Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Laglegur 44 ára maður, 167 cm, vill kynnast konu sem vini og félaga (fer ekki á skemmtistaði). Trúnaður. Svar sendist DV merkt „9017“. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Þú getur komið með bolla ef þú vilt. S. 91-44810.__________________ Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismunandi hátt, alla daga, m.a. for- tíð, nútíð og framtíð. Stuttur tími eft- ir. Sími 91-79192 eftir kl. 14. Talnakerfi Cheirosar er athyglisvert. Spái í spil og lófa. Upplýsingar í síma 91-24416._____________________ Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. M Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.___________________ Þarf að þrífa? Tökum að okkur þrif í heimahúsum og á vinnustöðum. Erum vandvirkar og duglegar. Góð reynsla. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV, fyrir nk. fös., í síma 91-27022. H-9009. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- 'virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Tek að mér hreingerningar í heimahús- um, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-29151 e.kl. 16. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý ! S.91-46666. í fararbroddi síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð- um upp á í kynningarsímsvaranum okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur. ■ Veröbréf Óska eftir að kaupa lánsloforð frá veð- deild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9015. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færi bókhald fyrir fyrirtæki og ein- staklinga einnig vskuppgjör og launa- keyrslur. Bókhaldsþjónust Róberts Árna, sími 91-620034. ■ Þjónusta Trésmiðaþjónusta. Get bætt við mig verkefnum, úti eða inni, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 985-33738. Heitur heimilismatur i hádegi. Ham- borgarar, heitar- og kaldar samlokur, kaffi og meðlæti allan daginn. Tek að mér að útbúa allan veislumat. Opið frá kl. 7-17. Ath. Allt verð í lágmarki. Höfðagrill, Bíldshöfða 12. Sími 672025. Trésmiöjan Stoö. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðun, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Löggiltur rafverktaki - Fagmenn. Önn- umst alla raflagnavinnu, nýlagnir, endurbætur, dyrasímar, hönnun. Tilboð ef óskað er. Fljót og góð þjón- usta. Rafagn sf., s. 676266 og 985-27791. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fieygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. Múrverk - flisalagnir, steypur, vélslíp- un, steypuviðgerðir, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Líkamsrækt Nýtt, litiö notað Gim Trim tæki til sölu á kr. 14.000. Uppl. í síma 97-21505. M Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jón Jónsson, Lancer GLX ’89, s. 33481. Haukur Helgason, Honda Prelude, s. 628304. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi '90, s. 676101, bílas. 985-28444. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512. Nú er rétti tlmlnn til að læra á bíl. Kenni alla daga á þeim tíma sem þér hentar. Útvega öll prófgögn, öku- skóli. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tímapantanir í síma 31710 og 985-34606. Jón Haukur Edwald. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 675868. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsia. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Kenni á Chevy Monza. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa. Guðmundur G. Norðdahl, símar 91-74042 og 985-24876.________________________ • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Inruömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Garðúðun, garðþjónusta, hellulagnir. Eins og undanfarin ár bjóðum við garðúðun með plöntulyfinu Perm- asect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig tökum við að okkur viðhald og nýsmíði lóða, t.d. hellulagnir, sól- pallasmíði og steinhleðslur. Gerum föst tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 91-16787 og í s. 625264 e.kl. 18. Jó- hann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur.” Símar 985-35135 og 98-75932. Garðeigendur, húsfélög. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhaldi eldri lóða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga, sólpalla, grjóthleðslur og hellu- lagnir. Garðyrkjumaður og smiður annast verkin. Góð þjónusta og sann- gjamt verð. Sími 91-75884. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur. Ódýrar skógarplöntur í sumar- bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka- greni, birki. Ennfremur trjástoðir, áburður og hin alhliða moldarblanda okkar, Kraftmold. Sími 91-641770. Garðaúðun. Tökum að okkur garðaúð- un, notum eingöngu eitrið Permasect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig al- hliða garðyrkjuþjónusta. Skjót og góð þjón. Ingi R. Hauksson garðyrkju- fræðingur, s. 91-15579 og 91-625285. Trjáúðun. Tek að mér úðun á trjám og runnum. Nota skordýralyf skað- laust mönnum og gæludýrum. Hleypið ekki fúskurum í garðinn. Fagmenn vinna verkið. S. 39706 og 43731 e.kl. 19. Gunnar Hanness., garðyrkjufr. Úði-garðaúðun-úði. Notum Permasect hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Vinsamlegast athugið að við stundum ekki nótulaus viðskipti. