Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 28., JÚNÍ 1991. Jason Donovan náöi efsta sætinu í Lundúnum eins og viö var að búast en ekki er víst aö hann dvelji þar lengi. Erasure geta sett strik í reikninginn eftir stórstökk þessa vikuna og svo gæti gamli rokkhundurinn Bryan Adams allt eins haldið fartinni áfram upp Ustann. Paula Abdul á vafalaust eftir að ná efstu sætum en ekki fyrr en eftir tvær vikur. Á meðan verður hún að hugga sig við efsta sætið í New York þar sem litlar Ukur eru á að hún verði að láta það af hendi á næstunni. Hreyf- ingar á listanum þar eru mjög hægar og erfitt að spá í næsta topplag. Sömu sögu er að segja um FM-listann, þó svo Crystal Waters komi helst fil greina. En hreyfingar eru svo skrykkjóttar á Ustanum að næstum öll þau lög sem eru á uppleið gætu snarast á toppinn og svo ku víst fleiri ís- lensk lög krauma undir niöri á listanum. -SþS- LONDON ♦ 1- (2) ANY DREAM WILL 00 Jason Donovan O 2. (1) 1 WANNA SEX YOU UP Color Me Badd ♦ 3. (-) CHORUS Erasure ♦ 4. (5) THINKING ABOUT YOUR LOVE Kenny Thomas ♦ 5. (6) 00 YOU WANT ME Salt-N-Pepa ♦ 6. (7) FROM A DISTANCE Bette Midler O 7. (3) BABY BABY Amy Grant ♦ 8. (-) (EVERYTHING 1 00) 1 DO IT FOR YOU Bryan Adams O 9. (4) THE SHOOP SHOOP SONG Cher ♦10. (12) THE MOTOWN SONG Rod Stewart ♦11. (14) IT AIN'T OVER 'TIL IT'S OVER Lenny Kravítz ♦12. (13) 1 TOUCH MYSELF Divinyls 013. (10) ONLY FOOLS Sonia ♦14. (22) RUSH RUSH Paula Abdul $15. (15) PEOPLE ARE STILL HAVING SEX Latour ♦16. (27) REAL LOVE Driza Bone 017. (9) SHINY HAPPY PEOPLE R.E.M. ♦18. (29) THERE’S NOTHING LIKE THIS Omar 019. (8) PROMISE ME Beverly Craven 020. (19) GET THE FUNK OUT Extreme 1 NEW YORK t 1. (1) RUSH, RUSH Pauia Abdul t 2. (2) I WANNA SEX YOU UP Color Me Badd $3.(3) MORE THAN WORDS Extreme ♦ 4.(5) LOSING MY RELIGION R.E.M. 0 5. (4) LOVE IS A WONDERFUL THING Michael Bolton ♦ 6.(7) UNBELIEVABLE EMF ♦ 7.(8) POWEROFLOVE Luther Vandross ♦ 8.(9) STRIKEITUP Black Box 0 9.(6) I DON'T WANNA CRY Mariah Carey ♦10. (14) RIGHT HERE RIGHT NOW Jesus Jones | PEPSI-LISTINN $1.(1) MORE THAN WORDS Extreme ♦ 2. (6) GYPSY WOMAN Crystal Waters 0 3.(2) I WANNA SEX YOU UP Color Me Badd ♦ 4. (9) EVERYBODY GETS A SEC- OND CHANCE Mike and The Mechanics ♦ 5. (13) EVERY HEARTBEAT Amy Grant ♦ 6. (27) HONEST MEN ELO Part Two 0 7.(5) RUSH RUSH Paula Abdul ♦ 8. (10) LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL Stjórnin ♦ 9. (-) ÁBYGGILEGA Sálin hans Jóns mins ^10. (10) ONLY FOOLS Sonia Erasure - með viðlagið á hreinu. Upp með rauða spjaldið Hæstiréttur hefur hingað til verið talinn æðsti dómstóll landsins og misindismönnum ekki liðist að vera með neinn moðreyk yfir þeim dómum sem þeir hafa hlotið í Hæsta- rétti. Menn hafa einfaldlega litiö á dóm Hæstaréttar sem lokadóm í sínu máli og tekið niðurstöðunum