilvísar greiðslur. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-21251 og 91-642254. Tvær myndarkonur um þritugt óska eft- ir rúmgóðri 8-4 herb. íbúð. Staðsetn- ing Norðurmýri, miðbær eða vestur- bær. Aðeins íbúð í góðu ástandi kemur til greina. Uppl. í síma 91-84527 (Ása) og 91-15602 (Silvía). 2-3ja herb. íbúð óskast, erum ungt par með barn í vændum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Greiðslugeta 30-36 þ. S. 91-79417. Áriöandi, kona með 11 ára barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð nálægt Breiða- gérðisskóla í 1 ár, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-623566 eftir kl. 17 næstu daga. 24 ára stúlka í háskólanámi óskar eftir einstaklings-2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslu heitið, 3ja mán. fyrirframgr. mögul. S. 91-17822 e.kl. 18. 2-3 herb. ibúð óskast í austur- eða miðbæ. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í vinnus. 91-37420, Elías. 4 herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, öruggar greiðslur og reglusemi, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-688867 Herbergi óskast á leigu með sturtu- aðstöðu. Uppl. í síma 91-628258. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Veitinga- og skemmtistaður óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: dyra- verði, fólk í miðasölu og fólk í fata- hengi. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8728. Menn vanir múrviðgerðum óskast til fjölbreyttra starfa. Nóg vinna. Þarf að hafa bíl. Umsóknir með uppl. um nafn, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Immanuel 8726“. Starfskraftur óskast í ísbúð aðra hverja helgi. Vinsamlegast hringið í síma 91-38855 eða 91-686011. ísbarinn, Háa- leitisbraut 58-60. Starfskraftur óskast til almennra starfa. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. American style, Skipholti 70. Sölumaður. Duglegur og ábyggilegur sölumaður óskast í ca 1 mánuð. Yngri en 20 ára kemur til greina. Uppl. í síma 91-11219 og 91-686234 e. kl. 18. Óska eftir aö ráða sölufólk á aldrinum 13-17 ára til starfa, vinnutími frá kl. 13-18, góð sölulaun í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8760. Járniðnaðarmenn. Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn. Bjarmi sf„ síma 91-50434. Lærðir blikksmiöir óskast. Borgar- blikksmiðjan, Ájafossvegi 23, Mos- fellsbæ. Sími 91-668070. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa á veitingastað, 5-6 tima á dag, virka daga. Uppl. í síma 91-26969 eftir kl. 21. Verkamenn óskast til starfa nú þegar, góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8620. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur. Reglusaman og heið- arlegan mann á besta aldri vantar vel launaða vinnu, er vanur mannafor- ræði, mikilli vinnu og miklu álagi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8699. Dugleg 35 ára húsmóðir getur tekið að sér þrif í heimahúsum, er vön. Helst í Hafnaríírði, Garðabæ eða Am- arnesi. Uppl. í síma 91-52708, e. kl. 17. Geymið auglýsinguna. Ég er 34 ára gömul kona og vantar sumarvinnu. Ég er nemandi í grafískri hönnun en hef að baki 12 ára starfs- reynslu sem tækniteiknari. Uppl. gef- ur Rakel í síma 91-73781. 25 ára fóstrunemi óskar eftir hlutastarfi 1-3 í viku, skrifstofu-, afgreiðslustarfi eða heimilishjálp. Hefur stúdentspróf. Uppl. í síma 91-38293 eftir kl. 16. Ath. stundvís og áreiðanleg mennta- skólastúlka, fædd ’73, óskar eftir at- vinnu í sumar, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 674576. