Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991, 3 Heilsuhælið í Hveragerði: Sendir Læknafélaginu ta'llögu um rekstur „Þaö veröur fundur hjá Lækna- félagi íslands í dag og við munum senda þeim tillögu um samkomu- lag varðandi nýja skipan mála á heilsuhælinu. Það strandar á því núna að læknar fóist á hæhð og það verður að leita samkomulags við Læknafélagið hvað það varð- ar og eins um stöðu þess læknis sem nú starfar á hælmu,“ segir Matthias Halldórsson aðstoðar- landlæknir. Hami er einn þriggja sem sítja í nýrri rekstrarstjórn heilsuhælisins í Hverageri en hennar verkefni er að reyna aö leysa rekstrarvanda hælisins. Frestur sá sem landlæknir gaf stjórn heilsuhæhsins til að ráða annan yfirlækni rennur út 27. júnl næstkomandi og rekstrar- stjórnin verður því að fmna sam- komulagsgrundvöU íyrir þann tíma. Einnig mun stjórnin að öll- um líkindum draga uppsagnir þeirra tveggja yftrlækna sem sagt var upp, til baka. Ekki er ljóst hvort þeir hverfl til starfa sínna á ný eða hvort aðrir læknar verði ráðnir. „DeUan er alls ekki leyst en hún er hins vegar í réttum farvegi. Það má ekkí taka mjög langan tíma að leysa hana og til að byrja með verður eingöngu um að ræða bráðabirgðalausn. Síðan verður rekstrinum komið í það horf aö hæUð geti starfað áfram," segir Matthías. -ns Fréttir Fjölmiðlahlaup á Skeiðarársandi: Litlar líkur á skyndilegu hlaupi - segir Jakob Guðlaugsson í Skaftafelli Einar R. Sigurösson, DV, Öræfum; Mikið gengur á þessa dagana á Skeiðarársandi. Skeiðarárjökull ryðst fram og hækkar óðfluga. Rennsli Skeiðarár er ekki meira en um hávetur og vatnshæð í Gríms- vötnum er með mesta móti. Menn eiga von á hlaupi á hverri stundu og það stórhlaupi. Fjölmiðlar hafa fylgst vel með og óhætt er að segja að aldrei hefur Skeiðarárhlaup fengið aðra eins at- hygli þrátt fyrir að hlaupið sé ekki einu sinni byrjað. Fólk drífur að til að fylgjast með ósköpunum og Al- mannavarnir ríkisins funda um hvort loka þurfl hringveginum al- menningi til vemdar. Það er staðreynd að Skeiðarárjök- ull fer hækkandi þessa dagana og oft hefur það verið undanfari hlaups en að sögn Jakobs Guðlaugssonar, ábú- anda í Skaftafelli, eru litlar líkur á skyndilegu hlaupi. Hann segir að fyrri hlaup hafi yfirleitt gert boð á undan sér með jöklafýlu og dekkra vatni í Skeiðará. Jakob segir einnig að lítið rennsh Skeiðarár þurfi ekki aö stafa af því að áin safnist upp inni í jöklinum. Ástæðan geti einfaldlega verið köld Framan við Skeiðarárjökul. Þar má heyra hvernig jökullinn mjakast áfram brakandi og marrandi likt og tröllaukin jarðýta sem ýtir á undan sér tonnum af möl og jarðvegi. DV-mynd ERIS veðrátta en undanfarið hefur snjóað ómögulegt sé að fullyrða neitt um uði. Eitt er víst að eina hlaupið á til fjalla og nætur verið óvenju kald- Skeiðarárhlaup. Það gæti byrjaö á Skeiðarársandi í dag er fjölmiðla- ar. Að öðru leyti segir Jakob að morgun en allt eins eftir þrjá mán- hlaup. Magic Johnson, Los Angeles Lakers Beint frá Los Angeles Los Angeles Lakers ámóti Chicago Bulls 5. úrslitaleikur þessara frábæru körfuknattleiksliða í beinni útsendingu Stöðvar 2 í samvinnu við Mylluna miðvikudagskvöldið 12. júní kl. 1.00 MYLLAN Michael Jordan, Chicago Bulls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.