Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Síða 6
6
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991.
Viðskipti
Flugferðir-Sólarflug:
uppseld í
leiguflugi
„Þaö gengur vel aö selja ferð-
irnar til Kaupmannahafnar og
London, öll miðvikudagsflug til
Kaupmannahafnar eru fullbók-
uð til hausts og búið að bæta
við ferðum á fóstudögum út
ágúst,“ segir Guðni Þórðarsons,
framkvæmdastjóri Flugferöa-
Sólarflugs.
En ferðaskrifstofan býður
einhver ódýrustu flugfargjöldin
á markaðnum í dag og segir
frarakvæmdastjórinn að um
9.000 sæti séu í boði.
„Það er flogið til London einu
sinni í viku og þar eru margar
feröir fullbókaðar og mikið
bókaö 1 aðrar.
Það er eldra fólkið sem fer til
Kaupmannahafnar, fólk sem er
komíð um fertugt og þaðan af
eldra og svo er mikið um að
skólahópar fari þangað. Yngra
fólkið, sem er á aldrinum 20 til
40 ára, fer hins vegar til Lon-
don,“ segir Guðni.
-J.Mar
Aílamiðlun:
Níu bátar sviptir
útflutningsheimildum
Grunur leikur á að fluttur hafi verið út ferskfiskur umfram heimildir Aflamiðl-
unar í þessari viku.
Níu bátar af um 120, sem sóttu um
leyfi til ferskfiskútflutnings í þessari
viku, fengu ekki útflutningsheimild-
ir þar sem talið er að þeir hafi flutt
út umfram heimildir í síðustu viku.
Er hér að hluta til um sömu aðila að
ræða og fóru fram úr útflutnings-
heimildum á síðasta ári.
í síðustu viku voru flutt út 1070
tonn af þorski og ýsu á Bretlands-
markað en einungis höfðu verið
gefnar heimildir fyrir 900 tonnum. í
kjölfarið varð verðfall á mörkuðun-
um.
„Við erum búnir að finna út úr því
hverjir fluttu út umfram heimildir í
síðustu viku. Stjórn Aflamiðlunar
mun ljalla um máhð í næstu viku og
þá verður ákveðið hvaða viðurlögum
verður beitt,“ segir Vilhjálmur Vil-
hjálmsson, framkvæmdastjóri Afl-
amiðlunar.
„Þeir sem voru uppvísir að gáma-
svindh í fyrra fengu ekki heimildir
til að flytja út næstu þrjár vikur þar
á eftir.
Hella:
Áform um að byggja byssuverksmiðju
- máliðeráfrumstigi,segirsveitarstjórinn
„Menn eru að velta því fyrir sér
að framleiða veiðibyssur hér á Hellu.
Hugmyndin er sú að flytja inn hálf-
unna hluti í byssurnar, fullvinná þá
hér og setja síðan skotvopnin saman.
Við höfum átt í viðræðum við rúss-
neska fyrirtækið Baikal um að það
yrði hráefnisuppspretta fyrir okkur.
Byssurnar yrðu framleiddar með
leyfi frá þvi og undir vörumerki
þess,“ segir Guðmundur Ingi Guð-
mundsson, sveitarstjóri í Rangár-
vallahreppi.
Baikal er gamalgróið skotvopna-
fyrirtæki sem og þekkt á sínu sviði.
Byggðastofnun veitti 360 þúsund
króna styrk til að kanna hvort
grundvöllur sé fyrir byssuverk-
smiöjuna og hreppurinn mun leggja
fram álíka upphæð í sama tilgangi. Á
Hellu er vannýtt atvinnuhúsnæði
sem talið er að gæti hentað til að
hýsa verksmiðjuna. Ef af uppsetn-
ingu hennar verður munu um 30 ný
atvinnutækifæri skapast í hreppn-
um. Veiðibyssurnar yrðu fluttar út
til Bandaríkjanna, Kanada og Mið-
og Suður-Ameríku en þar eru taldir
góðir markaðir fyrir skotvopn af
þessu tagi.
„Þessar hugmyndir eru á algeru
frumstigi. En þegar hður aðeins lengra
á sumarið munum við fara aö vinna í
þessum málum og í haust æth að hggja
fyrir hvort eitthvert vit er í þessu,“
segirGuðmundurlngi. -J.Mar
Verðfall á erlendum mörkuðum
Nú hefur orðið verófall á fiskmörk-
uðum erlendis og er það bæði í Bret-
landi og Þýskalandi. Verðfall hefur
orðið á gámafiski, sem öðrum fiski,
þó hann hafi haldið betur verði. Bor-
ist hefur meira að af fiski en áður
og munar þar mest um afla úr togur-
um sem veitt hafa við Grænland og
í Barentshafi, en góð veiði hefur ver-
iö á þar að undanfornu.
