Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Page 12
12
Spumingin
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991.
Hvað ætlarðu að gera um
helgina?
Lilja Baldursdóttir kynnir: Kynna
Pampers-b eiur.
Þórunn Benediktsdóttir: Ég ætla aö
fara í dagsferðir út frá Reykjavík og
gera eitthvaö skemmtilegt.
Arnþrúður Halldórsdóttir húsmóðir:
Ég ætla í sumarbústað í Grímsnesi.
Sigríður Jónsdóttir nemi: Ég ætla
líka í sumarbústað.
Ásdís Bjarnadóttir dansari: Trúlega
að fara í Þórsmörk á laugardag.
Helgi J. Hauksson kennari: Ætli ég
verði ekki heima með bömin eða úti
í garði að láta mér líða vel.
Lesendur
Hvernig frjáls
i
i
Timaspursmál, hvenær nugildandi höft í bensínsölu brotna?
olíuverslun?
Jóhann Björnsson skrifar:
Einhver breyting er sögð í aösigi í
olíuverslun okkar íslendinga. Rætt
er um aö olíuviðskipti verði gefin
alveg frjáls. En hvernig verður það
frelsi í reynd? Verður það einungis
frelsi fyrir ohufélögin að kaupa inn
olíu þar sem þeim hentar hveiju
sinni? Eða verður einhver breyting
á viðskiptaháttum olíufélaganna hér
gagnvart almenningi? Ég er afar van-
trúaður á aö breyting verði á hinu
síðarnefnda. Því miður.
Það sem ég á við er aö viðskipta-
menn olíufélaganna, þeir er kaupa
bensín á bensínstöðvunum, hafa ekki
átt kost á að kaupa bensín gegn
greiðslukortum. Það hefur leitt til
mikils óhagræðis fyrir marga. Versl-
un með greiðslukortum er viðtekin
hér vítt og breitt í þjóðfélaginu. Ein-
staka fyrirtæki eða fyrirtækjasam-
steypur, eins og ég vil kalla olíufélög-
in, þar sem þau verðleggja sína vöru
öll eins og nota sömu viðskiptahætti,
hafa hins vegar getað kúgað bifreiða-
eigendur til að versla hjá sér gegn
staðgreiöslu eingöngu.
Öllum er það mikið kappsmál að
hér verði komið á fijálsum viðskipta-
háttum í olíusölu. Það frelsi er þó
Thomas M. Ludwig skrifar:
Því ekki aö heilsa mynd eða mál-
verki með handabandi, eða bíða eftir
því að ský hrannist upp yfir höfði
manns, kalla gólfið loft, eða valda
hvers konar viðburðum sem manni
koma til hugar? - Já, því ekki? Sýn-
ing Yoko Ono, sem hún tileinkar
friði, reiðir fram þessa spurningu.
Það, að hver geri þaö sem hann sjálf-
an langar til, er misskilið og umdeilt
vegna fordóma þeirra sem segja að
„þessu" fylgi ábyrgðarlaust líferni
og að eina takmarkið sé leitin að
skemmtun, afþreyingu eða því sem
kallað er að „lifa fyrir líðandi stund“.
Þetta er reginmisskilningur því að
til ábyrgðar er einmitt hvatt. Að við
séum meðvituð um ábyrgð þá sem á
okkur hvílir og að eiga valkost eru
forsendur sjálfsaga. - Það er kjarni
málsins. Sjálfsagi er undirstaða þess-
G.A. skrifar:
Það hefur stundum verið rætt og
skrifað um að hér á landi sé skortur
á stærri hljómsveitum en þessum
venjulegum fámennisböndum sem
lítils virði nema þaö taki líka til
breyttra viðskiptahátta gagnvart al-
menningi. Kannski er þaö bara tíma-
spursmál hvenær núgildandi höft í
bensínsölu brotna niður. En olíufé-
lögin hafa lítið gert til að afnema þau
höft sem snúa að bifreiðaeigendum,
arar sýningar, og í reynd einnig frið-
ur.
