Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNl 1991. umrænandi og ruplandi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sjómenn af rússnesku rækjuveiði- skipi, sem verið hefur á Akureyri síðan í síðustu viku, hafa gengið um rænandi og ruplandi í bænum síð- ustu nætur og nú í nótt var einn þeirra handtekinn og sat í fanga- geymslu í norgun. I síðustu viku fundust bifreiða- varahlutir á bryggjunum hjá Rúss- unum, m.a. bílvél, og undanfarnar nætur hefur verið mikið um það að bílavarahlutum haíi verið stolið í bænum. Rússarnir hafa þó ekki verið staðnir að verki í öllum tilfellum þótt vitað sé að þeir hafi verið þar verki. Sá sem handtekinn var í nótt hafði hins vegar farið inn í vinnuskúr hjá verktaka og stolið þar borvél. Rússarnir hafa keypt tugi bifreiða sem þeir hafa hlaðið á skip sitt og eru þeir bílar í ýmsum verðflokkum þótt mest sé þar um svokölluð „hræ“ af Lada gerð. Skipið lítur orðið frekar út eins og bílaflutningaskip en rækjutogari en Akureyringar hafa orðið mestan áhuga á að losna við þennan „ryðdall" frá bryggju. m Samkomulag við Atlantal: Kosið í kvöld Verkalýösfélög á Suðurnesjum ganga til atkvæðagreiðslu um sam- komulag þeirra og Atlantal hf. í kvöld. Það eru 6 félög sem aðild eiga að samkomulaginu. Karl Steinar Guönason, formaöur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, segist bjartsýnn á úrslitin. „Óánægja VSÍ er hins vegar afar athyglisverð. Viðbrögðin eru slík að þeir hóta verkalýðshreyfmgunni of- beldi. En Atlantal-menn hafa kynnt sér aðstæður hér og meðal annars álverið í Straumsvik þar sem mikill ^og góður vinnuandi var meðan það var ekki aðili að VSÍ. Þegar gengið var í Vinnuveitendasambandið fór allt á annan veg. En ég ætla aldeilis ekki að þvinga Atlantal-menn til að ganga í VSÍ því hér ríkir félaga- frelsi," sagði Karl. -ns Austurstrætirætt íborgarráði Borgarráð fjallar á fundi sínum í dag um það hvort opna eigi Austur- stræti fyrir bílaumferð. Ágreiningur er um máhð og því mun þaö endan- lega verða afgreitt á fundi borgar- stjórnar þann 20. júní. í borgarstjórn "t munu níu borgarfulltrúar vera hlyntir því að Austurstræti verði opnað bílum en sex'ci móti, þar af fjórir Sjálfstæðismenn. -kaa LOKI Hætta menn þá ekki að syngja „María, María?" Annar játaði innf lutn- ur sleppt tveimur Reykvikingum aðilann í haust. saman ytra og gerðu þaö að mestu sekknum ytra. Taliö er sannað að úrhaldisemhandteknirvoruþann Upphaf málsins var þann 3. maí leyti í Rotterdam. efnin hafi glatast. 16. maí grunaðir um að hafa staðið síöastliðinn. Hollenska fíkniefna- Þann 13. mai kom yngri maður- Ratmsóknín leiddi einnig í ljós aðinnflutningiálOkilóumafhassi. lögreglan komst þá á snoðir umað inn til að vitja vélarhlutanna í að yngri maðurinn, sem er at- Að sögn Björns Haildórssonar var 10 kiló af hassi voru fahn í vélar- vöruskála Eimskips. Fór hann með vinnulaus, fór einnig til Hollands í máhð viðameira en talið var í hlutum í vörusendingu sem átti að þá heim i bílskúr til sín og var október síðastliðnum og keypti þar fyrstu og er rannsókninni er að fara með skipi frá Rotterdam til handtekinn um leið. Eldri