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðameist- ari, sími 91-74455. Gæðamold I garðlnn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum- eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Garðeigendur! - Húsfélög! Tek að mér garðslátt. Einnig tætingu á beðum. Geri föst verðtilboð. Vönduð vinna. Sláttuvélaleiga. S. 54323 og 984-58168. Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Ódýr og traust þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðsláttur Ó.E., s. 91-624795/45640. Garösláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Garðsláttur, Garðsláttur!! Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, gerum föst verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 44116 og 52723. Garðúðun - garðúðun, auk alhliða garðyrkju. Verslið við fagmenn, ekki fúskara. Halldór Guðfinnsson, skrúð- garðyrkjumeistari, sími 91-31623. Til sölu Flimo loftpúðasláttuvél, árs gömul, lítið notuð. Ennfremur sláttu- orf, árs gamalt. Uppl. í síma 91-44975 eftir kl. 19. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.____________________________ Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl- an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-674255 og 985-25172. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. J.F. garðyrkjuþjónusta. Sími 91-38570, e.kl. 17.___________________ Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Athugiö! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell, sími 91-52076. Smávélar. Tek að mér allavega lóðaframkvæmdir, gröfuþjónusta. Uppl. í síma 985-33172. Stór tré, lítil tré og runnar í úrvali. Gerðu góð kaup. Gróandi, Mosfellsdal, sími 91-667339.____________________________ Tek að mér að sjá um garðinn þinn. Klippi, kantsker; sláttur og hreinsun. Uppl. í síma 91-42531 e.kl. 19. Konráð. Garðsláttur-Garðsláttur. Fljót og örugg vinna. Uppl. í síma 91-24623. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. . í símum 98-75018 og 985-20487. ■ Til bygginga Vinnpallur - milliloft. Um 200 ferm milli- loft til sölu. 130 trébitar 2"x8", Iengd 4,20 m, 17 súlur, hæð 2,9 m og 10 I-bit- ar, lengd 8,80 m, klæðning á pallinum, stigi o.fl. Hs. 91-623114 og vs. 691500. Nýr ca 10 mJ vinnuskúr, rafmtafla, 3 fasa, WC, gluggi, ofnar, uppfyllir öll skilyrði. Staðgr. 400.000 og grskilmál- ar. Til sýnis að Súlunesi 24, s. 91-51076. Til sölu bræðslupappi og notuð eldhús- innrétting. Uppl. í síma 985-20898. Uppistöður, 2x4", og dokaplötur til sölu. Uppl. í síma 91-651920 eftir kl. 17.30. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.íl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. Eignavernd, alhliða fasteignaviðhald, háþrýstiþvottur, votsandblástur, múr- og sprunguviðg., trésmíði, glerskipti og málun. Ábyrg vinna og hreinleg umgengni. S. 985-34949 og 15626. H.B. Verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, múrviðgerðir, málningarvinnu. Ára- löng reynsla. S. 91-29549 og 91-75478. Nýtt á íslandi: Pace kvoöa á svalagólf og tröppur, verð 3325 pr. fm. Steypt þök, steinrennur o.fl. 1865 pr. fin. 10 ára ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl i sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimilið að Kjamholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. M Sport____________________ Tll sölu heilt golfsett með poka og kerru. Uppl. í síma 91-37611. Vinningstölur laugardaginn 8. júní 1991 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5 af 5 2 1.178.949 A PUJSfggíilá Z. 4af5>$$$) 2 204.978 3. 4af 5 80 8.839 4. 3af 5 2.988 552 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.124.350 kr. I Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sölustöðum. Til sölu vel með fariö Yamaha 650 jet- skíði, árg. ’90. Uppl. í síma 96-62149. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 43231. ■ Vélar - verkfeeri Málmrennibekkur (Myford, lítill, ensk- ur, uppgerður), til sölu, frístandandi á gólfi, 50 cm á milli odda. Uppl. í vs. 91-689100 eða í hs. 91-53097, Jóhann, Notaðar, nýlegar hjólbarðaverkstæðis- vélar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9014. . M Fyrir skrifstofuna Hin frábæru frönsku skrifstofuhúsgögn frá OZOO/France eru á kynningar- verði út mán. Dæmi: skrifb. 140x75, 19.800, skrifstst. frá 9.500, kúnnast. frá 6.900, leðurst., m/háu baki, 39.900, skúffur á hjólum, 14.500, raðst., 3.500. Mikið úrval af skápum í stíl, 4 litir, allt til á lager. Komum á staðinn og gerum verðtilb. S. 679018 10-18. Notuð skrifstofutæki til sölu: Ljósritun- arvélar, sjóðsvélar, tölvuskjáir, stimp- ilklukkur, ritvélar, tölvuprentarar, módem og reiknivélar. Uppl. á tækni- deild Skrifstofuvéla í s. 91-641332. ■ Veisluþjónusta Skólar, nemendahópar, endurfundir. Sérhæfum okkur í endurfundasam- komum. Furstinn, Skipholti, sími 39570, opið alla daga. ■ Til sölu Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. 2000 I rotþrær, verð kr. 51.709, viður- kenndar af Hollustuvernd ríkisins. Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. TELEFAX PAPPIR Hjá okkur færð þú pappír i allar gerðir faxtækja. Gæðapappír á góðu verði. Póstsendum um land allt. • Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, fax 91-642375. ■ Verslun Gardenbilda blómaturninn, sem nota má jafnt útf sem inni, v. kr. 4.700. Sendum í póstkr. Bergís hf., s. 621807.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.