Menn ræða nokkuð um auðlinda-
skatt og í því felst að útgerðin greiði
fyrir að fá að veiða innan íslenskrar
landhelgi. Mér hefur sýnst að útgerð-
in hafi barist í bökkum. Lengst af
hefur ekki verið um auðugan garð
að gresja og margir hafa orðið gjald-
þrota. Ekki hef ég trú á að auðlinda-
skattur eigi eftir að bjarga útgerð-
inni. Það er algengt að seld séu veiði-
leyfi þegar erlend skip fá að veiða
innan landhelgi annars ríkis. Það er
alþekkt og undrar engan, en hér eru
menn ekki að tala um að láta þá út-
lendinga greiða veiðileyfi sem nú
veiða í fiskveiðilögsögu íslands. Von-
andi fmna menn aörar lausnir á
skiptingu veiðiheimilda en þá leið
sem hér hefur verið rædd. Ekki verð-
ur þetta mál rætt frekar í þessum
pistlum.
Árið 1985 lét bandaríska landbún-
aðar og sjávarútvegsráðuneytið gera
áht um möguleika fiskeldis í framtíð-
inni og þá aðallega laxeldis. Mér
finnst að flest það sem sagt var um
framtíð laxeldis hafi komið fram og
hefði skýrslan getað verið góður leið-
arvísir fyrir þá sem ætluðu sér í lax-
eldi. En það er of seint að byrgja
brunninn þegar bamið er dottið ofan
í. En ef menn hefðu sýnt varkárni
og velt vel fyrir sér framtíðinni hefði
mátt koma í veg fyrir mörg gjaldþrot-
in.
Þrjú skip seldu í Bretlandi
Þijú skip hafa selt afla sinn í Bret-
landi að undanfómu.
Bv. Guðmundur Kristján seldi í
Grimshy 19. júní alls 97 tonn fyrir
9,8 milljónir króna. Þorskur seldist á
111,84 kr. kg, ýsa á 139,53, ufsi 68,74,
karfi 68,80 og blandað seldist á 79,00
kr. kg.
Bv. Skarfur seldi afla sinn í Hull
20. júní alls 70 tonn fyrir 8,4 milljón-
ir króna. Þorskur seldist á 126,03 kr.
kg, ýsa á 133,62, ufsi á 84,95, karfi
84,96 og blandað seldist á 89,14 kr. kg.
Gámasölur í Englandi
17.-21. júní 1991
Þorskur 119,61 kr. kg, ýsa 131,85 kr.
kg, ufsi 83,27 kr. kg, karfi 87,44 kr.
kg, koli 114,49 kr. kg, grálúða 133,46
kr. kg, blandað 108,77 kr. kg.
Vigri seldi í Þýskalandi
Bv. Vigri seldi afla sinn í Bremer-
haven 24. júní. Mikið var um fisk á
markaðnum, sérstaklega var mikið
um gámafisk frá íslandi, löglegan eða
ólöglegan. Kvartaö hefur veriö yfir
þvi að ekki væri nægilegt eftirlit með
útflutningnum og hefur gengiö mis-
vel fyrir Aflamiðlunina að fylgjast
með honum. Þegar fram kemur
hverjir það em sem flytja í óleyfi út
fisk verður þeim refsað, en það er
of seint því skaöinn er skeður. Verð-
ið hjá Vigra féll nokkuð miðað við
verð að undanfömu. Verðið var eft-
irfarandi: Þorskur 111,06 kr. kg, ýsa
130,72 kr. kg, ufsi 93,21 kr. kg, karíi
80,74 kr. kg og blandað 114,04 kr. kg.
Dutch Harbor
meö mestan afla
Dutch Harbor-Unalaska, Alaska,
var með mestan afla árið 1990 af 10
aflahæstu höfnum í Bandaríkjunum,
Fiskmarkaður
Ingólfur Stefánsson
fyrir löndun á sama magni. Laxveiði-
mönnum hefur verið tilkynnt um
aukagjald að upphæð 5 cent og verð-
ur þá gjald fyrir löndun 15 cent á lb.
Það þýðir að 3000 dollara þarf að
greiða af 20.000 dollara verömæti.
10 löndunarháfnir með mestan afla af botnfiski og skelfiski
Höfn 1989 1990
1. Dutch Harbor-Unalaska 504,9 509,9
2. Pascagoula-Moss Point 282,1 303,9
3. Kodiac 213,2 272,5
4. Empire-Venicia 352,7 244,2
5. Cameron 352,7 232,6
6. Intercoastao Coty 207,2 173,0
7. Dulac-Chauvin 210,9 164,4
8. Morgan City-Berwik 68,1 146,5
9. LosAngeles 217,2 133,8
10. Gloucester 96,5 126,2
Allar tölur eru i milljónum Ibs.
samkvæmt upplýsingum National
Ocanica Administration. Aukning í
afla, sem landaö er í höfninni, er
aðallega alaskaufsi. Landað var alls
509,9 milljónum lbs. New Bedfort er
með mesta aflaverðmætið og tók á
móti afla fyrir 160,4 milljónir dollara.
