Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. 27 Hús og garðar ísafjörður: Hvar fást plönt- urnar, sandurinn og hellumar? Hlynur Þór Magnússon, DV, Isafirði: Þaö eru tveir aðilar sem selja tré 9g runna og aðrar garðplöntur á ísafirði, annars vegar Skógræktar- félag ísafjarðar, sem er með trjáp- löntur og runna, og hins vegar Ást- hildur C. Þórðardóttir og Elías Skaftason, sem hafa verið með töluvert mikla plöntusölu, bæði í fyrra og nú í ár. Þau eru smátt og smátt að koma sér upp garðplöntustöð á landi sem bærinn úthlutaði þeim til þeirra hluta upp af kúluhúsinu þeirra. Ásthildur og Elías eru með tré, runna og blómplöntur og má bæði koma á staðinn (einkum á kvöldin) eða hringja í síma 3351. Skógræktarfélagið Daglegri sölu Skógræktafélags ísafjarðar er nú lokið á þessu ári en ennþá er hægt að fá trjáplöntur hjá Magdalenu Sigurðardóttur (s. 3398) eða Sigríði Steinunni Axels- dóttur (s. 3278). Sand í garða, bæði undir stéttar og til íblöndunar, fá ísfirðingar ýmist niðri í Suðurtanga eða kaupa hann í Bolungarvík. Þar fæst betri sandur, sem tekinn er í gryfjum uppi á þurru landi. Hröð þróun í hellulögn Steiniðjan hf. á ísafirði rekur hellusteypu og einnig eru Siguijón Sveinbjörnsson, múrari í Bolung- arvík, og synir hans með hellu- steypu. Urvalið fer stöðugt vaxandi hjá báðum þessum aðilum, enda görðum verið mjög hröð á ísafirði hefur þróunin í hellulagningu í allra síöustu árin. W CERAMICHE fMARAZZI UTIFLISAR Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið gegnheilar útiflísar áótrúlegu verði 20x20 sm. verð frá kr. 1.953,00 pr. m2 30x30 sm. verð frá kr. 2.064,00 pr. m2 # ALFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR KNARRARVOGI 4 - SÍMI 686755 Steinakrýl Fyrir þá sem vilja mála sjaldan en gera það vel Þú vandar til verksins, þegar þú málar húsið það sem grunn undir Kópal-Steintex. Þú með Steinakrýli frá Málningu hf. Stein- getur málað með þessari úrvalsmálningu við akrýl veitir steininum ágæta vörn og möguleika á að að „anda“ betur en hefðbundin plastmálning. Viðloðun Steinakrýls er gulltrygg og því getur þú einnig notað vatns- lágt hitastig, jafnvel í frosti. Hún þolir vætu eftir um eina klst., hylur fullkomlega í tveinrur umferðum, veðr- unarþol cr frábært og litaval gott. Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er imá/ningh/f - það segir sig sjdlft -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.