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in og um helgar, helst við einhvers konar afgreiðslustörf. Uppl. í síma 91-31499. ■ Bamagæsla Barngóð og samviskusöm 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns/barna, í Seljahverfi, í sumar, hefur reynslu og ánægju af þörnum. Upplýsingar gefur Berglind í síma 91-74518. „Barnaklúbburinn”. Gæsla fyrir 4-10 ára, hálfan eða allan daginn. Leitaðu upplýsinga. Dagný Björk danskenn- ari, sími 91-642535 eða 91-46635. 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, hálfan eða allan daginn. Helst í Laugarneshv. Er vön og hef farið á Rauða kross-námsk. S. 685281. Áreiðanleg stúlka á 15. árí óskar eftir að passa barn allan daginn í Reykja- vík í júní og júlí. Uppl. gefur Inga Jóna í síma 91-37178. 12 ára stúlka vill passa börn i sumar, helst í Seljahverfi, hefur verið á nám- skeiði hjá RKÍ. Uppl. í síma 91-76638. Barnapía óskast til að gæta 2ja stráka og annast létt húsverk. Uppl. í síma 91-687574. Barngóður unglingur óskast til þess að gæta 7 mán. stelpu í sumar, nálægt Fálkagötu. Uppl. í síma 91-620623. ■ Ýmislegt Hárlos? Liflaust hár? Aukakíló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Ofurmlnni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 676136 og 11275. Relki-námskelð veröa i Reykjavík og út um land allt næstu mánuði. Uppl. í síma 91-653277, Bergur Bjömsson reikimeistari. Svifflug: Nú er kennslan á Sandskeiði hafin. Kennt er alla daga frá kl. 19.00 og um helgar frá kl. 13.00. Allir velkomnir. Peugeot 504 GR ’82,4 aukadekk á felg- um. Einnig Alpine Sprite 480 hjól- hýsi, nýtt fortjald, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 77528 eftir kl. 19. Sala - skipti. Til sölu falleg Honda Prelude ’84, sjálfskipt, með topplúgu, slétt skipti á jeppa möguleg. Uppl. í síma 92-68424 eftir kl. 19. Toyota Celica 2.0 GTI ’88 til sölu, sjálf- skiptur, ABS, álfelgur, rafmagn í öllu, skipti. Upplýsingar í símum 91-82143 og 91-676454 eftir kl. 18. Toyota Corolla DXLB ’87 til sölu. Stað- greiðsla eða ath. skipti á Subaru Justy '85. Einnig til sölu Subaru station 1600 ’80. Uppl. í síma 91-71964 e.kl. 19. Toyota Tercel, árg. '80, til sölu, með dráttarkúlu, nýskoðaður, ekinn 150 þús., bíll í góðu lagi, verð 95 þús. Uppl. í síma 91-672415. V/brottflutn. hef ég til sölu Opel Vectra GL 1.6 S ’90, 4 d. Á sama stað til sölu 20 mb. harður diskur fyrir Macintosh vél á kr. 20.000. Sími 91-20488. Zippo vestur-þýskar bilalyftur, 2,5 t og 3,2 t, 2 pósta á lager, getum einnig útvegað 4 pósta, fjölbreytt úrval. Nán- ari uppl. hjá umboðinu, s. 91-611088. í Þórsmörk - upp á fjöll, út og suður á super Bronco, 40" dekk, talstöð, og margt fleira. Sjón er..., skipti á fólks- bíl. Áðalbílasalan, s. 91-15014/17171. Ódýr, ameriskur. Til sölu AMC Con- cord, árg. ’81, skoðaður '92, verð að- eins 120 þúsund staðgreitt, eða góð kjör. Uppl. í síma 91-657322. Algjör jeppi. Til sölu Isuzu árg. ’84. Selst á góðum kjörum. Uppl. í símum 91-686204 og 91-73863 á kvöldin. BMW 316 ’81 og Uno 45SE ’84 til sölu, báðir bílarnir í góðu lagi og vel útlít- andi. Uppl. í síma 91-616463 eftir kl. 18. Cherokee Laredo. Til sölu Cherokee Laredo, árg.’88, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-657322. Dekurbíll. Toyota Corolla GTi, árg. ’88, til sölu, ekinn 64 þús. km, skipti. Uppl. í síma 91-72817 eftir klukkan 19. Einn glæsilegur. Pontiac Firebird ’83 til sölu, T-toppur, skipti athugandi. Uppl. í hs. 91-671864 eða vs. 91-685000. Góð kjör. Til sölu Ford Fairmont ’78. Nánari uppl. í símum 91-686204 og 91-73863 á kvöldin. Lada 1200, árg. ’88, til sölu, ekin 35 þús. km, nýyfirfarin og skoðuð ’91. Góður bíll. Uppl. í síma 91-14880. Ladá Kananda '85 til sölu, lítur mjög vel út, ekinn 69 þús. km. Úppl. í síma 91-33758 eftir kl. 18. Lada Safir '87, ekin 29 