Það sem fyrst og síðast birtist í
boðskap Yoko Ono er sjálfsagi. Nokk-
uð sem flest okkar eiga erfítt með að
tileinka okkur fullkomlega. Agi, sem
beinist að okkar innra manni og
varðar sjálf gæði lífsins. Þaö að vera
ánægður með sjálfan sig. Flest höfum
við þjálfað okkur í að hafna þessu
og ruglum því jafnvel saman við
sjálfselsku.
Þannig ættum viö ef til vill að end-
urskoða eða láta lönd og leið fyrri
hugmyndir og byija frá grunni leit-
ina að eigin persónuleika eins og
Yoko Ono stingur upp á. - Þess kon-
ar sjálfsagi kemur ekki fyrirhafnar-
laust, er engan veginn auðveldur og
þarf mikla elju að temja sér hann.
Af náttúrunnar hendi erum við þó
þannig gerð að við höfum hálfgerðan
eru satt að segja farin að verða nokk-
uð þreytuleg, að ekki sé meira sagt.
Þegar stærri hljómsveitir hafa komið
fram á sjónarsviðiö hafa þær gjarnan
farið fram hjá mörgum sem áhuga
jafnvel þótt ljóst sé að t.d. greiðslu-
kortaviðskipti muni auka sölu á
bensíni verulega. - En það er eitt af
lögmálum einokunarverslunar að
þar eru völdin metin til fjár. Þetta
hefur almenningur hér á landi oröið
að sætta sig við alltof lengi.
ímugust á þess konar átaki og breyt-
ingunni sem þaö hefur í för með sér.
Við höfum tilhneigingu til að standa
gegn breytingum, einfaldlega vegna
þess að langtum auðveldara er að
hafa hlutina áfram nákvæmlega eins
og þeir eru!
Friðflytjandinn Yoko Ono sýnir í
listsköpun sinni einlægni, sjálfsaga
og tilbreytingu. Hún kemur með
ferska fleti á tilverunni. Friðarsýn-
ingin er hvatning til að endurskoða
markmið okkar, aðferðir og tilgang.
Að hika ekki við að koma óskum
okkar í framkvæmd og bægja frá
hrifningunni og heitbandinu
„óbreytt ástand". Loksins er lögð fyr-
ir okkur þessi spuming, hvort viö
erum hér til að taka breytingum eða
til að hafa bara allt eins og það er. -
Svarið er einstaklingsbundið.
hafa á að hlusta á tónlist þeirra. En
allir vita að möguleikarnir á fjöl-
breyttara spilverki eru mun meiri
hjá þessum stærri hljómsveitum.
Ein slík hljómsveit nefnist Júpit-
ers. Þeir í hljómsveitinni eru 13 eða
14 saman og hafa leikið hér og þar
nokkur undanfarin misseri. Ég hefi
fyrir tílviljun verið á stööum þar sem
þeir hafa leikið og finnst þeir vera
með ailra bestu hljómsveitum sem
hér hafa komið fram upp á síðkastið.
- Samstilltur hópur og virðist hafa
lagt mikla vinnu í æfingar og útsetn-
ingar.
Eg hef heyrt að þeir séu að und-
irbúa útgáfu hljómplötu og væri
gaman að heyra frá þessum félögum
hvenær þeir hyggjast senda hana frá
sér. Ég bíð með óþreyju eftír að eign-
ast hana. Einnig mættu þeir halda
fleiri hljómleika, héma í Reykjavík
eða á höfuðborgarsvæðinu, t.d. bara
útí ef vel viörar. Ekki væri amalegt
að geta setíð undir berum himni,
kannski í Hljómskálagarðinum eða
annars staðar, og notíð hljómlistar
sveitarinnar. - Ég hvet þá sem áhuga
hafa á góðu brassbandi að fylgjast
með þessum strákum þar sem þeir
koma fram.
Bifreidaeigendur
eigaekkivonágóðu
Jakob skrifar:
Tjón af ökumanns- og húseig-
endatryggingum er sagt rúmlega
200% af iðgjöldum síðasta árs.
