Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 28. JÚNl 1991. Föstudagur 28. SJÓNVARPIÐ • r r JUIU 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Þátt- urinn verður endurfluttur aöfara- nótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 17.50 Litii víkingurinn (37) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vík- inginn Vikka. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Erfinginn (1) (Little Sir Nicholas). Leikinn, breskur myndaflokkur um ungan Englending af aðalsættum sem snýr heim til föðurlandsins eftir langa fjarveru. Ættingjar hans höfðu talið hann af og gert tilkall til arfsins sem hann átti meó réttu. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (7) (Lou Grant). Framhald þáttaraðar um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Pixí og Dixí. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. 20.50 Samherjar (4) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Óboönir gestir (Strange Invad- ers). Bandarísk bíómynd um innrás geimvera í smábæ í Bandaríkjun- um. Leikstjóri Michael Laughlin. Aðalhlutverk Paul LeMat og Nancy Allen. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.15 Happy Mondays. Upptaka frá tónleikum breskú hljómsveitarinn- ar Happy Mondays. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd sem byggð er á ævintýrinu um spýtustrákinn sem hann Láki leikfangasmiður bjó til. 17.55 Umhverfis jöröina. Teiknimynda- flokkur byggður á sogu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Lovejoy. Meinfyndinn breskur gamanmyndaflokkur um skraut- legan fornmunasala. Þriðji þáttur af tólf. 21.25 Bifhjólariddarar (Knightriders). Aðalhlutverk: Ed Harris, Gary Lahti, Tom Savini og Amy Inger- soll. Leikstjóri: George A. Romero. Framleiðandi: Richard P. Rubin- stein. 1981. Bönnuð börnum. 23.00 Úrræðaleysi (Au Bout De Rouleau). Fronsk spennumynd sem segir frá manni sem nýlega hefur afplánaó langan dóm fyrir manndráp. Aðalhlutverk: Daniel Olbrychski, Silvana de Faria og Mauricio do Valle. Leikstjóri: Gilles Behat. 0.30 Fletch llflr (Fletch Lives). Gaman- mynd um rannsóknarblaðamann- inn Fletch. I þessari mynd lendir hann í skemmtilegum ævintýrum og eins og í fyrri myndinni um Fletch bregður hann sér í hin ýmsu gervi. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Hal Holbrook og Julianne Phillips. Leikstjóri: Michael Ritchie. Fram- leiðendur: Alan Greisman og Peter Douglas. 1989. Bönnuð börnum. 2.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayllrlit á hádegi. 12.20 Hádegistréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Föstudagsein- kenni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Svipast um. Listaborgin París sótt heim árið 1835. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórar- insdóttir. Aöstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjónarmaður spjallar við Rafn Harnfjörð forstjóra _ um Veiðivötn og aðrar veiðislóðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Guðjón Matt- híasson, Grétar Geirs og Egil Hauge leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Allt lagt undir - Lísa Páls. (Þáttur- inn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 23.00 Hitl í kolunum Ball með hljóm- sveitinni Júpiters á Hótel Borg. Kynnir: Lísa Páls. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. Sjónvarp kl. 18.20: Erfinginn Á síðasta ári gerðir BBC þennan myndaflokk í sex þáttum byggðan á sögu eftir C.A. Jones, Sögusviðið er síðasti áratugur aldarinnar sem leiö. Hér segir frá Niku- lási Tremaine, litlum dreng af aðalsættum, sem lendir í sjávarháska undan Frakk- landsströndum og er talinn af. Er auðugur afi hans fell- ur frá er því annar ættingi næstur að erfðum. En káliö er ekki sopið þó í ausuna sé komiö og Nikulás vill gæta réttar síns. Myndaflokkur þessi er ætiaöur bömum og unglingum og veröur hann sýndur vikulega. Nikulás Tremaine lendir í sjávarháska úti fyrir Frakklands- stöndum og er lengi vel talinn af. Rás 1 kl. 13.30: Út í sumarið Meðal þeirra sem hugsa Viðar Eggertsson verður sér tii hreyfings þegar sól viðstaddur töku á kvik- hækkar á lofti eru kvik- myndinni og lýsir viðburö- myndagerðarmenn. Nú era um beint af vettvangi í þætt- aö hefiast tökur á myndinni inum Út í sumarið á rás 1 í „Sódóma Reykjavík“ sem er dag og tekur ýmsa tali sem fyrst kvikmynd Óskars þar eru staddir. Jónssonar í fullrl lengd. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út í sumarló. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Póturs sjómanns Péturs- sonar". Sveinn Sæmundsson skrá- setti og les (3). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Látur á Látraströnd. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari með umsjónarmanni er Steinunn S. