Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Qupperneq 27
35
' FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991.
Skák
Jón L. Arnason
Lítum á lokin á skák Ivantsjúks og
Adams frá alþjóðamótinu í Terrassa á
Spáni sem sagt var frá í DV um síðustu
helgi. Adams og Ehlvest urðu þar efstir
en Ivantsjúk í þriðja sæti.
Adams, sem hafði svart, beitti Mars-
hall-árásinni gegn Ivantsjúk, náði góðum
sóknarfærum og nú gerði hann út um
taflið:
40. - Re2+ 41. Khl Bb8! Hótunin 42. -
Rf4 og eftir að drottningin víkur sér und-
an, 43. - Dxh3 +, eða 43. - Dd5 +, er óvið-
ráðarileg. Ef 43. Re3, þá 43. - Dbl + 44."
Rfl (eða 44. Bgl Rg3+ 45. Kh2 Rfl+ 46.
Khl Rxe3 og vinnur) Rf4 45. Dgl Rxh3
vinnur svartur létt. Eftir 42. Bel Ddl! (en
ekki 42. - Rf4? 43. Da2) gafst Ivantsjúk
upp. Ef 43. Bf2 er 43. - Rf4 44. Dgl Rxh3
sem fyrr einfaldasta vinningsleiöin.
Bridge
Isak Sigurðsson
Suður náði óvenjulegri en bráðskemmti-
legri vörn í þessu spili en vestur var sagn-
hafi í fjórum hjörtum. Vestur gat fengið
11 slagi ef hann hitti á allt í spilinu en
fékk þess í stað aðeins 9 slagi. Sagnir
gengu þannig, vestur gjafari og AV á
hættu:
♦ 642
V 954
♦ Á9642
♦ 94
♦ ÁD7
V 76
♦ D75
+ ÁK763
N
V A
S
* G10
¥ ÁG10832
* K108
* 52
° * K9853
V KD
♦ G3
+ DG108
Vestur Norður Austur Suður
1 G Pass 4* Pass
4V p/h
Fjórir tíglar er sagnvenja sem kallast
Texas. Hún er yfirfærsla í hjarta, lofar
a.m.k. 6 spilum í htnum og engum áhuga
á áframhaldi í sögnum. Norður spilaöi
út lauffjarka i blindum og vestur átti
fyrsta slaginn á ásinn. Sagnhafi tók hina
eölilegu hjartasvíningu og suður drap á
kóng. Enn kom lauf og sagnhafi drap á
kónginn. Sagnhafi svínaði enn hjarta og
var óheppinn þegar suður fékk einnig á
drottninguna. Næst kom snilldin, spaða-
kóngur! Sagnhafi drap á ás, spilaði siginn
á spaðatíu til þess að taka síðasta tromp-
ið. Síðan kom lágur tígull á drottninguna
og norður drap á ás. Norður spilaði nú
aftur tígli og sagnhafi, sem þóttist nú sjá
að norður væri með lengd í tígli, svínaði
tíunni. Suður fékk á gosa og sbíIíö var
einn niður. Að sjálfsögðu gat sagnhafi
hitt á að fá 11 slagi en án snilldarvamar
suðurs hefði hann án efa staðið spihð.
Krossgáta
Lórétt: 1 stytta, 6 fluga, 7 kveinstafir, 8
orku, 10 kúgir, 11 glöð, 12 hár, 14 torveld,
16 tvíhljóði, 17 gangflötur, 19 fuglar, 20
útlimi, 21 flýti.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 kvendýr, 3 mánuð-
ur, 4 lógir, 5 frá, 6 starartjöm, 9 rafta, 11
böggla, 12 afgangur, 13 fjas, 15 skref, 18
svik.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 snoppa, 8 væga, 9 úrs, 10 eðl-
unni, 12 laufs, 13 ar, 15 lek, 17 aura, 19
biks, 20 rós, 22 snatta.
Lóðrétt: 1 svell, 2 næða, 3 og, 4 paufast,
5 púns, 6 amar, 7 Æsi, 11 lukka, 14 rasp,
16 ein, 18 urt, 19 Bs, 21 óa.
7 r~ 3 r
7- 1 r (
10 i "
lZ
/</- 1 r
/7- ,v m—m
20 □ 4,
©KFS/Distr. BULLS
Ég er ekki hræddur við flensuna.. .það lifir enginn1'
vírus af matnum hennar Línu.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 28. júní til 4. júlí, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki. Auk þess verður varsla í
Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn-
ar í síma .18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
íekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir síösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsólaiartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
prd. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 28. júní:
Varnarlína Rússa milli Vilna
og Baranovicze
sem er járnbrautamiðstöð á leiðinni til Minsk.
Spakmæli
Að krefjast meiri tryggðar af öðrum en
sjálfum sér ber ekki merki mikillar speki.
Kristína.
Söfhin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimmgar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Sljömuspá__________________________
Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu ekki of stífur á meiningunni. Njóttu þess að vera með félög-
um þínum í kvöld. Happatöiur eru 4, 26 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu eins mikið heima við og þú getur. Blandaðu ekki saman
skemmtun og viðskiptum. Dragðu ekki að greiða reikninga.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Leggðu þig ekki eftir kjaftasögum, hvað þá að hafa þær eftir.
Ýttu undir nánari vinskap við einhvem sem er þér hliðhollur.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Ef hugmyndir þínar ná ekki fram að ganga getur þú engum kennt
um nema sjálfum þér. Það er ekki víst að þú fáir skýringar á því
sem þú skilur ekki.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Gefstu ekki upp þótt fólk sýni málum ekki jafnmikinn áhuga og
þú. Reyndu að ræða við fólk og snúa því á þitt band.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Leggðu það á þig að spara til síðari tíma. Gættu þess að einhver
eigi ekki hönk upp í bakið á þér fyrir eitthvað sem hann gerir
fyrir þig. Happatölur eru 5,15 og 25.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Það er þér í hag að treysta á sjálfan þig en ekki aðra í dag. Hvers
konar viðskipti ganga vel hjá þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að slaka á og sjá ný sjónarmið. Láttu það ekki á þig fá
þótt hlutimir virðist ekki ganga upp um þessar mundir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að kynnast nýju fólki. Ef þú gerir það hefurðu nóg að gera
í félagslífinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hafðu sveigjanleika í áætlunum þínum, ella gætirðu misst tökin
á verkefnunum. Hughreystu þann sem leitar til þín.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu ekki meira að þér en þú ræöur við. Vertu ekki of bjartsýnn
því að þá verða vonbrigðin sárari fari eitthvað öðravísi en þú
ætlaðir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu þú sjálfur og láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Taktu þeim
vel sem leita til þín með sín vandamál.