Þetta væri svo sem ekki frétt-
næmt í þessu landi gjaldþrota-
reksturs nema vegnaþess að tap-
ið hjá tryggingafélögunum er
umsvifalaust sett á viöskiptavini
félaganna. Einkum þó á bifreiða-
eigendur. Þeir eiga því ekki von
á góðu næst þegar bifreiðatrygg-
ingaiðgjöld verða ákveðin.
En nú er komið meira en nóg
af þessum álögum. Það eru ekki
bara tryggingagjöldin sem hækka
svo tugum prósenta skiptir ár
hvert heldur er líka bifreiðaskatt-
ur og þungaskattur, skoðunar-
gjald og nokkur önnur sem hafa
hækkað óhugnanlega á þessu ári
og hinu síðasta. Ég sé ekki annað
en aö bifreiðaeigendur, sem
borga aila skatta sjáifir og geta
ekki komið þeim á fyrirtæki eða
bara hið opinbera, verði aö losa
sig við bílana strax á þessu ári. -
Þetta mun að sjálfsögðu bitna
fyrst og fremst á ríkinu, hinum
sameiginlega sjóði okkar sjálfra,
þar sem tekjur af tollum og öðr-
um gjöldum sem bifreiðaeigend-
ur bera hverfa um leiö.
Því ekki greiðslukort
hjáATVR?
Pétur Gunnarsson hringdi:
Sívaxandi óánægja viröist ríkja
með það fyrirkomulag hjá sum-
um ríkisstofnunum að taka ein-
ungis við greiðslu í beinhörðum
peningum. Þannig er nú komið
hjá sumum útsölustööum ÁTVR
t.d. að atvik er viöskiptavinur
hafði ekki tilskiliö bankakort til
sýnis varð leiðindamál, og var
blásið út i fjölmiðlum. En hver
segir líka að bankakort sé gott
og gilt? Það segir ekkert tíl um
innstæðu viðkomandi.
Greiðslukortin hins vegar eru
þó sönnun þess að viökomandi
hafi veriö og sé tryggur greiðandi
og hafi orðiö að skrifa upp á
ábyrgö fyrir sínum úttektum. -
Er nú ekki tími til kominn að
ÁTVR og aðrir sem ekki hafa ljáö
máls á greiðslukortaviðskiptum
breyti fyrirkomulagi sínu? - Taki
a.m.k. greiöslukort fram yfir
ávísaniraar?
Fjölmiðlagagnrýni
með offorsi
Eirikur hringdi:
Mér er farið að leiðast að lesa
fjölmiðlagagnrýni hinna og þess-
ara blaða. Þetta er mest orðið
sama tuggan dag eftir dag. Eng-
inn metnaöur lagður í gagnrýn-
ina sem samanstendur aðallega
af offorsi og handahófskenndum
uppslættí. - í DV, sem ég vil líta
á sem ábyrgt og um leið óháð
blað, eru lika svona pistlar, sem
mér finnst oft vera kastað hönd-
um tíl.
Nýlega las ég t.d. einn slikan
pistil, þar sem skrifað var um
eina af nýrri útvarpsstöðvunum
- sem ritari sagðist bara ekki
hafa vitaö að væri til! Ef ritarar
pistlanna byggja á svo víðfeðmri
vitneskju og hafa ekki meiri
reynslu í hlustun en þar kemur
fram, þá er kannski ekkí von á
góðu. Eg legg til að mynd og nafn
fjölmiðlagagnrýnanda fylgi með
þessum pistlum í framtíðinni.
Þakkarþættl
Húsmóðir að norðan skrifar:
Á dögunum hlustaði ég á þátt
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar. í þessum tiltekna þætti Her-
manns var gestur þáttarins hin
kunna Ieikkona Sigríöm- Hannes-
dóttir.
Með þessum skrifum vil ég fara
þess á leit viö Ríkisútvarpið aö
þessi þáttur verði endurtekinn.
Égvil í leiðinni þakka þessa góðu
þættí Hermanns Ragnars sem ég
hvet fólk tíl að leggja eyrun við.
Friðarsýning Yoko Ono
Ein slík hljómsveit er Júpiters