Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991. 11 Hæstiréttur Bandaríkjanua: Síðasti frjáislyndi dómarinn segirafsér Thurgood MarshaU, fyrstl og eini blökkumaðurinn sem hef- ur setið í hœstaréttí Bandaríkj- anna og eini frjálslyndi maður- inn sem þar var eftir, tilkynnti i gær að hann hygðist láta af störfum. Uppsögn Marshalls gefur Bush forseta færi á að skipa íhaldssaman mann i staðinn og færa hæstarétt frekar til hægri i málum eins og fóstureyðing- um, lýðréttindum, dauðarefs- ingu og auknum völdum til lög- reglunnar. Hæstirétturinn kveður endanlega upp úr um lög og hvað samrýmist stjómar- skrá Bandaríkjanna. í uppsagnarbréfi sínu bar Marshall, sem verður 83 ára í næstu viku, við miklu álagi í vmnunni, háum aldri og heilsu- leysi. Eftirmaður Marshalls gæti ráðið urslitum um það hvort hæstiréttur afnemur sögulegan úrskurð frá 1973 þar sem segir að konur hafi stjómarski-árleg- an rétt til að gangast undir fóst- ureyðingu. í yfirlýsingu frá Bush sagðí að ferill Marshalls hefði verið „hrífandi fordæmi fyrir alla Bandaríkjamenn" og þar sagöi jafnffamt að forsetinn mundi tilnefha eftirmann hans mjög fljótlega. íhaldsmenn skipuðu tvo þriðju hluta dómarasætanna níu á síðasta starfsári sem lauk í gær og vom flestir þeirra skip- aöir af Ronald Reagan. Mars- hall var eini frjálslyndí dómar- inn í réttinum en tveir aðrir hófsamir dómarar stóðu oft að minnihlutaáliti með honum. Marshall hóf feril sinn sem lýðréttindaiögffæðingur og eft- ir aö hann settist í hæstarétt 1967 ritaði hann oft meiri- hlutaálit réttarins í málum sem snertu aukin réttindi til handa blökkumönnum. Reuter ÚRVALS bón- og hreinsivörur! Oliufélagið hf Útlönd Tuttugu manns f arast á frönsku hressingarhæli Tuttugu manns köfnuðu á hress- ingarhæli í borginni Barbotan-les- Thermes í Frakklandi í gær þegar andrúmsloft þar varð eins og í gas- klefa eftir að eldur braust út. Björg- unarmenn sögðu að reykurinn hefði myndast þegar sjóðheitri tjöm var óvart hellt ofan á þak einnar bygg- ingarinnar sem var verið að gera við. Tjaran lak umsvifalaust í gegnum þak hælisins og varð af eldur. Reykinn frá eldinum lagði síðan inn í herbergi þar sem gestimir voru að hvíla sig í vatni eða leirpollum. Flest- ir hinna látnu voru gamalmenni og fatlað fólk. Marc Dero, bæjarstjóri í Barbotan- les-Thermes, sagði við fréttamenn að þetta hefði allt gerst mjög snögglega. „Ég tók þátt í að fjarlægja hkin. Þau vora öll svört eins og af olíu og þak- in klístruðu efni.“ Um sextíu manns vora í herbergj- um hressingarhælisins þegar reyk- urinn kom upp. „Starfsmaður kom skyndilega hlaupandi og skipaði okk- ur að fara út,“ sagði kona sem var á Björgunarmenn fjarlægja lík úr frönsku hressingarhæli þar sem tuttugu manns köfnuðu í gær. Símamynd Reuter hælinu ásamt eiginmanni sínum. En Hressingarhælið skemmdist mikið mörg fórnarlambanna vora of gömul í eldinum. eða of fötluð til að geta flúið. Reuter Skipholt 37. siml 39570 ELDBAKAÐAR ^PIZZURj tilbod ■ 12”og 0L k£.880,- ekki ökuskúteinið heldur! Hvert sumar er (-1 \ margt fólk í sumarleyfi •' tekið ölvað við stýrið. mÍUMFEROAR Uráð frumsýnir spennumyndina Með lögguna á hælunum Hún er hér komin, hin frábæra spennumynd, „Rainbow Drive“, þar sem Peter „Robocop“ Weller leikur hinn snjalla lögreglumann, Mike Gallagher. Myndin er framleidd af John Veitch (Suspect) en hann er með þeim betri í heiminum í dag. „Lögreglumynd í úrvalsflokki.“ Aðalhlutverk: PeterWeller, SelaWard, David Caruso, Bruce Weitz. Framleiðandi: John Veitch. Tónlist: Tangerine Dream. Leikstjóri: Bobby Roth. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 iÍÓHOII ÁLFABAKKA SÍMI: 78900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.