Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Síða 43
MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1991.
55
i>v Fjölmiðlar
Ufiðlieidiiráfram
Það eru ólýsanleg vonbrigði
þegar ísland bíður lægri hiut í
landsleikjura. Hins vegar er þaö
oftast svo að ljósvakamiðlamir,
þeir sera íþróttaáhugamenn bíða
viö þegar úrslit fara aö liggja fyr-
ir, hafa oftast minni fréttir af
ieikjunum þegar þeir tapast en
þegar ísland vinnur. Þetta gerðist
greinilega í gær þegar ísiensku
fótboltastrákamir okkar töpuðu
iyrir Aibaníu þar í landi. Að vísu
er ástand símamála með hinu
versta móti frá þessu lokaða
iaridi. Þetta breytir ekki því aö
knattspymuáhugamenn eru eftír
sem áöur áhugamenn um gengi
landans á erlendum sem innlend-
um vettvangi - þeir viija fá fregn-
ir af íþróttaatburðum og viðbrögð
leikmanna ogþjáifara eftir leik-
ina, hvemig sem gengur.
Það kemur aiitaf dagur eftír
þennan dag. Því betur sem máiin
em rædd og skoðuð eftir tapleiki
því betur gengur næst. Þetta ætti
að eiga jafnt við um frammistöðu
manna á leikvelli og um viðhorf
stuðningsmanna, hvar sem þeir
eru, heima í stofu eða uppi á
áhorfendapöllum.
ÓttarSveinsson
Okkar ferðir eru óvæntar, öðruvísi og spennandi.
Grípið tækifærið á meðan þið eruð ung.
• námsmannafargjöld ......n ^ • almenn ferðaþjónusta
• ævintýraferðir ' * málanám
• lestarkort um Evrópu " • borgarhopp
• heimsreisur @H§ÉP^ • ... hvert á land sem erl
FERÐASKRl FSTOFA STÚDENTA
v/Hringbraut s: 615656.
Evrópumarkaðshyggjan
Hagsmunir og vaikostit isianris
EVRÓPUMARKADSHYGGJAN
HAGSMUNIR OG VALKOSTIR ÍSLANDS
Eftir dr. Hannes Jónsson,
fv. sendiherra
Kynnið ykkur allar hliðar Evrópumarkaðsmálanna í traustu, óháðu og að-
gengilegu heimildarriti. Höfundur gerir sannsýna heildarúttekt á hagsmunum
Islands í gömlu Evrópu 18 nýlenduríkja og í stærri heimi 170 ríkja. Yfirgrips-
mikið efrii sett fram á lipru máli og í myndum, myndritum, teikningum og
töflum svo lesandi geti sjálfur sannreynt hvort gróði eða tap, sjálfstæði eða
fullveldisafsal fylgi aðild að Efnahagssvæði Evrópu og EB. Ómissandi inn-
legg í Evrópumarkaðsumræðuna. 118 bls. kilja. Fæst hjá flestum bóksölum
og útgefanda.
Verð kr. 1.000,- Pöntunarsími (91)75352.
I BÓKASAFN FÉLAGSMÁLASTOFNUNARINNAR
Póslhólf 9168-109 Reykjavik - Simi 75352
LEITSAPA
fyrirviðkvcemahúð
Ungbörn hafa viðkvæma húð sem verður fyrir mik-
illi ertingu, t.d. á bleiusvæði. Þvottur með
Lactacyd léttsápunni dregur verulega úr kláða
og sviða ■ Lactacyd léttsápan hefur lágt pFÍ-
gildi (3,5) eins og húðin sjálf
og styrkir því eðlilegar varn-
ir hennar ■
Lactacyd léttsápan fæst í
helstu stórmörkuðum og
að sjálfsögðu í næsta
apóteki ■
msssm
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninqa um
s!
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLUN
EMtagftu 5 - S. 20010
BRIMB0RG
BÍLAGALLERÍ
Faxafeni 8
Simi 91-685870
Opió virka daga 9-18.
Laugardaga 10-16.
