Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 7
PIMMTUDAGUR'4.' JÚLÍ 1991. 7 dv Sandkom Kraftaverkin gerast enn SverrirPállEr- k'tidsson. siða- meistari Menntaskólans á Akureyri, sá ástmöu til þess aðsendastarfs- fólkiBautansá Akureyrisér- staktþakkar- tii'L-f en fyrir- í uokiöannaðist stúdentnhátið skóianssem haldin var i íþróttahöllinni á dögun- um. Þetta var ein af mörgum veislum sem Bautinn sá um í höllinni á stutt- um tíma og þótt veislugestir væru stundum allt að þúsund talsins tók það ekki nema örstutta stund að bera fSram mat og þjónustan þóttí að öllu leyti óaðfinnanleg. Sverrir Páli þakk- aði fyrir prýðilegan mat, fagæta þjón- ustu og sagði kvöldstundina hafa sannaö að tími kraíta verkanna væri ekkíliðinn. Mikil vígsluhátíð KA-mennáAk- ureyrieru að byggjastórtog mikiðíþrótta- húsásvæði sinuogætlaað setja íslancls- ; metíbyggihg- arhraða. Þeir ætla laugar- daginn 13. júli aðhafahúsið fokhelteftir tveggjaogháifs mánaðar by ggingartíma og halda heljarmikla vigsluhátíð sem á að standa yfir allan daginn. Áformað er að leika handknattleik og knatt- spymu á gólfi hússins, setja þar upp aðrarskemmtanir og enda svo her- legheitín með míklum dansleik um kvöldið. Svoþarfaðflýta sérað „ryðjaút" þvíbygginguhússinsáað vera lokiö í byijun október, hálflt ári eftir að fyrsta skóflustungan var tek- in. Dagur hestsins Víkurblaðiðá Húsaviksagði; fráþvíádögun-; umaðhestfæk inr. Húsviking- : urhefðiádög- unumorðiðað hættaviðað takaþáttíl7. júníhátiðá- höldunumí bænuro. Um morguninnáíti nefnilegaað hjóla um bæinn á hjólhestum, þá áttu hestamenn að sýna íslenska hestinn, bj óða átti börnum á hestbak og hátíð- arræðu dagsins átti Kári Arnórsson, formaður Landssambands hesta- manna, að flytja. Er nokkur furða þótt þeim hestfáelna hafi ekki litist allt ofvel á dagskrána? Ólöglegur hraði? ÞascairVíkur- blaðiðeimiig fráskrúðgöngu dagsinsáHúsa- vík 17.júnicn súgangavákti athygli fyrir mikinn hraða. Pánar fánabera bárustlðmín- útumofseint enmeðþvíaö ,.gefa hressi- Iegaí“tókstað vinna upp 10 mínútur af þessari seinkim. Mun gangan meira hafa minnt á skemmtiskokk en skrúð- göngithraða og lögregluþjónar staö- arins, sem tóku þátt í göngunni, voru þungir á brún. Sagði Vikurblaöiö að ástæðaþess hafi sennilega verið sú aö þelr hafi gert sér grein fyrir því að gangan hafi verið yfir löglegum skrúðgönguhraða, hver svo sem harm er. Umsjón: Gylfi Kristjánsson, Akureyri Fréttir Meira en þúsimd umsóknir um lyúaskírteini liggja fyrir: Sex þúsund lyfja- skírteini í gildi „Sú kynslóð sem nú lifir í landinu og þarf á lyfjum að halda á að greiða fyrir þau sjálf en ekki ávísa kostnað- inum yfir á næstu kynslóð. Þess vegna ákváðum við að standa við þau áform í fjárlögum að skera niður lyíjakostnað og okkur eru settar mjög þröngar skorður því við verð- um að gera það á grundvelli óbreyttra laga. Og þegar spurt er hvers vegna ekki er tekið á álagn- ingamálum og lyfsölumálum er svar- ið að við getum það ekki nema með lagabreytingu og henni náum við ekki fram á þessu ári,“ segir Sighvat- ur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Ný lyfjareglugerð tók gildi 1. júlí síðastliðinn og er henni ætlað að skera niður lyfjakostnað þann sem ríkið greiðir um 500 milljónir króna. Með reglugerðinni er lyfjum skipt í fjóra hópa með tilliti til þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði. Sum lyf greiðir sjúklingur að fullu, önnur að hluta (fast gjald fyrir hverja af- greiðslu) og í þriðja flokknum eru lyf sem eru sjúklingi að kostnaðarlausu. í fjórða flokknum eru lyf sem gegn framvísun lyfjaskírteinis fást endur- gjaldslaust. Um 6000 lyfjaskírteini eru í gildi núna og um 1000 umsókn- ir um skírteini liggja fyrir. Ekki er ljóst hversu margir koma til með að fá slík skirteini. Það er Tryggingastofnun rikisins sem gefur lyfjaskírteinin út og til að fá þau þarf fólk að fá sérstakt vottorð frá lækni. Á skírteininu eru tilgreind þau lyf sem það tekur til og gildir það því ekki fyrir önnur lyf. Ef hand- hafi lyíjaskírteinis þarf á öðrum lyfj- um að halda þarf hann aö greiða jafnmikið fyrir þau og aðrir lands- menn. Lyfjaskírteinin gilda oftast til tveggja ára og gildistaka þeirra hefst ekki fyrr en sex mánuðum eftir að notkun lyfsins hefst. Fram að þeim tíma greiðir sjúklingur fastagjald fyrir lyfið. Lyfjaskírteini, sem renna áttu út 1. júlí síðastliðinn eöa síðar gilda til ársloka 1991 en frá og með 1. janúar 1992 gilda einungis þau skírteini sem gefm hafa verið út eftir 1. júlí 1991. -ns ÍKÍRTEÍNÍj RÍKiSlNS -TRVGGiNGAStOFNUN HeiwW _____ Vja<r's _____ r_S)úWat'V99in?