maður- 2kílóafhassiogfluttiþaðtillands- mestulokið, íslands. Hald var lagt á efnin og innvarhandtekinnsíöarsamadag. ins með flugvél i farangri sínum. Annar mannanna, sem er fertug- komu þau þvi aldrei til landsins. Yflrheyrslur leiddu i Ijós að vorið Eldrimaðurinn.semhefurstimdað ur, hefur viðurkennt að hafa flutt Vélarhlutirnir fóru sína leið með 1989 hafði fertugi maöurinn keypt ýmis viðskipti, lagði að hluta til samtals 15,5 kíló af'hassi til íslands Laxfossi til Reykjavíkur og var 3,5 kíló af hassi í Hollandi. í sömu gjaldeyri við þau kaup og síðar að í þremur sendingum á árunum sendingin flutt í Sundaskála. í ferð keypti hann bílgarm til að mestu leyti nú í vor er þeir keyptu 1989-1991. Hinn maðurinn, 46 ára, millitíðinni komst flkniefnalög- flytja efnið i með skipi til landsins. 10 kílóin. Enginn ofangreindra hefur viðurkennt að hafa fjár- reglan i Reykjavík að því að menn- Viö heimkomuna náöi hann í hass- manna hefur komið áður við sögu magnað kaup á 10 kg af hassi i imir tveir voru í Amsterdam og ið. Maðurinn náði síðan aldrei í fikninefnalögreglu. vor. Þriðji aðilinn, þrítugur Reyk- Rotterdam um það leyti sem hol- sjálfan bíhnn. Hann reyndi að -ÓTT víkingur, hefur játaðað hafadreift lenska lögreglan fann hassið. Þeir dreifa efninu en síðar kom í ljós „Það var feiknarlega gaman að byrja veiðisumarið með þessum flugufiski," sagði Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra skömmu eftir að hann landaði fyrsta laxi sínum þetta sumarið í Laxá i Kjós i gærmorgun, fimmtán mínútum eftir að áin var opnuð. Þetta var fyrsti flugulaxinn í Laxá á Kjós þetta sumarið. „Það var rauð franses sem laxinn tók,“ sagði Friðrik og óð út í aftur með fiugustöngina. DV-mynd G.Bender Veðrið á morgun: Skúrir norðan- og austan- lands Á morgun verður norðaustan- átt um allt land. Skúrir verða noröan- og austanlands en þurrt að mestu annars staðar. Hiti verður á bhinu 5-8 stig. HúsadaluríÞórs- mörkfriðaður - tjaldstæðiflutt Húsadalur í Þórsmörk verður frið- aður næstu 2 til 3 ár þar sem í síð- ustu viku voru plöntur gróðursettar á tjaldstæðunum fyrir botni dalsins. Þar hefur umgangur verið mestur. Böðvar Guðmundsson, skógar- vörður á Suðurlandi, sagði við DV í gær að birkiskógurinn í Húsadals- botninum sé orðinn hrörlegur og byijaður að faha „fyrir elli sakir og vegna tveggja maðkára". Leyft verð- ur að tjalda við mynni Húsadals á Markárdalsaurum sem er ræktað land. Leyft verður áfram að tjalda í Langadal og Básum. Samningur var gerður í fyrra við bændur, sem eiga upprekstrarrétt á tvo almenninga fyrir innan Þórs- mörk, um að hleypa ekki fé þangað næstu 10 ár. Þar með var hægt að friða Stakkholt, Steinsholt, Þórs- mörk og Almenninga með einni girð- ingu úr Jökh við Jökullón og niður í Markarfljót. Þar með væri talsverð- um ágangi kvikfénaðar við Þórs- mörk nánast lokið. „Ég er orðinn býsna sáttur. Þetta hefur verið gamalt áhugamál hjá Skógræktinni. Það hefur loksins hafst í gegn,“ sagði Böðvar. Hann sagði ennfremur að í sumar væru fyrirhugaðar miklar landgræðslu- og uppgræðsluaðgerðir. -ÓTT ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.