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) 15.40 Tónllst. - „Epitafion" (Grafskrift) eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson leikur á selló meö Sin- fóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stórnar. - „Strönd" og „Dagdraumar" eftir Hafliöa Hall- grímsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason og Leifi Þór- arinssyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiói- horniö, Þröstur Elliöason segir veiðifréttir. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 11.00 Valdís Gunnarsdóttirí sumarskapi og helgin ekki langt'undan. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuö og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttahluti 19.19 sendur út á FM 98.9. 22.00 Bjöm Þór Sigurósson. Danskenn- arinn tekur létt spor og spilar skemmtilega danstónlist. 3.00 Kjartan Pálmarson leiðir fólk inn í nóttina. 10.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir meó réttu tónlistina. 13.00 Slguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Klddi bigfood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraklur GyHason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. FM#957 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. Ivar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héóinsson. Glæný tónlist í bland viö gamla smelli. 14.00 Frétör frá fréttastofu. Bifhjólariddararnir sitja sina vélfáka en fatnaður og hug- myndafræði er í anda miðalda. 16.00 FrétUr. Stöð 2 kl. 21.25: Bifhjólariddarar 16.05 Anna BJörk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldiö framundan. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekið þátt í vali listans meó því að hringja í síma 642000 á miðvikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakL Lúðvík Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. F\tfe(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttír. 12.10 Óskalagaþátturinn. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust- endum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. íslensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.00 Kvöldveróartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst Stefánsson kemur öllum í helgar- skap með fjörugri og skemmtilegri tónlist. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALFA FM-102,9 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 12.00 Tónlist. 16.00 OrÖ GuÖs þín. Jódís Konráðsdótt- ir. 17.00 Affa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir. 17.30 Blönduö tónlist. 20.00 Milli himins og jaröar. Tónlistar- kvöld að hætti Kristins Eysteins- sonar, ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Tónllstarþáttur. Umsjón Ágúst Magnússon og Kristján Arason. 6*A' 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Different Strokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. Hér er ekki á ferðinnin neinn venjulegur hópur bif- hjólariddara. Að vísu eru vélknúnir fákar þeirra til- tölulega nýlegir en fatnaði þeirra svipar meira til þess er riddarar hringborðsins íklæddust á sínum tíma. Þetta fólk lifir að miklu leyti eins og fólk gerði á endur- reisnartímabilinu. Það ferð- Stöð 2 frumsýnir franska spennumynd sem fiallar um mann sem nýlega hefur af- plánað langan dóm fyrir manndráp. Það aftrar hon- um ekki frá innbroti sem endar með öðru morði. Hann flýr með feng sinn en faðir fómarlambsins hyggst ná fram hefndum. Faöirinn ast milli bæja og heldur sýn- inga til að hafa i sig og á. Þegar fiölmiðlarnir komast í spilið myndast sundrung í hópnum og þaö kemur til uppgjörs. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár störnur og segir að hér sé á ferð frumlegt og metn- aðarfullt verk byrjanda. hefur samhand við fiós- myndara, Victor, sem þekk- ir glæpamanninn og fær hann til að leita hans. Þegar ljósmyndarinn nálgast felu- staö morðingjans kynnist hann fallegri konu sem reynir hvað hún getur að afvegaleiöa Victor. Dularfull gáta um fljúgandi furðuhluti leystist þrjátiu árum eftir að loftfarið gerði óskunda i bænum. SCREENSPOfíT Sjónvarp kl. 21.45: Óboðnir gestir 11.00 US PGA Golf. 13.00 Hestaíþróttlr. 14.00 American Football. Þýska deild- in. 15.00 Knattspyrna í Argentinu. 16.00 Stop Mud and Monsters. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hjólreiöar. Yfirlit frá Midi Libre. 19.00 Go. 20.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 21.30 Motor Sport Indy. 22.30 Hokki. Evrópumeistaramótiö. 24.00 US PGA Golf. 2.00 Hokkí. Evrópumeistaramótiö. 3.30 Snóker. Steve Davis og Steve James. 5.30 Action Auto. 6.00 UK Athletics. Fljúgandi furðuhlutir eru vinsælt efni hjá kvikmynda- gerðarmönnum í Hollywood og hér er slík afurö á ferð. Myndin hefst í litlum svefnbæ í Mið-Vesturríkjum Bandaríkjanna, Centreville, um miðjan sjötta áratuginn. Frá myrkum næturhimni birtast skyndilega óboðnir gestir sem eiga eftir að raska ró íbúanna með eftir- minnilegum hætti. Þijátíu árum síðar á það svo fyrir hetju myndarinnar, Charlie Bigelow, aö liggja að komast aö hinu sanna um atburði næturinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.