Daihatsu Charade CS ’88, svart-
ur, 4 gíra, nýtt púst, nýl. kúpling,
aukadekk, ek. 56 þús. km, verð
495.000.
Daihatsu Charade CX '88,
dökkgrár, 5 gira, útv./segulband.
Failegur bill, ek. aöeins 28 þús.
km, verð 570.000.
Daihatsu Charade CX ’87, rauö-
ur, 5 g., útv./segulb., rafd. sóll.,
álfelgur, ek. 59 þ. km., v. 450.000.
BMW 316 '88, silfurgrár, sjálfsk.,
vst., útv./segulb., ek. aðeins 29
þús. km, verð 990.000, sklpti.
Daihatsu Charade CS ’87, beige,
4 g., ek. 56 þús. km, verð 430.000.
Volvo 740 GL '88, silfurgrænn, 5
gira, vst., útv./segulband, ek. 47
þús. km, verð 1.320.000, skipti.
MMC L-300 '89 4wd, silfur-
grár/dökkgrár, 5 gira, vökvastýri,
útv./segulband, ný dekk + felgur.
Volvo 740 GLE '85, ijósgrænn
met., sjálfskiptur, vst., álfelgur,
útv./segulband, ek. 73 þús. km,
verð 1.080.000. Góð kjör.
Ford Orion 1600 '87, blár, sjálfsk.,
útvarp, aukadekk, einn eigandi,
ek. 34 þús. km, verö 595.000.
Veður
Suðaustan og siðar suðvestan strekkingur og rigning
og síðar súld suðvestan- og vestanlands. Suðvestan
kaldi eða stinningskaldi og þurrt að mestu norðaust-
an og austanlands. Hiti 7-14 stig.
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir rign/súld 7
Keflavikurflugvöllur rign/súld 9
Kirkjubæjarklaustur skúr 6
Raufarhöfn rigning 7
Reykjavik rign/súld 9
Vestmannaeyjar rign/súld 8
Bergen skýjað 9
Helsinki léttskýjað 10
Kaupmannahöfn alskýjað 10
Úsló léttskýjað 10
Stokkhólmur léttskýjað 9
Þórshöfn skýjað 9
Amsterdam skýjað 10
Barcelona heiöskírt 13
Berlin rigning 9
Chicagó léttskýjað 21
Feneyjar léttskýjað 14
Frankfurt léttskýjað 9
Glasgow þokumóða 11
Hamborg alskýjaö 9
London þokumóða 10
LosAngeies alskýjað 14
Lúxemborg þokumóða 9
Madrid heiðskírt 12
Malaga mistur 18
Mallorca heiðskírt 12
Montreal rigning 15
New York alskýjað 18
Nuuk súld 2
París léttskýjað 10
Róm þokumóða 13
Valencia heiðskírt 18
Vin skýjað 8
Winnipeg skýjað 16
Gengið
Gengisskráning nr. 97. - 27. maí 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,980 60,140 61,660
Pund 104,305 104.583 103,527
Kan. dollar 52,227 52,366 53,503
Dönsk kr. 9,2128 9,2374 9,1416
Norsk kr. 9.0604 9,0846 8,9779
Sænsk kr. 9,8465 9,8728 9,8294
Fi. mark 14,8117 14,8512 15,0262
Fra. franki 10,3897 10,4175 10,3391
Belg. franki 1,7162 1,7207 1,6972
Sviss. franki 41,4269 41,5375 41,5079
Holl. gyllini 31,3416 31,4252 30,9701
Vþ. mark 35.3187 35,4129 34,8706
It. líra 0,04744 0,04756 0,04724
Aust. sch. 5,0186 5,0320 4,9540
Port. escudo 0,4042 0,4052 0,4052
Spá. peseti 0,5690 0,5705 0,5665
Jap. yen 0,43386 0,43501 0,44592
írskt pund 94,507 94,760 93,338
SDR 80,8866 81,1024 81,9239
ECU 72,4229 72,6160 71,9726
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
freewm^"
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900