5 hafnir í Alaska voru meðal 10 efstu
löndunarhafna í Bandaríkjunum.
Löndunarkostnaður
þrefaldast
Áætlað er að löndunarkostnaður í
Oregon á vesturströnd Bandaríkj-
anna þrefaldist á næsta ári. Að með-
altali hafa verið greiddir 2500 dohar-
ar fyrir landanir á 500.000 lb. Nú geta
menn fljótlega staðið frammi fyrir
því að þurfa að greiða 8.750 dohara
Ríkið er að hugsa um að leggja nið-
ur tvær klakstöðvar og spara með
því 900.000 dohara. Skip, sem stundaö
hafa lýsuveiðar, yfirgefa nú veiði-
svæðin. 30 skip hafa stundað þessar
veiðar og segja forsvarsmenn þeirra
að ekki sé grundvöhur fyrir útgerð-
inni þar sem olía hafi hækkað úr 61
centi gallonið í einn dohar.
Veiðiþjófum sleppt
íranska stjómin hefur falhst á aö
sleppa öllum fiskiskipunum, sem
tekin voru í landhelgi írans 1988 og
1990, og áhöfnum þeirra. Mann-
skapnum hefur verið haldið í sér-
stökum búðum, aUs 500 manns, en
nú er von til þess að skip og menn
komist heim áður en langt um hður.
Heimildir Fishing News International.
Þaö er ástæða til að ætla að það
hafi verið flutt út umfram heimhdir
í þessari viku en það er ekki ljóst
hverjir það eru sem hafa gert það eða
hve mikið hefur verið flutt út fyrr
en sölutölur hggja fyrir."
-J.Mar
Peníngamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN ÖVERÐTR.
Sparisjóðsbækurób. 5-6 lb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 5-9 Sp
6mán. uppsögn 6-10 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp
Sértékkareikninqar 5-6 Lb.lb
ViSITOLUB. REIKN.
6mán.uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,5 Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.4-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,3-9 Lb
ÖBUNDNIR SÉRKJARAR.
Vísitölub. kjör, óhreyföir. 3-4 Bb
Óverðtr. kjör, hreyfðir 12-13,5 Sp
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb
óverötr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandarikjadalir 4,5-4,75 Bb
Sterlingspund 9,5-10,1 SP
Vestur-þýskmörk 7,5-7,6 Sp
Danskar krónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN OVERÐTR.
Almennirvíxlar(forv.) 18-18,5 Bb
Viðskiptavíxlar(forv) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,5-19 Lb.Sp
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 21,25-22 Bb
Skuldabréf 9.75-10.25 Lb.Bb
AFURÐALAN
isl. krónur 17,75-18,5 Bb
SDR 9.5 Allir
Bandaríkjadalir 7.75-8,25 t Lb
Sterlingspund 13,2-13,75 Sp
Vestur-þýskmörk 10,5-10,75 Ib.Bb
Húsnæðislán 4.9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverötr. frá mars 91 15,5
Verðtr. frá apríl 91 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúní 3093 stig
Lánskjaravísitala maí 3070 stig
Byggingavisitala júní 587,2 stig
Byggingavisitala júní 183,5 stig
Framfærsluvisitala júní 152,8 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,707
Einingabréf 2 3,065
Einingabréf 3 3,742
Skammtímabréf 1,906
Kjarabréf 5,598
Markbréf 2,995
Tekjubréf 2,150
Skyndibréf 1,664
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,737
Sjóðsbréf 2 1,884
Sjóðsbréf 3 1,892
Sjóðsbréf 4 1,649
Sjóðsbréf 5 1,140
Vaxtarbréf 1,9550
Valbréf 1,8120
Islandsbréf 1,188
Fjórðungsbréf 1,117
Þingbréf 1,186
Öndvegisbréf 1,172
Sýslubréf 1,120
Reiðubréf 1,159
Heimsbréf 1,098
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,50 5,72
Flugleiðir 2,31 2,42
Hampiðjan 1,80 1,90
Hlutabréfasjóöur VlB 1,03 1,08
Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68
Islandsbanki hf. 1,62 1,70
Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70
Eignfél. Iðnaðarb. 2,33 2,42
Eignfél. Verslb. 1,73 1,80
Grandi hf. 2,55 2,65
Olíufélagið hf. 5,45 5,70
Olís 2.15 . 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,20 4,40
Sæplast 'X 7,20 7,51
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Otgerðarfélag Ak. 4,20 4,35
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09
Auðlindarbréf 1,01 1,06
fslenski hlutabréfasj. 1,06 1,11
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.