þús. km. Stað- greiðsluverð 140 þús. kr. Uppl. í síma 91-40466. Lítið keyrður, rauður, Citroen AX 10 '87 til sölu, einungis keyrður innan- bæjar. Upplýsingar í síma 91-675570. M. Benz 190 E ’85 til sölu, vel með farinn, sóllúga, einn eigandi. Verð til- boð. Uppl. í síma 91-651119. M. Benz 300 D, árg. '82, til sölu, mikið endumýjaður. Uppl. í síma 91-31970 eftir kl. 17. Mazda 626 GLX, árg. ’87, til sölu. Fallegur bíll, verð 630 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-670218. Mazda 626 sedan 1600 ’83. Sveigjanleg greiðslukjör. Nánari uppl. í símum 91-686204 og 91-73863 á kvöldin. MMC Galant ’89 til sölu, ekinn 33 þús. km, skipti á ódýrari, 400-600 þús. kr. Uppl. í sima 91-15434. Opel Ascona, árg. ’80, til sölu, innflutt- ur ’87, þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 91-75095. Opel Corsa, árg. '85, til sölu, ekinn aðeins 63 þús. km, í góðu ástandi. Uppl. í síma 92-12949 og 985-29491. Toyota Camry '85 disilfólksbill, sjálf- skiptur, með bilaðri vél, verð 200-250 þús. Uppl. í síma 91-16616 eða 91-42758. Toyota Tercel, árg. '80, til sölu á góðu verði, einnig nýtt vatnsrúm, Queen size. Uppl. í síma 92-14684. A þjónusta. Láttu okkur um að finna/selja bílinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Ódýr Saab. Til sölu Saab 99 GLI ’81, verð 85.000 stgr. Upplýisngar í síma 91- 651449.___________________________ 2 stk. díslllyftarar til sölu. Uppl. í símum 92- 14980 og 92-16162,________________ BMW 316, árg. ’85, til sölu, sjálfskipt- ur, góður bíll. Uppl. í síma 91-687340. BMW 3181 '82 til sölu, góður bíll, skipti. Uppl. í síma 93-12486 eftir kl. 16. Fiat 127 ’84 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-53508 eftir kl. 19. Lada station ’89 til sölu, ekinn aðeins 20 þús. km. Uppl. í síma 91-40322. Toyota LitAce, árg. '86, disil, til sölu. Uppl. í síma 91-50331 milli kl. 14 og 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-621207. Byggingarverkfræðingur óskar eftir 4 herbergja íbúð strax, langtímaleiga, traustur leigjandi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-30580, Halldór. Kortaútgáfa óskar eftir 20-50 m2 lager- húsnæði á jarðhæð á höfuðborgar- svæðinu til leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í sfma 91-27022. H-8759. Reglusamur 33 ára maður óskar eftir herbergi með sér inngangi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8755. Reyklaust par bráðvantar 2-3ja herb. íbúð frá 1. júní, reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-41079 eftir kl. 19, Sæunn. S.O.S. Við erum ungt bamlaust par sem bráðvantar 2ja herbergja íbúð í a.m.k. 3 mánuði í Garðabæ, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 91-656886. Áttu ibúð á lausu? Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur og reglusemi í fyr- irrúmi. Uppl. í síma 91-36177. Oskum eftir 2-3 herbergja ibúð, erum þrjú í heimili. Öruggar mánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma 91-75265 eftir kl. 17. 1-2 herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 91-681015. 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 91-680812, e. kl. 20. Einstaklings- til 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-670839 eftir klukkan 18. Hjón með 2 börn (14 og 7 ára) óska eftir 3ja4ra herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 31098. Oska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Reglusemi. Upplýsingar í síma 91-670139 eftir kl. 16. Atvinnuhúsnæöi 150 fm húsnæði í Sundaborg til leigu (75 fm skrifstofa og 75 ftn vinnustofa). Getur leigst í tvennu lagi. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-82747 á daginn og 91-39962 á kvöldin. Armúli. Til leigu 180 m2 skrifstofuhús- næði á 2. hæð við Ármúla 40, 5 skrif- stofur, móttökusalur og skjala- geymsla, laust strax. Uppl. í s. 91- 688888 og e.kl. 19 91-612434. Hafsteinn. 103 m2 fallegt húsnæði til leigu í Skeif- unni. Góð bílastæði, góður staður. Tilvalið fyrir margskonar starfsemi. Uppl. í síma 91-84851 og 91-657281 á kv. 600 fm iðnaðarpláss til leigu á Ártúns- höfða, með 6 m lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Laust strax. Uppl. í síma 91-671011. Skemmtilegt atvinnuhúsnæði á jarð- hæð verður til leigu alveg á næst- unni. Tilboð sendist DV, merkt "Við torg".__________________________ ■ Atvinna í boði Innheimtumaður óskast. Ört vaxandi fyrirtæki með sérhæfingu á sviði inn- heimtu, óskar eftir harðduglegum, já- kvæðum og áhugasömum starfsmanni (karl/kona), til starfa strax. Viðkom- andi þarf að hafa bifreið, vera tölu- glöggur og snyrtilegur til fara. Laun samkvæmt afköstum. Nafn, aldur, heimilisfang og sími ásamt fleiri uppl. sendist DV fyrir hádegi þriðjudags 28.05, merkt "510" Dröfn hb, Hafnarfirði, óskar eftir starfs- mönnum í eftirfarandi störf: trésmíði á verkstæði og einnig við mótaupp- slátt, svo og laghenta aðstoðarmenn og mann vanan múrviðgerðum. Fram- tíðarstörf fyrir samviskusama menn. Skráning óskast hjá auglþj. DV í síma 91-27022. H-8702. Unnið verður úr skráningum eftir miðvikud. 29.05. Sölustarf - hringdu! Við getum bætt við duglegu fólki í kvöld- og helgar- vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk- efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu- tími hjá traustu fyrirtæki með mikla reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann- ar i s. 91-625233 milli kl. 13 og 17. Starfsfólk óskast i eftirtalin störf: • 1. Almenn störf í þvottahúsi. •2. pökkun og frágang. Lágmarksaldur 20 ára. Reyklaus vinnustaður. Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220. Matráðskona, framtiðarstarf, óskast á dvalarheimili fyrir aldraða, vinnutími frá kl. 8-16, unnið 7 daga, frí 7 daga. Upplýsingar í síma 91-621671. Nýja Kökuhúsið óskar að ráða starfs- kraft til afleysinga á smurbrauðsstofu. Einnig starfsfólk til afgreiðslustarfa. Uppl. í sima 91-12340. Veitingahús óskar eftir Salamander, grilli og diskahitara. Einnig vantar aðstoðarmann í eldhús. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8749. Þarftu aö huga að fjármálunum? Við- skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr- irtæki við að koma lagi á fjármálin. S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Einkamál Lelðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Kennsla Myndlistarnámskeið fyrir börn. Mynd- listarnámskeið eru að hefjast fyrir börn á aldrinum 7-12 ára. Farið verður í: keramik, málun o.fl. Námskeiðið stendur yfir í 2 vikur, 2 klst. á dag í júní, júlí, ág. Leiðbeinendur hafa veitt barnastarfi forstöðu. Innritun verður dagana 22.-31. maí, frá kl. 14-17 í hús- næði Tónskóla Eddu Borg, að Hólma- seli 4-6. S. 91-73452. HUÐUN Steypt þök og svalagólf 10 ára ábyrgð K. TORFASON S. 91-641923 Fax 91-642564 COMBI CAMP Þad tekur aðeins 15 sek. ad tjalda. COMBI CAMP er traustur og góður félagi í ferdalagið. Léttur í drætti og auðveld- ur i notkun. COMBI CAMP er hlýr og þægilegur með fast gólf í svefn og íverurými. COMBI CAMP er á sterk- byggðum galvaniseruðum undirvagni, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður, á fjödrum, dempurum og 10" hjólbörðum. COMBI CAMP er einn mest seldi tjaldvagninn á íslandi undanfarin ár og á hann fæst úrval aukahluta. COMBI CAMP er til sýnis í sýningarsal okkar. TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 84077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.