misánægðir án þess að básúna það um allt þjóðfélagið. Fjölmiðlar hafa heldur ekki lagt sig í líma við að spyrja hvern smákrimma hvemig honum lítist á dóm Hæstaréttar í sínu máli. En þegar burgeisar eiga í hlut er annað upp á teningnum. Þeir fá frítt spil með að senda Hæstarétti tóninn í fjölmiðlum, vitandi það að Hæstiréttur mun aldrei svara sUkum skæt- ingi. FyrirUtning þessara manna á þessum æðsta dómstóU þjóðarinnar er slík að venjulegu fólki ofbýður og þegar sumir bubbanna gefa það í skyn að þeir geti og muni kannski Cher - talar af reynslu. Bandaríkin (LP~plötur) ♦ 1. (-) SLA/ETOTHEGRIND..............SkidRow t 2. (2) SPELLBOUND.................PaulaAbdul O 3. (1) EFIL4ZAGGIN.....................N.W.A ♦ 4. (8) NO FENCES.................Garth Brooks O 5. (4) GONNAMAKEYOUSWEAT.....C&CNlusicFactory O 6. (3) OUTOFTIME......................R.E.M. O 7. (5) TIME, LOVE&TENDERNESS ....MichaelBolton O 8. (6) MARIAH CAREY................Mariah Carey ♦ 9. (10) SHAKE YOUR MONEY MAKER...BlackCrowes O10. (7) COOLIN'ATTHEPLAYGROUND AnotherBadCreation ísland (LP-plötur) ♦ 1. (2) GCD.......................Bubbi + Rúnar O 2. (1) TVÖ LÍF.......................Stjómin ♦ 3. (-) KIRSUBER......................NýDönsk ♦ 4. (5) THESIMPSONSSINGTHEBLUES......Simpsons O 5. (4) OUTOFTIME......................R.E.M. S 6. (6) STICKITTOYA!................Slaughter O 7. (3) THEBESTOFTHEDOORS............TheDoors $ 8. (8) FLESH AND BLOOD............... Poison O 9- (7) THEDOORS...................Úrkvikmynd ♦10. (-) SUt/ETOTHEGRIND...............SkidRow áfrýja máUnu, sem þeir töpuðu eitthvað út í heim, er mælir- inn fullur. Annaðhvort er Hæstiréttur hæfur til að dæma bæði „háa“ og lága hér á landi eða hvoruga. Og hvemig sem dæmið snýst verða menn að sætta sig við dóm Hæstarétt- ar, rétt eins og knattspymumenn dóm knattspyrnudómar- ans. Þeir sem eru með kjaftbrúk ættu aö fá rauða spjaldið. Bubbi og Rúnar felldu Stjómina úr efsta sæti DV-listans og íslenska tónlistarsumarið fær greirúlega góðar viðtökur plötukaupenda. Þannig nær Ný Dönsk beint í þriðja sætið og glímir við Stjórnina um annað sætið í næstu viku; ég held að ekkert hrófli við þeim Bubba og Rúnari á toppnum í bráð. -SþS- Skid Row - þrælapuð. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-) L0VEHURTS........................Cher t 2. (2) 0UT0FTIME.......................R.E.M. O 3. (1) GREATEST HITS..............Eurythmics O 4. (3) SEAL.............................Seal ♦ 5. (7) GREATESTHITS1977-1990 .....Stranglere ♦ 6. (8) BEVERLYCRA/EN...........BeverlyCraven ♦ 7. (9) WEAREINL0VE...........HarryConnickJr. O 8. (6) FELL0WH00DLUMS..............DeaconBlue O 9. (4) THEBIGWHEEL.....................Runrig ♦10. (-) STARSCRASHD0WN................HueAndCry

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.