í. cruE,0,sö'-9"d< 1 Hostnaöi. ______ sssssa skírteim ,röom9' plgíiWWS1*' -íáísamM, ifLgamitv, Um 6000 lyfjaskírteini eru í gildi núna en samkvæmt nýrri lyfjareglugerð þarf fólk að framvísa slíkum skirteinum til að fá endurgreiðsiu á lyfjakostn- aðj. DV-myndJAK Læknaroglyf: „Dýra lyfið frá f yrirtækinu sem bauð honum á ráðstef nu til útlanda“ Sveinn Rúnar Hauksson um lyíjaveröskrána: Ef hún er ekki notuð þá er hún ekki nothæf - núverandi bestukaupalisti er þriggja mánaöa gamall „Læknir verður að velta fyrir sér á hvaða lyf hann vísar. Hann vísar ekki sjálfkrafa á dýra lyfið frá fyrir- tækinu sem bauð honum á ráðstefnu til útlanda í fyrra,“ segir Einar Magnússon, deildarstjóri lyfjamála- deildar heilbrigðisráöuneytisins. Einar sagði þetta í tilefni spurning- ar um hvort læknar stæðu nú, vegna breyttrar lyíjareglugerðar, frammi fyrir þeirri siðferðilegu spurningu hvort sjúklingar hefðu efni á að kaupa hitt eða þetta lyfið. „Það þarf ekki bara að breyta hug- arfari almennings varðandi lyf held- ur líka lækna. Það er líka veriö aö Sjúklingareiga ekki að borga Til að fá lyfjaskírteini frá Trygg- ingastofnun þurfa sjúklingar að fá uppáskrifað vottorð frá lækni. Hins vegar eiga sjúklingamir ekki að greiða fyrir vottorðin þar sem lækn- ar fá 535 krónur fyrir hvert skrifað vottorð frá Tryggingastofnun. Það hefur gerst undanfariö að lækn- ar hafa látdð sjúklingana greiða fyrir vottorðin. Að sögn Astu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, upplýsingafulltrúa Tryggingastofnunar, á það ekki að vera svo þar sem læknar fái greitt sérstaklegafyrirvottorðin. -ns beina spjótum að þeim með þessu,“ sagði Einar. -ns „Páll Sigurðsson gefur sér þessa forsendu en ef læknar nota ekki verðskrána er það vegna þess að hún er ekki nothæf. Auðvitað myndi ég nota verðskrá ef ég hefði hana og mér finnst að ráðuneytið geri mjög litið í því að kynna okkur læknum þessi mál. Ég tel að það vanti lyfja- verðskrá sem er flokkuð á svipaðan hátt og bestukaupalistinn er. Hann er hins vegar gallaður þar sem hann nær ekki yfir nærri öll lyfin sem við erum að nota og skrifa upp á. Hann nær bara yfir afmarkaöa flokka en þyrfti að ná yfir öll þau lyf sem eru í notkun,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson læknir. Sveinn Rúnar hefur gagnrýnt heil- brigöisyfirvöld vegna þess aö læknar hafi ekki undir höndum verðskrá lyfja og geti því ekki ávísað á ódýr- ustu lyfin. Páll Sigurðsson ráðuneyt- isstjóri heilbrigðisráðuneytisins seg- ir að það þýði ekkert að láta lækna hafa slíka skrá þar sem þeir noti hana ekki. Sá bestukaupalisti lyfja sem nú er notaður er frá 1. apríl síðastliðnum. Eggert Sigfússon hjá lyfjamáladeild heilbrigðisráðuneytisins segir að nýr listi sé í vinnslu og hann muni koma út næstu daga. Nokkrar breytingar verða á honum frá fyrri lista vegna nýrrar reglugerðar um lyfjakostnað. „Þessi nýi listi miðast við nýju reglugerðina þannig að þau lausa- sölulyf sem ekki greiðast detta út og einnig sýklalyfm sem voru á gamla listanum. En svo hafa komið inn ný lyf. Þessi listi er hugsaður aðeins öðruvísi en sá gamli. Ef það eru til dæmis tvö lyf eða fleiri sem inni- halda sama efni þá er fundiö það lyf sem er á lægsta verðinu og allar pakkningar, sem eru á skrá af því lyfi, komast á listann. Ef næsta lyf er ekki 10% dýrara eða meira kemst það lyf líka á listann. Þaö er sem sagt 10% verðmunur sem skiptir sköpum," segir Eggert. Þessi bestukaupahsti veröur end- urskoðaður í hvert skipti sem lyfja- verðskrá kemur út og það er íjórum sinnum á ári. Hann verður því næst endurskoðaður 1. október næstkom- andi. -ns Sólstofu-1 og sumarbústaðahúsgögn, ...——r YWT'W 9m | »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.